Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 23
Erlingur Þorsteinsson Helgin 28.-29. júnl 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Höfðingsskapur Hvítabandsins Konur úr stjórn Hvltabandsins komu nýlega aö máli viö mig og kváöust mundu efna til merkja- sölu á kosningadaginn þann 29. júní n.k. Heföu þær i hyggju aö safna fé m.a. meö þessu móti til þess aö kaupa nauösynleg tæki, sem þær heföu frétt um aö okkur vantaöi á Heymar- og talmeinastöö rikis- ins. Tjáöi ég þeim aö þetta kæmi sér mjög vel þar eö stööin væri nú aö hefja göngu slna I nýjum húsa- kynnum, margt vantaöi, óskalist- inn langur og rlkiö heföi veitt okk- ur svo takmarkaö fé, aö fyrst I staö fengjum viö aöeins hiö allra nauösynlegasta til þess aö hefja starfiö. Viö erum mjög þakklát Hvlta- bandinu fyrir þessa umhyggju og höfðingskap. Hvítabandiö var stofnaö áriö 1895 og hefur starfað aö ýmsum liknarmálum slöan. M.a. byggöi þaö og starfrækti Sjúkrahús Hvítabandsins viö Skólavöröustlg um árabil. Ariö 1962 kom ég á fót fyrsta vlsi aö heyrnarstöö hér á landi með tækjum, sem Zontaklúbbur Reykjavlkur gaf, og fékk inni I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur fyrir starfsemina. Hefi ég starfaö þar slöan, siöustu 7 árin sem yfir- læknir I hálfu starfi. 1 fyrstu starfaöi þar auk min ein stúlka viö heyrnarmælingar. Siöar var heyrnastööinni breytt I Heyrnar- deild Heilsuverndarstöövarinnar meö auknu starfsliöi og tækja- búnaöi. Þetta var borgarstofnun ætluö borgarbúum eingöngu. Reyndin varð sú, aö fólk kom til okkar hvaöanæva af landinu og reynd- um viö aö hjálpa þvl eftir mætti. Til þess aö geta þjónaö öllu landinu og skipulagt „heyrnar- málin” á tslandi þurfti þetta aö verða rikisstofnun og unnum viö aö þvi. Þetta tókst loks meö laga- setningu um Heyrnar- og tal- meinastöö íslands I ársbyrjun 1979. Til þess aö geta sinnt þessum stórauknu verkefnum þurftum viö meira húsnæöi og tækjakost og fleira starfsfólk. Nú erum viö loks flutt I nýtt húsnæöi I Valhöll aö Háaleitis- braut 1. Viö störfum þar nú fjór- tán. EinarSindrason, læknir, sem hefur aöstoöað mig I yfirlæknis- starfinu I hálft annaö ár, mun veröa yfirlæknir stöövarinnar I fullu starfi, nú er ég læt af þvi starfi þann 1. júll n.k. Ég endurtek þakklæti mitt og okkar allra til Hvltabandsins. Erlingur Þorsteinsson. Mikil þátttaka Sumarspilamennskan í Dómus tjrslit 3. kvölds sumarspila- mennsku I Domus: Alls mættu 62 pör til leiks, sem er metþátttaka. Spilað var I 4 riölum. tJrslit uröu: A-riöill: 1. Guölaugur Nielsen — Gisli Tryggvason 257 2. Sigriöur Ingibergsd. — Jóhann Guölaugss. 253 3. Karl Sigurhjartarson — SigfúsSigurhjartars. 244 4. Högni Torfason — Steingrlmur Jónasson 233 B-riöill: 1. Björn Halldórsson — Magnús Ólafsson 235 2.-3. Stigur Herlufsen — Vilhjálmur Einarsson 231 2.-3. Guðmundur Sigursteinss. — Gunnl. Karlsson 231 4. Guömundur Aronsson — Jóhann Jóelsson 224 C-riöill: 1. Jóhann Jónsson — Stefán Guöjohnsen 262 2. Aöalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 245 3. Sævar Þorbjörnsson — ValurSigurösson 241 4. Asgeir P. Asbjörnsson — Óskar Karlsson 234 D-riöill: 1. Gisli Steingrlmss. — Siguröur Steingrlmss. 209 2. Haukur Ingason — Runólfur Pálsson 207 3. ólafur Valgeirsson — Ragna Olafsdóttir 174 4. Rúnar Magnússon — Georg Sverrisson 167 1 stigagjöfinni er staöa efstu manna: Valur Sigurösson 7,0 st. Sigriöur Ingibergsd. 6,5 st. Jóhann Guölaugsson 6,5 st. Sverrir Kristinsson 5,0 st. Sigfús Orn Arnason 5,0 st. Þess má geta, aö Sigrlöur og Jóhann eru foreldrar hins kunna bridgemeistara, Guölaugs R. Jóhannssonar, svo ekki hefur hann langt aö sækja hæfnina. Spilaö er reglulega á fimmtu- dögum. Keppni hefst kl. 19.30, en vert er að minna keppendur á, aö mæta timanlega til leiks og skráningar. Sl. fimmtudag hóf A- Umsjón: AÓIafur Lárusson riöill spilamennsku kl. 19.10, en B- riðill stuttu slöar. Mikill áhugi það... Sumarspilamennskan er tilvalin fyrir fólk, sem er aö hefja keppnisspilamennsku. Hvert kvöld er sjálfstæö keppni, og spilaö er I riölum. Allir velkomn- ir, meöan húsrúm leyfir. Þátt- tökugjald er kr. 1.800 pr. mann. Af Bikarkeppni BÍ Nokkrum leikjum er lokiö til víbótar I 1. umferð Bikarkeppni B.l. Þeir eru: Sveit Hjalta Ellassonar Rvk., sigraöi sveit Svavars Björns- sonar Rvk. Sveit Þórarins Sigþórssonar Rvk., sigraöi sveit Kristjáns Lillendal Dalvlk. Og sveit Ingimundar Arna- sonar Akureyri, sigraöi sveit Þorgeirs P. Eyjólfssonar Rvk. 11. umferö mun þvl aöeins leik Boga Siglufiröi og Óöals Reykja- vlk ólokiö, aö þvl er þættinum er kunnugt um. Dráttur I 2. umferð mun aö likindum fara fram um næstu helgi. Skilið inn stigum Skoraö er á brigdespilara aö skila inn stigum hiö allra fyrsta, til skráningar. Nota veröur eyöublaö, þarsem spilarar sjálfir færa út samtölu stiga. Fæst þaö á skrifstofu B.I., eöa á spilastööum. Arlöandi er aö menn notfæri sér þetta kerfi, til aö sanngildi þess njóti sln reglubundiö. Sum- ir eiga þaö til aö liggja meö tugi meistarastiga heima hjá sér. meðan aðrir henda þeim. Slikt er ekki nógu gott. Bændurnir á Viöivöllum ytri, Rögnvaldur Erlingsson til v. og Hallgrimur Þórainsson, til h., gróöursetja fyrstu plönturnar I Fljótdalsáætlun 25. júni 1970. Mynd Halldór Sigurösson. Þetta Á þessu ári eru 10 ár liðin frá þvi að fyrstu trjáplönturnar voru gróðursettar eftir svo- nefndri Fljótsdals- áætlun. Var það gert i landi Viðivalla ytri i Fljótsdal i Norður- Múlasýslu. getur Hugmyndina um sérstaka skógræktaráætlun fyrir Fljóts- dalshrepp má trúlega rekja, — öörum þræöi a.m.k., — til aöal- fundar Skógræktarfélags Islands 1961, sem þá var haldinn aö Hallormsstaö.Þar var samþykkt svohljóöandi tillaga: „Stefnt veröi aö þvi, eftir þvl sem timabært telst, aö sveitar- félög taki sér fyrir hendur, gegn nánar tilgreindum skilyröum, aö gerst aöstoöa bændur á einstökum jöröum til þess aö koma upp skógarteigum, þar sem skilyröi eru til skógræktar”. Og „hvert er þá oröiö okkar starf? ”, ekki I „600sumur” heldur 10? Jú, mörg þau lerkitré, sem gróöursett voru þar eystra fyrir 10 árum, eru nú oröin á 4. m. á hæö. Er þaö ekki nokkur veg- vlsir? —mhg n[|^VeIjumVIGDÍSI SKRIFSTOFUR STUÐNINGSMANNA REYKJAVÍK: Laugavegi 17. Simar 26114 og 26590. Forstöðumaður: SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR. Vesturbergi 199. Sími 76899. Forstöðumaður: ÁSLAUG BRYNJÓLFSDÓTTIR SELTJARNARNES: Vallarbraut 16. Simi 13206. Forstöðumaður: SVEINBJÖRN JÓNSSON. MOSFELLSSVEIT: Verslunirt Þverholt. Slmi 66960. Forstöðumaður: ANNA SIGGA GUNNARSDÓTTIR AKRANES: Húsi slysavarnarfélagsins. Simi 93-2570 Forstöðumaður: HRÖNN RÍKARÐSDÓTTIR. BORGARNES: Snorrabúð. Gunnlaugsgotu 1. Sími 93-7437. Forstöðumaður: ÓSK AXELSDÓTTIR HELLISSANDUR: Keflavikurgötu 7. Sími 93-6690. Forstöðumaður: ÓMAR LÚÐVÍKSSON. GRUNDARFJÖRÐUR: Grundargötu 18. Simi 93-8718. Forstöðumaður: JÓNA RAGNARSDÓTTIR. STYKKISHÓLMUR: Skúlagötu 14. Simi 93-8317. Forstöðumaður: ÞORSTEINN AÐALSTEINSSON. PATREKSFJÖRÐUR: Aðalstræti 15. Simi 94-1455. Forstöðumaður: BJARNI ÞORSTEINSSON O. FL. BOLUNGARVÍK: Hafnargötu 79. Simi 94-7418. Forstöðumaður: HERDÍS EGGERTSDÓTTIR. ÍSAFJÖRÐUR: Austurvegi 1. Sími 94-3121. Forstöðumaður: JÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR. HVAMMSTANGI: Melavegi 15. Simi 95-1486. Forstöðumaður: EYJÖLFUR MAGNÚSSON. BLÖNDUÓS: Brekkubyggð 34. Simi 95-4310. Forstöðumaður: VIGNIR EINARSSON. SAUÐÁRKRÓKUR: Skagfiröingabraut 8. Sími 95-5798. Forstöðumaður: HEIÐMAR JÓNSSON. SIGLUFJÖRÐUR: Gránugötu 4. Sími 96-71319. Forstöðumaður: HERMANN JÓNASSON. ÓLAFSFJÖRÐUR: Túngötu 15. Sími 96-62306. Forstöðumaður: RAGNHEIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR. DALVÍK: Skiðabraut 3. Simi 96-61229. Forstöðumaður: SVANHILDUR BJÖRGVINSDÓTTIR. AKUREYRI: Strandgötu 19. Sími 96-25233 og 25980. Forstöðumaður: HARALDUR M. SIGURÐSSON. HÚSAVÍK: Laugabrekku 22. Simi 96-41731. Forstöðumaður: ÁSTA VALDEMARSDÓTIR. VOPNAFJÖRÐUR Kolbeinsgötu 16. Simi 97-3275. Forstöðumaöur: BJÖRN BJÖRNSSON. SEYÐISFJÖRÐUR: Norðurgötu 3. Simi 97-2450. Forstöðumenn: VIGDÍS EINARSDÓTTIR og ODDBJÖRG JÓNSDÓTTIR. EGILSSTAÐIR: Laugavöllum 10. Sími 97-1585 Forstöðumaður: EINAR RAFN HARALDSSON. NESKAUPSTAÐUR: Tónabæ við Hafnarbraut. Simi 97-7204. Forstöðumaður: VALUR ÞÓRARINSSON. ESKIFJÖRÐUR: Bleikárhlið 59. Simi 97-6435. Forstöðumaður: SIGRÍÐUR KRISTINSDÓTTIR. REYÐARFJÖRÐUR: Kaffistofu Björns og Kristjáns. Simi 97-4271. Forstöðumaður: HELGA AÐALSTEINSDÓTTIR. HÖFN í HORNAFIRÐI: Miðtúni 21 (Miðgarði). Sími 97-8620. Forstöðumaður: ERLA ÁSGEIRSDÓTTIR. VESTMANNAEYJAR: Miðstræti 11.Simi 98-1139. Forstöðumenn: EIRÍKUR GUÐNASON og HRAFNHILDUR ÁSTÞÓRSDÓTTIR HELLA: Freyvangi 23. Sími 99-5869. Forstööumaður: HERMANN PÁLSSON. SELFOSS: Þórstúni 1. Simi 99-2251. Forstöðumaður: GRÍMUR BJARNDAL. GRINDAVÍK: Heiðarhrauni 44. Sími 92-8494. Forstöðumaður. SÆUNN KRISTJÁNSDÓTTIR. KEFLAVÍK: Hafnargötu 34. Sími 92-2866. Forstöðumaður: VILHJÁLMUR GRÍMSSON. HAFNARFJÖRÐUR: Reykjavíkurvegi 60. Simi 54322. Forstöðumaður: GUÐRÚN EINARSDÓTTIR. GARÐABÆR: Safnaðarheimili Garðabæjar. Slmi 45466. Forstöðumaður: ÁSLAUG ÚLFSDÓTTIR. KÓPAVOGUR: Auðbrekku 53. Sími 45144. Forstöðumaður: ERLA ÓSKARSDÓTTIR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.