Þjóðviljinn - 27.02.1981, Page 1

Þjóðviljinn - 27.02.1981, Page 1
Lánamál húsbyggjenda: DIOÐVIIJINN Föstudagur 27. febrúar 1981 —48. tbl. 46. árg. Bóka- markaöur- inn hófst í gær i gær var árlegur bókamarkaður Félags islenskra bókaút- gefenda opnaöur i Sýningarhöllinni á Artúnshöfða. Að þessu sinni eru á sjötta þúsund bókatitla til sölu „á gömlu verði”, og er það nokkuð meira en i fyrra. Bækurnar eru allar eldri en tveggja ára. Bókamarkaðurinn verður opinn daglega, nema á sunnu- daginn, til laugardagsins 7. mars. Þeim sem taka strætó skal bent á aðleið 10 fer frá Hlemmi upp á Artúnshöfðann. — ih V AXT ALÆKKUN / Utlánsvextir lækka — Innlánsvextir ekki Tíu ára lán i samræmi við stefnu- mörkun rikisstjórnar- innar, sem kynnt var á gamlaársdag hefur nú veriö ákveöið að lækka út- lánsvexti frá 1. mars n.k. en innlánsvextir af sparifé haldast óbreyttir. i fréttatilkynningu sem Seðlabankinn sendi frá sér um vaxtalækkunina i gær kemur fram að vextir af vaxtaaukaútlánum lækka um 2%, en ársávöxtun slikra-lána með tveimur gjalddögum á ári lækkar við það um 2,4%. Meðaltalslækkun útláns- vaxta er um 1%, og lækka nafnvextir af víxlum, hlaupareikningslánum og viðbótarlánum út á afurðir um þá tölu, sem jafngildir um 1,4—1,5% lækkun á árs- ávöxtun. t tilkynningu Seölabankans kemur fram, að vextir eru nú lækkaðir með tilliti til þess að rikisstjórnin telur æskilegt að vaxtaákvarðanir taki mið af lækkandi verðbólgustigi. Eins og áður sagði verða inn- lánsvextir af sparifé ekki lækk- aðir og þvi hlýtur lækkun útláns- vaxta ,,að takmarkast við það svigrúm, sem bankakerfið hefur til að taka á sig tekjulækkun meö hliðsjón af auknu vaxtabilí að undanförnu”, eins og segir f til- kynningu Seðlabankans. Hingað til hafa vextir af inn- lánsfé aðeins verið reiknaðir einu sinni á ári. Nú verður stefnt að þvi að tekinn verði upp vaxta- reikningur tvisvará ári, og fyrsta skref i þá átt þegar ákveöið með þvi að taka nú upp vaxtareikning af vaxtaaukainnlánum til þriggja og tólf mánaða tvisvar á ári, þann 30. juni og 31. des. Um þetta segir i tilkynningu Seðlabankans: „Með tveimur vaxtadögum fá innstæðueigendur vaxtavexti á siðari helmingi hvers árs, svo að miðað við óbreytta ávöxtun felur þetta i sér lækkun nafnvaxta. Veröa nafnvextir nú 42% af 12 mánaða vaxtaaukainnlánum, en 38% af þriggja mánaða vaxta- aukainnlánum, en heildar- ávöxtun þessara innlánsflokka hækkar þó örlitið”. Rikisstjórnin fól i gær þremur ráðherrum að semja við lána- stofnanir um breytingu lausa- skulda húsbyggjenda i lengri lán i samræmi við niðurstöður nefndar sem falið var aö gera tillögur um framkvæmd á þvi fyrirheiti rikis- stjórnarinnar sem gefið var i tengslum við bráðabirgðalögin á gamlársdag. Tillögur nefndar- innar voru til umfjöllunar á rikis- stjórnarfundi i gær og var fallist á þær i öllum aðalatriðum. Að sögn ólafs Jónssonar, stjórnarformanns Húsnæðis- stofnunar rikisins, en hann var einn nefndarmanna, miða tillög- urnar við að Húsnæðisstofnun opni nýjan lánaflokk og veiti þeim sem byggt hafa eða keypt ibúðir til eigin nota á s.l. fjórum árum lán til allt að 10 ára til að losa sig viö lausaskuldir sem nema 2 gömlum miljónum eða meira. Ólafur sagði að nefndin hefði verið sammála um leiðir að þessu markmiði með þeirri undantekn- ingu að fulltrúi Seðlabankans gat ekki fallist á eins mikla bindingu fjármagns og aðrir nefndarmenn töldu nauðsynlegt og skilaði hann séráliti. Gert er ráð fyrir að kjörin verði hin sömu og á öðrum lánum Hús- næðisstofnunar, þ.e. full verð- trygging og 2% vextir og verði þau greidd út með þeim hætti að Húsnæðisstofnun greiði lausa- skuldir i lánastofnunum og við- skiptabankar, sparisjóðir og aðrir kaupi skuldabréf af Bygg- ingasjóði rikisins fyrir jafnháa fjárhæð. — Er þetta fýsileg lausn fyrir menn? Þetta er afgerandi lausn á vanda þeirra sem verst eru staddir og geta varla eða ekki staðið undir vaxtakostnaði, hvað þá lækkað skuldir sinar, sagði Ólafur. Að sjálfsögðu sækja engir um lán á þessum kjörum sem geta staðiö undir sinum lausa- skuldum. — Hvað er hér um stórt dæmi að ræða? Við höfum ekki treyst okkur til að meta það i heild, en ljóst er að þeir eru margir sem eru að kikna undan skuldabyrði vegna hus- bygginga eða ibúðarkaupa og sá hópur býr vafalitið við mesta erfiðleika i þjóðfélaginu i dag. Framkvæmd þessara mála fer að mestu leyti eftir þvi hvernig samningar takast við bankastofn- anir um að þær bindi þær fjár- hæðir sem þær þegar hafa lánað húsbyggjendum sagði ólafur að lokum. Mér sýnist þetta fara vel saman við það sem nú er að ger- ast i bankakerfinu i sambandi við bindingu sparifjár á verðtryggð- um reikningum, þvi með þessum hætti væri bönkunum tryggt að geta ávaxtað það fjármagn i verðtryggðum lánum til tiltölu- lega skamms tima. í stað lausa skuldanna Tengingu herstödvarinnar vid Hitaveitu Suðurnesja lokið á árinu: Sparar 17-23000 olíutonn A þessu ári verður lokið við að tengja herstöðina á Miðnesheiði við Hitaveitu Suðurnesja. Sam- kvæmt þeim upplýsingum sem fvrir liggja er Ijóst að oliusparn- aður sem af þessu vinnst á Kefla- vikurflugvelli getur numið allt að 23 þusund tonnum á ári, en árs- notkunin á öllum tegundum olíu og bensins á vcgum hersins nam 80 til 00 þúsund tonnum á siðasta ári. BUið er að ljúka 3 áföngum af 6 við framkvæmdir Hitaveitu Suðurnesja á flugvallarsvæðinu og eru um 6600 minútulitrar þegarkomnirinn á kerfið. Aætlaö er að herinn kaupi allt að 10.200 minútulitra. Að sögn Hauks Haukssonar tæknifræðings hjá Hitaveitu Suðumesja hefur verið áætlað af fyrirtækinu að hægt sé að spara allt að 1700 litra af oliu á ári fyrir hvern minútulitra af 80 gráðu heitu vatni. Hins vegar sagði Haukur að vatnið sem kæmi frá Svartsengi og selt væri á flug- vallarsvæðið væri mun heitara eða um 93 gráöur á Celsius. Sam- kvæmt þvi' væri ekki óliklegt að hægt væri að spara allt að 2200 til 2300 h'tra af oliu á ári fyrir hvern minútulitra i stað 1700 litra. Þessar tölur þýða með öðrum orðum að. með þvi að hitaveita er lögð i öll hUs i herstöðinni sparast sem svarar 17 til 23 þúsund tonn- um af gasoliu á ári. Sennilega er siðari talan mun nærri lagi. Þetta er um 20% af allri oliu-bensin- og eldsneytisnotkun á vegum hers- ins samkvæmt upplýsingum Vil- hjálms Jónssonar forstjóra Oliu- félagsins i viðtali við Timann ný- lega. Haukur Hauksson hjá Hitaveitu Suðurnesja sagði að búið væri að bjóða Ut fjórða áfanga hitaveitu- framkvæmdanna á Keflavikur- flugvelli og 5. og 6. áfangi yrðu boðnir Ut fljótlega. Stefnt er að þvi að ljUka verkinu á þessu ári. -lg- Vigdísi vel tekiö Nýir sjómannasamningar undirritaðir: Með betri samningum segir Ingólfur Ingólfsson formaður Vélstjórafélags Islands — Eftir atvikum er ég ánægður með þessa samninga og þrátt fyrir það aö ekki næðust fram fleiri atriði, þá tel ég aö þarna hafi verulega þokaö i rétta átt og fyrir mér eru þetta með betri kjarasamningum, , sem sjómenn hafa gert. Það vill Ioft veröa svo, þegar veriö er með stórmál á ferðinni eins og lifeyrissjóösmálið aö þessu B sinni, sem viö fengum fram, þá Ier ekki rúm fyrir hin smærri málin. Og ég hygg að ef allt fer eftir, sem maður trúir og vonar, , þá býst ég við aö þessara samn- | inga verði lengur minnst en ýmissa annarra, þar sem mönn- um hefur kannski lagst til meiri tekjuauki vegna lifeyrissjóðs- málsins, sagði Ingólfur Ingólfs- son, formaður Vélstjórafélags Islands I samtali viö Þjóövilj- ann i gær um sjómannasamn- ingana scm undirritaðir voru i fyrrinótt. 1 lifeyrissjóðsmálinu náðist fram réttindaaukning allra sjómanna, sem kemur frá rikis- stjórninni og má þar nefna aö vinna sjómanna i landi er nú iðgjaldaskyld, en áður var aðeins heimild. Llfeyrisaldur sjómanna lækkar i 60 ár og þeir Ingólfur Ingólfsson: Lifeyrismálið ris þarna hátt yfir önnur mál. fá almannatryggingabætur hafi I þeir unnið á sjó i 25 ár. Sjómenn I fengu loforð frá rikisstjórninni • um lagabreytingar til að koma J þeim málum fram sem nauð- I synlegt er varðandi ýmislegt i I lifeyrismálunum. Af öðrum efnum þessa nýja samnings má nefna hækkun aflaverðlauna á stóru togurun- um, hækkun kauptryggingar til samræmis við almenna launa- hækkun i nýgerðum kjarasamn- ingum og ýmsar lagfæringar á almennum ákvæðum eldri samninga bæði stórum smáum. — Ég tel þau atriöi sem fengustfram fyrir utan lifeyris- sjóðamálið eins og sandkorn i lófa, svo hátt ris lifeyrismálið uppúr þarna, sagði Ingólfur að lokum. S.dór „Vigdis kom, sýndi sig og sigraði”, skrifaði Extra-bladet i gær um heimsókn Vigdisar Finnbogadóttur, forseta lsiands til Danmerkur og átti þá einkum viö ræðu hennar i veislu Dana- drottningar i Kristjánsborg. Ræð- unni, sem var sjónvarpaö beint er hælt í öllum blöðum. Hiý, eðiileg, skemmtiieg, virðuleg, og leikræn cru m.a. þau lýsingarorð sem ræðunni hafa verið valin. Og Margrét drottning bliknaði viö lilið hennar, dirfast einstaka sjónvarpsgagnrýnendur að segja. Blöðin hafa þó ekki sagt frá innihaldi ræðunnar, telja það vist aukaatriði i þessu máli. Hins vegar hafa flest blöð lýst klæönaði Vigdisar við komuna, kápu úr islensku lambskinni og ullarkjól og er það eflaust hin mesta auglýsing fyrir islenskar útflutningsvörur. 1 dag er svo hin fræga „krydd- sildar”-veisla og hefst hún kl. 12, en i gærkvöldi sótti Vigdis ballett- | sýningu i Rikisleikhúsinu. gg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.