Þjóðviljinn - 20.01.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.01.1981, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 20. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ALÞVÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Reykjavik — Breiðholtsdeild — Félagsfundur Breiðholtsdeild Alþýðubandalagsins i Reykjavik boðar til félagsfundar nk. miðvikudag 21. janúar kl. 20:30, i kaffistofu KRON við Norðurfell. Ragnar Arnalds fjármálaráðherra mætir á fundinn. Félagar, fjölmennið. Stjórn 5. deildar ABR. Opið hús á Grettisgötu 3 Alþýðubandalagið i Reykjavik hefur opið hús á Grettisgötu 3, fimmtu- daginn 22. janúar kl. 20:30. Dagskrá: 1) Sýnd kvikmynd úr sumarferð ABR 1980. 2) Sýndar ljós- myndir úr sumarferð ABR 1980. 3) , kvartettinn syngur nokkur lög. Kvartettinn skipa: Baldur Óskarsson, Einar Gunnarsson, Gunnar Guttormsson og Hreiðar Pálmason. Félagar f jölmennum og njótum góðra veitinga, sem félagsdeildirnar í Arbæ og Breiðholti sjá um. — Stjórn ABR. Alþýðubandalag Héraðsmanna Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtu daginn 22. jan. 1981 kl. 20:30 i fundarsal Egils staðahrepps. Helgi Seljan mætir á fundinn. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Reykjavik Innheimta félagsgjalda Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik beinir þeim eindregnu til- mælum til þeirra félaga sem enn skulda félagsgjöld að þeir greiði þau sem fyrst. Hægt er að greiða útsenda giróseðla i næsta banka eða koma við á skrifstofu félagsins á Grettisgötu 3 og gera upp þar. Verum ávallt minnug þess að félagið fjármagnar starfsemi sina i Reykjavik eingöngu með framlögum félagsmanna. Stjórn ABR ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i vikurflutninga vegna aðveitu Seleyri-Akranes. útboðs- gögn verða afhent á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavik, Verkfræði- og teiknistofunni s.f. Heiðar- braut 40 Akranesi og Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen, Berugötu 12, Borgar- nesi, gegn 200 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akra- ness og Borgarfjarðar, Heiðarþraut 40, Akranesi, þriðjudaginn 10. febr. 1981 kl. 15.30. T Læknaritari Læknaritari óskast i hálft starf hjá Heilsu- gæslu Hafnarfjarðar frá og með 1. mars n.k.,Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Heilsugæslu Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10, fyrir 15. febr. n.k.. Forstöðumaður Heilsugæslu Hafnarfjarðar Bróðir okkar Guðmundur Brynjólfsson, Sölvhólsgötu 12, Reykjavik verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. jan. n.k. kl. 10.30. F.h. vandamanna Guðrún Brynjólfsdóttir Guðjón Brynjólfsson Guðni Brynjólfsson Jón Brynjólfsson Sigurður Brynjóifsson Þorgriinur Brynjólfsson Bálför mannsins mins Helga Jónssonar Austurbrún 6 hefur fariðfram i kyrrþey aö ósk hins látna. Þakka af al- hug auðsýnda samúö og vinarhug. Guðriður Halldórsdóttir — Ragnar Athugasemd 1 frétt um timaritið Ljóra i Sunnudagsblaði Þjóðviljans 17.-18. janúar 1981 er eftirfarandi málsgrein: „Þegar á reyndi kom hins vegar i ljós að Þjóðminja- safnið gat ekki orðið útgefandi og mun hafa dregið sig til baka þeg- ar ljós varð sá ásetningur rit- nefndar að halda uppi gagnrýni m.a. á Þjóðminjasafnið”. spörum RAFORKU Fyrri hluti málsgreinarinnar er tekinn beint upp úr ritinu en sið- ari hlutinn er ályktun blaða- manns. Ritnefnd Ljóra vill taka fram að gagnrýni i timaritinu beinist ekki að Þjóðminjasafninu sem sliku heldur fjárveitinga- valdinu sem með sinu nauma framlagi hindrar safniö i að gegna sinu lögbundna hlutverki sem skyldi. Arni Björnsson, Guömundur ólafsson, Lilja Arnadóttir. Minning Framhald af 7. siðu. 1 húsi Daviðs voru á kreiki hoB- ar vættir, sumar huldar, aörar ljóslifandi. Stundum mátti ætla að Guðrún heyrði til i þvi friða safni, stór Lsniðum á mannlega visu, en með yfirbragð úr heimi þjóðsögunnar. 1 langri banalegu Daviös á sjúkrahúsi hér syöra sat hún við hliö hans löngum. Merkileg er sú eining, sem verður milli fólks þegar best lætur. Ég vil hér aö leiðarlokum þakka Davið og Guðrúnu þær dagstundir og næturstundir sem ég hef átt i þeirra ranni og fyrir samvistir allar. Ég var aö hugsa um að koma Krókalaut i vor. Guörúnu á Sellátrum og allri Daviðsætt votta ég samúö nú viö fráfall hans. Kjartan Ólafsson spörum RAFORKU Viltu vinna Colt eins og Valgeröur? • Taktu þátt í áskrifendagetraun Vlsis • Allir, sem gerast áskrifendur Vísis í þessum mánuöi geta unniö Vísis-Coltinn • Llka gömlu áskrifendumir • Vertu Vísis-áskrifandi • Askriftarsími 86611

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.