Alþýðublaðið - 10.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1921, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Raf magnslelðslur. Stíaumnam hefir þegar verið hlcypt á götuæðarnar og raenn ættu ekki að draga lengur að táta okkur leggja rsfleiMur nm hás sín. Við skoðum húsin og segjum nm kostnað ókeypis.* — Komið i tima, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H.f. Hitl & Lióe. Laugaveg 20 B Stmi 830. JEI.f. VersU „Hllf« X3L-v<BvfLmfg. 58 A. Edik á 80 aura literinn. Mat skeiðar og gsflar úr aluminium. Grunnir diskar (með blárri röad) Saumaskapup. Gert við föt og vent. Nýtt saumað. Lind- argötu 43 B. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. 1 Ritstjóri og ábyrgðarmaðar: ölarar Friðriksson Frentimiðjaa Gntenberg. Steinolian lækkar. Komið í Kaupfélagið i Gamla bankanum eða hringið í síína 102 6. Nýkomið úrval af allskonar skófatnaði, til clæmis: Karlmannastigvél og skór. — Kvenskór, ýmsar gerðir. — Inniskór, margar teguodir, — Skó- hlífar, karla. kvenna og barna. — Gúhfflli- vaðstigvél, kvenna og barna, — og fleira. Nýjasta verö á öllu B, Stefánsson & Bjarnar, Laugaveg 17. Ivan Turgenlew: Æskumlnnlngar. Hann settist við hlið hennar og tók eftir því að augna-> lok hennar vorú rauð og þrútin. „Ér nokkuð sérstakt að yður, fré Lebnora? Þérhafið grátið?" „Ussl" hvíslaði hún, og benti í áttina til herbergisins, sem dóttir hennar var í. „Ekki að tala svona hátt!" »En hversvegna hafið þér verið að gráta?" • „O, eg veit ekki hversvegna, góði herra Sanin!" „Hefir einhver gert eitthvað á hluta jðar?" „Nei — mér fanst bara alt í einu vera hér svo ómur- legt. Mér varð það á að minnast Giovanni Battista og æskudaga minná. Hvað tíminn leið fljótt þá! Nú er eg að vérða gömul, vinur minn, og mér gengur svo illa að sætta mig við þá tilhugsun. Mér finst þó sjálfri, að eg vera altaf sú sama eins og eg vax 4ður — en ellin — ellin . . . I* Og augu hennar fyltust af tárum. „Eg sé, að þér furðið yður á þessu. . . . En einhvern tima vefðið þér lika gamlir, vinur minn, og þá finnið þér hve sárt þáð er." Sanin xeyndi að hugga hana, minti hana & börnin hennar. Hjá þeim kæmi nú æska hennar fram í annað sinn, hann reyndi jafnvel að gera að gamni sínu við hana ög sagði að hún gerði þetta nú aðeins til þess að neyða sig til þess að hæla henni. En hún bað hann að hætta þessu, og hann sá það nú i fyrsta sinn að þung- ryndið, sem er samfara tilfinningunum um það að ellin sé að nálgast, verður ekki rekið burt með neinum hug- lireystingarorðum, að það,hverfur ekkí öðru vísi en af sjalfu sér. Þá stakk hann upp á þvl að fara að spila, . sg það var það bezta sem hann gat gert, þvi hún félst undir eins á það og Virtist jafnvel glaðna töluvert ýfir henni. f Sanin spilaði við hana allan fyrripart og seinnipart dagsins. Pantaleone spilaði líka. Aldrei áður hafði hár- ið lafað eins langt niður á enni háns né hakan horfið eins gersamlega niður i hálsklntinn. Hann var svo há- tíðlegur, að maður hlaut að hugsa, þegar manni varð litið á hann: „Þessi maður býr yfir einhverju ógurlegu leyndar- málil" En — segredezzal segredezzaí Hann reyndi allan daginn að votta Sanin iotningu slna. Við borðið var hann ákaflega hátignarlegur, og bauð Sanin altaf matinn áður en stúlkunum. Þegar þau voru að spila, lofaði han» honum altat að kaupa, og gerði hann aldrei „Remis", og einu áinni sagði hann al- veg upp úr þurru að Rússar vieru þeir göfugustu hraust- ustu og beztu menn i heiminum! „O, hræsnarinn!" hugsaði Sanin með sjálfum sér. Þó hann væri hissa á útliti frú ílosellí, þó undraðist hann þó ennþá meira framkomu Gemmu. Það var ekkihægt að segja að hún forðaðist hann. Þvert á móti. Hún settist nálægt honum, hlustaði og horfði á hann. En hún forðaðist vandlega að tala nokkuð við hann; og er að hann ávarpaði hana, stóð hún skyndilega á fætur og fór burt sem snöggvast Svo kom hún aftur innan skamms og settist í eitt- hvert skotið, og hreyfði sig ekki, rétt eins og hán væri að brjóta heilann um eitthvað. . . . Loks tók frú Leo- nera eftir þvi, hvað hún hagaði sér einkennilega og spurði hana, hvort nokkuð gengi að henni. „Nei, ekkert!" — svaraði Gemma—„Þúveist, hvern ig eg er stundum." „Já," svaraði mamma hennar, „eg kánnast við það." Þannig leið dagurinn, hann var hvorki skemtilegur né leiðinlegur. Ef Gemma hefði hagað sér öðruvísi — ja hver veit — máske hefði Sanin þá ekki staðið móti freistingunni og leikið dálítið, eða að minsta kosti verið dálítið hryggur yfir skilnaðinum, ef til vilí fullnaðar- skilnaðinum. sem fyrir höndum var. En þar eð hann fékk ekkert tækifæri til þess að tala við Gemmu i einrúmi, varð hann að láta sér nægja það

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.