Þjóðviljinn - 06.05.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.05.1980, Blaðsíða 11
Þriftjudagur 6. maí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttírQ iþróttirgj íþróttir EVRÖPUMEISTARAMÓTIÐ í LYFTINGUM: / Uppskera Islendinganna var þrjú stig island hafnaði í 20. sæti i stigakeppninni á Evrópu- meistaramótinu í lyftingum sem lauk um síðustu helgi. Alls sendu 27 þjóðir iþróttamenn til mótsins. Sigurvegar- ar urðu Sovétmenn, fengu 275 stigognæstir voru Búlgar- ir með25l stig. Islensku strákarnir fengu 3 stig. Gústaf Agnarsson keppti 1 llOkg flokki um helgina. Honum mis- tókst aö lyfta byrjunarþyngdinni I snörun, 160 kg, en i jafnhöttun tókst honum betur upp og hafnaöi i 9. sæti meö 195 kg. I 100 kg flokki var Birgir Þór Borgþórsson meöal keppenda og hann hafnaöi I 14. sæti meö 327.5 kg samanlagt. Hann snaraöi 142.5 kg og jafnhattaöi 185 kg. Sigurvegari i flokki Gústafs varö Sovétmaöurinn Taranenko, en hann lyfti samanlagt 420 kg. 190 kg i snörun og 230 kg i jafn- höttun. I flokki Birgis varö Rigert, Sovétrikjunum. Evrópu- meistari. Hann lyfti 177.5 kg I snörun og 210 kg I jafnhöttun eöa samtals 187.5 kg. Rigert setti heimsmet i aukatilraun i snörun- inni þegar hann lyfti 181 kg. -IngH Aberdeen meistari A laugardaginn tryggöi Aberdeen sér skoska meistara- titilinn I knattspyrnu þegar liöiö vann stórsigur gegn Hibernian 5- 0. Framan af vetri leit allt út fyrir öruggan sigur Celtic, en samfara slæmu gengi liösins kom mikill sprettur Aberdeen, sem nægöi til sigurs. Aberdeen hefur nú rofiö 14 ára einokun Celtic og Rangers á skoska meistaratitlinum. - IngH. TBR allsráðandi A-liö TBR sigraöi meö nokkrum yfirburöum I deildakeppni Badmintonsambands tsiands, sem haldin var um helgina. A-liö- iö sigraöi A-liö KR 8-8, B-liö TBR 6-2, tA 7-1, B-liö KR 8-0 og C-liö TBR 6-2. t ööru sæti hafnaöi B-liö TBR, ÍA hafnaöi i 3. sæti, C-liö TBR i 4. sæti, A-liö KR i 5. sæti og lestina rak B-liö KR, sem fellur niöur i 2. deild. í 2. deildinni sigraöi D-liö TBR og leikur i 1. deild aö ári. I sigursveit TBR, A-liö voru: Jóhann Möller, eldri, Eysteinn Björnsson, Haraldur Kornelius- son, Steinar Petersen, Jóhann Möller, yngri, Kristin Berglind og Kristin Magnúsdóttir. j KR-ingar bera víumar j [ í Hilmar Björnsson | Eins og fram hefur komiö I fréttum mun Hilmar Björns- son, þjálfari handknattleiks- manna Vals, ekki ætla sér aö vera meö liöiö næsta vetur og eru Valsmennirnir þegar bún- ir aö undirrita samning viö sovéskan þjálfara. Hilrnar ku nú hafa fengiö tilboö frá sinu gamla félagi KR um aö þjálfa meistaraflokk þess næsta vetur og leggja KR-ingarnir hart aö honum aö þiggja starf- iö. Hilmar ætlar aö biöa og sjá hvaö setur, en væntanlega munu hans mál skýrast innan tiöar. — IngH Þátttakendur i Breiöholtssundi 1980 viö sundlaug Breiöholtsskóla. Mynd: — gel. Fellaskóli bar sigur úr býtum l)m helgina var háö heljarmikil sundkeppni á milli grunnskól- anna i Breiöhoiti, svokallaö Breiöholtssund. Bæöi var um einstaklings- og flokkakeppni aö ræöa. t keppni skólanna sigraöi Fellaskóli, hlaut 61 stig. t ööru sæti hafnaöi Breiöholtsskóli meö 50 stig. Næstur varö Hólabrekku- skóli og lestina rak ölduselsskóli. Fellaskólinn varö nú sigur- vegari I sundkeppni þessari ann- aö áriö i röð, en keppnin var háö i fyrsta sinn I fyrravetur. Þá var háö knattspyrnukeppni skólanna i Breiöholti fyrir skömmu. Þar sigraöi Breiöholts- skóli i 10 og 12 ára flokkum og Seljaskóli I 10 ára flokki. — IngH Gústafi Agnarssyni mistókst aö lyfta byrjunarþyngd sinni i snörun á Evrópumeistaramótinu en hafnaöi 19. sæti i jafnhöttun. Víkíngssigur Vikingar smeygöu sér aö hliö Þróttara á Reykjavlkurmót- inu i knattspyrnu I gærkvöldi þegar liöiö lagöi Val aö velli meö 2 mörkum gegn 1. Hætt er viö aö vermir Vikinganna veröi skammgóöur þvi i kvöld á Þróttur aö leika gegn 2. deildarliöi Fylkis og sigri Þróttarar þar eru þeir orönir Reykjavlkurmeistarar. Leikur Vals og Vikings i gær- kvöldi var ágætlega leikinn. Vals- ararnir höföu undirtökin f byrjun og þeir náöu forystunni á 14. min. meö marki Jóns Einarssonar. A 40. mín. var dæmt viti á Val og úr vitaspyrnunni skoraöi Helgi Helgason, 1-1. Vikingarnir sóttu nú mjög i sig veöriö og Gunnlaugur Kristvinsson skoraöi sigurmarkiö þegar 15 min. voru til leiksloka. Var mark Gunnlaugs einkar fallegt. Staöan á Reykjavikurmótinu I knattspyrnu aö afloknum leik Vikings og Vals I gærkvöldi er þannig: Þróttur...........54 1 2:5 9 Vlkingur..........6 4 2 13:11 9 Valur.............633 7:8 7 KR ...............6 3 3 7:6 6 Armann............6 2 4 6:6 5 Fylkir............5 2 3 3:8 4 Fram..............6 2 4 5:7 4 Gunnar sigraði Gunnar Gislason, knattspyrnu- og handknattleiksmaöur úr KA, var um helgina kjörinn tþrótta- maöur ársins á Akureyri. Hann hlaut 76 stig I kosningu Iþrótta- fréttaritara og stjórnarmanna i ÍBA. Sigriöur Kjartansdóttir, frjáls- iþróttakona úr KA varö i 2. sæti meö 75 stig. I þriöja sætinu hafn- aöi lyftingamaðurinn Arthur Bogason meö 53 stig. Sföan komu Haraldur ólafsson, lyftinga- maöur og Þorsteinn Hjaltason, judómaöur. — IngH /•V staðan Bogdan áfram með Víkinga Nokkuö Ijóst mun nú vera aö handknattleiksþjálfarinn snjalli Bogdan Kowalczyk mun þjálfa Vfking næsta vetur, en aöeins á eftir aö ganga frá formsatriöum i sambandi viö ráöningu hans. Bogdan hefur náö mjög góöum árangri meö Vik- ingama og leituöu þeir fast eftir þvi aö hann yrði endur- ráöinn. Hann hefur einnig ijálfaö knattspyrnumenn Armanns meö góöum árangri. —IngH Þróttur — Fylkir í kvöld 1 kvöld kl. 20 veröur sfðasti leikurinn á Reykjavlkur- inótinu i knattspyrnu og eigast þar viö Þróttur og Fylkir. Sigri Þróttararnir eru þeir orönir Reykjavikurmeist- arar 1980, en þeir nældu siöast i þann titil 1965 undir stjórn KR-ingsins Arnar Steinsen. Ajjax nálgast titilinn Ajax hefur nú svo gott sem tryggt sér hollenska meistaratitilinn I knatt- spyrnu, en liöiö sigraöi um helgina Sparta á útivelli, 1-0. Ajax þarf nú aöeins aö ná jafntefli I síöasta leiknum gegn Excelsior. Feyenoord geröi jafntefli á heimavelli gegn Roda, 1-Log verður liöiö aö ná jafntefli i siöasta leik slnum til þess aö tryggja sér 3. sætiö, en það sæti veitir liöinu rétt til þess aö taka þátt i UEFA-keppn- inni. Staöa efstu liöa i Hollandi er þannig: Ajax AZ ’67 Feyenoord PSV 32 75:39 49 33 77:35 47 33 58:33 43 33 61:37 42 Jafntefli hjá landsliðunum tslensku karlalandsliöin I knattspyrnu, A-Iandsliö og 21 árs og yngri, léku æfingaleik sl. föstudagskvöld og lauk leiknum meö jafntefli, 1-1. A-landsliöshópurinn hefur komiö oft saman aö undan- förnu og leikiö æfingaleiki. Sömu sögu er aö segja um yngra liöiö, þaö undirbýr sig nú af krafti fyrir landsleik gegn Norðmönnum á Laugardalsvellinum 22. mai. - IngH j Beckenbauer til Hamburger Frans Beckenbauer, „keisarinn”, mun leika meö Hamburger I vestur-þýsku Bundesligunni næsta vetur. Beckenbauer er frægasti knattspyrnumaður Vestur- Þýskalands. Hann er 34 ára meö 103 landsleiki aö baki, oftast sem fyrirliöi. -IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.