Alþýðublaðið - 10.10.1921, Blaðsíða 1
Alþýdublaðið
1921
Mánudaginn 10. október.
233 tölubl.
Ptí ekkijiiikasfllii?
L%adsveizlunin hefir nú um eitt
skeið haft á hendi oKusölu í
^sámkepni" við H. í, S. Olíuverð
hennar heíir sltaf farið lækkmdl
og hefir landinu spvast við það
stórfé. Steinolíuíélagið hefir aftur
á mótl ekki iækksð oliu sína
nema sem allra minst og í sumar,
pegar Landsverzlunin yar olíuiaus,
fekk félagið olfu frá Danmörku
og seldi hana miklum mun hærra,
en verið haíði rétt áður, Félagið
notaði sér þar, að það var eitt
um hituna og það hefir það
vitanlega œtið gert.
Eins bg áður hefir verið skýtt
frá hér í blaðinu, selur Landa
verzlun olíu sína á 5/ eyri kiléið
af beztu steinolíutegund Og ff
aura kílóið af lakari tegund. En
H, t S selur olíu sína á 0V/2
eyrt' kilHð betri tegund og 6*
aura kiléið lakari tegund.
Hér sjá allir við hvom beíra
er að verzla.
Ep hvernig verður aú hagað
útbýting þessarar vöruteguadar
til alœennings?
Sumir kaupmenn hafa samttiaga
við H. í. S. um kaup á olíu hjá
því Þessir sómu menn fá Ifka
olfu frá Landsverzlua og kemur
ósjaldan fyrir, að þeir slengi öllu
saman og selji sém dýrústu olfu-
tegund'H. í. S. Og algengt er
:þáð, að betri og verri olfu tegund
•er blandað saman og selt sem
bezta tegund. Eins og nú er fyrir
komið olfuverzluninni er hjá hvor-
•ugu þessu hægt að komast, Þeir,
sem það vilja við hafa, geta hagað
þessu eftir geðþótta. Sennilega
væri heppilegast, að flytja aðeins
inn beztu tegund olfu, þvf verð-
munur er svo lftill, að almenning
dregar hann Iftið, ekki sízt þegar
hann örsjaldan nytur verðmuaarins,
Verðmunurinn á oli'u L?.nds
verzlunar og H. í. S. er ttú ii*\&
ejrrir á beztu tegund og 12 aurar
á lakari teg. á hverju kg. Þessa
verSmunar gætir tiltölulega Iítið
fyrir allan almeaning, „ vegna þess
að til eru kaupmenn, eins og
áður er sagt, sem selja alla olfu
með hcesta verði.
Þessu verður ekki kipt i lag
nema með einkas'élu landsins á
steinoliu.
Og hvf ekki að hefja einkasölu
þegar í stað?
Stjórnin hefir lagaheimild til að
byrja hana hvenær sem er, H. 1
S. hefir sýnt það greinilega, að
það steazt ekki samkepni við
Landsverzlunina, öðru vísi en að
nota sér steinolfuskortinn og selja
oiiuna dýrari. Reynslan sýnir, að
almenningur verður ekki nema
að litlu leyti aðnjótandi kins lága
verðs Landsverslunar, beinlfnis
vegna þess, að annar fiytur ino
dýrari olfu og k^upmenn hafa,
liklega af ótta við að hafa enga
olíuverzlun, skuldbundið sig til
að selja olfu H. í. S.
Þetta, aðt því viðbættu, að
Landsverzlunin mun hafa svo góð
sambönd að engin hætta er á að
hún fullnægi ekki olfuþörf lands-
ins fullkomlega, ætti að reka á
eftir stjórninni að framkvæma hið
bráðasta einkasölu á steinolfu.
Crlessi símskeytt*
Khöfa, 3. okt,
Littnasía-stríðid.
Sfmað er frá Konstantinopel,
að Tyrkir hafi hætt framsókn
sinni, þar eð Grikkir hafi eyðiiagt
járnbrautirnar.
Fratkar ©g Pjóðrerjar.
Sfmað er frá Berlín, að Rathenau
og Loucheur hafi undirritað við-
auka við samninginn um afurða-
greiðslurnar til Frakklands. Blöðin
(þýzku) telJA undirskriftina póli
tfskan stórviðburð, þó stjórnar-
andstæðingar setji út á málalolda.
Parísarblöðin erd mjög ánægð.
Brunatryggingar
á innbúi og vÖrurn
hvergl ódýrarl en hjá
A. V, Tulínius
vátrygglngaskrlfstofu
Elmsklpafölagshúslnu,
2. hseð.
Blaðið .Petit parisien", ræðir í
fyrsta skifti eftir strfðið um poli-
tfskan anda óg góðan vilja [Rathea-
nau].
WashingtoBfuðiirlmt.
Sfmað er frá Loadon, að menn
iá enn meiri óírú á Washingtoa-
fuadinum.
fú 3safir8i.
' 8. okt.
Atkvæðagreiðslan í dag un
férstakan bæjarstjóra fór svo að
aðeins 169 atkvæði voru greidd.
Voru 69 með ea 88 á móti, en
12 seðiar voru ógildir. A kjörskrá
voru 874 fEkki hefir áhugina
verið mikill í máliau].
Hn lagin 01 vcgiu.
„Ðagblaða lesari." „Daglega
brauðið" ^þitt getur ekki féngið
rúm f blaðinu meðan ritstjórinn
þekkir ekki nafn þitt
.Tímanam* er „ekki óblandið
gleðiefni* að því, að Mentaskól-
inn sé veí sóttur. Hvað á blaðið
við. '
Trálefan. UngíruÓlaffaBjöras-
dóttir Njátsgötu 12 og Vilmunður
Vílhjálmsson sjóm. frá Knútsborg
hafa opinberað trúlofua sfaa.