Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.03.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 21. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Aöbúnaöur farandverkafólks f verbúöum Grindavikur veröur á dagskrá Kastijóss i kvöld. F arandverkafólk og fjölmiðlar t Kastljósi I kvöid eru tvö mál á dagskrá, og umsjónar- mennirnir eru lika tveir: Ingvi Hrafn Jónsson og Ingóifur Margeirsson Ingvi Hrafn tekur fyrir mál- efni farandverkafólks i .Grindavik, og leitast viö aö skoöa máliö I heild. Hann ræö- ir viö farandverkafólk i Grindavik og atvinnurekanda, og einnig veröur aöstaöa og bústaöir fólksins kvikmyndaö- ir (væntanlega þó ekki bústaö- ur atvinnurekandans ). Um þetta mál veröa einnig umræöur i sjónvarpssal, meö þáttöku Arna Benediktssonar framkvæmdastjóra, Karls Steinars Guönasonar varafor- manns Verkamanasambands Islands og fulltrúa farand- verkafólks. Útvarp kl. 21.15 Hitt máliö, sem tekiö veröur fyrir, er fréttamiölun. Ingólf- ur Margeirsson blaöamaöur stjórnar umræöum um dagleg störf frétta- og blaöamanna, og veröur ljósi kastaö á mögu- leika og annmarka fjölmiöla. Auk Ingólfs taka þátt i um- ræöunum Björn Jóhannsson, fréttastjóri Morgunblaösins, Bogi Agústsson, fréttamaöur sjónvarpsins, Kári Jónasson, fréttamaöur hljóövarps og formaöur Blaöamannafélags tslands, og ómar Valdimars- son, blaöamaöur á Dagblaö- inu. —ih Natalie Wood og Robert Wagnerj ástarævintýri. Ástarævintýri Eftir öilum sólarmerkjum aö dæma er föstudagsmynd sjónvarpsins ein af þessum „hugljúfu” Hollywoodmynd- um. Astarævintýri heitir hpn (The Affair) og var gerö áriö 1972. Aöalhlutverkin leika tvö súkkulaöibörn frá Hollywood: Natalie Wood og Robert Wagner. Söguþræöinum er þannig lýst: myndin er um Útvarp kl. 22. 20 unga konu, sem hefur veriö fötluö frá barnæsku. Dag nokkurn kynnist hún lögfræö- ingi, sem starfar fyrir fööur hennar, og smám saman tekst meö þeim vinátta. Þýöandi er Rannveig Tryggvadóttir. — ih r I amerískum stíl Lokaathöfn Vetrarólympiu- leikanna i Lake Placid er á dagskrá sjónvarps i kvöld, Aö sögn Björns Baidurssonar hjá Sjónvarpinu veröur aöeins sýndur hluti athafnarinnar, sem var mjög löng. — Viö sýnum liflegasta kafl- ann, — sagöi Björn, — og þaö sem þarna gerist er aö kaninn er aö kveöja iþróttamennina sem þátt tóku i leikunum, meö pompi og prakt. Af skemmtiatriöum má nefna trompetleikarann Chuck Mangione, sem kemur þarna meö hljómsveit og leikur fjör- ugt lag sem hann samdi sér- staklega fyrir þetta tækifæri. Þetta lag varö strax mjög vin- sælt og er núna komiö á vin- sældalista þar vestra. John Curry skautahlaupari sýnir listir sinar, og einnig koma fram stórar og fjöl- mennar lúörasveitir meö til- heyrandi telpum, sveiflandi montprikum I ameriskum stil — ih. 1/^ Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka ^ daga eða skrifið Þjóðviljanum Vogrek öldur bærast fast við f jörusteina, sem földum hreyktu kalda stormanótt. Þó heyrast stundun' sog við sævarhieina sem þar dyljist eitthvert tregamótt brjóst, er hefir þrotið þrek á sundi þegar rokið mesta yfir dundi. Það mara í kafi f lök við svarta sanda, — sólin varpar á þau hverfilit. Þau eru hljóðlát vitni hraustra handa, er háðu ramar sóknir f jörs- við slit. Bænir þær, er beðnar voru seinast í bylgjuhyljum einsog dropar leynast. Geislar nýir bjarma á bárulaugum — blikuský við sjónhring þynnast skjótt. Og sólskin dagsins svíður þeim i aug- um, er svefni f irrtir vöktu um stormanótt, en vita sig nú eina og yfirgefna, — örlög horfinna vina er þungt að nefna. E.H.G. Nýr fram- bjóðandi? lesendum Pétur Eiösson kosningastjóri og frambjóöandi Alþýöu- bandalagsins á Borgarfiröi eystra, hringdi á miövikudaginn og sagöi farir sinar ekki sléttar: Ég var, ásamt tveimur öörum ÚIA-mönnum, aö koma til Egilsstaöa i fyrradag úr samn- ingaferö til Færeyja á vegum UtA. Tollvöröurinn, lögreglu- maöur á Egilsstööum, fór ham- förum um farangur minn. Farþegar á leiö til Reykjavikur og fleiri fylgdust meö af athygli i miöri afgreiöslunni, er em- bættismaöurinn dró persónu- lega muni feröahópsins fram i dagsljósiö. Var þetta á viö leiksýningu, eins og þær veröa bestar, og fór tollvöröurinn sannarlega á kost- um. Töskuhandfang rifnaöi og sokkar þvældust fram og aftur, er farþegar á leiö til Reykja- vikur gengu út I gegnum rann- sóknarstað aöalleikarnas i útgöngudyrum. Slikum vinnubrögöum hef ég aldrei á ævinni kynnst og hef ég þó fariö I gegnum toll i þremur eöa fjórum löndum. En þar meö var máliö ekki búið. Ég fékk ekkert nema handtösku og fötin meö mér til Borgarfjarðar eystri. Var mér meira aö segja neitað um aö taka meö mér eitt litiö uppvafiö plakat. Annar farangur skyldi fara til áframhaldandi rann- sóknar hjá tollskoöun. Félagar minir sluppu í gegn meö sinn farangur, eftir tals- vert rót og japl. I dag, tæpum tveimur sólarhringum seinna, er ekki búiö aö afgreiöa nema hluta af farangri minum. Ennþá liggur tollvöröurinn á mat- vælum, reyktri skinku og ham- borgarahrygg, og fullyrti i. simtali viö mig i gær, aö ég fengi ekki sama magn af mat- vælum og félagar minir. Það er semsagt ekki sama hver maöurinn er. Hver er ástæöan, gæti maöur spurt, er pólitikin þarna komin i spiliö? Eöa er rikisstarfsmaöurinn aö sýna hver valdið hafi? Hvaö sem þvi liður, var þetta leiöin- legur endir á annars skemmti- legri ferö til Færeyja. Gamli islenski kljásteinavefstaöurinn sem hætt var aö nota um 1800 (Þjóöminjasafniö — Ljósm.: — gei). — ■ L Gamlir munir Lesandi, sem ails ekki vildi iáta nafns sins getiö, hringdi og sagöi okkur frá þvi, aö nú væri i gangi undirskriftalisti, sem heföi eftirfarandi formála: — „Þar sem augljóst er að enginn hinna fimm frambjóö- enda mun ná tilskyldu atkvæöa- magni, er nú þegar hafa gefið kost á sér i embætti forseta Is- lands, viljum viö undirritaöir kjósendur til Alþingis leita eftir manni sem hafinn er yfir alla gagnrýni og hvergi I stjórn- málaflokki skráöur fyrr né siöar Sá er núverandi dómprófastur, séra Ólafur Skúlason.” Þjóðsagan Þegar kerling ein haföi heyrt lesna söguna af þeim Adam og Evu um syndafalliö mælti hún: „Svo fór best sem fórr þaö heföi ekki verið lltill hofmóöurinn i henni veröldu heföu allir veriö heilagir.” Tollyörður í miklum ham

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.