Þjóðviljinn - 12.05.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.05.1981, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN Þriöjudagur 12. maí 1981 Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná iafgreiöslu blaösins isima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 rGrœnt Ijós | á togara til \Þingeyrar IFiskveiöisjóöur hefur samþykkt iánveitingu til ■ handa tJtgeröarfélaginu I Fáfni á Þingeyri til kaupa á I skuttogara. Veröur hann I smiöaöur i Slippstööinni h.f. • á Akureyri eftir sömu grunn- [ teikningu og Kolbeinsey ÞH I á Húsavik og Skaga- I strandartogarinn sem nú er ■ langt kominn. Samningar I voru geröir fyrir u.þ.b. ári I um smiöina, en hingaö til I hefur staöiö á Fiskveiöisjóöi. ■ Sigurður Kristjánsson I framkvæmdastjóri Fáfnis I sagöi i gær, aö hann geröi I ekki ráö fyrir aö þaö afla- • magn sem berst til Þing- I eyrar vaxi aö ráöi meö til- I komu togarans. Fáfnir á I einn togara fyrir og einn ■ linubátur er I eigu Kaupfé- I lagsins, en annar hefur I nýlega veriö seldur af I staðnum. „Þessi linubátur * sem eftir er veröur aö öllum I likindum seldur þegar nýi I togarinn kemur enda orðinn I gamall og togarinn kemur i J staö þessara tveggja báta. I Hann mun landa jöfnum I höndum hér og á Patreks- ■ firöi þar sem nýja fisk- J vinnslustööin er i mikilli þörf I fyrir hráefni.” Verö togarans var 2,35 • miljónir króna þegar samn- J ingar voru geröir i fyrra. I Sverrir Júliusson forstjóri I Fiskveiðisjóðs vildi ekkert * láta uppi um ágreining i J stjórn sjóösins, sagöi aöeins I aö hér heföi veriö um eöli- I lega og löglega afgreiöslu að ■ ræöa, þótt mótatkvæöi heföu J komiö fram. Aöspuröur um I dráttinn á afgreiöslu lánsins I sagöi hann að lánsumsókn- * inni hefði verið hafnaö i J fyrra vegna fjárskorts og I vegna þess sjónarmiös aö I ekki skyldi byggja nýja tog- * ara nema sem næmi endur- J nýjunarþörf flotans i heild I sinni. Fáfnir heföi siöan lagt [ fram umsókn sina á ný og ' heföi veriö ákveöiö aö veröa • viö henni. öllum öörum I umsóknum til sjóösins á I fjármögnun togarakaupa á I þessu ári heföi hins vegar * veriö hafnað. —j Fóstrudeilan: Engin hreyfing Ekkert hefur þokast í deiiu fóstra við rikið og hefur eng- inn fundur veriö boöaöur ennþá. Siöasti fundur var á fimmtudaginn var og var hann árangurslaus. Sagði Kristin Kvaran formaöur Fóstruféiags isiands i gær aö rikisfóstrum þætti ekki stætt á þvi aö bakka meira meö kröfur sinar. Afleiöingar þess yröu einfaldlega að eng- in nýútskrifuö fóstra myndi ráöa sig á rikisheimilin, heldur fara til borgarinnar. Þorstcinn Geirsson, ráðu- neytisstjóri i fjármálaráðu- neytinu sagði i gær að mikið hefði boriö á milli á siðasta fundi og eins og alltaf i kjarasamningum yrði það til þess að lengra liði milli funda. Hins vegar þýddi það ekki að ekki yröi reynt áfram. Daviö A. Gunnarsson, framkvæmdastjóri rikis- spitalanna sagði i gær að ástandið þar væri svipaö og fyrir helgi. Margir kæmu meö börn sin með sér en einnig heföu menn samein- ast um pössun og komiö börnum til ættingja. —AI Valsmenn héldu uppá 70 ára afmæli félags sins i gær og var dagsins minnst meö ýmsum hætti. Meðal annars var heiöruö minning sr. Friöriks Friörikssonar, stofnanda Vals, meö stuttri samkomu i gærdag viöstyttu sr. Friöriks I Lækjargötu. Mynd: —gei. 5% viðbótarlán Raðsnúði fiskibáta innanlands ákveðin Fyrsta skipið sem smiöað er eftir áætlun um raösmíöi innanlands er þessi 26 nietra bátur, sem Slippstöðin á Akureyri smiðar og fer til Vest- mannaeyja. Aætlaö verö er 13,9 miljónir miðað viö verölag 20. janúar 1981. Hönnuður er Þorsteinn Már Baidvinsson skipaverkfræöingur. Ríkisstjórnin hefur ákveöiö sérstakan stuöníng viö raösmíöi fiskibáta og gengið frá reglum um 5% viöbdtarlán vegna nýsmfði báta innanlands er falla undir þessi ákvæöi. Þetta kom fram í máli Hjörleifs Guttormssonar iönaðar- ráðherra á blaðamanna- fundi sem efnt vartil í gær af samstarfsnefnd um hönnun og raðsmíði ís- lenskra fiskiskipa. Aö þessu verkefni standa Félag dráttarbrauta og skipasmiöja/ iðnaðarráðu- neytið og sjávarútvegs- ráðuneytiö. A lánsfjáráætlun 1981 er fram- lag aö upphæð kr. 10 milljónir i þessu skyni. Byggöarsjóður veitir lánið þeim aðila sem lætur smiða fiskiskip innanlands samkvæmt áætlun um raðsmiðina. Lánveit- ing þessi nemur um 5% af kostnaðarverði báts og komi til viðbótar framlagi Fiskveiðasjóðs og Byggöasjóös, þannig að um verður aö ræöa 90% lánveitingu. Þorleifur Jónsson, formaður verkefnisstjórnar, sagði að starf nefndarinnar hefði verið þriþætt. Fyrst markaöskönnun, þá hönnun skipa sem er á lokastigi og nú væri komið að sjálfri fram- kvæmdinni. Hann fagnaði mjög þeirri ákvöröun rikisstjórnarinn- ar aö leggja fram fyrrgreint fé i þessu sambandi, sem yki mjög eftirspurn eftir þessum bátum. Hannaðar hafa verið þrjár geröir, 23 metra, 26 metra og 35 metra skip. Hjörleifur Guttormsson sagði aö nauösynlegt væri að reyna aö halda kostnaði við skipasmiðar innanlands niðri m.a. með þvi að bæta aðstöðu dráttarbrauta og skipasmiðastöðva og koma á rað- smiði skipa eins og i þessu verk- efni fælist. Fagnaði hann mjög þeirri samstöðu sem náðst hefði um þessa framkvæmd. Áherslu bæri aö leggja á endurnýjun báta- flotans sem væri brýn, en hún yrði að vera í takt við þá fisk- veiöistefnu sem nú hefur verið mörkuö. Þorleifur Jónsson taldi mesta vanda skipasmiðastöövanna vera fólginn i þvi að geta ekki smiðað samfellt og eftir ákveðinni áætl- un. Kynnti hann áætlun um skips- gerðir og afhendingartima, sem samstarfsnefndin hefur gert. Samkvæmthenni er gert ráð fyrir að 18 skip sem afhent verði frá mai 1982 til febrúar 1984, alls 3.920 lestir. Taldi Þórleifur nauðsyn- legt að hefjast handa nú þegar um þessa áætlun, jafnvel þótt ekki hafi verið gengið frá kaupsamn- ingum um þá. Dregið í yorhappdrættinu 10. mal var dregiö i vorhapp- drætti Aiþýðubandalagsins i Reykjavik. Þar sem enn hafa ekki allir gert skil var ákveöiö að innsigla vinningsnúmerin I eina viku. Er stefnt að þvi að birta númerin i næsta helgarbiaði Þjóðviljans. Er það von stjórnar Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik að þeir sem ekki hafa gert skil bregði nú skjótt við og greiði heimsenda miða. Þeir sem ekki hafa keypt miða geta enn gert það á skrif- stofu félagsins að Grettisgötu 3. Þar eru til örfáir miöar i lausa- sölu. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17, og oft er einhver við lengur. Gerum skil og eflum starf Alþýðubandalags- ins i Reykjavik. Hrafn Kristjánsson dregur út vinningsnúmerin i vorhappdrættinu hjá Þorkeli Gislasyni hjá borgarfógeta. Til vinstri er Kristján Valdimars- son starfsmaður AB i Reykjavik. — Ljósm. -Eik. íþróttafulltrúi ríkisins: Staðan \ œtluð I I Framsóknar\ forkólfi? j ■ Sú ráðstöfun menntamála- I ráðherra að auglýsa ekki I lausa stöðu iþróttafulltrúa | rikisins heldur setjá I hana ■ til bráðabirgða æskulýðsfull- I trúa rikisins, Reyni Karls- I son, hefur mælst ákaflega | illa fyrir hjá mönnum. Sagði ■ einn framámaður i iþrótta- I hreyfingunni i samtali við Þjóðviljann i gær að fram- ] ganga ráðherra i þessu máii ■ öllu vekti grunsemdir um að I staðan væri ætluð ein- I hverjum „Framsóknarfor- | kólfinum” eins og hann ■ orðaði það. Þorsteinn Einarsson, sem gegnt hefur stöðu iþróttafull- | trúa i 40 ár en óskað hafði ■ eftir lausn frá 1. júni fór i fram á það að draga uppsögn sina til baka þegar ljóst var | að staðan yrði ekki auglýst. • Þvi var hafnað enda var þá I búið að setja Reyni i stöðuna I og þar með rýma til fyrir j meðframb jóðanda ráð- ■ herrans i Norðurlandi- I eystra: Niels A . Lund i I æskulýðsfulltrúastöðunni. Sagði viðmælandi blaðsins i • gær að ef marka mætti af I þessu hvert framhaldið yrði væri augljóst að verið væri | að geyma stöðuna fyrir ■ Kristján Benediktsson, I borgarráðsmann. Staðan yrði þvi ekki auglýst fyrr en ] hann losnaði, en Kristján ■ hyggst hætta i borgarstjórn I næsta vor og hefur hann I verið nefndur sem kandidat i | embætti iþróttafulltrúa. ■ En fleiri hafa verið nefndir I til, þeirra á meðal dr. Ingi- mar Jónsson, forseti Skák- | sambands tslands, en hann ■ er nú námsstjóri i iþróttum I Igrunnskólans og hefur á undanförnum árum starfað I náið með Þorsteini Einars- I syni, m.a. við gerð náms- » skrár fyrir skólaiþróttir. Auk I þess hefur dr. Ingimar þýtt I kennsluefni og tekið saman | alfræðibók um iþróttir fyrir • Menningarsjóð. Viðmælandi I Þjóðviljans i gær sagði að þó I dr. Ingimar væri með lang- | mesta menntun i þessum » fræðum og hefði starfað ötul- I lega i ýmsum félagasam- I tökum iþróttahreyfingar- | innar væri það eins með • hann og marga aðra: hann væri ekki Framsóknar- maður. Þriðji maðurinn, sem til • hefur verið nefndur er Árni I Guðmundsson, skólastjóri I Iþróttakennaraskóla tslands | á Laugarvatni. Arni á til • traustra Framsóknarætta að I rekja,- bróðir hans er Stefán I Guðmundsson, þingmaður | Framsóknar i Norðurlandi- • vestra og telja menn að I Þorsteinn hafi ætlað Arna I hnossiö. Sá fjórði, sem ] nefndur hefur verið, einnig » sem kandidat Þorsteins, er Valdimar örnólfsson iþróttakennari. 1 bigerð mun að stokka • embætti iþróttafulltrúa upp I og jafnvel deila þvi upp i I tvennt eða þrennt en I mörgum þykir nóg um • hversu mikil völd fylgja em- I bættinu eins og Þorsteinn I Einarson hefur mótað það i I áratugi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.