Þjóðviljinn - 06.05.1980, Síða 3

Þjóðviljinn - 06.05.1980, Síða 3
ALÞYÐUBANDALAGIÐ Þriöjudagur 6. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Ráðstefna um þjóð- frelsi og herstöðina Dagana 2. og 3. mal s.l. var haldinn miöstjórnarfundur hjá Alþýöubandaiaginu. A fundinum fóru fram ýtarlegar umræöur um herstöövamáliö og Islensk þjóö- frelsismál. Framsögumenn voru Ásmundur Asmundsson, verk- fræöingur og ólafur Ragnar Grimsson, formaöur þingfiokks Alþýöubandalagsins. Asmundur Asmundsson ræddi m.a. nauösyn þess, aö Alþýöubandaiagiö beitti sér af meira afli I baráttunni fyrir brottför hersins og til sóknar I þjóöfrelsismálum. Ólafur Ragnar rakti m.a. ýtar- legu máli þær eölisbreytingar sem átt hafa sér staö siöustu árin á þætti herstöövarinnar á Miö- nesheiöi I hernaöarkerfi Banda- rikjamanna á Noröur-Atlants- hafssvæöinu. Ólafur Ragnar minnti á aö stööin er nú einn allra mikilvægasti hlekkurinn I kjarn- orkuvopnakerfi Bandarikja- manna, og þess aö vænta, aö hún yröi fyrsta skotmarkiö I hugsan- legri kjarnorkustyrjöld risa- veldanna. Þjóöviljinn mun á næstunni kynna lesendum þær upplýs- ingar, sem fram komu I ræöu ólafs um þessi efni. Samþykkt var á fundinum aö efna til ráöstefnu á vegum Al- þýöubandalagsins I haust um baráttuna gegn erlendri hersetu og þjóöfrelsismálin. A miöstjórnarfundinum var einnig fjallaö um yfirstandandi kjarasamninga og störf rikis- stjórnarinnar. Guöjón Jónsson, formaöur verkalýösmálaráös Al- þýöubandalagsins og Ragnar Arnalds höföu framsögu um þau efni. Þá var kosiö I nokkrar starfs- nefndir miöstjórnar, þaö er iönaöarnefnd, landbúnaöarnefnd, umhverfismálanefnd, utanrlkis- og sjálfstæöismálanefnd, félags- málanefnd, menningarmála- nefnd og fræöslumálanefnd. A næsta fundi á undan, hinum fyrsta hjá þeirri nýju miöstjórn sem kjörin var I febrúar, haföi veriö kosiö I ýmsar aörar starfs- nefndir. Frumvarp um vinnuyernd samþykkt frá efri deild Þessi bandarlska herflugvéi sveimaöi yfir höföum manna I kröfu- göngunni á 1. mal, en ekki viljum viö geta okkur þess til hvaöa erindi hún atti. Þessa mynd tók gel á Reykjavlkurflugveili þann dag,og eins og sjá má tilheyra hvorug vélanna á myndinni þvl innanlandsflugi sem völlurinn er ætlaöur fyrir. Undanfariö hefur umferö lltilia fiugvéla I einkaeign aukist glfurlega og er litiö næöi fyrir þeim vestast I bænum og I miöbænum. BSRB fœr fulltrúa í stjórn Vinnueftirlitsins Frumvarp til laga um aöbúnaö, holiustuhætti og öryggi á vinnu- stööum var samþykkt án mótat- kvæöa I efri deild Alþingis i gær. Veröur frumvarpiö nú sent neöri deild til afgreiöslu, og miöaö viö þá samstööu er varö um frum- varpiö i efri deild ætti þaö aö veröa aö lögum fyrir þingslit. Viö umræöur um máliö I efri deild lýsti ólafur Ragnar Grímsson yfir eindregnum stuöningi Alþýöubandalagsins við frumvarpiö sem og breytingar- tillögur er fram komu við þaö. I máli Sjálfstæöismanna kom fram aö þeir teldu aö frumvarpiö hefði þurft nánari athugunar viö, en engu aö slöur væri hér um aö ræöa þaö mikilvægt mál aö þeir vildu ekki standa I vegi fyrir af- greiöslu þess. Helstu breytingartillögur sem samþykktar voru viö frumvarpið eru eftirtaldar: I fyrsta lagi fær Bandalag starfsmanna rikis og bæja sem og Samband Islenskra sveitarfélaga aöild aö stjórn Vinnueftirlits rlkisins, sem sjá á um framkvæmd laganna. Auk þessara aöila eiga ASI, VSl og Vinnumálasamband samvinnu- félaga aöild aö stjórninni. í ööru lagi var lánafyrirgreiösla til fyr- irtækja til aö standa straum af endurbótum I samræmi viö lögin hækkuö úr 300 miljónum I 500 miljónir. I þriöja lagi var sett inn ákvæöi þess efnis aö félagsmála- ráöherra skuli fyrir 1. júnl 1980 setja reglugerö um þau ákvæöi laganna sem snerta landbúnað. — þm 1 gær hófst I Laugarásbfói sovésk kvikmyndavika, meö sýn- ingu á sovésk-finnsku myndinni „Traust”. 1 kvöid kl. 19.00 veröur sýnd mynd sem kvikmyndaunn- endur ættu ekki aö láta framhjá sér fara: Lifi Mexico. Sú mynd hefur veriö I smiöum i 50 ár. Sá frægi maöur Sergei Eisenstein byrjaöi á henni 1930, en gat aldrei lokiö viö hana og nú hefur einn nánasti aöstoöarmaöur hans, Grigori Alexandrov, lokiö verk- inu fyrir hann. Aörar myndir sem sýndar veröa á kvikmyndavikunni eru Sónata á vatninu, sem gerö var I Riga I Lettlandi, Stjúpmóöir Samanischvili frá Grúslu og Hér rlkir kyrrö i dögun.sem gerist á árum seinni heimsstyrjaldar- innar. Hver mynd veröur aöeins sýnd einu sinni, og eru sýningarnar kl. 19.00, nema á föstudaginn, þá verður Hér rlkir kyrrö I dögun sýnd kl. 17.00. 1 tilefni af þessari kvikmynda- viku eru tveir sovéskir kvik- Úr myndinni Sónata á vatninu, sem sýnd veröur á sovésku kvikmynda- vikunni á morgun. Gunar Tsillnskl (t.v.) leikur aöalhlutverkiö og er jafnframt leikstjóri myndarinnar. Sovésk kvikmyndavika myndastjórar komnir hingaö til lands. Þeir eru Nikita Orlov, sem tók þátt I aö fullgera Eisenstein- myndina Lifi Mexico, og Gunar Tsellnskl, sem stjórnar og leikur aöalhlutverkiö I myndinni Sónata á vatninu. A blaöamannafundi I gær sagöi Orlov m.a. frá gerö myndarinnar Lifi Mexico. Leiöangur Eisen- steins, Alexandrofs og kvik- myndatökumannsins Tisse til Bandarlkjanna og Mexico árið 1929 var mjög frægur á sinum tima. Þeir lentu hvaö eftir annaö I útistööum viö yfirvöld og stóru kvikmyndafyrirtækin, en I Mexico tóku þeir kvikmynd sem þeim tókst ekki aö ljúka. Þeir höföu fengiö fjárstuöning frá bandarlska rithöfundinum Upton Sinclair, sem sat uppi meö film- una og seldi hana Paramount. I Bandarlkjunum voru slöan klipptar nokkrar myndir úr þessu efni, en engin þeirra var I sam- ræmi viö það sem Eisenstein haföi hugsaö sér. Löngu siðar fóru sovéskir kvikmyndageröar- menn aö safna saman og kaupa alla filmuna, sem þá var dreifð út um allan heim, og þaö er nú fyrst sem þeim hefur tekist aö setja saman mynd eftir forskrift meist- ara Eisensteins. — ih Stýrimannafélagið: Leitað verkfallsheimildar Aöalfundur Stýrimannafélags tslands i sl. mánuöi samþykkti aö fram fari allsherjaratkvæöa- grciösla meöai félagsmanna um heimild til trúnaöarmannaráös tii aö beita verkfallsaögeröum i yfir- standandi kjaradeilu. Stefnt er aö þvl aö atkvæöa- greiöslunni ljúki I byrjun júnl. A fundinum var lýst kjöri nýrrar stjórnar. Formaöur var kjörinn Páll Hermannsson. Aörir I stjórn eru: Baldur Halldórsson varaformaöur Jóhann Ragnars- son, Þorkell P. Pálsson og Hálfdán Henryson. Fram- kvæmdastjóri félagsins er sem áöur Guðlaugur Glslason. Kreppuráðstafanir í Danmörku 8 miljarða niðurskurður og söluskattshækkun Frá Gesti Guömundssyni Kaupmannahöfn. Danska rlkisstjórnin náöi I dag samkomuiagi viö þrjá litla borgara- flokka um kreppuráöstafanir. Skattar munu hækka um 5 miijaröi danskra króna og munar þar mestu um söluskattshækkun úr201/4% 122%. Jafnframt veröa rlkisút- gjöld skorin niöur um 8 miljaröa og nær sparnaöurinn einkum til élags- mennta- og heilbrigöismála. — G.G./ — Ig. r, Skattalækkun Þjóöviijinn mun nú og á næstu dögum birta alimörg dæmi um tekjuskattsgreiðslur einstaklinga og hjóna á þessu ári. Borið veröur saman annars vegar hvaö viökomandi mun greiöa nú I tekjuskatt samkvæmt tiliögum Ragnars Arnalds, fjármálaráö- herra, sem Aiþingi hefur samþykkt, og svo hins vegar hvaö viökomandi heföi átt aö greiöa semkvæmt eldri skattalögum. I dæmunum er viö þaö miöaö aö tekjur ársins 1979 hafi hækkaö til jafns viö hækkun verðlags, þaö er um 45%, og aö frádráttur samkvæmt eldra skattkerfi heföi veriö 5% af tekjum, en samkvæmt nýja kerfinu eins og lög gera ráö fyrir, þó aldrei meiri en 10% af tekjum. Dæmin, sem viö birtum eru reiknuö af embætti rlkisskatt- stjóra.Þau fjalla um lágtekjufólk, einstæöa foreldra og barna- fjölskyldur, en engin dul skal á það dregin, aö fólk meö hærri tekjur og viö betri aöstæöur mun veröa aö bera skattahækkun, sem samsvarar skattalækkun lágtekjufólksins, barnafjölskyldu- manna og einstæðra foreldra. Dæmi i. Einstætt foreldri meö 2 börn á framfæri annað yngra en 7 ára, hitteldra. Tekjurársins 1979 kr. 4.000.000,- Gamla skattkerfið: öf ugur tekjuskattur upp í útsvar og barnabætur kr. 181.410,- Nýju álagningarreglurnar: öf ugur tekjuskattur upp í útsvar og barnabætur kr. 218.475,- Hagnaöur skattgreiðanda viö kerfisbreytingu kr. 37.065,- Dæmi II, Einstætt foreldri meö tvö börn á framfæri, annaö yngra en 7 ára,hitteldra.Tekjurársins 1979 kr. 7.000.000,- Gamla skattkerfið: Tekjuskattur kr. 1.058.163,- Nýju álagningarreglurnar: Tekjuskattur kr. 789.000,- Hagnaöur skattgreiöandans viö kerfisbrey tingu kr. 269.163,- Samkvæmt gamla kerfinu hefði þessi skattgreiöandi borgaö 15.12% af tekjum fyrra árs I tekjuskatt, en samkvæmt nýju regl- unum borgar hann 11.27% ^ Fleiridæmi næstudaga.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.