Þjóðviljinn - 15.04.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.04.1981, Blaðsíða 11
Miövikudagur 15. aprll 1981 ÞJÓÐVILJINN — SiÐA 11 iþróttir iþróttir (¥ Úr einu í annað „Við eigum möguleika” í kvöld leikur islenska körfu- boltalandsliöiö siöasta leik sinn i C-keppninni i Sviss og veröur leikiö gegn heimamönnum. „Svisslendingarnir eru meö ansi sterkt lið, i svipuöum gæöa- flokki og Vestur-Þjóðverjar og Austurrikismenn. Þá er i iiöi þeirra 2.10 m hár senter, sem Pétur Guðmundsson mun fá aö kljást við. Ég held aö viö eigum samt möguleika á aö sigra þá, en til þess þurfum viö aö ná topp- leik”, sagði landsliðsþjálfarinn Einar Bollason. Fylldr-Vlkmgur Einn leikur verður á Keykja- vikurmótinu i knattspyrnu i kvöld. Fylkirog Vikingur mætast á gamia Melavellinum og hefst leikurinn kl. 20. Badminton- unglingar á Evrópumóti tslenska unglingalandsliöið i badminton hélt siöastliöinn föstu- dag til keppni á Evrópumeistara- mótiö, sem haldið er i Edinborg. Erþetta i fyrsta sinn sem landinn er meöal þátttakenda á þessu stóra móti. tslensku þátttakendurnir eru eftirtaldir: Inga K jartansdóttir TBR Laufey Sigurðardóttir, 1A Þórdis Eðvald, TBR Þorsteinn Jóhannsson, TBR Þorsteinn Páll Hængsson, TBR Fararstjóri er Sigfús Ægir Árnason. Þess skal getið, að unglingarnir hafa fjármagnað ferðina að öllu leyti sjálfir. Sól og sumar Þaö væsir ekki um islensku landsiiðsstrákana I körfuboltan- um á C-keppninni i Sviss. Þeir búa I litlu og heimilislegu hóteli i borginni Sion, aöeins stcinsnar frá keppnisstað. Þá spillir vist ekki fyrir að veöriö hefur veriö sérlega gott, 25 gráöu hiti og sól. • IHF-bikarinn t kvöld hefst keppnin um þátt- tökurétt i Evrópubikar hand- knattleiksmanna (IHF-cup) næsta vetur með 3 leikjum i iþróttahúsinu i Hafnaríirði. Kl. 19.15 leika Fram og KR, Siðan Valur og Fylkir og loks, eða um kl. 21.45 mætast Hafnarfjarðar- liðin, FH og Haukar. C-keppnin í körfubolta, Ísland:Alsír 72:70 Island sigraði „Þetta var hörkuleikur og úr- slit réöust ekki fyrr en á siðustu minútunni,” sagöi þjálfari körfu- boltalandsliðsins, Einar Bollason, eftir aö strákarnir hans höföu lagt Alsírbúa aö velli i C-keppninni i Sviss i gærkvöld , 72—70. Alsír komst i 20—11 I byrjun leiksins og siðar I 27—17, en tsland haföi yfir i leikhléi, 42—37. Alsir jafnaöi metin fljótlega i seinni hálfleiknum og eftir það munaöi aðeins 1—3 stigum á liöunum. Þegar staöan var 70—70 skoraði Pétur sigurkörfu landans, 72—70. Stig Islands skoruöu: Torfi 16, Pétur 15, Jón 11, Jónas og Krist- ján 6, Kristinn og Rikharöur 4 og Gunnar 2. Jónas átti sann- kallaöan stórleik að þessu sinni. Þá sigraöi Portúgal Sviss i gær- kvöld 91—80 og stefna Portú- galirnir hraðbyri aö sigra I riölinum. -IngH Heimanienn Bobby Robson, stjóri Ips- wich, og hans menn fögnuöu sigri i gærkvöld . ■ Góður sigur hjá Ipswich Einar liollaJon stýröi sinum mönnum til sigurs I C-keppninni I körfu- bolta í gærkvöld . Mörg stórmót A komandi sumri biöa frjáls- iþróttamanna mörg verkefni. Er þar bæði um að ræöa mót innan- lands og utan. Ber þar liklega hæst Evrópubikarkeppnina. Þar keppa islensku kvenna-og karla- liöin sitt I hvoru lagi og eru mót- herjarnir lrar, Luxemborgarar, Danir og Tyrkir. Takist Islend- ingum aö ná einu af þrem efstu sætunum komast þeir áfram. Hvað snertir önnur mót á framundan erlendri grund þá fer Evrópu- bikarkeppnin i fjölþrautum fram 11.—12. júli i Brussel. Þá verður Evrópumeistaramót unglinga haldið i Hollandi 21,-23. ágúst. 1 innlendum vettvangi verður svo að sjálfsögðu fjöldi móta. Má þar nefna Reykjavikurleikana 1L-I2.ágúst, sem nú veröa haldn- ir i 10. skiptið. Þá er vert aö geta meistaramóts Islands og bikar- keppninnar. — G Úrklippan hér aö ofan er úr Þjv.aö afloknum ólympiulcikum fatlaðra sl. sumar. Á myndinni er Arnie Boldt aö stökkva yfir 1.96. Einfættur hástökkvari á Reykjavíkurleika? 1 ráöi er aö einfættur afreksmaöur I hástökki, Arnie Boldt frá Kanada, veröi meöal keppenda á Ileykjavikurleikunum I frjálsum iþróttum i sumar. „Þessi skcmmtilega hugmynd hefur veriö viöruö viö okkur og er mér óhætt aö fullyröa aö hér sé óvenjulegt og skemmtilegt mál á feröinni,” sagöi Magnús Jakobsson stjórnarmaöur i FRt i samtali viö Þjv. i gær. Hann bætti þvi viö aö stjórnin væri tilbúin aö greiða fyrir hingaökomu Boldt eins og mögulegt væri. AmieBoldt var mikið i sviðsljósinu á Ólympiuleikum fatlaðra sem haldnir voru i Hollandi siðastliðið sumar og þar sigraði hann i hástökki, stökk 1.96 m. Hann hefur reyndar gert enn betur, en heimildum ber ekki saman um það hvorthans besta afrek sé 2.04 m eöa 2.08 m. Til gamans má geta þess að okkar bestu hástökkvarar eru einatt að streða við að komast yfir 2 m og ætti þvi að geta oröið skemmtileg keppni á milli þeirra og hins einfætta Boldt á Reykjavikurleikunum. — Ingll. sigursælir Landsmótið á skiöum hófst á Siglufiröi i gærdag meö keppni i göngu. Crslit uröu þessi helst: Karlar20ára og eldri: 1. Magnús Eiriksson S 50.07 2. Ingólfur Jónss. R 50.58 3. OrnJónsson R 52.10 Piltar 17—19 ára: 1. Einar Ólafsson 1 35.10 2. Finnur V. Gunnarss. Ó 35.31 3. Gottlieb Konráöss. Ó 35.34 1 kvennaflokki varð Guörún Ólöf Pálsdóttir S hlutskörpust, en hún er eiginkona Magnúsar Eirikssonar. I flokki stúlkna yngri en 18 ára sigraði Brynja ólafsdóttir, S. Þetta var þvi mik- ill sigurdagur hjá heimamönnum, Siglfirðingum. —IngH Þróttarsigur Þróttur sigraði Fram á Reykja- vfkurmótinu i knattspyrnu I gær- kvöld meö 3 mörkum gegn 2 eftir bráöaba nakeppni. Sigurmark Þróttar skoraöi gantli Framar- inn, Asgeir Eliasson, þjálfari Þróttar. — IngiH Enginn með 12 'rétta 1 32. leikviku getrauna komu fram 4 raðir með 11 rétta leiki og var vinningur fyrir hverja röö kr. 19.920.-Meö 10 rétta voru 90 raöir og koma kr. 379.- fyrir hverja röö. Eins og verið hefur siðustu árin verður gert hlé hjá getraunum yfir páskana, en siðan verða getraunaseðlar með leikjum næstu tvoTá'úgardaga. ■ Ipswich bar sigurorö af ■ IAston Villa t toppslagnunt mikilvæga á Villa Park i I gærkvöld , 2—1. Alan Brazil , ■ skoraði á 6. min. 1—0 og • IEric Gates bætti öðru marki I við á 80. min., 2—0. Gary I Shaw ntinnkaöi muninn 3 , ■ ntin.siöar, 2—1, og lokakafl- • Iann sótti Villa án afláts og I árangurs. Þá sigraöi Manchester J ■ United Liverpool 1—0. Dagskrá Landsmóts Landsmótiðá skiðum hófst með ^pomp og pragt á Siglufirði i gærdag. Keppninni á mótinu mun verða þannig hagað næstu daga: Miövikudagur 15. april: Kl. 16.00 Stökk 17 til 19 ára. Stökk 20 ára og eldri. Stökk, norræn tvikeppni. Fimmtudagur 16. april: Kl. 11.00 Stórsvig karla, f. ferð Stórsvig kvenna, f. ferð Kl. 14.00 Stórsvig karla, s. ferð Stórsvig kvenna, s. ferð Kl. 15.00 Boðganga 3x10 km. Föstudagur 17. april: Skiðaþing. Þingtimi ákveðinn i samráði við SKl. Laugardagur 18. april: Kl. 11.00 Svigkarla.f.ferð Svig kvenna, f. ferð Kl. 14.00 Svig karla, s. ferð. Svigkvenna.s.ferð. Sunnudagur 19. april: Kl. 13.00 Flokkasvig karla. Flokkasvig kvenna. Kl. 14.00 30 km g. 20 ára og eldri. 15 km ganga 17 til 19ára. 7,5 km ganga kvenna. 5 km. g. 16—18 ára stúlkur. Kl. 18.00 Verðlaunaaihending og mótsslit. Tugþrautarkapparnir kunnu, Stefán Hallgrimsson, KR, og Elias Sveinsson, Armanni, héldu ■fyrir skömmu til San Jose i Kaliforniu i Bandarikjunum. Þeir félagarnir munu dveljast ytra næstu mánuðina viö æfingar og keppni. Fjölmargir Islendingar hafa Stefán Hallgrimsson, KR. dvalist i San Jose á undanförnum árum, enda eru allar aðstæður þar til æfinga hinar bestu. Stefán og Elias stefna að þvi að vera i toppformi þegar Evrópukeppni landsliða i tugþraut fer fram i sumar og er Bandarikjaferðin liður i undirbúningi þeirra. — IngH Elias Sveinsson, Armanni. Stefán og Elías til Bandaríkjanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.