Þjóðviljinn - 27.02.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 27.02.1981, Side 13
Föstudagur 27. febrúar 1981 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13 Vard honum gengið hjá Ungverski stórmeistarinn Lajos Portisch er án efa sá skákmaður, sem hvaö best geng- ur undirbúinn til leiks, þegar meiriháttar mót eða einvigi fer fram. Þessi rólegi Ungverji situr 8 klst. á degi hverjum og fer yfir skákir andstæðinga sinna, reynir að greina veilur og finna nýjar hugmyndir. Það kemur enginn að tómum kofunum hjá honum, svo mikið er vist. Þegar 1. umferð Olympiumótsins á Möltu fór fram, gerðist dálitið skemmtileg- ur atburður. íslenska sveitin sat að tafli og andstæðingarnir voru frá Luxemborg. Það kom auð- vitað ekki annað til greina en aö vinna sveit þeirra stórt, enda varð sú raunin. Þegar upp var staðið höfðum við hlotið 3 1/2 vinning gegn l/2vinningi Lúxem- borgarmanna. Það var Jón L. Árnason sem missti þennan hálfa vinning niður, og má kannski rekja það til annrrar skákar, sem tefld var þarna i 1. umferð. Það var skák Pritchetts frá Skotlandi og Portisch, Ungverjalandi. Þegar Jón hafði leikið sinum 13. leik varð honum gengið framhjá borðinu, þar sem þessi viðureign fór fram, og þá var Portisch enn einu sinni með nýja og magnaða hugmynd i einu afbrigði Sikil- eyjarvarnarinnar og það i sömu stöðu og skák Jóns. Það hefði vitaskuld verið óþægilegt hefði andstæðingur Jóns komið aúga á þessa nýju leið Portisch, en hann virtist ekki hafa mikinn áhuga á öðru en eigin skák. Skákin tók þvi allt aðra stefnu og Jóni tókst að ná fram öflugu frumkvæði, þó að siðar meir hafi hann misst þráðinn og orðið að sætta sig við iafntefli. En litum á hugmynd Portisch: Hvitt: Pritchett (Skotlandi) Svart: Portisch (Ungverjalandi) Sikilevjarvörn U e,,-c5 4. Rxd4-Itf6 2. Rf3-d(i 5 Rc3-a6 3. d4-cxd4 (Najdorf-afbrigðið. Það hefur undanfarin ár verið meðal vopna i vopnabúri Portisch. Það er til marks um hversu menn óttast þetta afbrigði, að bæði Karpov og Geller sniðgengu það i skákum sinum á Ölympiumótinu.) 6. Be2 Lajos Portisch. (Traustasta leiðin. Karpov hef- ur beitt þessum leik með frábær- um árangri.) 6. ,..-e5 7. Rb3-Be7 8. O—O-O—O 9. Bg5-Be6 10. f4-exf4 11. Bxf4-Rc6 12. Khl-IIc8 13. Del (Og nú er komin upp alþekkt staða i Najdorf-afbrigðinu og Portisch lætur sig ekki muna um aðhrista fram úrerminni nýja og stórsnjalla hugmynd.) 13. ...-Re8! (Svartur gerir auðvitað ekki út um taflið með þessum óvænta riddaraleik, en að baki honum ALÞVÐUBANDALAGIÐ býr ákveðin hugmynd, sem Pritchett áttar sig ekki á.) 14. Hdl(?> (Gengur beint til móts við fyr- irætlanir andstæðingsins. Betra var 14. Rd5.) 14. ...-Bh4 15- Dd2-Bf6 Umsjón: Helgi Ólafsson (Á löngu skálinunni þrýstir biskupinn óþægilega á drottn- ingarvænginn.) 16. Be3-Be5 18. Bxd4-Rf6! 17. Rd4-Rxd4 (Tilfinning fyrir samræmi. Riddarinn á eftir allt saman heima á f6. Hann var bara svo riddaralegur að hliðra til fyrir guðsmanninum. Svartur hefur greinilega náð frumkvæðinu, en þvi virðist stjórnandi hvitu mann- anna ekki hafa áttað sig á.) 19. Bxe5-dxe5 21. Dg3 20. Dg5-Rd7 (Drottningaruppskipti bæta ekki stöðu hvits.) 21. ...-Db6! 23- Dxg4-Rf6 22. Bg4-Bxg4 24- DS3 (Eða 24. Dc 1-Hxc3, 25. bxc3-Rxe4 o.s.frv..) 24. ...-Dxb2 25- Hf3 — Hvitur gafst upp um leið og hann hafði leikið þessum leik. Portisch hefur væntanlega, róleg- ur og yfirvegaður, ihugað mögu- leikann 25. -Hxc3, 26. Hxc3-Rxe4 o.s.frv.. Námskeið hjá Rannsóknastofnun vitundarinnar: Slökun og mannleg samskipti Um næstu helgi, dagana 28. febrúar og 1. mars, leiðbeinir Geir Viðar Vilhjálmsson sál- fræöingur á námskeiði þar sem fjallað er um slökun og mannleg samskipti. Meöal viðfangselna námskeiðisins er: — losun spennu, sállikamleg orkuvinnsla, sjálfstjáning, skynj- un annarra, iélagsleg hlutverk, slökunaræfingar. Námskeiðið helst næstkomandi laugardag kl. 10 f.h. og stendur skráning yfir. 1 kjölfar þessa námskeiðs geta þátttakendur farið á framhaldsnámskeiö og er annarsvegar um að ræða sérstakt helgarnámskeið i mannlegum samskiptum, en hinsvegar kvöld- námskeið þar sem varnir gegn streitu eru aðalvið<angscfnið. (Fréttatilkynning) Ahugasamir félagar og Stéttabaráttuhópur FRESTA FUNDI Samtök sem nefna sig „Áhuga- sama félaga innan BSRB" og „Stéttabaráttuhópurinn i verka- lýðshreyfingunni" hafa ákveöið að fresta auglýstum iundi nk. iaugardag um kjaraskerðinguna 1. mars og bráðabirgðalög rikis- stjórnarinnar. Ástæðan fyrir frestuninni er sú aö þeir forystu- menn verkalýðshreyfingarinnar, sem haft var samband við, gátu ekki mætt á fundinn vegna anna eða áhugaleysis. Meðal umræðu- efna á fundinum átti að vera það sem fundarboðendur nefna aðgerðarleysi verkalýðsforyst- unnar. — ekh Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Viðtalstimi Garðars Sigurðssonar færist fram um viku vegna kjör- dæmisráðsfundar og verður laugardaginn 28. febrúar kl. 14, að Kirkju- vegi 7, Selfossi. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni Félagsfundinum sem átti að vera 25. febrúar er frestaö. Nánar auglýst . siðar. — Stjórnin. Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 7. mars milli kl. 10 og 12 verða til viðtals fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3: Ólafur Ragnar Grimsson. Sigurjón Pétursson Eru borgarbúar hvattir til aö nota sér þessa viðtalstima. Sigurjón ólafurRagnar Alþýðubandalagið á Akranesi Félagsfundurinn sem halda átti i Rein 16.2. en féll niður vegna óveðurs, verður haldinn miðvikudaginn 4. mars kl. 20.30. Málefni: Staða verkalýðshreyfingar- innar á Akranesi Framsögumenn:Bjarnfriður Leósdóttir, Guðmundur M. Jónsson og Sigrún Clausen. Alþýðubandalagið i Reykjavik — innheimta félagsgjalda — Alþýðubandalagið i Reykjavik minnir þá félagsmenn sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseðla að greiða gjaldfallin félagsgjöld nú um mánaðamótin. Stjórn ABR Alþýðubandalagið Húsavík Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Húsavik verður haldinn þriðjudag- inn 10. mars i Snælandi og hefst ki. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. V-Berlín Framhald af bls. 5 sig, og kom i veg lyrir aö annað hús yrði setið. Þetta kallaði á mótmælagöngur og ýmsar aö- gerðir og stigmögnuðust átökin koll af kolli þangað til að menn þóttust ekki hafa séð stærri tiðindi siðan stúdentar börðust við lögreglu i lok sjötta áratugar- ins. Springerblöðin hafa svo verið óspör á að lýsa „standsetningar- fólki” sem ránsmönnum og skemmdarvörgum. Allmargir hafa verið handteknir og sektaðir og nokkrir munu sitja i fangelsi enn. Um leið reynir senatið, borgarstjórn Vestur-Berlinar að ná samkomulagi við hreyfingu unga fólksins, sem hefur að sinu leyti reynt að treysta innviði sina og samstöðu. Og býr sig undir að setjast að i fleiri húsum — einnig þeim sem allir ofnar, baðkör og klósett hafa verið rifin úr tii að i þeim verði óbyggilegt. (Byggt á SoDa) Leiðrétting: 360 milj., en ekki 260 Svo hrapallega tókst til viö birt- ingu greinar öddu Báru Sigfús- dóttur ,,Að frelsa borg” I blaöinu i gær, aö leiðrétting sem Adda Bára vildi koina á framfæri komst ekki til skila. Það sem féll niður að lagfæra var tala um heildarfjárveitingu til Borgarspitalans árið 1978. Heildarfjárveitingin á þvi herr- ans ári var 360 miljónir króna, en ekki 260 miljónir, einsog stóð i blaðinu. Þetta leiðréttist hérmeð með viðeigandi afsökunar- beiðnum. — ih Blikkiðjan Asgaröi 7» Garöabæ Onnumst þakrennusmíöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö SÍMI53468 Sími 86220 Föstudagur: Opiö kl. 19—03. Hljömsveitin Glæsir og diskó ’74. Laugardagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74. Sunnudagur: Opiö kl. 19—01. Stefán I Lúdó með sextett. KlnWjurinn Borgartúni 32 Símj. 35355. Klúbburinn FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. SUNNUDAGUR : Opiö frá kl. 21—01. Diskótek. HOTEL LQFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið álla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. ViNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Op- ið i hádeginu kl. 12—14.30 á laug- ardögum og sunnudögum. VEITING ABÚÐIN : Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. 'KSJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún Sigtún FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”, Grill- barinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótik og „Video-show”. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. Hótel Borg. Föstudagur: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. Laugardagur: Einkasamkvæmi. Sunnudagur: Gömlu dansarnir frá kl. 21—01. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. Glimrandi gleði.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.