Þjóðviljinn - 01.07.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.07.1981, Blaðsíða 11
Miftvikudagur 1. júli 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir íþróttir 16-liða úrslit Bikarkeppni KSÍ: Fylkismenn lögðu Blikana að veÚi Fylkirúr Árbænum, sem leikur i 2. deild, kom heldur betur á óvart i Bikarkeppninni i gær- kvöldi og sló út Brei&ablik, sem m.a. hefurafrekaö þa& ao komast i gegnum hálft íslandsmótiö án taps. Glæsilegur árangur hjá Fylki og þaö sem mest er um vert, fyllilega ver&skulda&ur. ómar Egilsson skora&i marki& mikilvæga sem kom Fylki i 8-iifta úrslitin. Þegar Blikarnir hlupu inn á völlinn i gærkvöldi var ljóst að talsverö riðlun hafði orðið á liði þeirra frá siðustu leikjum. Guð- mundur Asgeirsson, Úlafur Björnsson og Helgi Bentsson léku ekki með vegna mei&sla, en á móti kom að Siguröur Grétarsson lék sinn fyrsta leik i ár með Brei&abliksli&inu. Blikarnir höfðu undirtökin allan fyrri hálfleikinn og m.a. skaut Sigurjón i stöng og aftur- fyrir i upplögðu færi. Þá átti Sig- urður gott skot sem fór yfir Fylkismarkið, og Vignir hitti knöttinn illa i góðu færi. En ein- hvern veginn virtist allan neista vanta i Blikaliöið. Á 55. min. varði ögmundur meistaralega skot Sigurðar og upp frá þvi fóru Árbæingarnir að koma meira inn i myndina. Á 61. min. fékk Fylkir hornspyrnu. Boltinn barst til Birgis Þóris- sonar, sem skallaði hann áiram til Ómars Egilssonar. Omar kast- aði sér fram og kollspyrna hans fór rakleiðis i Blikamarkið, 1-0. Blikarnir reyndu að sækja, en n 3 blaktitlar til HK Starfsemi blakdeildar HK var meö miklum blóma si&astliðinn vetur og i vor gat félagið státað af 3 Islandsmeistaraflokkum. Auk þess kræktu 2 flokkar i silfurverðlaun og einn ná&i i bronsverðlaun. Alls stundu&u 8 flokkar æfingar i blaki hjá HK. Þvj. hafa borist myndir af tslandsmeisturum HK og eru þær hér a& ne&an. 1 Islandsmeistarar HK i öldungaflokki 1981 I . islandsmeistarar HK i 4. flokki karla allar sóknaraðgerðir þeirra voru i meira lagi máttlausar. Hins vegar fékk Birgir Fylkismaður 2 góð markfæri, sem honum tókst ekki að nýta. Árbæingarnir börðust eins og ljón til siðustu minútu og þeir uppskáru rikulega. —ingH FH-ingar sigruðu Arroðann FH-ingar trygg&u sér sæti i 8-liöa urslitum Bikarkeppninnar i gærkvöldi meö þvi a& sigra Ar- roðfann á Laugalandsvelli 2-0. Staðan i hálfleik var jöfn, 0-0, en i seinni hálfleik uröu Eyfirö- ingarnir fyrir þvi óláni að skora sjálfsmark og undir lokin bætti Ölafur Danivalsson við öðru marki FH. — IngH Vignir naldursMMi o'g télagar hans i BreiOablik höf&u ekki er- indi sem erfi&i i gærkvöldi. Þeir voru slegnir útúr Bikarkeppninni af 2. deildarli&i Fylkis. ff „Þetta var | mikill | baráttu- / leikur" „Ég get nú ekki fullyrt að þetta hafi verið besti leikurinn okkar í sumar, en strákarnir léku virkilega vel," sagði kampakátur Larus Loftsson, en hann þjálfar Fylkisliðið ásamt Theodóri Guðmundssyni. „Þetta var alveg „typiskur" bikarleikur, baráttan i fyrirrúmi. Ég er nú á þvi að Breiðabliks- mennirnir hafi vanmetið okkur enda stilltu þeir upp algjöru sókn- arliöi." -IngH Tólf gull til íslands 25 fiitluft börn ger&u heldur bet- ur gar&inn frægan um helgina siðustu á nokkurs konar Nor&ur- landamóti, sem fram fór i Svi- tijóð. Keppendur voru vel á annaft hundrað og i opinberri stiga- keppni lentu islensku krakkarnir i ö&ru sæti, vel á undan Dönum, sem voru i þriðja sæti. Sviar sigr- u&u. tslensku krakkarnir !hreyfihömlu&,. blind, sjónskert og þroskaheft) kræktu i 12 gull- verölaun, 12 silfurverölaun og 12 bronsverölaun. Frábær árangur. Ólafur ólafsson fékk 3 gullverö- laun og ein silfurver&laun og þær Ragnheiöur Þorgilsdóttir, Sóley Björk og Guðrún A. Jóhannsdóttir kræktu i tvenn gullverðlaun hver. Þá fékk Kristján Danielsson 3 silfurverðlaun og ein bronsverð- laun. A mótinu var keppt i boccia, borðtnnis, frjálsum iþróttum og sundi. —IngH Fimm leikir í Bikarnum í kvöld Fimm leikir eru á dagskrá Bik- arkeppni KSl i kvöld og hefjast allir kl. 20. Þeir eru eftirtaldir: Leiftur — Þór Fram — KR iA — Valur KA— ÍBV IBK — Víkingur Leiftur frá Olafsfirði er nú i fyrsta sinn i sögu sinni) ¦ i 16-liða úrslitunum og er vist aö mikið fjölmenni verður á knatt- spyrnuvellinum þar i kvöld. Leikur KR og Fram ætti aö geta orðið jafn, en óvist er hvernig við- ureign IA og Vals þróast. Vals- mennirnir burstuðu 1A á Skagan- um fyrir skömmu, 4:0, og ætla vafalitið að endurtaka þann leik. Lið KA og IBV eru jöfn aö styrkleika, en heimavóllurinn kemur Akureyringunum til góö'a. Þá er vist að Keflvikingar ætla ekki að láta topplið 1. deildar, Viking, komast upp með moðreyk i kvöld. Siöasti leikurinn i 16-liBa úrslit- unum verBur á Laugardalsvelli á morgun, og eigast þar viB nafn- arnir, Þróttur, Reykjavik og Þróttur, NeskaupstaB. Álafoss- hlaup á sunnudag Alafosshlaupift hift nýja fer fram i annaft skipti næstkom- andi sunnudag og hefst kl. 10. 1 fyrra luku hlaupinu 70 manns og er búist við enn meiri þátttöku nú. Hlaupalei&in ér tæpir 13 km, frá Alafossi og ao Laugardals- velli. Væntanlegir þátttakendur geta skráb sig i sima 83386 i þessari viku og eins vi& sund- laugina aB Varmá fyrir hlaup- i&..... City mætir með sína bestu menn Nú er rúiiiur mánu&ur til heimsóknar hins fræga enska knattspyrnuli&s, Manchester City, hinga& ttl lands. Sam- kvæmt heimild KSt munu inn- anbor&s i City allir bestu menn li&sins. Þann 12. agúst nk. leikur Manchester City gegn Þór á Ak- ureyri og daginn eftir gegn úr- valsliBi landsliBsnefndar á Laugardalsvellinum. VerBur leikurinn hin ákjósanlegasta æf- ing fyrir landsliBiB áBur en þaB leggur i Danskinn 26. ágúst. Svíar sigursælastir á NM fatlaðra í sundi. Eitt gull til íslands Sviar ur&u sigursælastir á Nor&urlandamóti fatla&ra i sundi sem fram fór I Vestmannaeyjum um helgina siðustu. Þeir kræktu i 40 af hiiitim 53 gullver&launum, sem keppt var um. Nor&menn sigru&u i 10 greinum, Danir i 2 greinum og tslendingar i einni grein. Eina gull lslands fékk Sigurrós Karlsdóttir i 100 m bringusundi, en landinn nældi einnig 110 önnur verölaun. Keppendur voru 70 talsins á mótinu sem fór hiB besta fram.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.