Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. júni 1980. 1 ' I Ki&ívli vSv'^xív i v ::: IMMHi I M 'WMéÉé, ■■■ ■■■■''■■■■, i■ ■■■ ............................................. , ■ ...................................... j I DAG MA. iÉlll iÍuMiÚMiiiiáiiii ..Tunglið, tungllð...” //Til þess aö lækna tunglsýki skal hella í sjúklinginn blóöi úr mórauðum hrút eöa nýslátruöum hundi." Þessar gagnmerku upplýsingar koma fram í samantekt um tungliö. iiiii Breska popp-hl jómsveitin Clash vakti óskipta athygli þegar hún hélt hér tónleika á Listahátíð enda bar öllum saman um að hún væri mjög góö á sínu sviði. I . ; SÍÍAÍÍÍ:-: . i i ForsetaKosnlngarnar 68 //Ég fór snemma aö sofa kosninganóttina enda þóttist ég næsta viss um sigun" segir Kristján Eldjárn í samantekt um forsetakosningarnar 1968. Sérstaklega er f jallaö um kosninganóttina sjálfa. Hlnlr dularfullu Hunt-ðræður Verðhrun á silfri vakti mikla athygli í april síöastliönum. Mestan þátt í þvi átti spákaup- mennska Hunt-bræðra/ sem eru vellríkir kaup- sýslumenn í USA. Raggl Bjarna l Helgarvlðtall //Mér finnst ég hafa veriö á réttri hillu í lífinu. Ég hef haft mikla ánægju af því aö skemmta fólki og ég vona aö einhverjir hafi haft jafn gaman af því og ég." Minning Gunnar Valgeirsson 18. maí 1955 — 18. júní 1980 Hann var tilbúinn aö takast á viö lifiö af fullum krafti þegar klippt var á llfsþráöinn. Fyrir tæplega þrem árum var hann i greipum dauöans, en slapp þaöan meö hjálp góös vinar. Meö bros á vör kvaddi Gunnar mig þann 16. þ.m. og var á leiö til foreldra okkar. Hann ætlaöi aö vera heima þar til Stóri draumur- inn yröi aö veruleika. Hann var búinn aö fá vinnu á stóru farskipi eftir aö hafa þrem vikum fyrr lokiö farmannsprófi frá Stýri- mannaskólanum i Reykjavik. A ekki lengri æviferli hafa ekki margir stóratburöir gerst. Gunnar var fæddur 18. mai 1955, sonur hjónanna Náttfriöar Jósafatsdóttur og Valgeirs Agústssonar, Asbrekku, Hvammstanga.og var hann til heimilis hjá þeim Heimiliö var honum kært og notaöi hann öll tækifæri til aö koma heim á meöan hann stundaöi nám hér I Reykjavik. Gunnar lést i bilslysi 18. júni. Hann var glaövær og góöur drengur, bókhneigöur, ljóöelskur og ekki gefinn fyrir aö valda öörum mönnum hryggö. Hvil þú i friöi, Gunnar, bróöir og vinur, þln Systir. Margburafæðingar ERU Æ ALGENGARI Fimmbura- og sexburafæö- ingar voru nánast óhugsandi fyrir nokkrum áratugum, en á siöustu árum hefur slikum fæöingum fjölgaö verulega meö tilkomu hormónalyfja. Oftast fá slikar fæöingar þó sorglegan endi, þvi 1 flestum tilfellum fæöast börnin löngu fyrir timann og eru allt of veikburöa til þess aö geta lifaö. Ariö 1934 fæddust fimm stúlkur I Kanada og vakti fæöing þeirra heimsathygli. Þrjár þeirra dóu mjög ungar, en hinar tvær sem liföu eru I dag mjög fátækar. Sex- burarnir sem fæddust I Höföa- borg áriö 1974 vöktu ekki minni athygli, þar sem þeir voru nær fullburöa er þeir fæddust og mjög hraustir, enda lifa þeir allir. Margburafæöingar hafa jafnan mikla breytingu I för meö sér á lífi og högum foreldranna, þar sem fæstir eiga von á svo mikilli fjölskylduaukningu. En viöa hafa gjafir og ýmiss konar aöstoö hjálpaö foreldrunum viö aö fæöa og klæöa skarann. 1 upphafi þessa árs bættust enn einir sexburar I hóp þeirra sem áöur höföu fæöst. Þaö var 28 ára gömul kennslu- kona frá Flórens sem fékk þær fréttir þegar hún vaknaöi eftir keisaraskuröinn, aö hún heföi eignast sexbura. Hún haföi átt von á þvi aö börnin gætu veriö fjögur, en ekki fleiri. Fylgst var mjög vel meö móöurinni á meö- göngutimanum og þegar börnin fæddust, tvær stúlkur og fjórir drengir, voru þau mjög hraust. Eftir tvo mánuöi á sjúkrahúsinu höföu þeir náö þeirri þyngd sem er nauösynleg til aö börnin fái aö fara af sjúkrahúsinu. Taliö er aö fimmburar fæöist I eitt skipti af hverjum 41 miljón fæöingum. Eins og fyrr segir veröa sllkar margburafæöingar nær alltaf vegna þess aö móöirin hefurtekiö hcrmónalyf.oft I löng- um skömmtum. Dæmi eru um aö áttburar hafi fæöst af þess- um sökum, en þeir hafa aldrei allir lifaö. Sexburarnir sem fæddust I Höföaborg 1974 mörkuöu timamót I margburafæöingum, þar sem þeir fæddust alllr hraustir og nær full- buröa 19. JUNI er kominn út Fœst í bókaverslunum og blaðsölustöðum. Einnig hjá kven- félögum um land allt TAKIÐ 19. JÚNÍMEÐ í SUMARLEYFIÐ Kvenréttindafélag Islands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.