Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 28.06.1980, Blaðsíða 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.-29. júnl 1980. Paul Newman leikur hetjuna, Billy the Kid. Vinstrihandarskyttan ö laugardag Ty kl. 22.00 „Vinstrihandarskyttan” heitir kvikmynd laugardagskvöldsins. Þar er bandariskur vestri á ferö, engin spagettimynd, þvf þaö er sjálfur Paul Newman sem leikur litlagan fræga Billy the Kid. Myndin var gerö 1958 en áöur höföu veriö geröar aö minnsta kosti tvær myndir um þessa hetju vestursins, meö þeim Robert Taylor og Audy Murphy. Billy the Kid fæddist 1859 I New York en flutti út á land meö foreldrum sfnum ungur aö aldri. Hann var aöeins 12 ára gamall er hann varö manni aö bana. Hann geröist nautaþjófur og var ákæröur um 21 morö áöur en yfir lauk. Hann náöist, slapp en var aö lokum skotinn af lögreglustjóra einum. Billy the Kid lét mikiö á sér bera meö gleöi og glaumi og „hróöur” hans barst vföa. Kannski svolltiö dæmigert fyrir þá þar vestra aö dýrka slikan mann og hampa honum f kvik- myndum, en auövitaö var hann bam sfns tima. —ká Tónleikar Wolfe Tones laugardag kl. 21,00 1 kvöld (laugardag) veröur sjónvarpaö frá Listahátfö. Þaö eru tónleikar frsku þjóölaga- söngvaranna Wolfe Tones sem fram fóru i Laugardalshöllinni á þeim dýröardögum sem Lista- hátföin stóö. A tónleikunum fluttu þeir bæöi gömul þjóölög og nýja baráttusöngva en þeir félagar eru rótfækir og vilja koma boöskap á framfæri f söngvum sinum. Irsk þjóölagatónlist er vel kynnt hér og nægir aö minna á alla þá texta sem Jónas Arnason hefur samiö viö frsk þjóölög. Þar rikir gleöi og glaumur i bland viö trega og bar- áttu fra fyrir sjálfstæöi sem enn hefur ekki náöst aö fullu, þvf Ir- land er klofiö svo sem alkunna er. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. 1 ágústmánuöi mun sjónvarpiö halda áfram aö sýna efni sem tekiö var upp á Listahátiö og von- andi fáum viö þá aö sjá hinn fræga Pavarotti. Allt efniö var tekiö upp f svart/hvftu en tónleik- arnir i kvöld hefjast kl. 21.00. Sjónvarpið í sumarfrí Slegið á létta strengi Sjónvarp mánudag Sjónvarpiö er aö fara f sumarfrf eftir helgina, sföasta útsending veröur á mánudag. í tilefni þess veröur slegiö á létta strengi eftir fréttir, en aö sjálfsögöu veröur úrslitum forsetakosninganna gerö veröug skil i þessum sföasta fréttatima. Léttu strengirnir sem hljóma verða i umsjón Helga Péturs- sonar, en hann leitar m.a. til leikara úr Kópavogi sem sýna atriöi úr Þorláki þreytta sem var var á fjölunum sl. vetur. Þess má geta aö leikarar úr Kópavogi gera garöinn frægan þessa dagana meö leik i kvikmyndinni, „Óöal feöranna”, þar eru sko ekki neinir viövaningar á ferö. Fyrir svefninn gefst svo kostur á aö lita breska gamanglæpa- mynd sem kallast „Konumorö- ingjar” og þaö er eins og undir- ritaöa minni aö leikrit byggt á sömu sögu hafi veriö flutt f út- varpinu einhverntfma. Þaö eru frægir leikarar sem fara meö aöalhlutverkin sá gamli góöi Alec Guinness, Katie Johnson, Peter Sellers og Cecil Parker. Góö af- þreying eftir spennu helgarinnar. —k i Kosningaútvarp Kosningas j ónv arp sunnudag kl. 22.40 Rikisfjölmiðlarnir munu aö venju hafa kosningaútvarp og sjónvarp aö kvöldi kosningadags. Sjónvarpiö byrjar sfna dagskrá kl. 22.40 I umsjá fréttamannanna Ómars Ragnarssonar og Guöjóns Einarssonar. Dagskránni veröur þannig hagaö aö sjónvarpaö veröur beint úr Austurbæjarskól- anum þar sem talning fer fram i Reykjavfk, en simasamband veröur haft I kjördæmin úti á landi. Eftir aö fyrstu tölur veröa komnar I Reykjavfk og Reykja- neskjördæmi veröur rætt viö for- setaframbjóöendurna I sjón- varpssal. (útvarpaö um leiö) Meöan beöiö er eftir tölum veröur sýnt efni af ýmsu tagi m.a. viötöl viö forsetaframbjóðendurna 1968 þá dr. Kristján Eldjárn og dr. Gunnar Thoroddsen. Kosninga- skrifstofur veröa heimsóttar, myndir veröa sýndar frá fram- boösfundum vlöa um land og einnig veröur rætt viö kjósendur. Tölva veröur viö höndina til aö spá um úrslitiö Sfmakerfi útvarps og sjónvarps veröa samtengd þannig aö tölur birtast samtimis i útvarpi og sjónvarpi. Kosninga útvarpiö hefst um kl. 23 og veröur f umsjá Kára Jónas- sonar fréttamanns. Fléttaö veröur saman viötölum, kosn- ingatölum, tónlist og ýmsu ööru, svo sem vant er á kosninganótt- um. Útvarpaö veröur á stuttbylgju og ætti sú útsending aö heyrast erlendis. Til aö auövelda hlust- endum aö fylgjast meö veröa nýj- ustu tölur alltaf lesnar á heila tfmanum, en einnig um leiö og þær berast. Svo er bara aö búa sig vel undir nóttina, fá sér blund um miðjan dag (nema þeir sem standa f ströngu i kosningabar- áttunni) og hafa skriffæri viö höndina svo aö ekkert fari nú milli mála. Ef aö slikum lætur veröur spennan mikil og ýmislegt óvænt gæti gerst. — ká 04^ sunnudag |p kl. 23.00 útvarp sjónvarp laugardagur 11.20 Aö lelka og lesa. Jónfna H. Jónsdóttir stjórnar bamatfma. 12.00 Dagskrðin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikufokin. Umsjónar- menn: GuBmundur Arni Stefðnsson, GuBjón FriB- riksson, Oskar Magnilsson og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir 16.15 VeBurfregnir. 16.20 VissirBu þaB? Þðttur i léttum ddr fyrir böm ð öil- um aldri. FjallaB um staB- reyndir og leitaB svara viB mörgum skrltnum spurn- ingum. Stjórnandi. GuB- björg Þórisdóttir. ,Lesari: Arni Blandon. 16.50 SiBdegistónleikar. Grigori Feigin og Sinfóniu- hijómsveit MoskvuUtvarps- ins leika FiBlukonsert I d- moll op. 44 eftir Nikolaj Miaskovský; Aiexander Dimitrieff stj./Henata Tebaldi og Mario del Monaco syngja tvo dUetta dr óperunni „Aidu” eftir Verdi meB hljómsveit Santa Cecilia-tónlistarskólans i Róm,- Alberto Erede stj. 17.50 Llkamsrekt og tilbUlt megrunarfæBi. Asta Ragn- heiBur Jóhannesdóttir talar viB Svövu Svavarsdóttur heilsuræktarþjðlfara, Bðru MagnUsdóttur ballettkenn- ara og dr. Laufeyju Stein- grfmsdóttur. ABur Utv. 2. f.m. 18.15 Söngvar I léttum dUr Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrð kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt" saga eftii Sinclalr Lewis. SigurBur Einarsson þýddi. Gisli RUn- ar Jónsson leikari ies (30). 20.00 Harmonikuþðttur. Sig- urBur Alfonsson kynnir. 20.30 ÞaB held ég nó! Þðttur meB blönduBu efni t umsjð Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 HlöBuball. Jónatan GarBarsson kynnir ameriska kUreka- og sveita- söngva. 22.00 t kýrhausnum. Umsjón: SigurOur Einarsson. 22.15 VeBurfregnir. Fréttir Dagskrð morgundagsins 22.35 Kvöldlestur: „AuBnu stundir” eftir Birgl Kjaran HöskuldurSkagfjörBles (2) 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir) 01.00 Dagskrðrlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorB og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónleikar. a. Trió-sdnata I g-moll eftir Handel. Einleikaraflokkur- inn I Amsterdam leikur. b. Gftar-kvartett nr. 2 i E-dUr op. 2 eftir Haydn. Julian Bream og félagar I Crem- ona-kvartettinum leika. c. SerenaBa nr. 21 F-dUr op. 63 eftir Volkmann. Ungverska kammersveitin leikur, Vil- mos Tatrai stj. d. Strengja- kvartett i D-dUr eftir Doni- zetti. St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur, Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Erlingur Hauksson lfffræBingur flytur erindi um seli viB lsland. 10.50 „Pleta slgnore”, arfa eftir Alessandro Stradella. Stefðn tslandi syngur. Hjðlmar Jensen leikur ð orgel. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. (HljóBr. viB setningu syno- dus 24. þ.m.). Séra Ingólfur Astmarsson ð Mosfelli i Grfmsnesi prédikar. Fyrir altari þjóna: Séra Gunnar Bjömsson i Bolungarvik, séra SigurBur SigurBarson ð Selfossi, séra Orn FriBriks- son ð SkUtustöBum og séra Þdrir Stephensen dóm- kirkjuprestur. Organ- leikari: Marteinn H. FriBriksson. (2.10 Dagskrðin. Tónleikar. (2.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugar I tsrael. Róbert Arnfinnsson leikari les kfmnisögur eftir Eíraim Kishon f þý&ingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (4). 14.00 Þetta vil ég heyra. Sig- mar B. Hauksson talar viB Agnesi Löve planóleikara, sem velur sér tónlist til flutnings. 15.15 Fararheill. Dagskrár- þðttur um Utivist og ferBa- mðl i umsjð Bimu G. Bjarn- leifsdóttur. Sagt frá hóp- ferBum um lsland og ferBa- bdnaBi, svo og orlofsferBum ellilifeyrisþega i Reykjavik og Kópavogi. Rætt viB nokkra þeirra. 16.00 Fréttir. 16.15 VeBur- fregnir. 16.20 Tilveran. Þáttur undir stjórn Arna Johnsens og Olafs Geirssonar blaBa- manna. FjallaB verBur um spumingarnar: HvaB flytj- um viB Ut? og HvaB getum viB flutt Ut? Ýmsir teknir tali, sem hafa sitthvaB til mðlanna aB leggja. 17.20 LaglB mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.20 Harmonikulög. Veikko Ahvenainen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Bein llna. Snæbjörn Jónasson vegamðlastjóri svarar spurningum hlust- enda. UmræBum stjórna Vilhelm G. Kristinsson og Helgi H. Jónsson. 20.40 Handan dags og draums. LjóBaþáttur I umsjá Þór- unnar SigurBardóttur, sem hringir til fólks og biBur þaB aB ðska sér ljó&s. Lesari meB Þórunni: ViBar Eggertsson. 21.00 HljómskðlamUsik. GuB- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Syrpa.Dagskrá I helgar- lok i samantekt Ola H. Þórfiarsonar. 22.30 Kvöldlestur: „AuBnu- stundlr” eftir Birgl Kjaran. Höskuldur Skagf jörö les (3). 22.55 Forsetakosningarnar: (Jtvarp frá fréttastofu og talnlngarstöBum. Þeir eru I Reykjavik, HafnarfirBi, Borgarnesi, tsafir&i, SauB- ðrkróki, Akureyri, SeyBis- fir&i og Selfossi. Umsjónar- maBur: Kári Jðnasson. A hverjum heilum tlma verBa endurteknar slBustu tölur kjördæmanna. Milii kosn- ingafrétta verBur leikin tón- list. TalaB viB frambjóB- endur. KosningaUtvarpiB verBur einnig sent Ut á stutt- bylgjum: 13950 kHz eBa 21.50 m, 12175 kHz eBa 24.64 m, 9181 kHz eöa 32.68 m og 7673 kHz eBa 39.10 m. Dag- skrárlok á óðkveBnum tima. mánudagur 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson pianóleikari. (SIBasti dagur fyrir sumar- leyfi þeirra félaga). 7.20 Bæn. Séra Lárus Hallddrsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir 8.15 VeBurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: GuBrUn Asmundsdóttír leikkona lýkur lestri á „Frðsögnum af hvutta og kisu” eftir Josef Capek i þýöingu HallfreBs Arnar Eirikssonar (9). 9.20 Leíkfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 LandbUnaBarmál. UsjónarmaBur: Ottar Geirsson. Rætt viB Bjarna GuBmundsson kennara á Hvanneyri I sláttarbyrjun. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika öbósónötu I Es-dUr eftir Georg Philipp Tele- mann / Michael Theodore syngur italskar ariur meB félögum i Utvarpshljóm- sveitinni I Munchen, Josef Dunwald stj. / Janácek- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 2 eftir Leós Janðcek. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBurfregnir. Tilkynningar. Tónlelkasyrpa. leikin léttklðssisk lög, svo og dans- og dægurlög 14.30 MIBdeglssagan: „Söngur hafslns" eftir A. H. Rasmussen. GuBmundur Jakobsson þýddi. ValgerBur Bára GuBmundsdóttir les sögulok (10). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Sf&degistónleikar Suisse Romande-hljómsveitin leik- ur „Pénelope”, forleik eftir Gabriel Fauré, Ernest Ansermet stj. / Christine Walevska og Operuhljóm- sveitin f Monte Carlo leika Sellókonsert i a-moll op. 129 eftir Robert Schumann, Eliahu Inbal stj. / Karla- kórinn FóstbræBur og Hákon Oddgeirsson syngja „OBum lsland” eftirÞorkel Sigurbjörnsson. Lára Rafnsdóttir leikur á planó. 17.20 Sagan „BrauB og hunang” eftir Ivan Southall Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson leikari les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginnDr. Magni GuBmundsson hag- fræBingur talar. 20.00 ViB, — þáttur fyrir ungt: fólk UmsjónarmaBur: Arni Guömundsson. 20.40 Lög ungafólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegui Hlynur Arnason þýddi. Anna GuBmundsdðttir les (12) 22.15 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi UmsjónarmaBur þáttarins, Arni Emilsson i Grundar- firBi, talar viB vöruflutn- ingabilstjóra um störf þeirra. 23. Tónleikar a. FiBlusónata nr. 11 D-dtlr op. 12 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Joseph Szigeti og Claudio Arrau leika b. Tvær þýzkar ariur eftir Georg Friedrich Handel. Ellsabet Speiser syngur meB Barokk- kvintettinum I Winterthur. c. Strengjakvartett I Es-dúr op. 20 nr. 1 eftir Joseph Haydn. Koeckert- kvartettinn leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrðrlok. laugardagur 15.00 IþróttahðtlBln I Laugar- dal. Um 10 þúsund þðtttak- endur frá öllum héraös- og sérsamböndum lSt koma fram ð þessari IþróttahátiB, sem ð a& sýna fjölbreytni tþróttallfsins i landinu og verBa yfir 20 Iþróttagreinar ð dagskrð, bæBi sýningar- og hópiþróttir og keppnis- iþróttir. Auk hins óvenju- mikla fjðlda Islenskra fþróttamanna og fimleika- fólkskemur 150kvenna fim- leikasveit frð Noregi I heim- sókn og sýnir ð hðtiBinní. AriB 1970 var haldin Iþrótta- hðtifi hér á landi meB svipu&u sniBi og var þá egar ðkvefiifi aB halda essa aB 10 ðrum lifinum. Bein Utsending. Kynnir Bjami Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum ævintýrum. ÞýBandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og vefiur. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Shelley. Gamanþáttur. ÞýBandi GuBni Kolbeinsson. 21.00 Dagskrá frá LlstahátlB. 22.00 Vinstrlhandarskyttan s/h (The Left Handed Gun). Bandariskur „vestri” frá ðrinu 1958. ABalhlutverk Paul Newman. Myndin fjallar um útlagann fræga, Billy the Kid. ÞýBandi Jón O. Edwald. Myndin er ekki viB hæfi ungra barna. 23.40 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Þumalfingur og sfgarettur. Lltil stúlka og faöir hennar gera meö sér samkomulag um aö hiln hœtti aö sjúga þumalfingur- inn og aö hann hstti aö reykja. Þýöandi Björn Baldursson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 18.35 Lffiö á Salteyju. Heimildamynd um lffiö á Hormoz, saltstokkinni eyju suöur af lran. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 19.00 Hié. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 t dagsins önn. Þessi þáttur fjallar um vegagerö fyrr á timum. 20.45 Milli vita. Attundi og sföastiþáttur. 21.55 A bökkum Amazón. Brasilfsk heimildamynd um mannlff á bökkum Amazón- fljóts. Þýöandi Sonja Diego. 22.40 Kosnfngas jónvarp. Fylgst veröur meö talningu atkvæöa, birtar tölur og spáö i úrslit kosninganna. Rætt veröur viö forseta- frambjóöendur, kosninga- stjóra frambjóöenda og aöra gesti. Einnig veröur efni af léttara taginu. Um- sjónarmenn óm a r Ragnarsson og Guöjón Einarsson. Stjórn undirbún- ings og útsendingar Marf- anna Friöjónsdóttir. Dagskrárlok óákveöin. mánudagur 20.00 Fréttir og vefiur. 20.45 Auglýslngar og dagskrá. 20.55 Tommi og Jennl. 21.00 tþróttir. Umsjónarma&ur Jðn B. Stefðnsson. 21.35 Sumarfrf. Lög og létt hjal umsumariBogfleira. MeBal þerra, sem leika á létta strengi, eru félagar úr Köpavogsleikhúsinu. Þeir flytja atriBi úr Þorláki þreytta. UmsjónarmaBur Helgi Pétursson. Stjórn upptöku Andrés IndriBason. 22.25 KonumorBingjarnlr. (The Ladykillers). Bresk gamanmynd frá ðrinu 1955. ABalhlutverk Alec Guinness, Katie Johnson, Peter Sellers og Cecil ‘ Parker. Fjórir menn fremja lestarrðn og komast undan meB stóra fjárfúlgu. Roskin kona sér peningana, sem þeir hafa undir höndum, og þeir ákveBa aB losa sig viB hættulegt vitni. ÞýBandi Döra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.