Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 27
Helgin 28.-29. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 í rósa Varnaðarorð Og umfram allt: Varist aö greiöa konum atkvæöi, þvi betri er knattspyrnumaöur sem forseti Reykjavikur og nágrennis en kona sem forseti Islands. Engin Dísa Hitt dylst mér ekki, aö þaö var foringi, sem steig i ræöustólinn, þegar Albert Guömundsson tók til máls, foringi, sem litur meö virö- ingu og alvöru á embætti forseta tslands, ekkert brosandi land og engin Disa I undralandi. Þaö er slikur foringi, sem Islenzka þjóöin þarfnast á Bessastaöi. Sjáifstæð hugmynd Hugmyndin aö framboöi Guölaugs fæddist sjálfstætt I hugum fjölmargra tslendinga úr ólikustu þjóöfélagshópum. Þegar vitaö var aö þjóöarráösmennskan aö Bessastööum yröi brátt laus til umsóknar reyndist einfaldlega svo aö persóna Guölaugs Þor- valdssonar, reynsla hans, hæfi- leikar og framkoma féll beint aö hugmyndum fjölda manna um þaö hvernig forsetinn ætti aö vera. Nokkrir hjartagóðir prestar og lífsreyndar konur t staöinn nýtur hún fylgis nokk- urra hjartagóöa presta og lifs- reyndra kvenna sem rugla for- setakjöri saman viö kynjapólitik. Bæöi andstæöingar og stuönings- menn þessa frambjóöanda geta rólegir kosiö samkvæmt sam- vizku sinni, þvi aö enginn mögu- leiki er fyrir þvi, aö hún nái kjöri. Svíður í hjarta Svo ég fór aö gera könnun eins og siödegisblööin hafa gert. tJtúr þeirri könnun kom efni i heila bók, sem ekki veröur skráö. En þaö sem mér kom fyrir sjónir var þaö aö allt þetta fólk sem til- biöur Albert sagöi: „Viö megum ekki missa Albert úr borgarstjórn og af þingi, þvi aö hann er okkar maöur þar.” Þaö sagöi ekki aö þaö ætlaöi ekki aö kjósa hann. Þaö þarf engan aö undra þó stóra hjartaö i Alberti svlöi viö svona tilsvör. Karlar á miðjum aldri og rauðsokkur Fyrst skal nefna frúna fögru: Vigdisi. Hér er á feröinni gáfuö og fjöl- menntuö kona, einkum I listum og menningarmálum. Um árabil hefir hún heillaö sjónvarpsáhorf- endur meö glæstum persónuleika sinum og afbragös málfari. Margir veröa þeir karlar á miöjum aldri og eldri, sem geta vottaö henni aödáun sina á þann eina hátt, aö greiöa henni atkvæöi 29. júni. Aö ööru leyti mun hún sækja fylgi sitt til rauösokka, einhverra listamanna og menningarvita, aö ógleymdum talsveröum hópi landvarnarandstæöinga. Erfitt er aö sannfærast um þann boöskap stuöningsmanna Vigdisar, aö hún sé fremur öörum fulltrúi sjómannastéttarinnar. • Lögtak í fagnaðarerindinu Nauöungaruppboö: Austurgata 6, Hafnarfiröi, meö tilheyrandi lóö og mannvirkjum. Þinglesin eign Heimilis til boöun- ar fagnaöarerindis i náö drottins Jesú Krists. Uppboösbeiöandi er Hafnarfjaröarbær samkvæmt heimild I lögum nr. 49/1951 aö undangengnu lögtaki 26. nóvem- ber 1979 til lúkningar fasteigna- gjaldi aö fjárhæö kr. 275.380, auk vaxta og kostnaöar. Lögbirtingablaöiö. Ljóst um áramót Framhald af 32. siöu. sagöi Þórir. Hann sagöi aö Verkamanna- sambandiö myndi ekki taka þvi óvinsamlega ef gripiö yröi til þess ráös aö senda fólk i sumarfri en hvaö tæki viö aö þvi loknu gæti hann ekkert sagt um. Ekki kvaöst Þórir vita hversu viöa á landinu væri útlit fyrir aö frystihúsin lok- uöu en sagöi þaö grun sinn aö vandinn væri býsna viötækur. Ólafur Gunnarsson vildi ekki kannast viö aö til heföi staöiö aö segja starfsfólki frystihúsanna á Austurlandi upp nú um helgina. Hins vegar taldi hann aö til þess gæti komiö innan tiöar. Lika væri til umræöu aö senda fólkiö i sum- arfri en hvaö tæki viö aö þvi búnu gat hann ekki giskaöá. Hann taldi rekstrarerfiöleika frystihúsanna svo mikla og hafa lengi veriö aö ekki dygöu neinar skyndiráöstaf- anir. Vanskilahallinn væri svo langur aö „ekki væri nóg aö koma fyrirtækjunum á núll-punktinn” eins og hann oröaöi þaö. —hs. SINE-félagar Almennur SINE fundur verður haldinn i Félagssfofnun stúdenta v/Hringbraut mánu- daginn 30. júní kl. 20.00. Fundarefni er: Ný stefnumörkun í lánamál- um námsmanna. Stjórn SINE. • Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 UTBOÐ Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir til- boðun i uppsetningu og tengingu mæla- grinda, 4. hluta, fyrir 350 hús. Útboðsgögn eru afhent á Bæjarskrifstof- unum Vestmannaeyjum gegn 38 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð i Ráðhúsinu Vest- mannaeyjum þriðjudaginn 8. júli kl. 16.00. Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. Lítil íbúð óskast til kaups (helst ekki i kjallara). Skilyrði að ibúðin sé búin á nútima visu. Tilboð óskast send i pósthólf 310. ATH: Góð kjör i boði. Rólegt heimili i sveit rólegt heimili óskast fyrir 13 ára dreng með aðlögunarerfið- leika. Allar nánari upplýsingar veittar á Ung- lingaheimili Rikisins. Simar 41725 og 42900. Nokkur lokaorð Stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur til forsetakjörs 1980 þakka keppinautum sínum drengilega kosningabaráttu. Sömuleiðis þökkum við samher jum okkar ötult og fórnfúst starf. Við lögðum vonglöð upp í kosningabaráttuna. Nú höfum við komist að raun um, að framboð Vigdísar hefur snert þann streng í brjósti þjóðarinnar sem íslenskastur er. Þúsundum saman hafa landsmenn komið til liðs við Vigdísi í kosningabaráttunni. Nú hillir undir að björtustu vonir okkar rætist. Kjör Vigdísar Finnbogadóttur í for- setaembætti er sögulegur stórviðburður, - stærri en svo að hann verði metinn til fulls nú. Þannig gefst okkur nú tækifæri til þess að móta söguna. Það gerum við hvert og eitt, - og öll saman í kjörklefanum sunnudaginn 29. júní. STUÐNINGSMENN VIGDÍSAR FINNBOGADÓTTUR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.