Þjóðviljinn - 24.10.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.10.1980, Blaðsíða 16
DJÚÐVIUINN Föstudagur 24. október 1980. Aöalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tlma er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 j Síldar- \ \ aflinn yfir\ 20.000 j lestir j I Síldaraflinn er nú kominn j , vel yfir 20 þúsund lestir, en i ! Ífyrrakvöld var hann 20.100 ! lestir og mikið hefur veiðst I siöan. Sem kunnugt er var J , leyft að veiða 50 þúsund lest- . Iir á þessari vertfö. Af þessum rúmlega 20 j þúsund lestum hafa rekneta- t • bátar fengiö 15 þúsund lestir . Ien hringnótabátar um 5 I þúsund. Búiöer að salta i um I 130 þús. tunnur. * Héráðurfyrrvarsildarafl- ■ Iinn alltaf mældur i tunnum I eða málum, ekki i tonnum. | Þau 50 þúsund tonn sem nú , ■ er leyít að veiða, nema 500 ■ Iþúsund tunnum af sild veg- | inni uppúr sjó, það er með | haus og slógi. i verkun verða , * tunnurnar aldrei svona ■ Imargar, þar sem mikið al' I sildinni er haus- og slógdreg- | in i verkun. Þegar sild fór i , ■ bræðslu hér fyrrum var mælt | 1i málum, en hvert sildarmál I var 139 kg. Og fyrst farið er að tala um , ■ gamla tima þá er ekki úr I Ivegi að bera saman aflann I nú og þegar best lét. Nú er j leyft að veiða 50 þúsund lest- > * ir, sem fyrr segir, en árið I 1 1965 voru veiddar 763 þúsund | lestir af sild allt árið og 1966, | sem er mesta sildarár i sögu • ■ okkar Islendinga voru I I veiddar 770 þúsund lestir. En alltaf er það svona i | ■ kringum sildina, spenningur • 1' og kapp, hvort heldur sem | aflinn má vera 50 þúsund j lestir eða þá 770 þúsund lest- | ir. ■ j — S.dór. I Hjörleifur Guttormsson: Orkuframkvæmdir besta tjárfestingin Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra var síð- asti ræðumaður Alþýðu- bandalagsins við útvarps- umræðurnar í gær. Hann sagði m.a. I ár er varið mun meira fjármagni að raungildi til raforku- og hitaveitufram- kvæmda en mörg undan- farin ár, og þær fram- kvæmdir tengjast með beinum og óbeinum hætti því átaki í húshitun með innlendum orkugjöf um sem sjá má fyrir endann á að 3-5 árum liðnum. Að þessu verkefni hefur verið unnið með breytilegum áherslum um árabil. Þeim fjármunum og orku, sem til þess renna, er vel varið. Engin f járfesting í landinu mun ávaxtast betur en það fé sem veitt er i vel undir- búnar hitaveitu- og raf- orkuframkvæmdir, sem draga úr oliunotkun. Þetta er þvi sjálfsagt forgangs- verkefni i orkumálum uns þvi er lokið, en jafnhliöa veröur að auka öryggi varðandi flutning og dreif- ingu raforku til notenda i öllum landshlutum. Aö sama marki er stefnt með þvi að dreifa stórvirkj- unum til raforkuöflunar fyrir landskerfiö, en ákvörðun þar að lútandi þarf að taka á næsta ári. Eðlilegt er að landsmenn horfi til orkulindanna, vatnsafls og jarðvarma, i tengslum við marg- vislega hagnýtingu i framtiðinni. Ljóst er að hér er um auðlind aö ræða sem skipt getur sköpum um öryggi og lifskjör þjóðarinnar i framtiðinni. Þannig þarf að halda á málum, aö jafnt atvinnufyrir- tæki sem almenningur i landinu eigi völ á orku við sanngjörnu verði og þessa auölind megi hag- nýta sem bakhjarl fyrir islenskt atvinnulif. Að þvi er nú unnið á vegum iðnaðarráðuneytisins að afla sem itarlegastrar vitneskju um atvinnurekstur, sem reisa mætti i tengslum við nýtingu á innlendri orku og hráefnum. Þar mun við nánari skoðun margt koma til álita, en fyrir utan ótvirætt islensk forræði yfir slik- um atvinnurekstri þarf að gæta að fjölmörgum öðrum þáttum, m.a. orkuverði og tengslum við það atvinnulif sem fyrir er svo og úrvinnslumöguleika. Á þessu Ný og mikilvirk skreidarpressa 1 gær var blaðamönnum boðið vestur i BtJR að skoða þar skreiðarpressu, sem Trausti Ei- riksson hefur fundið upp. Sýnist hún hiö mesta þarfaþing. Pressa þessi er alveg sjálfvirk og skilar skreiðarpakkanum beint i sekkinn. Hægt er að hlaða i hana 45 sek. eítir að hún hefur verið sett i gang og er unnt að pakka nær 50 pökkum á klst. af hausum og smáfiski en afköst i venjulegri skreið eru 30-35 pakkar á klst. Á meðan eldri pressur ganga frá 100 pökkum afkastar þessi 300. Sérstakir hleðslukassar eru til að hlaða skreiðinni i á meðan pressan vinnur að hverj- um pakka,en hausum og smáfiski er hvolft beint i hana. Pakkarnir eru m jög sléttir og um 30% minni en úr pressum af eldri gerð og flutningskostnaður á þeim þvi mun minni, þar sem hann miðast við rúmmál. — Pressan er viður- kennd af öryggiseftirliti rikisins. Augljóst virðist, að ýmis smærri fyrirtæki geti sameinað sig um eina svona skreiðarpressu svomikilvirk semhúner. —mhg Hér er Trausti Eiriksson ásamt aöstoðarmanni að mata skreiðarpress- una á þorskhausum. Mynd:—eik Guðmundur A. Guðmunds- SSTS” son eigandi Jona-Line Ltd. rannsaka máliö 1 gær fékk Þjóðviljinn staðfest hver sá Guömundsson er, sem er skráður eigandi Jona-Line Ltd. skipafélagsins sem keypti skipið „Pirat” af Frithjof Foss skipa- félaginu í Noregi 1977. Samkvæmt upplýsingum Pcr Owings, hæsta- réttarlögmanns i Osló, sem fer með þrotabú Foss skipafélagsins, er hér um að ræöa Guðmund Guð- mundsson. Þá hringdi sjómaður til Þjóð- viljans i gær og sagðist hafa verið á þessu umrædda skipi, en eftir að Jona-Line keypti skipið var það skýrt upp og nefnt Thule. Ég var skipverji á Thule, og veit að það er Guðmundur Anton Guðmundsson, sem var skráður eigandi að skipinu og Jona-Line skipafélaginu, sagði þessi sjó- maður sem ekki vildi láta nafns sins getið. Þá kom það fram hjá Per Owing hæstaréttarlögmanni að 1977 hafi Guðmundur A. Guð- mundsson, sótt um gjaldeyris- leyfi á íslandi til að kaupa „Pirat” en ekki fengið. Hafi hann þá tekið það til bragðs að skrá Jona-Line Ltd. i Panama og fengið lán til að kaupa skipið. Siðan gerðist það i mai 1978 að skipið sem þá hét Thule, lenti i óhappi i Álasundi og skipshöfnin yfirgaf skipið,enda hafði hún þá ekki fengið greidd laun i marga mánuði. Þá kom Norsk Fine til skjalanna og tók skipið, en það átti 1. veðréttiþvi.ogvarþaðselt i brotajárn og fékkst ekki nema brot af þvi sem skuldin var, fyrir skipið. Eitthvað mun hafa verið brogað með tryggingar á Thule, en það mun hafa verið tryggt að hluta til i Englandi og að hluta á íslandi, að þvi er Per Owing sagði. Guðmundur mun ekki sjálfur hafa gengið frá kaupunum á „Pirat” á sinum tfma, heldur hafði hann milligönguaðila sem var Wil-mar shipping i Osló. Nú hefur Þjóðviljinn frétt að skattrannsóknarstjóri sé með þetta mál i rannsókn en ekki náð- ist i skattrannsóknarstjóra þar sem hann er ekki á landinu. Ekki hefur Þjóðviljanum heldur tekist að ná i Guðmund A. Guðmunds- son þráttfyrir itrekaðar tilraunir. — S.dór. Hjörleifur Guttormsson sviði ber að forðast allar koll- steypur, en sækja fram að vel at- huguðu máli. Sá málflutningur sem stjórnarandstaðan hefur við- haft i þessum efnum að undan- förnu, er gamalkunnugur og bendir ekki til, að þeir hinir sömu og stóðu að samningunum um ál- verið i Straumsvik hafi neitt lært á þeim áratug sem liðinn er frá þeirri samningsgjörð. Ég er þess hins vegar fullviss, að þorri landsmanna er andvigur erlendri stóriöju og vill að við Is- lendingar ráðum jafnt yfir auð- lindum sem atvinnurekstri i landi okkar i framtiðinni. r Olafur Ragnar Grimsson: „Matthí- : asar- ! skattur” | tíl að j borga i skuldasúpu ■ íhaldsins I i „Sjálfstæðisflokkurinn fór I með stjórn fjármála i fjögur I ár og setti skattalögin sem I hann mótmælir nú. Alþýðu- • bandalagið firrir sig ábyrgð ] á skuldasúpunni sem | fjármálaráðherra Sjálf- • stæðisflokksins stofnaði til,” sagði Ólafur Ragnar Grimsson formaður þing- flokks Alþýðubandalagsins i umræöum utan dagskrár i efri dcild um sérsköttun barna. „Fyrst Sjálfstæðisflokkur- I inn er svo fús til samstarfs • um breytingar á skattalög- | um mætti spyrja sem svo: | Er hann reiðubúinn til að I setja á sérskatt til að borga ■ vexti og afborganir af | skuldasúpu Matthiasar | Mathiesen fyrrverandi fjár- I málaráðherra sem mætti ■ kalla Matthiasarskatt? | Þannig sæi almenningur | svart á hvitu hvert gjöldin I fara og hvað annað hefði ’ mátt gera við þau ef rétt | heföi verið staðið að fjár- I málastjórn.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.