Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. júni 1980. höfiiui u Sfmi 16444 Eskimóa Nell SfANULI VOWÍ«i ' ÍtftLL Sprellfjörug og hörkudjörf ný ensk gamanmynd í litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Slmi 11544 DJASS I' KVÖLD Trió Kristjáns Magnússonar leikur djass í Klúbbi Félags- stofnunar stúdenta i kvöld. Opiö kl. 18—01. Veitingar. Félagsstofnun stúdenta. 19. JÚNÍ Fœst í bóka verslunum og blaösölu- stööum. Einnig hjá kvenfélögum um land allt TAKIÐ 19. JÚNÍ MEÐ í LEYFIÐ Kvenréttinda- félag íslands Slmi 22140 Oöal feöranna Hver er morðinginn? SŒEBötlY HLLED flECo HIUSIjAND BróBskemmtileg ný bandarlsk sakamála- o£ gamanmynd. Aöalhlutverkið leikur ein mest umtalaöa og eftirsóttasta ljós- myndafyrirsæta sföustu ára FARRAH FAWCETT- MAJORS, ásamt JEFF BRIDGES. BönnuÖ börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hver er moröinginn? Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrói höttur og kappar hans Ævintýramynd um hetjuna frægu og kappa hans. Barnasýning kl. 3. MUNIÐ .... að áfengi og- akstur eiga ekki saman Kvikmynd um Islenska fjölskyldu f gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtíöina. Leikarar: Jakob t»ór Einarsson Hólmfrföur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörán Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö fólki innan 12 ára Barnasýning kl. 3 Litli og stóri. Mánudagur óöal feöranna Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 B I O óöal feöranna Kvikmynd um fslenska fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin, en full af mannleg- um tilfinningum. Mynd sem á erindi viö samtföina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson Hólmfrföur Þórhallsdóttir Jóhann Sigurösson Guörán Þóröardóttir Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö fólki innan 12 ára. Blóöi drifnir bófar Spennandi vestri meö Lee Van Cleef, Jack Palance og Leif Garrett. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum. Barnasýning kl. 3: Ungu ræningjarnir Spennandi og skemmtileg kúrekamynd — aö mestu leik- in af unglingum. lslenskur texti Bráöskemmtileg og vel leikin ný amerfsk stórmynd f litum. Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon meö úrvalsleikur- um f hverju hlutverki. Leikstjóri. Herbert Ross. Aöalhlutverk Jane Fonda, Al- an Alda, Walter Matthau, Michael Caine og Maggíe Smith sem fékk óskarsverö- laun fyrir leik sinn I myndinni. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Hækkaö verö. Sýningar sunnudag: Barnasýning kl. 3 Allt fyrir elsku Pétur Bráhskemmtileg gamanmynd meö fsl. texta. California Suite Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Húseigendur1 og húsbyggj- endur athugid Tveir vanir trésmiöir óska eftir aö taka aö sér glerísetningar og dýpkanir á fölsum. Tökum einnig aö okkur aö smíöa lausafög. Upplýsingar gefa: Albert I slma 77999 og Karl í sima 45493. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Kolbrjálaöir kórfélagar (The Choirboys) Aöalhlutverk: Charles Durn- ing, Tim Mcintire, Randy Quaid Leikstjóri: Robert Aldrich Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuö börnum innan 16 ára. Bensíniö í botn Sýnd kl. 3 Leikhúsbraskararnir Hin frábæra gamanmynd, gerö af MEL BROOKS, um snargeggjaöa leikhúsmenn, meö ZERO MOSTEL og GENE WILDER. — lslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. - salur Allt f grænum sjó (Áfram aömlráll) "úvrfch á shiplogc/ CARRVONl IADMIRA Sprenghlægileg og fjbrug gamanmynd i ekta „Carry on" stil. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. -salu' Slóö drekans Æsispennandi Panavision lit- mynd, meb BRUCE LEE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 9.10 og 11. 10. Þrymskviöa og Mörg eru dags augu Sýnd kl. 5.10 og 7.10. -salur I Percy bjargar mann- kyninu Skemmtileg og djörf gaman- mynd. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Slmi 11475 Faldi fjársjóöurinn PETER USTINOV VIC MORROW Spennandi ný kvikmynd fré Disney-fél., — Orvals skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Islenskur texti synd kl. 5, 7 og 9. Barnasýníng kl. 3 Tommi og Jenni /\IISTURB£JARBifl ^^SImi 11384 1,1 „Oscars-verölaunamyndin”: The Goodbye girl ihoJH GOOtíS tfEHBÍV Brábskemmtileg, og leiftrandi fjbrug, ný, bandarlsk gaman- mynd, gerb eftir handriti NEIL SIMON, vinsælasta leikritaskálds Bandarikjanna. Abalhlutverk: RICHARD DREYFUSS (fékk „Oskar- inn’’fyrir leiksinn), MARSHA MASON. Blabaummæli: „Ljómandi skemmtileg. — óskaplega spaugileg”. Daily Maii. „.. yndislegur gamanleikur”. Sunday People. „Nær hver setning vekur hlát- ur”. Evening Standard. Isl. texti. Sýnd ki. 5,7 og 9. Hækkað verb. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn 1980. ■BORGAR^ DfiOiO Smföjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Otvegsbankahásinu austast f Kópavogi) //FríkaÖ'' á fullu (H.O.T.S.) Sýnd kl. 3 STUART WHITMAN JOHH SAXON MARTIN LANDAU BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM BLAZING MAGNUM Ný amerfsk þrumuspennandi bíla- og sakamálamynd f sér- flokki. Ein æsilegasta kapp- akstursmynd sem sést hefur á hvfta tjaldinu fyrr og sföar. Mynd sem heldur þér I heljar- greipum. Blazing Magnum er ein sterk- asta bfla- og sakamálamynd sem gerö hefur veriö. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Stuart Whiteman John Saxon Martin Landau Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. FERÐAHOPAR Eyjaflug vekur athygli feröahópa, á sérlega hag- kva>mum fargjöldum milli Iands og Eyja. Leitiö uppjýsinga í simum 98-1534 eÖa 1464. EYJAFLUG l he*a* na ■ * H bok apótek ferdir Næturvarsla I lyfjabúöum vik- una 20. jáni-26. jáni er I Borgarapóteki og Reykja- vfkurapóteki. Kvöldvarslan er I Reykjavlkurapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfja- báöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjákrabílar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00 Garöabær— slmiöllOO lögreglan Lögregla: Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspitalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæiiö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Símanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar ___SlWAR. 11.79 8 OQ19533. Helgarferöir 27.—29. jáni, brottför kl. 20 föstudag. 1. Hagavatn — Jökulborgir. Gist i húsi og tjöldum. Sjáiö jökulhlaupiö v/Hagavatn. 2. Þórsmörk. Gönguferöir m/leiösögumanni um Mörk- ina. Dagsferöir laugardag 28. jáni: 1. kl. 13.Stjórn Reykjanesfólk- vangs og Feröafélag Islands efna til kynnisferöar um ReykjanesfólkvangEkiö inn á Höskuldarvelli. Gengiö þaöan upp á Grænavatnseggjar og niöur á Lækjarvelli, síöan yfir Móhálsadal um Ketilstig aö Seltúni (hverasvæöinu I Krisuvik). Leiösjögumer.n: Eysteinn Jónsson fyrrv. ráö- herra, og Jón Jónsson jarö- fræöingur. Fariö veröur frá Umferðarmiöstööinni aö austanveröu. Verö kr. 5000/- greitt v/bllinn. Stjórn Reykjanesfólkvangs og Feröafélag lslands. 2. kl. 20: Skarösheiöin (1053m) — kvöldganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 6000/-. Dagsferöir sunnudag 29. jáni: 1. kl. 10 Hvalfell (852m) — Glymur. Fararstjóri Siguröur Kristjánsson, verö kr. 5000/- 2. kl. 13 Brynjudalur — létt gönguferö. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Verö kr. 5000/-. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. UTlVISTARFERÐIh Sunnud. 29. jáni kl. 13. Seiatangar, létt ferö, gamall útróörastaöur, merkar forn- minjar, sérstæöar klettaborg ir. Selatangar eru á vestur mörkum Reykjanesfólkvangs Farastj. Jón I. Bjamason Einnig létt f jallganga á Stóra Hrát (357m). Verö : 5000 kr Fariö frá BSl, bensinsölu (1 hafnarfiröi v/Kirkjug-). Hornafjaröarfjöli og dalir, á þriöjudagsmorgun. 5 daga ferö, steinaleit. spil dagsins . Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spftalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- íýsingar um lækna og lyfja-' þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. JTannlæknavakt er_ I Heilsu- verndarstööinni allá laugar- ^aga og sunnudaga frá kl. , 17.00 — 18.00, afmi 2 24 14. * Þaö er ekki á hverjum degi aö ,,game” vinnst á báöum boröum I sveitakeppni. Slikt geröist þó á EM ’70, I leik .Islands gegn Spáni: DG7 KDG6543 72 D 65 1098 72 A8 KD95 A87643 AKG64 105 AK432 109 10 98732 1 opna salnum gengu sagnir Vestur NorÖur Austur Suöur — — — Pass ltfg. 4hj. 5 tlg. allir pass 5 tlglar unnust slétt eöa 600 til lslands. 1 lokaöa salnum gengu sagnir: (Jón Asbj.-Karl Sig N/S) ltig. 3hj. 3gr. 4lauf Dobl 4hj. Pass Pass Dobl Allir pass. 4 hjörtu unnust einnig slétt eöa 590 til lslands. Spánn var trúlega meö lakasta liöiö I þessu móti. lsland vann leik inn 109—25 sem geröi 20 gegn mlnus 2. gengið 25. jáni 1980. 1 Bandarikjadoliar................... J^Sterlingspund ....................... 1 Kanadadollar........ i....... i...... 100 Danskar krónur ..................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskar krónur ..................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Franskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar..................... 100 Gyllini ............................ 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 Llrur............................... 100 Austurr. Sch........................ 100 Escudos............................. 100 Pesetar ............................ 100 Yen................................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 Kaup 472.00 1101.90 409.40 8594.70 9712.25 11312.15 12938.60 11489.80 1668.40 28865.00 24345.60 26681.70 56.34 3753.50 961.80 672.20 ' 216.69 620.71 Sala 473.10 1104.40 410.40 8614.70 9734.85 11338.55 12968.80 11516.60 1672.30 28932.20 24402.30 26743.90 56.47 3762.20 964.00 673.70 217.19 622.16 Sumarsýning Kjarvalsstaða Sumarsýning Kjarvals- staba er ab þessu sinni yfir- Iitssýning á verkum Kristln- ar Jónsdóttur og Gerbar Helgadðttur, málverk og skillptUr. Þessi sýning er einstakur listvibburbur og bsennilegt ab fólki gefist tækifæri til ab lita verk þess- ara látnu listakvenna aftur, þvi þab er mikib verk ab safna saman listaverkum, þegar þarf ab leita f heima- húsum, á sðfnum og erlend- is. Þab ætti enginn sem áhuga hefur á listum (kvennalist) ab láta þessa sýningu fram hjá sér fara. Listasafn íslands Um helgina lýkur sýningu á verkum spænska lista- mannsins Antonio Saura i Listasafni lslands. Sýning þessí var opnub á Listahátib og i henni eru m.a. sýndar graftkmyndir sem listamaB- urinn tileinkar tslandi. ListasafniB er opiB frá kl. 14—22 á laugardag og sunnu- dag. Listasafn alþýðu NU um helgina eru sIBustu forvbB a& koma viB f Lista- safni AlþýBu aB Grensásvegi 16ogsko6a graffkmyndimar hans Goya sem þar eru til sýnis. ListasafniB fékk myndirnar lánaBar aB utan og þvf er um einstakt tæki- færi aB ræBa. A sýningunni er myndrðB sem nefnist „Hörmungar strtBsins” og lýsir hUn aBstæ&um fölks á Spdni þegarstriB geisuBu um aldamótin 1800 og auömenn og landvinningamenn börB- ust grimmilega, meBan alþýBansvalt, hUs brunnu og atls kyns hörmungar dundu yfir. Þessu lýsir Goya á snilldarlegan hátt. Sýningin er opin frá kl. 14—22 laugar- dag og sunnudag. Korpúlfsstaðir Siðasta sýningarhelgi Syningu Myndhöggvara- félags Islands aB KorpUlfs- stöBum i Mosfellssveit lýkur nU um helgina. Þar eru til sýnis verk myndhbggvara og vinnustofur þeirra, en einnig er starfrækt myndsmibja fyrir börn. Sýning þessi var opnub I tengslum viB Lista- hátiB og hefur nU staBiB 1 þrjár vikur. OpiB er aB KorpUlfsstöBum frá kl. 14—22 laugardag og sunnu- dag. Selfoss: Sýning 1 dag verBur opnuB mynd- listarsýning I SafnhUsi Arnessýslu á Selfossi. Hans Christiansen sýnir þar 34 vatnslitamyndir og teikning- ar, gerBar á þessu og slBasta ári. H.C. hefur lagt stund á myndlist um árabil og stund- aBi nám f HandiBa- og mynd- listaskölanum. Myndlista- ktílanum I Reykjavik og Akademiet for Fri og Merk- antil Kunst t Kaupmanna- höfn. Syningin, sem er önnur einkasyning listamannsins, verBur opin um helgar kl. 14—22 og virka daga kl. 20-22. Sýningunni lýkur sunnudagskvöldiB 6. jUli. Norskur skólakór í heimsókn Norskur skólakór Assiden Skolekor frá Drammen er i söngför hér á landi. 1 kórnum eru 25 stUlkur 12—20 ára gamlar. Þærhalda tönleika I Norræna hUsinu 30. juni kl. 20.30 og i Köpavogskirkju 1. jUlt, ásamt skölakór Garöa- bæjar. StBan leggur kórinn upp f ferBalag um su&urland og syngur f Félagsheimilinu aö FlUBum 2. jUli kl. 21.00. Föstudaginn 4. jUlf heldur kórinn svo vestur I Stykkis- hólm, sem er vinabær Drammen. Efnisskrá kórsins er fjöl- breytt og skemmtileg og allir eru velkomnir á tónleikana. Myndlist í Háskóla íslands 1 anddyri Háskóla lslands hefst i dag (laugardag) sýning á listaverkum þeim sem hjón- in Ingibjörg Guömundsdóttir og Sverrir Sigurösson gáfu skólanum. Meöal verka eru 70 myndir eftir Þorvald Skúlason og mun safn þeirra hjóna vera eitt stærsta einkasafn hér á landi og dsennilegt aö nokkur annar hafi átt jafn margar myndir eftir Þorvald.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.