Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. mars 1980 151 Fótegsmálastofnun ¦ ¦• Reykjavíkurborgar ..* _ • DAGVISTUN BARNA, FORNHAGA 8 SIMI 27277 Forstöðumannasiöður Staða forstöðumanns skóladagheimilisins við Dyngjuveg og staða forstöðumanns skóladagheimilisins Auðarstræti 3 eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 12. april. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum borg- arstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistunar.Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Laus staða Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á skattstofu Vestfjarðaumdæmis á ísa- firði. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. april n.k. tsafirði 14. mars 1980. Skattstjórinn i Vestfjarðaumdæmi >vt KEFLAVIKURBÆR óksar að ráða starfskraft til aðstoðar félagsmálafulltrúa.Laun skv. kjarasamn- ingi STKB. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. april n.k. Bæjarstjórinn i Keflavik Reykjadalur — Sjúkraþjálii óskum ef tir að ráða sjúkraþjálfa til starf a við barnaheimili vort i Reykjadal, mán- uðina júni, júli og ágúst; má hafa með sér barn. Upplýsingar hjá forstöðukonu, Háaleitisbraut 13 Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir februar- mánuð 1980, hafi hann ekki verið greiddur í siðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. mars 1980. Minning Gunnar Þórðarson frá Grænumýrartungu 19.2. 1890 — 11. mars 1980- t bókinni Strandamenn sem Jón Guðnason tók saman og út kom 1955 segir svo: Gunnar (Vaigeir) Þórðarson, f. 19. febr. 1890. Foreldrar: Þdrbur Sigurbsson i Gilhaga og siftar i Grænumýrartungu og kona hans Sigriöur Jónsdóttir. Stundabi nám i unglingaskóla i Heydalsá. Bóndi i Grœnumýrar- tungu siðan 1913. Keypti jöroina af eiganda Mela 1924 og byggoi þá þegar IbúöarhUs úr steinsteypu. Reisti nokkru sloar rafmagnsstöb meo vatnsafli til' ljósa og stiöu. Geroi og allmiklar ræktunar- framkvæmdir. Hefur gegnt fjöl- mörgum triínaöarstörfum : Hreppsnefndarmabur um 30 ár formaour fasteignamatsnefndar, formaöur i stjórn kaupfélags og sparisjóos Hrútfiröinga. Hefur átt sæti i saubfjársjúkdómanefnd. Fulltrúi á Bdnaoarþingi um skeifi. Kosinn i stjórn Búnabar- félags tslands 1954. Hefur alllengi átt sæti i miostjorn Framsóknar- flokksins. Kona: Ingveldur (f. 7. mai 1894) Björnsdóttir frá Fossi f Hrútafiroi Björnssonar. Dætur þeirra: SigrfOur átti Ragnar Guð- mundsson i Grænumýrartungu, Steinunn átti Benedikt Jdhannes- son á Saurum i Laxárdal. Fóstur- synir þeirra: Þórour Gubmunds- son og Björn Svanbergsson, bræbrasynir Gunnars. Viö sveitungar hans köllu&um hann raunar aldrei annað en Gunnar i Grænumýri og munum svo enn gera, þegar viö minnumst hans. ÞaO er meb bóndann eins og strákinn ;í mölinni, sem ber þorp- iö meö sér hvert sem hann fer. Bóndinn ber grænumýrina sina meö sér, hvert sem hann fer, og þessi grænamýri fylgir honum lif- andi sem látnum. Ég heyröi það i utvarpinu fyrir nokkrum vikum, að Gunnar i Grænumýri væri niræður. Nú fyrir nokkrum dögum heyröi ég það, að hann væri látinn. Þeim fækkar nú óðum þessum gömlu sveitungum minum sem ég lifði og starfaöi með ýmist sem sam- herjum, eða mótherjum, me&an ég var i blóma lífsins eða á létt- asta skeiði. NU hefur Karon, sá frægi ferjumaður þeirra Forn- Grikkja, ferjaB Gunnar I Grænu- mýri yfir moðuna miklu. Ég sagði á&an a& samfer&a- menn mlnir þar nyröra hefðu ver- i& bæ&i samherjar minir og mót- herjar. Ég væri hræsnari ef ég reyndi a& fela þaö a& Gunnar I Grænumýri heföi veriö mótherji minn. Vi& eldu&um löngum grátt silf- ur á fjóröa áratugnum, þótt það orðalag eigi ekki vi&, en það mætti likja þvi vi& taflmennsku og oft dá&ist ég aö þvi, hva& leikir hans voru þaulhugsa&ir. Hann sigraOi mig oftast og gæti ég sagt margar sögur þvf til sönnunar. Skal hér a&eins rifjuð upp ein þessarar tegundar. Ég kom einu sinni inn & aðal- fund Kaupfélags Hrútfirðinga, ekki sem fulltrúi, heldur sem valdalaus og áhrifasnauður félagsmaður. Þar flutti ég tillögu um breyt- ingu á lögum félagsins og talaði fyrir henni. Raunar þóttist ég vita, a&tillagan myndi ver&a felld og liklega hef ég gert það af ein- hverri strfðni að bera hana fram. Fundarstjóri bar svo tillöguna undir atkvæði. Þá segir Gunnár: „Það er ekki nauðsynlegt að greiða atkvæ&i um tillöguna." Allir fundarmenn skildu hva& þeim bar a& gera að einum undanskildum. Hann greiddi at- kvæöi á móti. Þannig var tillagan felld me& einu samhljó&a at- kvæöi. Var ég manninum þakk- látur fyrir, þvf minn hlutur var& þo ögn skárri fyrir vikið. Þetta sem nii hefur veriö sagt, ætti a& vera sönnun þess, hve Gunnar var skarpgáfa&ur og gat lagst djiipt 1 sinni pólitisku tafl- mennsku. Þó ég hafi um mfna daga oft átt i glettingum vi& ymsa menn mér meiri og oft beöiö lægra hlut, hafa slikar glettingar venjulega enda& me& þvi, a& upp af þeim hefur sprottið gó&ur kunningsskapur og jafnvel vinátta. Er Gunnar þar engin undantekning. Vi& höf&um a& visu ekki oft tækifæri til a& hittast eftir a& hann flutti úr hér- a&inu, en þá sjaldan a& fundum okkar bar saman, fór vel á me& okkur og ég fann þá betur en áö- ur, hve hin meöfædda kimnigáfa hans átti sér djupar rætur og ég held lika a& lifsskoðanir okkar hafi þá legið miklu nær hvor ann- arri en áður var. Gunnar var þjóökunnur maöur. Grænamýri var á&ur en sam- göngur komust f nútimahorf i þjóöbraut. Fáir sem lög&u upp á Holtavör&uhei&i a& nor&an, sneiddu þar hjá gar&i. Sama mð raunar segja um þá, sem komu af hei&inni sunnan frá oft væstir og illa til reika. En Gunnari var fleira vel gefið en a& vera góöur gestgjafi og hjálparhella nau&leitarmanna. Hann var bóndi I þess or&s besta skilningi e&a samkvæmt þeim skilningi sem menn lög&u i þa& or& fram yfir miðja þessa öld. Hannræktaði og hýsti jörð sina á þann hátt er best gerðist á þeim tima, er hér um ræöir. Þegar hann brá bUi og fluttist til höfu&sta&arins hefur hann áreiöanlega flutt grænumýrina meö sér. Bændastéttinni helga&i hann alla starfskrafta sina me&an heilsan entist. Gunnar var einn af mörgum merkisberum hinnar islensku bændamenningar. Allt hefur sinn tima, segir heilög ritning. Gunnar hefur átt þvi láni aö fagna, aö burtkallast Ur þessum heimi, rétt I þann mund sem or&ið bændamenning er or&ið a& skammaryr&i og gár- ungagamni i munni márgra þeirra sem telja sig til þess fædda og i' heiminn borna að búa til nýja islenska menningu. Nú er Grænamýrin i eyöi. En hver veit.ja, hver veit, nema aö Gunnari hafi veriö leyft aö taka meö sér yfir móouna miklu sina grænumýri, hafandi hana sér til afþreyingar og augnayndis i hin- um himnesku tjaldbUöum. Ég myndi aö minnsta kosti vilja bera fram þá frómu ósk honum til handa. SkiiliGu&jónsson, Ljötunnarstöbum w Geðverndarfélag Islands gengst fyrir Námsstefnu um geðheilbrigðismál i ráðstemusal Hótels Loftleiða hinn 22. mars 1980. Dagskrá: kl. 10.00 Námsstefnan sett: Oddur Bjarnason læknir. kl. 10.15-11.00 Hvert get ég leitað? Ingibjörg Pála Jónsdóttir ráðgjafi Geðverndarfélags- ins. Hugleiðingar um úrbætur. Jón G. Stefánsson læknir. kl. 11.00-11.45 Vandi aðstandenda: Sigrún Júliusdóttir félagsráðgjafi og Jóhanna Þrá- insdóttir blaðamaður. Matarhlé. kl. 13.00-13.45 Foreldrar og börn: Alfheiður Steinþórsdóttir sálfræðingur, Guðfinna Ey- dal sálfræðingur og Guðni Garðarsson for- maður Umsjónarfélags einhverfra barna. kl. 13.45-14.30 Starfið og geðrænir erfiðleikar: Gylfi Ásmundsson sálfræðingur og Matthias Guðmundsson verkstjóri. kl. 14.30-15.15 Fyrirbyggjandi aðgerðir: Þórey Guðmundsdóttir félagsráðgjafi og Maria Gisladóttir geðhjúkrunarfræðingur. kl. 15.15 Námsstefnunni slitið: Oddur Bjarna- son læknir. öllum er heimill ókeypis aðgangur. Til sölu 3ja herb. ibúð i 3. flokki Byggingarfélags alþýðu. Félagar sendið umsókn á skrif- stofu félagsins, Bræðraborgarstig 47, fyrir 15. april 1980. Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.