Þjóðviljinn - 13.05.1981, Page 7
fréttir i stuttu máli
I
Feröakynning í máli og myndum
Feröafélagiö ætlar nú i vor
aö taka upp þá nýbreytni aö
kynna i máli og myndum
feröir félagsins á þessu ári,
dagsferöir, helgarferöir og
sumarleyfisferöir. A hverju
ári er reynt aö efna til nyrra
feröa, skoöa náttúru landsins
frá nýjum sjónarhornum, enn-
fremur aö breyta um fyrir-
komulag á feröum, sem
farnar hafa veriö mörg
undanfarin ár. Sérstaklega
veröa kynntar feröir, sem eru
nýjar I feröaáætluninni og
gefst fólki kostur á aö bera
fram spurningar varöandi
feröirnar.
Þessi feröakynning veröur
aö Hótel Heklu, Rauöarárstig
18 i kvöld kl. 20.30.
Afmœlisrit Halldórs Halldórssonar
Dr. phil Halldór Halldórs-
son, fyrrverandi prófessor,
I veröur sjötugur 13. júli n.k. Is-
■ lenska málfræöifélaginu þykir
Ihlýöa aö heiöra dr. Halldór af
þessu tilefni og hefur nú i
i undirbúningi rit sem tileinkaö
veröur honum. í þaö skrifa
allmargir fræöimenn um ýmis
sviö islenskrar tungu, al-
mennrar málfræöi og heim-
speki. Rit þetta er nú I prentun
og málfræöifélagiö vill gefa
fólki kost á aö heiöra Halldór
meö þvi aö gerast áskrifendur
aö ritinu og veröa nöfn áskrif-
enda færö á heillaóskalista
sem þar fylgir. Þeir sem hafa
hug á þessu eru vinsamlegast
beönir aö greiöa andviröi rits-
ins, kr. 185.00 inn á ávisana-
reikning nr. 3558 i Vestur-
bæjarútibúi Landsbanka Is-
lands eöa koma greiöslu meö
öörum hætti til Islenska mál-
fræöifélagsins, Arnagaröi,
Reykjavik, fyrir 15. maí.
Rúrik fer á kostum i hlutverki
Vaneks andófsrithöfundar.
Aukasýning á
Haustiö í Prag
Annaö kvöld kl. 20.30 veröur
aukasýning á tékknesku ein-
þáttungunum HAUSTIÐ i
PRAG á Litla sviöi Þjóöleik-
hússins, en húsfyllir varö á
siöustu sýningu verksins sl.
fimmtudagskvöld.
HAUSTIÐ 1 PRAG er eftir
Václav Havel og Pavel Kohout
sem báöir eru vel kunnir and-
ófsmenn.
Leikendur i syningunni eru
Rúrik Haraldsson, Erlingur
Gislason, Guörún Þ. Stephen-
sen, Helga Bachmann, Valur
Gislason og Tinna Gunnlaugs-
dóttir. Leikstjóri er Helgi
Skúlason, leikmyndin er eftir
Baltasar, en Jón Gunnarsson
hefur þýtt leikþættina úr tékk-
nesku.
Erindi um manneldismál í Finnlandi
Prófessor Leena RSsSnen
flytur erindi um manneldis-
mál i Norræna húsinu fimmtu-
dagskvöld nk. Erindi hennar
Grafík við Sólar-
Ijóö og Lilju
Sett hefur verið upp i and-
dyri Norræna hússins sýning á
graffkmyndum cftir norska
listamanninn Anne-Lise
Knoff, og eru þetta mynd-
skreytingar við Sólarljóð,
islenska helgikvæðið frá 13.
öld. Ivar Orgland þýddi kvæð-
ið á norsku, og bókin var gefin
út af Dreycrs forlag 1980.
Myndirnar eru 16 talsins.
Éinnig sýnir hún myndir,
sem hún hefur gert við Lilju
Eysteins Asgrimssonar og
myndir gerðar við sögu eftir
norska rithöfundinn Veru
Henriksen, sem nefnist
Dronningsagaen. Alls eru á
sýningunni 34 grafikmyndir,
allar unnar með þurrnál.
Anne-Lise Knoff er kennari
að mennt, en sneri sér að
grafik- og málaralist, hefur
haldið margar sýningar og
tekið þátt i samsýningum á
Norðurlöndum og viða i
heitir: Barnaeldi I Finnlandi.
Fyrirlesturinn hefst klukkan
20:30.
Anne-Lise Knof f myndskreytti
Sólarljóð
Evrópu. Mörg söfn hafa keypt
myndir hennar.
Sýningin stendur til 24. mai
og er opin daglega á opnunar-
tima hússins kl. 9—19 alla
daga nema sunnudaga kl.
12—19.
Rangœingar á tónleikaferð
Barnakór Tónlistarskóla
Rangæinga er að ljúka vetrar-
starfi sinu um þessar mundir.
Fyrstu tónleikar kórsins verða
fimmtudagskvöldið 14. mai kl.
21.30 i Hvoli. Daginn eftir
leggur kórinn svo af staö i
söngför og er henni fyrst heitiö
til Hveragerðis. Þar mun kór-
inn syngja i kirkjunni föstu-
dagskvöld 15. mai kl. 20.30. A
laugardag syngur kórinn i
Hallgrimskirkju i Reykjavik
kl. 14 og siðan liggur leiöin til
Njarðvikur þar sem kórinn
mun halda tónleika sem eru
liður I „Menningardögum”
Njarðvi'kurkirkju. Kórinn
syngur i N jarðvikurkirkju kl.
17. A sunnudeginum mun kor-
inn syngja i Grindavikur-
kirkju kl. 11 og kl. 16 sama dag
verður sungið i D.A.S. i
Hafnarfiröi.
Einsöngvarar meö barna-
kórnum eru Oddgeir Sigurðs-
son og Sölvi R. Rafnsson..
Stjórnand er Sigriur Siguröar-
dóttir.
Miðvikudagur 13. mal 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Minni kalhætta
en óttast var
segir Matthías Eggertsson, ritstjóri
— Þaö er óhætt aö segja, aö sá
vetur, sem nú hefur kvatt, hafi
reynst bændum nokkuð eyðslu-
samur á fóöriö, sagði Matthias
Eggertsson ritstjóri Freys, I
viðtali við blaðamann Þjóðviljans
I gær. — Þó hafa jarðbönn ekki
fyrst og fremst stafað af snjóum
heldur áfrerum, sem alveg
óvenju miklir, bætti Matthias við.
— Samgöngur hafa verið furðu
góöar, miöaö viö ýmsa vetur
aðra, nema þarna i mars. Og
april var alveg óvenjulega hag-
stæöur þannig aö þessar hrika-
legu spár um kal um allt land
gufuöu upp eins og dögg fyrir sól.
— Helduröu aö þaö beri ekki
bara lltið á kali?
— Þó aö þaö veröi áreiðanlega
stórkostlega mikiö minna en
ýmsir óttuöust, — og höföu fulla
ástæöu til þess ótta, — þá er nú
ekki allsstaöar séö fyrir endann á
þvi. Nýlega hitti ég t.d. Engilbert
bónda á Tyröilmýri viö Isa-
fjaröardjúp og sagöi hann, aö
ennþá væri ekkert hægt aö
fullyrða um þetta þar um slóöir,
þvi fönn lægi vlöa á túnum ennþá.
Þar gæti þvi oröiö um kal aö ræöa
og svo er viöar I útsveitum. Litill
snjór getur nefnilega leitt af sér
meiri kalhættu en mikill.
— Aliturðu ekki aö bændur séu,
þrátt fyrir gjafafrekan vetur,
sæmilega fóðurbirgir?
— Jú, þaö held ég. Þetta var
metuppskera i fyrra. Og út litur
fyrir aö graskögglarnir seljist
ekki alveg upp. Tvær verksmiöj-
ur eiga eftir töluverar birgöir
óseldar enn: á Hvolsvelli og Flat-
ey á Mýrum. Hinar eru búnar aö
selja sina köggla. En þetta getur
breyst. Ennþá er ekki séö hvernig
voriö veröur.
— Og nú er sauöburöur aö
byrja.
— Jú, gemlingar og ær, sem
hafa verið sæddar, eru nú sem
óðast aö bera, en aö öðru leyti er
sauöburöur vart byrjaöur enn aö
ráöi. Ætli aöalskriöan fari af staö
fyrr en svona 10.—15. mai. En þó
hefur sauðburöur þokast fram á
siöari árum vegna þess aö flestir
láta nú oröiö bera i húsi.
— Og ennþá vottar litiö fyrir
gróörinum?
— Já, þaö er svona rétt fariö aö
skipta lit hérna sunnan Skarös-
heiöar eins og t.d. uppi á Kjalar-
nesinu. Nú en þaö er svo sem
ekkert undrunarefni miöaö viö
undanfarin vor, þegar oft hefur
verið hörkufrost fram um og yfir
miöjan mai. — mhg
Framlag
til þróunar
aðstoðar
Styrkþegar Jaröhitaskólans frá Filipseyjum, Honduras og Kína fá
tilsögn í beitingu viðnámsmælingu viö jarðhitaleit i Eyjafirði sumarið
1980.
Jarðhitaskóli Háskóla Samein-
uðu þjóðanna er tekinn til starfa
þriðja árið i röð. Nú eru sjö
erlcndir styrkþcgar við skólann,
þrir fra Kina, tveir frá Filipseyj-
um einn frá Mexikó og einn frá
Nicaragua. Þeir eru að kynna sér
m.a. hönnun og rekstur hita-
veitna, jarðhitaleit, jarðgufu-
vinnslu og rannsóknaraðferðir
tengdar jarðhita.
Kennslan byggist á fyrirlestr-
um, umræðufundum, kynnis-
ferðum og verklegum æfingum,
en allir styrkþegarnir hafa
háskólapróf. Skólinn er rekinn af
Orkusttrfnun, en kostnaöur við
reksturinn skiptist nokkurn veg-
inn til helminga milli islenska
rikisins og Háskóla Sameinuöu
þjóöanna. tslenska fjárveitingin
til starfseminnar 1981 er 661.000
kr. og er litið á þá fjárveitingu
sem framlag til þróunaraöstoöar
Petrosjan slapp úr
greipum Karpovs
Þeir eru teljandi á fingrum ann-
arrar handar skákmeistararn-
ir sem hafa betra skor i inn-
byrðis viðureignum viö heims-
meistarann Anatoly Karpov. Af
vestrænum stórmeisturum er
engan að finna,en i Sovétrikj-
unum er það aðeins Tigran Pet-
rosjan sem hefur yfirhöndina i
viðureignum sinum viö Karpov.
Efinn Geller hafði til skamms
tima vinningsforskot á Karpov,
ená alþjóðlega mótinu i Moskvu
á dögunum jafnaði Karpov þann
mun. Hann hafði eðlilega áhuga
á að sigra Petrosjan einnig, og
litlu munaði að það tækist. Þó
Petrosjan hefði hvitt átti hann i
vök að verjast allan timann og á
einum staðmisstiKarpov af leið
sem hefði að öllum likindum
gert út um varnir Petrosjans.
Það þykja alltaf stórtiðindi
þegar Petrosjan tapar skák
einkum þó og sérilagi stjórni
hann hvitu mönnunum. Þó
Karpov hafi ekki hrósað sigri að
leikslokum vann hann þó altént
móralskan sigur.
Hvitt: Tigran Petrosjan
Svart: Anatoly Karpov
Drottningarbragð
1. d4-Rf6 5. e3-h6
2. c4-e6 6. Bh4-0-0
3. Rf3-d5 ?• cxd5-
4. Bg5-Be7
(Vikur frá troðnum slóðum.
Eftir 7. Rc3-b6 kæmi upp
Tartakower — afbrigði i
drottningarbragði, afbrigði sem
Karpov rannsakaði mánuðum
saman með aöstoðarmönnum
sinum fyrir einvigið við Kort-
snoj á Filippseyjum. Petrosjan
hyggur aö það sé vænlegt aö
bregða frá alfaraleiðum en
hann kemur ekkl að tóm um kof-
unum . Byrjanakerfi Karpovs er
yfirgripsmikið. Það nær út i
ystu skúmaskot.)
7. ..-Rxd5 9. e4-R16
8. Bxe7-Dxe7 10. Rc3-
(Þetta vakti fyrir Petrosajn.
Hann hefur sterkt peðamiöborð
en með þvi að bregðast skjótt
við nær Karpov að sundra þvi.)
11. ..-c5 12. Hcl-
11. e5-Rd5
(Það heföi verið gaman aö sjá
hvernig Karpov hefði brugðist
við eftir 12. Rxd5-exd5 13. dxc5.)
12. ,.-Hd8 14. Bd3-Rc6!
13. Rxd5-Hxd5
(Fórnar peði. Petrosjan er
þvingaður til að taka peðsfórn-
inni, ellegar riðlast miðborð
hans.)
15. Be4-Hd8 16. Bxc6-
(Auðvitað ekki 16. Hxc5-Rxd4!
o.s.frv.)
16. ..-bxc6 17. Hxc5-Ba6!
(Þetta vakti fyrir Karpov. Pet-
rosjan nær ekki að hróka.)
Iskák'
Umsjón: Helgi Ólafsson
18. Dc2-
(Glapræði væri 18. Hxc6-Db7 19.
Dc2-Hac8 o.s.frv. Hvitur getur
aldrei Ieyft sér að taka c6-peðið.
C-linan myndi opnast svörtum i
hag.)
18. ..-Hab8 20. Hxb5-Bxb5
19. b3-Hb5 21. Kd2!-
(Petrosjan er úrræðagóður i
vörninni. Hann brunar meö
kónginn fram á mitt borö. Hans
hlutverk er að taka þátt I átök-
unum á miðborðinu!)
21. ..-c5 23. Hdl-g5!
22. Ke3-Hd5 24. h3-
abcdefgh
24. ..-Dc7?
(Eftir að hafa teflt listavel
missir Karpov loks marks. Það
er e.t.v. i' svona stöðum sem þá
skilur að Karpov og Fischer.
Fischer heföi aldrei látið fram-
hjá sér fara kröftugasta leikinn
i stööunni: 24. -f5! og hvitur i
úlfakreppu. Nú gefst hvitum
langþráður timi til að bæta
stöðu sina.)
25. Db2-a5
(Það er eitt af einkennum i
skákstil Karpovs að hann er si-
felltaðhuga að peðastöðu sinni)
26. a3-cxd4+ 28. Kd2*
27. Hxd4-Hc5
(Kóngsi tekur virkan þátt i
vörnum stöðunnar.)
28. ..-Bfl 33. h4-Bf5
29. b4!-axb4 34. Hd4-Hxd4
30. axb4-Hb5 35. Dxd4-Dc2
31. Hg4-Hd5 36. hxg5-Bd3
32. Kel-Bd3
— og hér sömdu keppendur um
jafntefli. I lokastöðunni hótar
svartur máti en eftir 37. De3
verður svartur að taka þráskák
með 37. -Dbl+ 38. Kd2-Dc2+ 39.
Kel-Dbl- o.s.frv.