Þjóðviljinn - 27.02.1981, Page 12

Þjóðviljinn - 27.02.1981, Page 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 27. febrúar 1981 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Pauls Mauriats leikur lög eftir Bítlana. 9.00 Morguntónleikar a. Divertimento i Es-dúr eftir Joseph Haydn. Hátiöar- hljómsveitin i Luzern leik- ur: Rudolf Baumgartner stj. b. Konsertina i e-moll fyrir horn og hljómsveit eftir Carl Maria von Weber. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika: Neville Marriner stj. c. Pianókon- sert nr. 3 i Es-dúr eftir John Field. Felicja Blumenthal og Kammersveitin i Vin leika: Helmuth Froschauer stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Cit og suöur: Patagónía og Eldland Einar Guöjohn- sen framkvæmdastjóri seg- ir frá ferö til Argentinu i nóvember 1997 Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Guösþjónusta á æsku- lýösdegi þjóökirkjunnar: messa i tsafjaröarkirkju Prestur: Séra Jakob Hjálmarsson. (hljóörituö 22. febr.). Söngstjóri: Kjartan Sigurjónsson organleikari. Félagar i Æskulýösfélagi lsafjaröarkirkju sjá um hljóöfæraleik og eru for- söngvarar. óskar óskars- son, lautinant i Hjálpræöis- hernum á Isafiröi, leikur á kornett. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónlei kar. 13.20 Mál og skóli Höskuldur Þráinsson prófessor flytur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar Frá tónlistarhátföinni i Schwetz- ingen i mai s.l. Siegfried Palm og Aloys Kontarsky leika saman á selló og pianó. a. Sónata i D-dúr op. 102 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sónata (1914) og Þrir stuttir þættir op. 11 eftir Anton Webern. c. Capriccoi fyrir Siegfried Palm (1968) eftir Krzysztof Penderecki. d. Sónata i a- moll op. 116 eftir Max Reg- er. 15.00 ..Fögur er hliöin" Jón Óskar rithöfundur tekur saman þátt um mann og umhverfi og flytur ásamt Brynjari Viborg. Gunnar Guttormsson syngur Ijóö Jóns óskars viö lög eftir Evert Taube, Bob Dylan og Kristinu Jónsdóttur. Sigrún Jóhannesdóttir og Geröur Gunnarsdóttir leika meö á fiölu og gitar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Sléttan logar Smásaga eftir Juan Rúlfo. Guöbergur Bergsson flytur formálsorö og les þýöingu sina i áttunda þætti um suöur-ameriskar bókmenntir. 17.05 Or segulbandasafninu: Húnvetningar tala a. Tveir liöir frá Húnvetningavöku i april 1960: 1. Dr. Siguröur Nordal flytur erindi. 2. Skúli Guömundsson alþm. flytur brot úr ævisögu Benedikts Einarssonar i Hnausakoti sem Björn H. Jónsson skólastjóri skráöi. b. Frá haröindaárunum miklu fyrir hundraö árum. Jónas Bjarnason fyrrum bóndi i LitJadal segir frá I viötali viö Björn Bergmann kenn- ara. Viötalsþátturinn var hljóöritaöur fyrir 20 árum og honum hefur ekki veriö útvarpaö fyrr. — Baldur Pálmason flytur inngangs- orö. 18.00 ..Fvrir sunnan F'ríkirkj- una" Heimir og Jónas flytja islensk lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurningakeppni sem háÖ er samtfmis i Reykjavík og á Akureyri. 1 fimmtánda þætti keppa ööru sinni Bald- ur Simonarson I Reykjavík og Erlingur Siguröarson á Akureyri. Dómari: Harald- ur ólafsson dósent. Sam- starfsmaöur: Margrét Lúö- viksdóttir. Aöstoöarmaöur nyröra: Guömundur HeiÖar Frimannsson. 19.55 Harmonikuþáttur Siguröur Alfonsson kynnir. 20.35 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjartans Stefánssonar um fjölskylduna og heimiliö frá 27. f.m. 21.05 Sinfóniuhljómsveit Islands leikur i útvarpssal Stjórnendur: Gilbert Levine og Páll P. Pálsson. Einleikari: Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir. a. Sólglit, svita nr. 3 eftir Skúla Halldórsson. b. Konsertinó fyrir pianó og hljómsveit eftir John Speight. c. ..Bacchus on blue ridge’’ eftir Joseph Horowitsj. 21.50 Aö tafli Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Jón Guömundsson rit- stjdri og Vestur-Skaftfell- ingar Séra Gisli Brynjólfs- son byrjar lestur frásögu sinnar. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guönason kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þorvaldur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.). 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar órnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Birgir Sigurös- son. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorö: Myakó Þóröarson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöriöur Lillý Guöbjörns- dóttir les söguna ,,Lisu i ólátagaröi” eftir Astrid Lindgren i þýöingu Eiriks SigurÖssonar (9). Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Ottar Geirsson. 1 þættinum er fjallaö um jaröabætur og jaröabótaframlög. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 islenskir einsöngvarar og kdrar syngja. 11.00 islenskt mál.Dr. Guörún Kvaran talar (endurt. frá laugard). 11.20 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.20 Miödegissagan: „Dans- mærin frá Laos’’ eftir Lous C’harles Royer. Þýöandinn, Gissur ó. Erlingsson, les sögulok (13). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödeg istónleikar : Tónlist eftir W.A. Mozart Hubert Barwasher og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Flautukon- sert i D-dúr (K314), Colin Davis stj. / Josef Mettern- ich, Erna Berger, George London o.fl. syngja atriöi úr „Brúökaupi Figarós” meö hljómsveitarundirleik / Filharmoniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 34 (K338), Karl Böhm stj. 17.20 Kagnheiöur Jónsdóttir og bækur hennar Guöbjörg Þórisdóttir tekur saman. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Kári Arnórsson skólastjóri talar. 20.00 Súpa Elin Vilhelmsdóttir og Hafþór Guöjónsson st jórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiri'ksdóttir kynnir. 21.45 Utvarpssagan: „Rósin rjdö’’ eftir Ragnheiöi Jóns- dotturSigrún Guöjónsdóttir les (11). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (13). Lesari: Ingibjörg Stephen- sen. 22.40 Lifsins tré Guöjón B. Baldvinsson flytur erindi. 23.05 „Verslaö meö mann- orö’’ Steinþór Jóhannsson les frumsamin og áöur óbirt Ijóö. 23.15 Frá tónleikum Sinfóniu- h I jömsveitar tslands i Háskólabiói 26. febr., siöari hluti. Hamrahliöarkórinn syngur, kórstjóri: Þor- geröur Ingólfsdóttir. St jórn- andi: Jean-Pierre Jacqu- illat. „Dafnis og Klói” ballettsvita eftir Maurice Ravel. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (út- dr.). Dagskrá Morgunorö: Haraldur ólafsson talar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars Guömunds- sonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöriöur Lillý Guöbjörns- dóttir lýkur lestri sögunnar „Lisu i Ólátagaröi” eftir Astrid Lindgren I þýöingu Eirfks Sigurössonar 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. Fjallaö er um björgunarmál sjófar- enda. 10.40 Kammertónlist Alexander Lagoya og Or- ford-k vartettinn leika Gitarkvintett i D-dúr Luigi Boccherini. 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Ragnheiöur Viggósdóttir sér um þáttinn. Meöal ann- ars les Þorbjörn Sigurösson „Tyrkja-Guddu”, grein eft- ir Sigurö Nordal 11.30 Scherzi eftir Frédéric Chopin Garrick Ohlsson leikur á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lillí” Guörún Guö- laugsdóttir les fyrsta lestur úr minningum þýsku leik- konunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar Bickel- Isleifsdóttur. 15.15 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Lazar Berman leikur Pianósónötu i h-moll eftir Franz Liszt/Harveig Shapiro og Jascha Zayde leika Selló- sónötu i F-dúr op. 6 eftir Richard Strauss. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „A flótta meö farandleikur- um” eftir Geoffrey Trease Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (7). 17.40 Litli barnatíminn St jórn- andi: Þorgeröur Siguröar- dóttir. Meöal annars veröur lesiö úr „Spóa” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvakaa. Kórsöngur Karlakórinn Geysir á Akur- eyri syngur ísl. lög, Ingi- mundur Arnason stj. b. „Þaö kallar þrá” Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri tal- ar um Snorra Hjartarson skáld sem tekur viö bók- menntaverölaunum Noröurlandaráös þennan dag. Elfa Björk Gunnars- dóttir borgarbókavöröur les úr ljóöum skáldsins. c. (Jr draumum Hermanns Jónassonar á Þingeyrum Hallgrimur Jónasson, rit- höfundur segir frá Her- manni og les úr draumabók hans, — fyrsti lestur. d. Kvæöalög Njáll SigurÖsson námsstjóri kveöur góuvisur eftir ýmsa höfunda. 21.45 Otvarpssagan: „Rósin rjóö" eftir Ragnheiöi Jóns- dótturSigrun Guöjónsdóttir les sögulok (12). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (14). 22.40 Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. I þættinum er rætt viö Hrein Erlendsson forseta AlþýÖu- sambands Suöurlands. 23.05 A hljóöbergi Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. ,,En sælgers död” — Sölumaöur deyr, leikrit eftir Arthur Miller i' danskri þýöingu Knud Sönderbys. 1 aöalhlut- verkum eru Johannes Meyer, Ellen Gottschalk, Poul Reichardt og Kai Wilton. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. 9.00 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö les „Hestasvein konungsins”, finnskt ævintýri sem Sigur- jón Guöjónsson sneri á islensku eftir nýnorskri þýöingu Turid Farberg. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.25 Kirkjutónlist: Frá tón- listarhátiöinni i Dubrovnik áriö 1979 Garri Grodberg leikur orgelverk eftir J.S. Bach a. Partitu i f-moll b. Prelúdiu og fúgu i Es-dúr. 11.00 Skrattinn skrifar bréf Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les þýöingu sína á bókarköflum eftir breska bókmenntafræöing- inn og rithöfundinn C.S. Lewis: 5. og 6. bréf. 11.25 Otvarpshljómsveitin í Berlin leikur forleiki aö óperum eftir Gioaccino Rossini: Ferenc Fricasay sti. 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lilli” Guörún Guölaugsdóttir les úr minn- ingu þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vil- borgar Bickel-tsleifsdóttur (2). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. útvarp 16.20 Siödegistónleikar Concertgebouw-hljómsveit- in i' Amsterdam leikur Hnotubrjótinn, syitu op. 7la eftir Pjotr Tsjaikovský: Eduard van Beinum st j./Josef Suk og Tékkneska filharmoniusveitin leika Fiölukonsert i a-moll op. 53 eftir Antonin Dvorak: Karel Ancerl stj. 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „A flótta meö farand- leikurum" eftir Geoffrey Trease Silja Aöalsteins- dóttir les þýöingu sina (8). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Úr skólalifinu Kristján E. Guömundsson stjórnar. Kynnt er nám i Garöyrkju- skólanum i Hverageröi. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Pianótrió i II-dúr op. S eftir Johannes Brahms Michael Ponti, Róbert Zimansky og Jan Polasek leika. (Hljóöritun frá út varpinu i Stuttgart). 21.45 Utvarpssagan: „Brasiliéi frændi” eftir José Maria Eca de Queiroz Erlingur E Halldórsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (15). 22.40 örbirgö gegn auösæld: „Noröur/suöur-umræöan” Þáttur i beinni útsendingu i umsjá Stefáns Jóns Hafs- teins. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö: Séra Bjarni Sigurösson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Heiödis Noröfjörö les smá- söguna „Manstu...” eftir ókunnan höfund. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Einsöngur I útvarpssal: Páll Jóhannsson syngur lög eftir Inga T. Lárusson, Pál lsólfsson, Eyþór Stefánsson og Sigvalda Kaldalóns. Lára Rafnsdóttir leikur á pianó. 10.45 Verslun og viöskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar (Endurt. þáttur frá 28. febr.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lilli” Guörún Guö- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar BickeMsleifsdóttur (3). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Mau- rice André og Kammer- sveitin I Munchen leika Trompetkonsert I D-dúr eft- ir Franz Xaver Richter, Hans Stadlmair stj./ André Saint — Clivier og Kammer- sveit Jean-Francois Paill- ards leika Mandólinkonsert i G-dúr eftir Johann Nepo- muk Hummel/ George Mal- colm og Menuhin-hljóm- sveitin leika Sembalkonsert nr. 1 i d-moll eftir J.S. Bach, Yehudi Menuhin stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „A fldtta meö farandleikur- um’’ eftir Geoffrey Trease Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (9). 17.40 Litli barnatíminn Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böövar GuÖmundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Píanóleikur i útvarpssal: Hdlmfriöur Siguröardóttir leikur a. Prelúdia og fúga nr. 24 i' h-moll eftir J.S. Bach. b. „Salve tu Do- mine”, sex tilbrigöi i f-dúr (K398) eftir W.A. Mozart. c. Þrjár ballööur op. 10 eftir Johannes Brahms. 20.30 „Hjartaö söguvís”, smá- saga eftir Edgar Allan Poe Karl Agúst Ulfsson les þýö- ingu sina. 20.45 Samleikur I útvarpssal David Johnson og Debra Gold leika saman á viólu og pianó Sónötu nr. 2 i Es-dúr op. 120 eftir Johannes Brahms. 21.10 Hvaö svo? Helgi Péturs- son rekur slóö gamals fréttaefnis. Sagt frá viö- buröariku llfshlaupi Jó- hanns Viglundssonar og rætt viö hann. 21.45 Kdrsöngur: Hamra- hliöarkdrinn syngur Islensk og erlend lög Stjórnandi: Þorgeröur Ingólfsdóttir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (16). 22.40 Aöskilnaöur barna frá foreldrum Marga Thome hjúkrunarkennari flytur er- indi. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orö: Ingunn Gisladóttir talar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böövars GuÖmunds- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Nanna Ingibjörg Jónsdóttir les „Eigingjarna risann” eftir Oscar Wilde i þýöingu Hallgrims Jónssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingr. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Filadelfiuhljómsveitin leikur fúgur eftir J.S. Bach. Eugene Ormandy stj. 11.00 ,£g man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. óskar Ingi- marsson les kafla úr bók óskars Clausens „Meö góöu fólki”. 11.30 Þættir úr sigildum tónverkum. eftir Purcell, Grieg, Schubert og Smet- ana. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um heimiliö og fjöl- skylduna. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar: Tón- list eftir Beethoven. Emil Gilels og hljómsveitin Filharmonia leika Pianó- konsert nr. 4 I G-dúr op. 58, Leopold Ludwig stj. /Fil- harmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr op. 21, Herbert von Karajan stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni.Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekinnokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátiöinni á Schwetzingen s.l. sumar. Alexander Lagoya leikur á gitar. a. Rossiniana nr. 1 op. 119 eftir Mauro Giuliani. b. Prélude, Nocturna og Scherzino eftir Joaquin Rodrigo (Tileink. A. Lagoya). c. Sónata i A-dúr eftir Joaquin Turina. d. Minningarfrá L’ Alhambra eftir Francisco Tórrega. e. „Guajtra” eftir Emilo Pumol. 21.45 Hinn réttlausi maöur. Gunnlaugur Þóröarson dr. jur. flytur erindi. 22.15 Veöurfegnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (17). 22.40 Jón Guömundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftafell ingar. Séra Gisli Brynjólfs- son les frásögu sina (2). 23.05 Djass. I umsjá Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæa 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö: Jón Viöar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gagn og gamaa Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Asdls Skúladóttir, Askell Þórsson, Björn Jósef Arnviöarson og Óli H. Þóröarson. 15.40 íslenskt mál. Jón Aöal- steinn Jónsson talar. 16.00 Fréttir. 16.25 Veöurfregnir. 16.20 Tdnlistarrabb: — XXI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Þetta erum viö aö gera Valgeröur Jónsdóttir aö- stoöar blind börn i Laugar- nesskóla i Reykjavik viö aö búa til dagskrá. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tillkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Flóttinn. Hugrún les frumsamda smásögu. 20.10 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 „Bréf úr langfart”. Jónas Guömundsson spjallar viö hlustendur. 21.25 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (18). 22.40 Jdn Guðmundsson rit stjdri og Vestur-Skaftfell ingar. Séra Gisli Brynjólfs- son les frásögu sina (3). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmál 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparöi Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kol- beinsson. 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Bjöllurnar þrjár Tékk- nesk ævintýramynd án oröa. Vegfarandi finnur þrjár bjöllur, setur þær i eldspýtustokk og ber heim. Þetta er aö nokkru leyti teiknimynd og aö nokkru leyti látbragösmynd. 22.05 Þegar sprengjurnar falla Bresk heimildamynd. Eftir innrásina i Afganistan og atburöina i Póllandi hefur kólnaö milli Sovétrlkjanna og Vesturlanda og hættan á styrjöld aukist aö sama skapi. Þessi mynd fjallar um nýjustu vopn og varnir, og sérfræöingar bollaleggja um afdrif mannkyns, ef til heimsstyrjaldar kæmi. Þýöandi og þulur Bogi Arn- ar F'innbogason. 23.10 Da gskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og SparÖi Tékk- nesk teiknimynd. ÞýÖandi og sögumaöur Guöni Kol- beinsson. 20.40 LitiÖ á gamiar Ijósmynd- ir Breskur heimildamynda- flokkur I þrettán þáttum um upphaf ljósmyndunar. Fyrsti þáttur. Frum- herjarnir Taliö er aö fyrsta ljósmyndin hafi veriö tekin áriö 1826. Ariö 1839 varö Frakkinn Louis Daguerre heimsfrægur fyrir Ijós- myndatækni sina, en áöur en leiö á löngu voru Eng- lendingar farnir aö veita honum haröa samkeppni. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurösson. 21.10 A aö byrgja brunninn? Umræöuþáttur um al- mannavarnir. Fjallaö verö- ur um þaö, hvernig lslend- ingar eru i stakk búnir aö mæta hættu af völdum hernaöarátaka eöa náttúru- hamfara. Stjórnandi ómar Ragnarsson fréttamaöur. 22.00 óvænt endalok Syndafall Þýöandi Kristmann Eiös- son. 22.25 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Herramenn Herra Snær Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. Lesari Guöni Kolbeins- son. 18.10 Hamarsheimt Norsk leikbrúöumynd i tveimur þáttum um þaö er Asa-Þór týndi hamri sinum. Fyrri þáttur. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.35 Vetrargaman Lokaþátt- ur. Þýöandi Eirikur Haraldsson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.05 Framadraumar Banda- rísk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum, byggö á skáldsögu eftir Harold Robbins. SiÖari hluti. Efni fyrri hluta: Sagan gerist i Bandarikjunum og hefst ár- iö 1912. Þýski innflytjandinn Peter Kessler á litiö kvik- myndahús. Ungur vinur Kesslers, Johnny Edge, fær hann til aö selja kvik- myndahúsiö og flytjast meö sér til Kaliforniu, þar sern þeir hyggjast sjálfir fram- leiöa kvikmyndir. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.40 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglvsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á b*öandi stund. Umsjónar- menn Bogi Agústsson og Guöjón Einarsson. 22.30 Hann fór um haust (Out of Season) Bresk biómynd frá árinu 1975. Leikstjóri Al- an Bridges. Aöalhlutverk Cliff Robertson, Vanessa Redgrave og Susan George. Anna rekur sumargistihús. A veturna býr hún ein i hús- inu ásamt nitján ára dóttur sinni. Vetrardag nokkurn ber gest aö garöi. Þaö er maöur, sem Anna þekkti vel en hefur ekki séö i mörg ár. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok laugardagur 16.30 Iþrdttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson 18.30 Leyndardómurinn Sjötti og síöasti þáttur. Efni fimmta þáttar: Prestinn grunar, aö bófarnir hafi ekki enn fundiö þaö sem þeir leita aö og aö þeir hafi bát til afnota. Þaö kemur i Ijós, aö Jaki er gamall „kunningi” prestsins, sem dró hann fyrir lög og dóm meöan hann var lögreglu- maöur. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert .Sigurbjörnsson. 21.00 Blásararnir (The Shillingbury Blowers) Bresk sjónvarpsmynd i gamansömum dúr, gerö ár- iö 1980. Aöalhlutverk Trevor Howard, Robin Nedwell og Diane Keen. Ungur popp- tónlistarmaöur, Peter, er oröinn þreyttur á ys og þys Lundúnaborgar og flyst til litils sveitaþorps. Helsta stolt þorpsbúa er lúöra- sveitin þeirra, sem sami maöur hefur stjórnaö frá upphafi, eöa i heilan manns- aldur. En ekki eru allir jafn- hrifnir af tónlistarflutningi lúörasveitarinnar, og þar kemur aö skipt er um stjórnanda. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Söngvakeppni Sjón- varpsins UrslitBein útsend- ing. Lokiö er fimm þáttum undanúrslita, og hafa veriö valin tiu lög I úrslitakeppn- ina. Fimm hundruö manna dómnefnd, eitt hundraö manns i sjónvarpssal og fjögur hundruö viös vegar um landiö, sem eru i beinu t símasambandi viö Sjón- varpiö, greiöir atkvæöi um sigurlagiö. Tiu manna hljómsveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimars- sonar. Söngvarar Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jó- hann Helgason, Pálmi Gunnarsson og Ragnhildur Gisladóttir. Kynnir Egill ólafsson. Umsjónarmaöur og stjórnandi útsendingar Rúnar Gunnarsson. 23.55 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni Sóttkvl Þýöandi óskar Ingimars- son. 17.05 ósýnilegur andstæöingur Sjötti og sföasti þáttur er um Paul Ehrlich, en hann uppgötvaöi salvarsan, sem nefnt hefur veriö fyrsta undralyfiö. ÞýÖandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar Gestir þáttarins eru nemendur úr Reykjaskóla i Hrútafiröi, sem skemmta meö söng og dansi. Fylgst er meö tveim- ur tólf ára blaöaútgefendum aö störfum, Kjartani Briem og Valdimar Hannessyni. Arni Johnsen blaöamaöur segir þeim frá starfi sinu og býöur þeim aö skoöa tækni- deild Morgunblaösins. Flutt veröur Ævintýri frá æsku eftir Kristján frá Djúpalæk meö teikningum eftir ólöfu Knudsen. Helga Steffensen og Sigrföur Hannesdóttir flytja brúöuleik, sem byggöur er á ævintýrinu um Geiturnar þrjár. Binni og Herra Hnerri veröa lika i þættinum. UmsjónarmaÖur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 18.50 Skiöaæfingar Niundi þáttur endursýndur. ÞýÖ- andi Eirikur Haraldsson. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Tónlistarmenn Ruth L. Magnússon söngkona Egill Friöleifsson kynnir Ruth og ræöir viö hana, og hún syng- ur m.a. nokkur ný. islensk lög. Viö hljóöfærið Jónas Ingimundarson. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.20 Sveitaaöall 22.10 Jóhannesarriddarar Bresk heimildamynd. Regla Jóhannesar skirara var stofnuð á timum krossferö- anna til aö berjast viö óvini kristninnar, vernda pila- grima og likna sjúkum. Old- um saman stafaöi frægöar- Ijómi af nafni hennar, og enn vinna reglubræöur aö liknarmálum viöa um heim. Þýöandi Þórhallur Gutt- ormsson. 23.00 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.