Alþýðublaðið - 10.10.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 10.10.1921, Side 1
1921 Pví skki einkasöla? Liadsverzlunin hefir nú am eitt skeið haft á headi olíusölu f „samkepni* við H. í. S. Olíuverð hennar hefir altaf farið lækkandi og hefir landinu sp irast við það stárfé. Steinolíufélagið hefir aftur á móti ekki lækkað oliu sina nema sem allra minst og í sumar, þegær Landsverzlunin var olíulaus, fekk félagið oilu frá Danroörku og seldi hana miklum mun hærra, en verið hafði rétt áður Félagið aotaði sér þar, að það var eitt um hituna, og það hefir það vitanlega ætíð gert. Eins og áður hefir verið skýtt frá hér í blaðinu, selur Lands- verziun oliu sina á 5/ eyri kílóið af beztu steinolíutegund Og 48 mra kílóið af lakari tegund. En H 1 S selur olíu sína á Ó2lh eyri kilóið betri tegund og 60 aura kílóið lakari tegund. Hér sjá allir við hvom betra er að verzla. En hvernig verður »ú hagað útbýting þessarar vörutegundar til alsnennings? Sumir kaupmenn hafa samninga við H. í. S. um kaup á oliu hjá því. Þessir sömu menn fá líka olfu frá Landsverzlun og kemnr ósjaldan fyrir, að þeir slengi öllu saman og selji sem dýrnstu olfu- tegund H. í. S. Og algengt er það, að betri og verri olíu tegund er blandað saman og selt sem bezta tegund. Elns og nú er fyrir kotnið oliuverzluninni er hjá hvor- ugu þessu hægt að komast. Þeir, sem það vilja við hafa, geta hagað þessu eftir geðþótta. Sennilega væri heppilegast, að flytja aðeins inn beztu tegund olfu, þvf verð- rnunur er svo IftiII, að almenning dregar hann lítið, ekki sfzt þegar hann örsjaldan nýtur verðmunarins. Verðmunurinn á ol(u Lands verzlunar og H. í. S. er nú //»/2 eyrir á beztu tegund og 12 mrar á lakari teg. á hverju kg. Þessa Mánudaginn 10. október. 7" 1 verðmunar gætir tiltölulega lítið fyrir allan almeoning, vegna þess að tii eru kauponenn, eins og áður er sagt, sem seija alla olíu með hcesta verði. Þessu verður ekki kiýt í lag nema með einkasölu landsins & steinoliu. Og hví ekki að hefja einkasölu þegar í stað? Stjórnin hefir lagaheimild til að byrja hana hvenær sem er, H. í S. hefir sýnt það greinilega, að það steazt ekki samkepni við Landsverzlunina, öðru vísi en að nota sér steinolfuskortinn og selja olíuna dýrari. Reynslan sýnir, að almenningur verður ekki nema að litlu leyti aðnjótandi hins lága verðs Landsversslunar, beinlfnis vegna þess, að annar flytur inn dýrari o!fu og kaupmenn hafa, lfklega af ótta við að hafa enga olíuverziun, skuldbundið sig tll að selja olfn H. 1. S. Þetta, að( því vlðbættu, að Landsverzlunin mun hafa svo góð satnhönd að engin hætta er á að hún fulinægi ekki olfuþörf lands- ins fullkomlega, ætti að reka á eftir stjórninni að framkvæma hið bráðasta einkasölu á steinolfu. €rlea) simskeyti. Khöfa, 8. okt, Litlaftsíu-stríðið. Símað er frá Konstantinopel, að Tyrkir hafi hætt framsókn sinni, þar eð Grikkir hafi eyðiiagt járnbrautirnar. Frakkar «g Pjóðrorjar. Sfmað er frá Berlfo, að Rathenau og Loucheur hafi undirritað við- auka við samninginn um afurða- greiðslurnar til Frakklands. Blöðin (þýzku) telja undirskriftina póli tfskan stórviðburð, þó stjórnar- andstæðingar setji út á máiaioldn, Parísarblöðin erú mjög ánægð. 233 tölubl. Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl en hjá A. V, Tuiínius vátrygglngaskrlfstofu Ei m s klpaf ó lags h ús I nu, 2. hæð. Blaðið „Petit parisien*, ræðir i fyrsta skifti eftir stríðið um póli- tfskan anda og góðan vilja [Rathen- nau[ WasMngtonfimdarlnn. Sfmað er frá London, að menn fá enn meiri ótrú á Washiagtoa- fundinum. frá 3safír)i. 8. okt. Atkvæðagreiðslan i dag um sérstakan bæjarstjóra fór svo að aðeiös 169 atkvæði voru greidd. Voru 69 með ea 38 á móti, ea 12 seðiar voru ógildir. A kjörskrá voru 874 [Ekki hefir áhuginn verið mikiil f málinuj. In iagiaa ij vegiaa. .Ðftgblaða lesarí.* „Daglega brauðið* vþitt getur ekki fengið rúm f blaðinu meðan ritstjórinn þekkir ekki nafn þitt „Tímanura" er „ekki óblandið gieðiefoi* að því, að Mentaskól- inn sé vef sóttur. Hvað á blaðið við. ' Trileíun, Ungfrú Ólaffa Björas- dóttir Njálsgötu 12 og Vilmundur Vílhjálmsson sjóm. frá Knútsborg hafa opinberað trúlofun sína.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.