Þjóðviljinn - 24.10.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.10.1980, Blaðsíða 15
frá Hringiö í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Síðumúla 6 esendum Jafnréttissíðan kvödd t dag, 15. okt., sé ég i Þjóðvilj- er að kveðja, og af þvi tilefni anum að jafnréttissiða blaðsins langar mig að þakka fyrir þessa Krónu-krot Krónan hefur lengi lifað lent í fellingum. Allavega undan tifað ýmsum hrellingum. Vonir manna vaxa, glæðast víða um (saból að hún muni endurfæðast eftir næstu jól. Þá verður krónan þung á metum þolir hverja raun svo bankamönnum brátt við getum boðið skárri laun. Einar H. Guðjónsson siöu hjá blaðinu og þá sérstaklega umsjónarmönnum siðunnar úr Rauðsokkahreyfingunni. Margs er ég fróðari eftir lestur þessara skrifa og oft hef ég sagt við sjálfa mig: þvi i ósköpunum var ekki skrifað svona fyrir svo sem 20 árum? Flest sem Rauð- sokkahreyfingin hefur sagt eöa skrifað hefur snert einhvern blett i mér, bæði heimskan og óánægðan, en vakið mig til um- hugsunar um svo ótal margt. (Liklega er fjölskylda min heppin aö ég komst ekki I svona skrif fyrr, ég sé ekki annað en hún sé ánægö með aðég sé ein af þessum sem eru að veröa útdauðar og verð líklega stoppuö upp og sett á safn, þegar þar að kemur). Ekki hef ég alltaf verið sam- mála skrifum Rauðsokka. Nei, stundum hef ég orðið alveg æf og rifist (I hljóöi) viö slðuna. En hvort sem maöur er sammála eða ósammála vekur þetta mann til umhugsunar, og fyrir bragðið er ég oft að springa af allslags hug- myndum, sem ég auðvitaö kem ekki I framkvæmd. Ég verð kannski erfiðari i umgengi þá dagana, en ánægðari meö sjálfri mér, þvi ég er opnari og betur vakandi en áður var fyrir svo mörgu. Kærar kveðjur og þakkir frá H.G. MÚSASAGA Einu sinni fór hagamús í gönguferö með börnin sín þrjú. Yngsta músin var alltaf þétt upp við mömmu sína, en hinar tvær þurftu ýmislegt að athug og voru því á sífelldum hlaupum. Skyndilega sáu mýsnar stóran snák sem hékk í stóru tré. Augu hans glömpuðu og munnurinn Skrýtlur Tannlæknirinn: Þetta er allt í lagi. Bítið bara á jaxlinn og gapið vel. Kennarinn í sunnu- dagaskólanum: Hvað verður um mann sem hugsar aðeins um líkama sinn, en aldrei um sálina? Nemandi: Hann verður feitur! — Hvaðertu að teikna? — Mynd af Guði. — En það veit enginn hvernig Guð lítur út. v — Þá fá menn að vita það núna. Kennarinn: Hvað gerði Nói á meðan dýrin gengu inn i örkina? Pési: Hann tók við að- göngumiðunum. Frænka: Ef ég má kyssa þig skaltu fá tíkall. Eiki litli: Tíkall! Ég fæ fimmtíukall fyrir að taka lýsi. Kennarinn hafði skrifað tugabrotið 97,7 á töfluna og margfaldaði brotið með 10 á þann hátt að hann þurrkaði kommuna út. — Jæja, Jón minn, — sagði hann, — hvar er komman? — Á svampinum sem þú heldur á, — svaraði Jón. vargalopinn. Hann ætlaði sýnilega að gleypa ein- hverja músina. Snákurinn hafði engan áhuga á músabörnunum, þau voru of lítil. Þetta var stór snákur og hann vildi éta stærstu músina. Þessvegna hafði hann ekki augun af músa- mömmu og teygði haus- inn í áttina til hennar. Hún ákvað að leika á hann. Byrjaði að hlaupa í kringum tréð og snákur- inn elti hana svo hann vafðist utan um tréð. Að lokum fórst snáknum svo óhönduglega til að hann batt sjálfan sig í hnút! AAúsamamma hljóp þá í hringi enn nær trénu og það endaði með því að snákurinn var kominn í rembihnút og gat sig hvergi hreyft! AAúsamamman sá þá að henni var óhætt og kallaði á músabörnin sem höfðu hlaupið í felur. AAinnsta músin hafði hugrekki til að kalla að snáknum: Það fer alltaf illa fyrir þeim sem ætla að bíta önnur dýr! Og með það hlupu mýsnar á brott en snákurinn sat eftir með sárt ennið. Barnahornid Föstudagur 24. október 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Afram stelpur Þótt ótrúlegt sé eru i dag fimm ár liöin frá kvennaverk- fallinu mikla. Fréttin af þvi flaug um gjörvalia heims- byggðina og vakti furðu og að- dáun, enda er vafasamt að að- gerö sem þessi hefði verið framkvæmanleg I nokkru öðru landi. 1 dag rifjum við upp atburði þessa dags, og veltum um leið fyrir okkur spurningunni stóru: Hvaða áhrif hafði kvennverkfalliö? Var þetta aðeins skemmtileg uppá- koma, fridagur og húllumhæ, eða gerðist eitthvaö stór- merkilegt i vitund kvenna, eitthvað sem ekki sést á yfir- boröinu en kraumar undir niöri? Þvi hefur veriö haldiö fram að úrslitin i forsetakosn- ingunum i sumar megi að ein- hveru leyti rekja til þessa okt- j|£% Útvarp kl. 15.00 óberdags fyrir timm árum þegar konur streymdu út á götur og torg og sýndu mátt sinn sjálfum sér og öðrum. 1 útvarpinu sér Berglind As- geirsdóttir um þátt, sem hún nefnir: „Kvennafridagurinn 1975”. Þar ræðir hún við þrjár konur, sem mikið komu viö sögu þessa merkisdags: Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur, Ashildi Ölafsdóttur og Björgu Einarsdóttur. A undan og eftir þættinum getum við svo raulað baráttu- sönginn okkar: Afram stelpur ih ANDERSON- SNÆLDURNAR Myndin sem sjónvarpið sýnir i kvöld er hin sæmileg- asta afþreying, ef ég man rétt. Hún heitir Anderson-snæld- urnar (The Anderson Tapes) og er eftir Sidney Lumet, gerð 1971. Aðalhlutverkin leika Sean Connery, Martin Balsam og Dyan Cannon. Þessi mynd er talsvert frá- brugöin annarri mynd eftir Lumet, sem sjónvarpið sýndi nýlega: Mávinum. Lumet er einn af þessum gömlu, traustu leikstjórum sem eru fyrst og fremst fagmenn, handverks- menn ef svo má aö orði komast. Myndir hans eru hver annarri ólikar og hann er ekki „höfundur” þeirra i sama mæli og stórmeistararnir. Sjónvarp kl. 22.35 Hvað um það, verkefnin leysir hann snoturlega af hendi, og hér er semsé á feröinni af- þreyingarmynd. Glæpurinn i myndinni er bi- ræfinn þjófnaður á eigum fólks sem býr i stóru og glæsi- legu fjölbýlishúsi. Glæponinn hefur nýlega lokið við að af- plána tiu ára fangelsisdóm, en er ekki af baki dottinn. Skipu- lagning glæpsins er flókið mál og spennandi og um stund viröist allt ætla aö fara „vel” — en... — ih

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.