Þjóðviljinn - 24.10.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.10.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. október 1980. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 íþróttir(2 ÍR átti aldrei möguleika gegn N j ar ð v íkingum Njarövlkingar meö stórskyttuna Danny Shouse innanborös veröa ekki árenniiegir i úrvaisdeild körfuboltans i vetur. 1 gærkvöldi sigruöu þeir tR i Hagaskólanum meö miklum yfirburöum, 108-81, og þaö var einmitt Shouse sem var maöurinn á bak viö sigurinn, skoraöi 49 stig. Strax i byrjun leiksins brunuöu sunnanmenn framúr, 8-0, 16-5 og 24-9. IR-ingarnir reyndu aö klóra i bakkann, þeir minnkuöu muninn niður i 7 stig, 26-19, en Njarðvik- ingar voru ekkert á þvi aö gefa sig og náöu góðu forskoti fyrir leikhlé, 36-24, 46-38 og 52-39. ÍR-ingar komu ákveönir til leiks i seinni hálfleik og aftur minnkaöi munurinn, 55-45, 61-53 og 67-61. Þá tók Danny til sinna ráöa og skoraöi i hverju upp- hlaupinu á fætur ööru, þannig aö forskot UMFN jókst nú hratt, 80- 65, 92-73, 102-79 og loks 108-81. 1R var algjörlega ofurliöi boriö i þessum leik, en þeim veröur samt ekki áíasað fyrir skort á baráttuþreki. Sunnanmenn voru einfaldlega betri i gærkvöldi. Jón Indriöason átti stórgóöa spretti, en var heldur kappsfullur og þurfti aö fara útaf meö 5 villur. Guðmundur og Kolbeinn voru ágætir framanaf. Kolbeinn fékk reyndar sina 5. villu þegar ÍR var aö vinna upp forskot UMFN i seinni hálfleiknum. Þá baröist Sigmar vel allan leikinn. Danny Shouse var hreint út sagt stórkostlegur. Hann skoraöi alls staöar af vellinum og þaö geiguöu vart fleiri en 3 skot hjá honum allan leikinn. Gunnar var seinn i gang, en var sterkur þegar mest á reyndi. Þá átti Arni nýliði Lárusson góöan leik og Þorsteinn Bjarnason landsliösmarkvöröur fótboltanum átti gott „come- back” i körfuboltann. Stigahæstir i liöi IR voru: Jón I 22, Andy Fleming 20, Jón Jör 12 og Guömundur 11. Fyrir UMFN skoruöu mest: Danny 49, Gunnar 16, Guösteinn 12, Valur 11 og Arni 10. — IngH íþróttír Norðmenn og Danir sigruðu Danir unnu stórsigur á Finnum á Noröuriandamótinu I hand- bolta i gærkvöldi, 20—11 og viröast Danirnir einna liklegastir tii þess að fara meö sigur af hólmi á mótinu. LÞá léku Norðmenn og Færeyingar og sigruöu Norömennirnir einungis með 6 marka mun, 23—17. _______________________-Ingtl _ „Sóknarleikurinn brást algjörlega” — sagði Viggó Sigurðsson að leikslokum J LandsliösstráKarnir hans Hilmars Björnssonar fengu slæma útreið gegn Svium í gær- kvöldi. „Obhinn af mörkunum sem viö fengum á okkur i leiknum voru eftir hraðaupphlaup Svianna og þaö þýöir i þessu tilviki aö sóknarleikurinn hafibrugðist. Viö biöum oft ekki eftir þvi aö al- mennileg færi gæfust”, sagöi Viggó Sigurösson eftir iandsleik- inn i gærkvöldi. „Þaö var mjög slæmt fyrir okkur að fá Sviana i fyrsta leik mótsins. Þaö er staðreynd aö is- lenska landsliöinu hefur alltaf gengiö illa I fý rsta leik i keppni og eins hafa Sviar oft fariö illa meö okkur”, sagöi Viggö og bætti siðan viö: „Ja, viö veröum hrein- lega aö taka okkur á og ég held aö viö hljótum aö leggja allt i söl- urnar til þess aö þaö takist aö sigra Danina og reyna aö ná 2. sætinu. Þaö veröur örugglega erfitt eftir þessa útreið sem viö fengum i kvöld”. — IngH Handboltalandsliðið tapaði fyrir Svíum 14:22 Þaö var oft hark mikiö í leik 1R og UMFN i gærkvöldi og leikmenn bcggja liöa voru einstaklega kappsfullir. í riðli með Skotum og írum Island veröur i riöli meö Skotlandi og trlandi i fyrstu Evrópukeppni drengjalands- iiöa i knattspyrnu, sem haidin veröur á næsta ári. Dregiö var i riöia i júli si. i Zurich i Sviss. Alls tilkynntu 27 þjóöir þátttöku i keppni þessari fyrir stráka yngri en 16 ára. Norðurlandaþjóöirnar, aö Is- landi undanskildu, eru saman i riðli, BeNeLux-löndin eru i einum riöli ásamt Frakklandi o.s.frv. — ingH Danlr sterkir Danska landsliöiö I handknatt- leik er nýkomiö úr 4-landa keppni i Júgóslaviu og stóöu Danirnir sig meö miklum sóma þó aö þeir töp- uöu öllum leikjunum, meö 2 mörkum fyrir Júgóslövum, meö 2 mörkum fyrir heimsmeisturum Vestur-Þjóöverja og 1 marki fyrir Tékkóslóvökum. — IngH Hroðaleg útreið í fyrsta leiknum tsienska handboltaiandsliöið fékk heldur betur skellinn i fyrsta leik liösins á Noröurlandamótinu I Noregi I gærkvöld. Leikið var gegn Svium, sem oft hafa reynst okkur erfiöir og svo fór einníg að þessu sinni. Sviarnir sigruöu með 8 marka mun, 22-14, eftir að staðan hafði verið 8-5 i hálfieik. Landinn hóf leikinn af miklum Úrslit skulu fást Verði 2 eöa fleiri liö efst og jöfn aö loknu Noröurlandamótinu i handbolta telst þaö liö sigurveg- ari sem hefur bestan markamun. Sé markamunur sá sami sigrar þaö liö sem hefur skoraö flest (fleiri) mörk. Hafi liðin skoraö jafn mörg mörk gilda úrslit i inn- byröis leikjum efstu liöanna. Þaö ætti samkvæmt þessu að liggja nokkuð ljóst fyrir hvaöa liö veröur NM-meistari aö mótinu afloknu á sunnudag. - IngH krafti og náði undirtökunum, 1-0, 2-1 og 3-2! Sigurður Sveinsson skoraði þessi 3 mörk. Sviarnir náðu forystunni, 5-3, en lsland minnkaði muninn i 5-4. Eftir það dró nokkuð i sundur með liðunum og Sviar höfðu þriggja marka for- skot i hálfleik, 8-5. Jafnræði hélst með liðunpm framanaf seinni hálfleiknum og tslandi tókst að minnka muninn niður i 2 mörk, 13-11. Þá var eins og okkar menn springju á limm- inu og Sviarnir skoruðu hvert markið á fætur öðru án svars. Það er vist óþarfi að rekja þá sorgarsögu nánar. Þegar upp var staðið að leikslokum voru Sviarn- Leikið gegn Finnum i kvöld tslenska handboltaiandsliöiö leikur gegn Finnum I kvöid á Norðurlandamótinu og hefst við- ureignin ki. 16 að isl. tima. ir komnir 8 mörkum yfir, 22-14. Allir islensku strákarnir áttu slakan leik að þessu sinni. Það kom sérstaklega á óvart hve illa gekk að láta dæmið ganga upp •i sókninni,sem var ráðleysisleg allan tímann. Þar má væntanlega um kenna æfingaleysi, en þaö er ekki einhlit skýring. Vörnin var þokkaleg, en markvarslan brást algjörlega. „Þú verður að fyrirgefa, en mér finnst þetta sænska iið langt frá þvi að vera gott. Það var lélegur leikur okkar, semskóp þennan stóra sigur þeirra,” sagði Viggó Sigurðsson að leikslokum. Reyndar voru 2 ieikmenn nokkuö afgerandi i sænska liðinu, Riben- dahl, sem skoraði 11 mörk og annar hornamaðurinn, sem skor- aði 6 mörk. Mörkin fyrir ísland gerðu: Viggó 3, Sigurður 3, Alfreð 2, Þor- bergur 2, Björgvin 2, Steindór 1 og Bjarni 1. - IngH Þorri, nýjasta félagið i blaki SPARTA -— ný A Haustmóti blakmanna, sem fram fer um næstu helgi, keppir i kariafiokki „félag” meö þvi frumiega nafni ÞORRI. Þegar aö var gáö kom i ijós aö i Þorranum eru blakbcrserkir viös vegar aö af landinu, sem mynduöu liö til þess að fá 12. liðið á Haustmótiö. Yfirstýrimaöur á Þorranum er Guömundur Arnaldsson. 1 meistaraflokki karla á Haust- mótinu keppa 12 liö, 4 liö i flokki kvenna og 5 liö i piltaflokki. — IngH Handboltadómarar Þeim dómurum sem I starfi eru og hafa ekki látiö stimpla i dómaraskirteini sin fyrir keppnistimabiliö 1980—1981, skal bent á að láta gera þaö fyrir 1. nóvember nk. Eftir þann tima gilda þau ekki sem aögangsmiði aö Islandsmóti og landsleikjum. sportvöruverslun Guöjón Hilmarsson afgreiöir hér hinn fjallhressa Ottó Guömunds- son, landsliösmann i fótbolta. „Sportvöruverslunin Sparta auglýsir..” Siikur texti hefur verið oft lesinn I útvarpinu upp á siökastiö. Þegar nánar var grennsiast fyrir um hvaöa Sparta þetta væri eiginlega kom i ljós aö hér var um aö ræöa nýja verslun meö iþróttavörur, sem er til húsa aö Ingólfsstræti 8. Þar er boöiö uppá flestar tegundir iþrótta- varnings. Eigendur Spörtu eru Kristin Lárusdóttir og Guöjón Hilmars- son, sem er öllu betur þekktur sem Gaui, hinn haröskeytti bak- vöröur I KR. Viöskiptavinirnir i Spörtu fá reyndar öllu betri mót- tökur en andstæðingarnir á fót- boltavellinum, lipra afgreiöslu i björtum og rúmgóöum húsakynn- um. -IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.