Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. júnl 1980.
Frímúrarar til fundar
Siöastliöinn sunnudag gat að
lita svofellda auglýsingu i Morg-
unblaðinu:
Edda 59806247-HTV.ST.
Skráning í ma! kl. 5—7 mánu-
dag 23/6.
Fasmikill frimúrari Haraldur
Blöndal, stjórnmálamaður og
lögfræöingur.
Þetta dulmál útleggst á þennan
veg:
(Frimúrarastúkan) Edda,
Hátiðar og viðhafnarstúka
klukkan 7 þann 24ða júni 1980.
Jónsmessan, þe. 24ði júni,
afmælisdagur Jóhannesar heitins
sk'rara sem lægstu gráður fri-
múrarastarfs eru heitnar eftir, er
mesti hátiðisdagur reglunnar. Þá
risa reglubræður úr sumardvala
og mæta til hátiðarfundar og
komið hefur fyrir að frimúrarar
hafi haldið slikan hátiðar- og við-
hafnarfund „undir þakinu háa".
Hvað um það. titlistanir á
frimúririinu biður betri tima.
Þegar ljósm. blaösins — gel —
sá þessa auglýsingu brá hann sér
á vettvang til þess að mynda
stúkuhræður. Litið brot af
árangri peirrar ferðar birtist hér
á siðunni, aðrar myndir verða
birtar siðar, við hátiðleg tækifæri.
Bræðurnir brugðust misjafn-
lega við myndatökunni, nokkrir
urðu reiðir, aðrir urðu feimnir og
vandræðalegir, reittu hár sitt og
skegg, brettu upp frakkakraga
eða huldu andlitið i höndum sér.
Loks urðu nokkrir glaðir og stoltir
af sjálfum sér og bræðralaginu.
Og þá látum við myndirnar
tala. — úþ
Þessi reglubróðir hleypti i
herðarnar og bretti upp frakka-
kragann.
dróttseti og varastórmeistari stórstúku
frlmúrara.mætir til viðhafnarfundarins
ásamt óþekktum heiðursmanni sem kióraði
sér ákaft um andiitið svo hvergi sást.
Hér hlifir reglubróöir þremur bræðrum slnum með þvi að bregða hönd
fyrir myndavélina. Þd má kenna Pál. H. Pálsson, sém fyrruni veitti
Happdrætti Háskólans forstöðu. Það reyndist vera ungbróðirinn Helgi
Pétursson, söngvari og fyrrum ritstjóri Vikunnar,sem var I fylgd með
Páli H. Glæsimennið að baki þeirra berum við ekki kennsl á.
w&
Það leynir sér ekki hofmennsk-
an...
T.fr.h.: GIsli Benediktsson skrifstofustjúri
Iðnlánasjóðs.virðuleikinn holdi klæddur. Bak
við hann spranga stuttfrakkamenn með stél
kjólfatanna niðurundan.