Þjóðviljinn - 20.01.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1981, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 20. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 bandi eru þessi: Benedikt Daviösson nú I Kópavogi, formaöur Sambands byggingar- manna, Ólafur Daviösson nú skipstjóri f Sandgeröi, Daviö J. Daviösson nú sundlaugarvöröur i Kópavogi. Börn Guörúnar af fyrra hjóna- bandi hennar eru þessi: Einar Ólafsson nú verslunarmaður i Reykjavik, Guöjóna Olafsdóttir nú húsmóöir i Hafnarfirði, Gunnbjörn Ólafsson nú sjómaöur i Tálknafiröi, ólöf ólafsdóttir nú húsmóðir i Tálknafiröi. Börn Daviðs og Guörúnar eru þessi: Sigurlina Daviösdóttir, áöur sjónvarpsþulur, nú viö stjórn endurhæfingarheimilis að Staðarfelli i Dölum, Guðný Daviðsdóttir, nú húsfreyja i Reykjavik, Höskuldur Daviðsson, nú sjómaður i Tálknafiröi, Hreggviöur Daviösson, nú við húsasmiöi á Selfossi. Frá 1942 og allt til dauðadags bjóDavið i Tálknafirði, eða ævina hálfa. Allan þennan tima á Sel- látrum, nema fá ár i Barnaskól- anum i þorpinu eftir bæjarbruna sem varöá Sellátrum 26. ág. 1966. Þegar bærinn brann var Davið 63 ára gamall, en réöst þó i að byggja upp nýtt ibúðarhús á Sel- látrum og þangað sneru þau Daviö og Guörún á ný. Siðari árin voru þau þó búlaus. Guðrún vann að margvislegum listrænum handiðum þar heima, en Davið sinnti störfum inni i þorpinu, hjá hreppnum og siðar kaupfélaginu, og fór á milli. Um sögu Daviös i Tálknafirði mætti gjarnan skrifa mikla bók, en þaö verk biöur. Hann var þar löngum i hreppsnefnd, oddviti hennar i mörg ár og gegndi þá jafnframt þeim störfum, sem vist heyra nú til verkahrings sveitarstjóra. Fyrir Tálknafjörð sat hann lengi i sýslunefnd Barðastrandarsýslu, var i forystu um ræktunarmál bænda i sýslunni og vann jafnframt mikið á vélum Ræktunarsambandsins. Og Davið var enn i hreppsnefnd þegar hann lauk starfsamri ævi 77 ára gamall. Máske elsti hreppsnefndarmaður á landinu. Hér skal ekki þulið öllu lengur. Störf Daviðs fyrir Alþýðu- bandalagið nú i aldarfjórðung verða aldrei þökkuð sem skyldi. Þar var hans fyrirmynd stór. Hjá fáum hef ég vitað trúnað við málstaðinn standa svo djúpum rótum. 1 hans höndum var öllum verkefnum vel borgið. Hann var kunnur að hagleik i verklegum efnum, en þó hygg ég að enn betur hafi honum látið að fást við marg- vislegan vanda sem jafnan verður uppi i mannlegum samskiptum. 1 félagsmálum var Davið sjálf- kjörinn til forystu, enda hlaut hann þar margan bagga að bera frá ungum árum til ellidaga. Hann var alvörumaður sem lét sig varða vanda náunga sins, þjóðar sinnar og allra manna, — en glaður og skemmtinn jafnan, viðmótið hýrt og hlýtt. Á góðum stundum átti hann til að kasta fram smellnum stökum. Sitthvað hafði Davið numið af bóklestri, en mest hygg ég hann hafa lært af mannlifinu i kringum sig. A undarlegri hringiðu þess kunni hann betri skil en flestir aðrir. Sellátrar hafa nú lengi verið hið ysta byggt ból viö Tálknafjörð. Þar er mikið um grjót en færra um kóngsengjar. Þeir dugmiklu bændur sem þar hafa búiö sóttu flestir sitt bjargræði I sjó að stór- um hluta. En óviða er fegurra út að lita en frá Sellátrahlaði, þegar sólin leikur við hafflötinn, hnigur og ris. Þær himinsjónir minna á gleði þess auga sem litur til hafs frá Kollsvik þar handan við Blakkinn á morgni lifs. En á Sellátrum eru strengir náttúrunnar oft nokkru striðari en I bliðunni á Kóngsengjum. 1 geði Daviðs mátti greina samhljóm þessara strengja, — hinn bllða óm frá sæluvöllum Kóngsengja og hinn striða söng ystu nesja. Sú hljómkviöa varir með ýmsum hætti þótt nú sé bátur Daviös dreginn i naust. Framhald á bls. 13 ORKUSPARNAÐARVIKA: | Rafmagnsnotkun |í heímahúsum i Hvernig er ! hægt að spara ■ rafmagn? Orkusparnaðarvika er hafin á vegum orku- sparnaðarnefndar. Til- gangur hennar er að vekja athygli á ýmsum leiðum til orkusparnaðar, inni á heimilum, i stofn- unum og fyrirtækjum. Orkan er dýrmæt, það kostar okkur t.d. drjúgan j skilding að láta díesel- [ véjar framleiða rafmagn ■ og allur sparnaður hvar " og hvenær sem er kemur || að gagni. Orkusparnaðarnefnd j| mun á næstu dögum f senda frá sér ráð til neyt- ■ enda, þar sem bent | verður á hvað hægt er að ■ gera til að spara. Hér I koma fyrstu ráðin um al- ^menna orkuneyslu: 1. Temjum okkur hagsýni i notkun rafmagns. 2. Reiknum út orkunotkun raf- tækja. 3. Spörum með hitastillinum. 4. Hvar sparast mest? 5. Fylgjumst með rafmagns- mælinum. 1. Temjum okkur hagsýni i notkun rafmagns á heimilinu og munum, að notkunar- venjur okkar ráða þvi að miklu leyti hver eyðslan er, /V og þar með útgjöldin. Raf- orkunotkun til ljósa og ann- arra raftækja fer að sjálf- sögðu einnig eftir fjölskyldu- stærð, flatarmáli ibúðar, ásamt fjölda og tegundum raftækja. Þvi getur raf- magnsnotkun i einstökum ibúðum vikið mjög frá meðal- tali. 1 einbýlishúsi eru til jafn- aðar notaðar um 5000 kWh/á ári og i Ibúð i fjölbýli um 2500—3500 kWh/á ári. 2. Orkunotkun raftækis fer eftir afli þess og þeim tima, sem tækið er i sambandi. Aflið er gefið upp i wöttum (W) á merkiplötu á botni eða bak- hlið tækisins. Orkunotkunin er reiknuð með þvi að marg- falda aflið i wöttum með þeim tima sem tækið er i sam- bandi. Ein 100 W (100 kerta) ljósa- pera x 1 klst. = 100 watt- stundireða 0,1 kWh (kilówatt- stund). (1000 wattstundir = 1 kWh). — Þessi reikningsað- ferð dugar ekki þegar tæki eru búin hitastilli (t.d. is- skápur, bökunarofn) eða þrepastilli (eldavél). 3. Hitastillir er t.d. á bökunar- ofni. Þegar þvi hitastigi er náð sem stillt er á, slokknar á tækinu. Þess vegna er mikilvægt að stilla strax rétt. Þannig sparast orka. Með þrepastilli á tæki, t.d. eldavél, má minnka aflið sem notað er. Stillið þvi ekki á hærri straum en þarf. Ekki er hægt að reikna út raforku- notkun stillanlegra tækja eftir upplýsingum á merkiplötu og notkunartima, en framleið- endur gefa oft upplýsingar um meðalorkunotkun. 4. Mestur árangur næst með sparnaði i orkufrekustu tækj- unum, eins og þurrkara, upp- þvottavél, frystikistu, elda- vél, bökunarofni, þvottavél, isskáp o.s.frv. Þeir sem hita hús sin með rafmagni geta sparað mjög mikið með lækkun innihita, bættri ein- angrun o.fl. 5. Við getum fylgst með raf- orkunotkun heimilisins með þvi að lesa reglulega á raf- magnsmælinn. I ■ I ■ I ■ I ■ I I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I I ■ I ■ I ■ -I Skákþing Reykjavíkur: Biðskákafiöldi skak Þótt hægt sé, silast Skák- þing Reykjavíkur 1981 áfram og hafa nú verið tefIdar 4 umferðir. Staðan i A-riðli er enn afar óljós vegna fjölda biðskáka og frestaðra skáka, þvi að oft vill brenna við í f jörefnis- skorti janúarmánaðar að menn leggist veikir með inf lúensu eða eitthvað ann- að í þeim dúr. Staðan í A- riðlinum er þessi 1. Helgi ólafsson 3 v. — 1 biðsk. 2. Jón L. Árnason 2 1/2 v. — 1 frestuð. 3. Bragi Halldórsson 2 v. — 1 biðsk.. 4. Karl Þorsteins 1 1/2 v. — 1 biðsk. og 1 frestuð skák. 5. Þórir ólafsson I 1/2 v. — 1 bið- sk. 6. Hilmar Karlsson 1/2 v. 7. Sævar Bjarnason 1 v. — 1 biðsk. og 1 frestuð skák. 8. Björgvin Viglundsson 1 v. — 1 biðsk. 9. Elvar Guðmundsson 1/2 v. — 1 biðsk. og 2 frestaðar skákir. skákir. Það hefur vakið mikla at- hygli að meðal keppenda i B-riðli er Sveinn Kristinsson sem um árabil var einn af sterkustu skák- mönnum landsins. Hann tók sið- ast þátt i opinberri skákkeppni fyrir 18 árum siðan. 1 C-riðli eru þeir Sveinn I. Sveinsson og Hrafn Loftsson efst- ir með 2 1/2 v. og biðskák hvor. Gunnar Freyr Rúnarsson er erfstur i D-riðli og þeir Eggert Ólafsson og Davið Ólafsson i D- riðli. 4. umferð: Hvitt: Bragi Halldórsson Svart: Sævar Bjarnason , Larsens- byrjun • 1. b3-e5 n. h3-Bh5 ~ 2. Bb2-Rc6 12. O-O-O-O-O-O 3. c3-d5 13. Bxc6-Dxc6 4. Bb5-Bd6 14. g4-Bg6 5. f4-De7 15. Re5-De6 6. fxe5-Bxe5 16. Rxg6-hxg6 7. Bxe5-Dxe5 17. Hdfl-Re4 8. Rc3-Rf6 18. Rxe4-dxe4 9. Rf3-Dd6 19. Dc4-De5 10. De2-Bg4 m, aiifi ■±at 0 Wm mé. m. m '1 i Wi % i i t mx t íí ilii s s wfflí 20. Dc3-Dxc3 21. dxc3-f6 22. Hf4-Hde8 23. Kd2-He5 24. c4-Kd7 25. h4-Ke6 26. c5-g5 27. Hf2-a5 28. a3-axb4 29. axb4-Ha8 30. Hffl-Hd5 + 31. Kc3-Ha3 + 32. Kc4-Hxe3 33. Hel-Hxel 34. Hxel-Ke5 35. Hfl-Hd2 36. Hf5+-Ke6 37. Kc3-Hdl 38. Hf2-g6 39. H h 2-f5 40. h4-gxh4 41. gxf5+-gxf5 42. Hxh4-e3 43. Hh6+-Kd5 Hvitur gafst upj Sævar Bjarnason 10. Dan Hansson 1/2 v. — 1 biðsk. og 1 frestuð skák. 11. —12. Ásgeir Þ. Árnason 1/2 v — 1 frestuð skák. 11.—12. Benedikt Jónasson 1/2 v. — 1 biðsk. t B-riðli er Guðmundur Halldórsson efstur með 3 vinn- insa og 1 biðskák. Magnús Gunn- arsson er með 2 vinninga og bið- V atnsleysustrandarhreppur auglýsir eftir sveitarstjóra til starfa. Umsóknarfrestur er til 1. febr. nk. Upplýsingar um starfið veita oddviti i sima 92-6540 og sveitarstjóri i sima 92-6541. spörum RAFORKU iíTV Þriðjudag 20. janúar kl. 20:30 Finnski píanóleikarinn RALF GOTHÓNI leikur r A efnisskrá eru píanósvítur eftir Leos Janacek (Grónar götur), Einojuhani Rautavaara (2. píanósvíta) og Modest Mussorgski (Myndir á sýningu). Verið velkomin NORRÆNA HUSIO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.