Alþýðublaðið - 10.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1921, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ er frá og mtð mánudegi 10. október 1921: Rúgbf'auð heil...................kr. 1,60 Rúgbrauð háif ..................— ©,80 Normalbrauð háii . . . . . . . — 0,80 Stjórn Alþýðubrauðgerðarinnar AtTÍnnnbætnrnar. Nefndin, sem rœður mena til vinnu við ntvinnubæturnar, verður til viðtals £ þriðjudag f Goodtemplarahúsinu, sbr. augl á öðrum stað. Fjárstik. Þrír menn hafa verið kærðir fyrir fjársvik, eru það þeir: Stefán Loðœfjörð, Guðmundur Þorláksson og Björn Gunnlaugs- son. Þeir síðarnefndu munu vera í gæziuvarðhaldi. Nf Terilnn er opnuð í Ingólfs- stræti 23, sbr. augl. á öðrum atað. MáÍTerkasýnÍBga hefir Jón Þorieifsson þessa dagana í Good- templarahúsinu. Hirpa lék á lúðra í gær á Austurveiii. Stádentafél. Háskólans. Fund- ur i Nýja Bíó í kvöld kl. 8. — Fagnað nýjum stúdéntum. Alþýðnbranðgerðin hefir enn iækkað verð á rúgbrauðum og nermaibrauðum. Hvað líður hinum brauðgerðarhúsunum ? Barnalesstefa L. K. R. verð- nr opnuð á laugardaginn 15, þ. m. kl. 5 og verður framvngis epin hvem virkan dag kl. 5—7 á Lauf- ásveg 5. Nýlendmnál. --- Frh. 1896 var Nasirudin Shah skot- inn. Var hann fáum harmdauði. Tók þá við Muzafifarudin Shah. A ríkisstjórnarárum hans hófst á- kveðin frelsishreyfing, enda var henum þtöngvað til að gefa þjóð inni stjórnarskrá (5. ág. 1906) MuzaCirudin Shah dó árið 1907. Tók þá við hinn alræsaéi Mo- hammed Ali Mirza Shah. Haan var aigerður leiksoppur Rússa- stjórnar og Breta, eyðsluseggur og háifgert manndýr. Hann reyndi Hjótlega að brjóta lög og rétt, en öflug mótspyrna var þegar veitt. — í st. Petersburg (Petrograd) var undirskrifaður samningur milli Breta og Rússa, þar ssm stjórnir þeirra hétu ,að vernda réttindi og sjálfstæði Persíu og óska þess af heilum hug, að styðja að því, að haldin séu lög og réttur í Iandinu og það megi blómgast*. — Bretum hefir ekki orðið ilt af því að svíkja samninga sem þess, enda veittist þeim það létt Sir (nú jarl) Edward Grey og Isvol skij greifa hinum rússneska. — Rússar héidu eftir sem áður her í Persíu, enda fóru þeir með öll völd í norðurhluta landsins. Þeir studdu Mohammed Ali Mirza Shah í tilraun hans til að rjúfa stjórn- arskrána, en því ævintýri lyktsði svo, að hann varð að hröklast úr sessi, Síðan reyndu Bretar og Rússar að gera hinni nýju stjóra alt til miska, sem þeir máttu. Árið 1911 voru fengnir tncnn frá Bandarikj- unum til að bjarga við fjárhag landsins. Þeir iegðu' fram ýmsar tillögur. En Bretar og Rússar börð- ust með hnúum og hnefum gegn þeitn Þetta ár reyndi Mohammed Ali Mirza, að brjótast aftur til vaida. Bretar og Rússar studdu hana í orði og verki. Uppreisn þessi var mögnuð, en ■Mohammed AIi Mirza beið samt lægri hlut. Bretar og Rússar notuðu sér ringulreið þá og vandrxði sem urðu við þetta, til að ná fastari tökum á stjórninni. Þeir neyddu ráðuaeyti það, sem vildi haida óskertu sjálfstæði þjóð artnnar til að segja af zér og settu í stað þess lítilsiglda heigla. Fyrsts. sporið var að hrekja burtu ame- rísku fjármálísnaennina. Komust þeir varia iifandi buitu. Þá var um tíma lokið sjálfstæði Persa. Þannig stóðu sakirnar, er ófriðurinn hófst. Hér hefi eg í nokkrum dæmum lýst nýiendu pólitík Breta. Er húa óglæsiieg í aiia staði. Með byltingunni í Rússlandi var séð fyrjr það, að Rússar myndu veita Bretum og Frökkum styrk í hernaðinum gegn Þjóðverjum. Sendiherrar bandamanna í Rúss landi fengu þá sk'paair frá stjórs- um sinum, að vinna á laun gegn sovjet stjórninni. Ekki verður aun- að séð, en að þeir hafi gert það trúlega. 1 apríl 1918 tóku Japanar Vladi- vostokk. í maí gerðu Tschekko Siovakar, sem voru héríangar í Síberiu, uppreisn og réðust á Rússa. Um sama ieyti hófst innrás Breta í Norður RússIand. 11. júii voru þeir Malicheff, Kameræff og Vitsun meSlimir sovjets f Kjem yið Kvltahaf skotnir samkvæmt skipun Breta. Skömmu slðar héldu Bretar snður- eftir Rússlandi ásamt serbneskum her. — Á meðan á þessu stóð, skiftust stjórnir bandamanna og Rússa á skeytum um þessa s tburði. Kváðust hinar fyrnefndu ekkert vita um þetta. Ætlun Llogd George og Chur- ohiii var sú, að sameina undir eitt merki alia gagnbyltingamenn í Rússlandi, enda styrktu þeir þá vel með fjárframlögum, vistnm og búnzði. Hvcr á fætur öðrum risu þeir upp. Koltschak setti á stofn stjórníTobolsk.DjenikintókOdessa, Petljura fár um norðvestur Ukrajna og Hvfta RúsrJand og Judenit&eh hélt til f Petrograd. En -— alstaðar var Trotekij fyrir. Hann barði þá niður hvern á fætur öðrum. Þá sáu Bretar sér ekld fært að haida lengra áfram. Þeir höfðu hugsað sér að flæma sovjet stjórn- ina frá völdum, en þegar það fór út nm þúfur, sneru þeir blaðitfh við og fóru að semja við Rússa um verzlunarsamninga. Hvað lýsir betur Bretum? Lenin hafði sigrað; Lioyd George.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.