Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 16
SPAKIR MENN SPÁ UM URSLIT Jón Þorsteinsson, stuóningsmaóur Guólaugs Gunnar Gunnarsson, stuóningsmaóur Vigdlsar ■ Asgeir Hannes Eirlksson, stuóningsmaóur Alberts Haraldur Blöndal, stuóningsmaóur Péturs Forseta kosn i nga rnar hafa tekið hug og hjörtu Islendinga undanfarna daga og vikur. Hvar sem komið er heyrist rætt um kosti og galla frambjóðenda. Þjóðviljinn fékk á miðvikudag fjóra menn, sem allir hafa geng- ið fram fyrir skjöldu, hver fyrir sinn frambjóðenda, til þess að setjast saman um stund og meta og vega horfur og líkur. Þeir eru Ásgeir Hannes Eiríksson verslunarmaður, stuön- ingsmaður Alberts Guðmundssonar, Jón Þorsteinsson lög- fræðingur, stuönings- maður Guðlaugs Þorvalds- sonar, Haraldur Blöndal lögfræðingur, stuðnings- maður Péturs Thorsteins- sonar, og Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri, stuön- ingsmaður Vigdisar Finnbogadóttur. Þess skal getið að spjallið fór fram áður en skoðanakönnun Dagblaðsins var birt. Þjv.: Hvernig teljiö þiö aö staöan sé núna? Jón: Ef hægt er aö byggja á skoöanakönnunum stendur baráttan á milli Guölaugs og Vigdisar. Hinir frambjóöendurnir tveir eru of langt á eftir til þess aö þeir hafi raunhæfa möguleika. Þjv.:En gefa skoöanakannanirn- ar rétta mynd af fylgi frambjóöendanna? Jón: Allar kannanir sem geröar hafa veriö sýna sömu tilhneigingu og benda eindregiö til þess aö baráttan standi á milli Guölaugs og Vigdlsar. Asgeir Hannes: Nei, ekki tel ég alveg aö marka skoöanakannan- ir þó aö þær getL veriö ágæt- ar út af fyrir sig. Ég hef ekki trú á sföustu könnun Visis þar sem enn er höggviö i sama knérunn og áöur. Ým- islegt bendir til þess aö hún gefi ekki rétta mynd. A kosninga- skrifstofu Alberts hefur t.d. borist um fjóröungur utankjörstaöaat kvæöa sem eiga aö fara út á land og ætti Albert skv. þvl aö hafa meira fylgi en könnunin sýnir. Gunnar: Eg tel augljóst aö baráttan stendur milli Vigdisar og Guölaugs. Hitt er svo annaö mál aö ég er mjög á móti skoö- anakönnunum um forseta- frambjóöendur og ég hef ýmislegt út á Vlsiskönnunina aö setja. Þaö er t.d. pólitlskt blaö sem stendur fyrir henni og eingöngu konur sem hringja og spyrja. Þá býöur slmakerfiö i sumum landshlutum ekki upp á slikar kannanir. 1 Noröurlandskjördæmi eystra er þaö t.d. mjög vanþróaö á stórum svæöum. Einnig má benda á aö sá hópur, sem ekki náöist I, hefur ekki veriö skilgreindur. Þar getur veriö um aö ræöa þjóöfélagshópa t.d. sjómenn sem einn frambjóöandinn höföar frekar til en annar. Haraldur: Skoöanakannanir geta veriö ákaflega margvis- legar. Ariö 1936 geröi t.d. bandariskt blaö könnun um fylgj forsetaframbjóöenda þar vestra og voru sendir út 10 miljón seölar sem lesendur blaösins áttu aö fylla út. Kom I ljós aö mótfram- bjóöandi Roosevelts átti aö sigra meö 15% mun en svo kom bara I ljós aö Roosevelt sigraö meö yfir- buröum. Þetta blaö var þá aöal- lega keypt af republikönum. En ef einhverjar ályktanir má draga af þessum skoöanakönnunum hér kemur I ljós aö þau Guölaugur og Vigdis hafa staöiö I staö slöan sú fyrsta var tekin en allar breyt- ingar hafa oröiö á þann veg aö Pétur og Albert hafa bætt viö sig. Þjv.: Eru hinir óákveönu aö fylkja sér um Pétur og Albert? Jón: Þaö er of seint nú á þessum slöustu dögum aö vera meö vangaveltur um þetta. Til þess aö þeir hafi raunhæfa möguleika þarf annarhvor þeirra aö ná 1/8 af sameiginlegu fylgi Vigdisar og Guölaugs. Ég tel þaö varla mögu- leika á þeim stutta tlma sem er framundan. 77/ hverra höföa þeir? Þjv.: Höföa einstakir frambjóöendur til einhverra ákveöinna hópa? Gunnar: Visir hefur reynt aö svara þessu meö tilliti til kyns og aldurs og eftir slöustu könnun viröist konum vera aö renna blóö- iö til skyldunnar þvi aö fylgi Vigdlsar meöal þeirra er nú oröiö 3% hærra en fylgi karla en var jafnt áöur. Haraldur: Helduröu þá ekki aö körlum renni llka blóöiö til skyld- unnar? Gunnar: Þeir hafa nú margir hneigst til kvenna i gegnum árin. Þjv.: En hvaö um sklrskotun til ákveöinna stétta eöa þjóöfélags- hópa? Gunnar: Þetta er persónukosning og þjóöin viröist skiptast þvert á frambjóöendur. Ef t.d. her- stöövaandstæöingar stæöu allir aö baki Vigdisar ætti hún kannski aö fá um helming atkvæöa og ef t.d. Alþýöubandalagiö stæöi aö baki henni ætti hún aö fá um 23% I Reykjavlk en skv. skoöanakönn- uninni er fylgi hennar ekki nema um 17% þar. Staöreyndin er hins vegar sú aö fylgi hennar stendur föstum fótum mjög vlöa. Jón: Þaö er ákaflega blandaö liö sem fylgir Guölaugi og er þaö úr öllum stéttum og flokkum. Asgeir Hannes: Albert höföar sérstaklega til atvinnulifsins og einnig hefur fylgt sér um hann hópur utangarösmanna sem hann hefur reynt aö hjálpa og einnig aldraöir og Iþróttaæskan. Haraldur: Fólk á öllum aldri og úr öllum stéttum syöur Pétur og ómögulegt aö segja aö einn hópur fremur öörum styöji hann. Áhrif stjórn- málamanna Þjv.: Hvernig hafa stjórnmála- foringjarnir skipst á frambjóðendur? Haraldur: Þaö eru sterkir menn úr öllum flokkum sem styöja alla frambjóöendur. Asgeir Hannes: Þaö eru llka ýmsir sterkir stjórnmálamenn sem eru hræddir viö aö gefa sig upp og þá llklega af ótta viö aö þaö veröi til þess aö enn aörir kasti sér út I slaginn. Jón: Hvernig er þaö meö þann allra sterkasta? Asgeir Hannes: Já, stendur ekki Geir á bak viö framboö Péturs? Haraldur: Ég var nú á fyrsta fundinum sem framboö Péturs var skipulagt og ekki varö ég var viö hann þar. Gunnar: Ég hef nú alltaf heyrt að Geir stæöi á bak viö framboö Guölaugs. Jón: Af Sjálfstæöismönnum hafa engir áhrifamenn tekiö opinbera afstöðu meö Guðlaugi nema Auöur Auöuns og Sigurlaug Bjarnadóttir. Þaö er greinilega meiri karlmennska I kvenfólkinu innan flokksins en karlmönnun- um. Asgeir Hannes: Geir þorir ekki aö sýna sig. Haraldur: Harönandi átök núna I lok kosningabaráttunnar gætu haft geysileg eftirköst innan Sjálfstæðisflokksins og er þó ekki á vandræöin bætandi. Asgeir Hannes: Albert geldur klofningsins innan flokksins. Jón: Ætli Albert hugsi sér ekki aö nota stuöningsmenn sina I þess- um kosningum sem bakhjarl I komandi átökum? Asgeir Hannes: Ef þú lítur yfir stuðningsmenn Alberts I kosn- ingabaráttunni þá er bakhjarlinn I þvl liði pólitlskir fylgismenn hans um mörg ár. Gunnar: Varla þó Guömundur J. Guðmundsson? Haraldur: Forsetakosningarnar eru ekki styrkleikaprófun á öfl innan Sjálfstæöisflokksins: Fylgi eftir kjördæmum Þjv.:En hvaö um fylgiö I einstök- um kjördæmum. Nú varst þú Jón t.d. þingmaður Noröurlandskjör- dæmis vestra. Hvernig liggja lin- ur þar? Jón: Þaö er lltiö hægt aö fjölyröa um þaö. Skoöanakannanir sýna aö Vigdis kemur best út þar og kannskýringin hugsanlega aö vera sú aö þingmennirnir Páll Pétursson og Ragnar Arnalds hafa snúist á sveif með henni. Annars er landiö allt eitt kjördæmi I forsetakosningum, og þvi ástæöulaust að fjölyröa um úrslit I einstökum kjördæmum. Þjv.: En hvernig stendur á þvi að kannanir sýna svona mikinn mun á Reykjaneskjördæmi og Reykja- vík? Asgeir Hannes: Mér finnst þaö afskaplega skrýtiö þvi aö venju- lega fylgjast þessi kjördæmi að. Haraldur: Ég vil benda á að viö vitum ekki hvernig þeir skiptast milli kjördæma sem ekki náöist I og kann þaö að hafa áhrif. Þjv.: Þá viröist Pétur skera sig úr meö fylgi á Vestfjöröum? Hvers vegna? Ilaraldur: Nafn Péturs Thorsteinssonar tengist mjög Vestfjöröum og Blldudal sérstak- lega vegna afa hans. Þá má benda á aö tveir áhrifamiklir einstaklingar þeir Hannibal og Matthlas Bjarnason eru yfirlýstir stuöningsmenn Péturs á Vestfjöröum. Ættir Þjv.: Hafa ættartengsl áhrif á úrslit kosninganna? Jón: Ég geri ráö fyrir þvl aö ættir standi frekar saman I forseta- kosningum heldur en 1 alþingis- kosningum og þvi llkur á miklu fylgi frambjóöenda i héruöum þar sem þeir eru ættsterkir. Ég geri t.d. ráö fyrir þvl aö Guölaug- ur fái mest fylgi frambjóöenda I Grindavík. Asgeir Hannes: Ég held að ættir svlki mikiö lit. Haraldur: Þetta tal um ættir er meira eöa minna út i loftiö. Annars hefur spaugsamur maöur bent á aö þetta sé önnur tilraun Briemara til aö komast I forseta- embætti. Asgeir Hannes: Sjálfur varð ég aö gera upp á milli tveggja frænda minna, þeirra Guölaugs og Péturs, en hafnaði báðum og valdi Albert. Haraldur: Ég Imynda mér aö frændalið frambjóöenda standi yfirleitt meö þeim Aö breyta rétt Þjv.: Teljiö þiö einhverjar likur á aö fólk kjósi annan frambjóöenda heldur en þaö helst vildi I þeim einum tilgangi aö koma I veg fyrir kjör þess þriöja? Haraldur: Þaö vitlausasta sem menn geta gert er aö breyta gegn þvi sem menn telja rétt. Asgeir Hannes: Já, ég tel þaö Hka vitlaust aö kjósa einhvern frambjóöanda bara til þess aö vera á móti öörum. Jón: Enginn getur sagt fyrir um þaö hvernig kjósendur hugsa þvl aö þeir gera þaö á svo margvls- Iegan hátt. En ef menn geta ekki gert upp hug sinn hvort þeir ættu t.d. aö kjósa Pétur eöa Guðlaug munu þeir sennilega af skynsemisástæöum kjósa Guðlaug. Haraldur: Ég tel nauösynlegt aö setja lög um aö forseti veröi aö hafa meirihluta á bak viö sig. Gunnar: Kosningabaráttan hefur hingað til veriö heiðarleg og ég vona aö hún veröi þaö til loka þannig aö allir kjósi þann frambjóöanda sem þeir telja hæfastan en veðji ekki á þá eins og veöhlaupahesta. Fólk á aö kjósa eftir sinni bestu sannfær- ingu en ekki meö neinum blendn- um tilfinningum. Spá um úrslit Þjv.: Að lokum herrar minir. Hverjuspáið þiöum úrslitin? T.d. hér I Reykjavlk. Asgeir Hannes: Ég þori ekki aö giska á neinar tölur en spái þvl aö Albert vinni nauman sigur I höfuöborginni. Haraldur: Ég fer aö dæmi Asgeirs og spái minum manni sigri I Reykjavik en hann veröur mjög naumur. Ég tel aö enginn frambjóöandi fái meira en 30% fylgi og Guðlaugur og Vigdis fari t.d. ekki yfir 25% markiö. Þjv.: Hver veröur þá I ööru sæti? Asgeir Hannes: Ég vil ekkert um þaö segja. Haraldur: Ég reikna meö Vigdlsi I ööru sæti. Þjv.: Hverju spáiö þiö, Gunnar og Jón? Gunnar: Þaö er bjargföst vissa min aö Vigdls sigri. Jón: Rööin veröur þessi: Guölaugur, Vigdis, Albert, Pétur. Þjv.: Hverju spáiö þiö úti á landi? Asgeir Hannes: Ég giska á að forysta Alberts á Reykjavlkur- svæöinu eigi eftir aö duga honum til sigurs þrátt fyrir afföll úti á landi en þar get ég ekki spáð hon- um efsta sæti. Hann er fyrst og fremst talsmaður Reykjavíkur- svæðisins. Haraldur: Það er ómögulegt að spá um þetta. Mér sýnist að l þeim kjördæmum sem vinstri sinnaöir Framsóknarmenn eru sterkari hafi Pétur minnst fylgi en Vigdls mest. Úrslitin ráöast hins vegar fyrst og slöast I Reykjavlk. 1 minnstu kiördæm- unum er atkvæöamagniö ekki nema 4—5% af heilaratkvæöa- magninu. Gunnar: Umtalsveröar breyt- ingar hafa oröiö á fylgi Vigdlsar úti á landi eftir aö hún fór um kjördæmin og kynnti sig svo aö ég býst viö aö úrslitin verði varla nema á einn veg þar þó aö einhverjar sveiflur kunni aö veröa á milli kjördæma. Jón: úrslitin veröa afar tvlsýn I heild. Guölaugur fær fleiri at- kvæöi I Reykjavlk en Vigdls fær fleiri atkvæöi utan höfuöborgar- svæöisins. — G'Fr/ÞM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.