Þjóðviljinn - 01.07.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 01.07.1981, Side 13
Miðvikudagur I. júli 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 HAFNARBIÓ Cruising Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakiö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.h. Hrottalegar lýsingar á undirheimum stór- borgar. AL PACINO - PAUL SORVINO — KAREN ALLEN. Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN íslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. fnferno (mynd) Ef þú heldur aö þú hræöist ekkert, þá er ágætist tækifæri aö sanna þaö meö þvl aö koma og sjá þessa óhugnanlegu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskey og Alida Valli.Tónlist: Keith Emerson. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve MacQueen i aöalhlutverki; þetta er siöásta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára Hækkaö verö. v@rmir. emangrunai ■■plasbð framlciðsluvbrur pipueinangrun skriiflnitar Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegl. Drukknum manni er voðl vís víst á nótt sem degi. Sími 11384 Fiugslys (Fíug 401) (The Chrash og Flight 401) Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik, ný, banda- risk kvikmynd I litum, byggö á sönnum atburöum, er flugvél fórst á leiö til Miami á Flór- ida. Aöalhlutverk: WILLIAM SHATNER, EDDIE ALBERT. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morð í þinghúsinu attíNíaV Spennandi ný sakamálamynd gerö eftir metsöluskáldsögu Paul-Henriks Trampe. Aöal- hlutverk: Jesper Langberg, Lise Schröder, Bent Mejding. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. LAUGARÁ8 B I O Símsvari 32075 Rafmagnskúrekinn Ný mjög góö bandarlsk mynd meö úrvalsleikurunum ROBERT REDFORD og JANE FONDA I aöalhlutverk- um. Redford leikur fyrrver- andi heimsmeistara I kúreka- iþróttum en Fonda áhugasam- an fréttaritara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotiö mikla aösókn og góöa dóma. tsl. texti. -f+ + Films and Filming. + + + + Films Illustr. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö Fiflið He was a poor black sharecropper's son whoneverdreamed * he wasadopted r AlV . f STEVE MARTIN ITiclERX Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum I Banda- rikjunum á siöasta ári. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martin og Bernedette Peters. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). i Ð 19 OOO Lili Marleen Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. • salur Gullna styttan JOEDONBAKER,,, GoldEN INEEdljES Hörkuspennandi bandarisk litmynd, meö JOE DON BAK- ER — ELIZABETH ASHLEY. Bönnuö innan 14 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. -salurV Smábær í Texas Spennandi og viöburoahröö litmynd, meö TIMOTHY BUTTOMS — SUSAN GEORGE — BO HOPKINS. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. > salur I Maður til taks c^fa&AbouO íbc <House; Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum, meö RICHARD SULLIVAN - PAULA WILCOX — SALLY THOMSETT. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Þegar böndin bresta (Interiors) Myndin var valin besta mynd ársins af hinu virta mánaöar- riti ,,Films and filming” á sln- um tima. „Meistaraverk”. G.S., NBC. T.V. B.T. + + + + + + + + (átta stjörnur). Ekstrabladet. Leikstjóri: Woody Allen Aöalhlutverk: Diane Keaton, Geraldine Page, Richard Jordan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bjarnarey (Bear Island) tslenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk stórmynd I lit- um, gerö eftir samnefndri metsölubók Alistairs Mac- leans. Leikstjóri Don Sharp. Aöalhlutverk: Donald Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christo- pher Lee o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára HækkaÖ verö apótek tilkynningar Helgidaga- nætur- og kvöld- varsla vikuna 26. júni—2. júli veröur í Ingólfs apóteki og Laugarncsapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norð- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes. — simi 1 11 66 Hafnarfj. — simi 5 11 66 Garöabær— simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garðabær — simi 5 11 00 sjúkrahús Ileimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavík- ur —viÖ Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarhcimilið — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Happdrætti Slysavarnafélags islands. Eftirtalin númer hlutu vinn- ing: Nr. 24827, Galant 2000 GLX fólksbifreiö 1981, nr. 25279, Land undir sumarbústaö I Hafnarlandi viö Svalvoga i Dýrafiröi, DBS reiöhjól 10 gira: nr. 9776, 1366, 10652, 36053, 19539, 25281, 37656, 38936. Vinninganna sé vitjað á skrifstofu SVFt á Granda- garði. Upplýsingar um vinn- ingsnúmer eru gefnar i sima 2 71 23 (simsvari) utan venju- legs skrifstofutima. SVFt fær- ir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuöning. Langholtsprestakall Fyrirhuguöer, sunnudaginn 5. júli, safnaöarferö um Kalda- dal i sveitir Borgarfjaröar. Meöal áningastaöa eru Húsa- fell — Reykholt — Borgarnes og þar snæddur kvöldveröur. Upplýsingar i sima 35750 (Kristján) og milli 5 og 7 á jj daginn i simum 37763 (Lauf- ey) eöa 30994 (Sigriður). Miöar afhentir i Safnaöar- heimilinu milli 5 og 7 föstu- daginn 3. júli. Safnaöarfélögin. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferöir. Miövikudagur 1. júli kr. 20. HeiÖmerkurganga. Farar- stjóri: Kristján M. Baldurs- son. Verö kr. 40. Fritt fyrir börn meö fullorönum. Fariö frá B.S.t. vestanveröu. Þórsmörk um næstu helgi. Emstrur um næstu helgi. Sviss 18. júli 1 vika. Grænland 16. júli. 1 vika. Upllýsingar á skrifstofunni Lækjargötu 6 A simi 14606. þÖTA ER K.OA/+M SIMAR. 1 1 798 og 19533. Helgarferðir 3.-5. júli: 1. Þórsmörk — Gist i húsi. 2. Landmannalaugar — Gist I húsi. 3. Hveravellir — Gist I húsi 4. Tindfjallajökull — Gist i tjöldum Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3. Feröafélag Islands. Kvöldferö 1. júli kr. 20 Blikastaöakró — Gufunes FariÖ frá Umferöamiöstööinni austanmegin. Farmiöar viö bfl. Feröafélag tslands. söfn læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — Utlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, sími 27155, op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga 13—16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugard. 9—18, sunnu- daga 14—18. SérUtlán — afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sdlheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 14—21, laugardaga 13—16. Bdkin heim— Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Bdstaöasafn — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 9— 21, laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mal—1. sept.. Bókabilar — bækistöö I Bú- staöasafni, simi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Bókasafn Dagsbrúnar er lokað júní, juii og ágúst. minningarspjöld MinningarkortHjálparsjófts Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i Bókabúft Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkorl Styrktar- og minningarsjófts samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöftum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu StBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. I söiubúftinni á Vifilstöftum simi 42800. umrp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jóhannes Tómasson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Geröa” eftir W.B. Van de Hulst. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarm aöur: GuÖmundur Hallvarösson. Rætt er viö Guömund As- geirsson framkvæmda- stjóra Nesskips h.f. um kaupskipaútgerö. 10.45 Kirkjutónlist.PálI tsólfs- son leikur á orgel Dóm- kirkjunnar i Reykjavik orgelverk eftir Pachelbel, Buxtehude, Sweelinck og Muffat. 11.15 Vaka.Siguröur Skúlason les smásögu eftir Gunnar Magnússon. 11.30 Morguntónleikar. Jack Brymo- og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Klarinettukonsert i A- dúr (K622) eftir W.A. Moz- art, Neville Marriner stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá" eftir Hans Killian. ÞýÖandi: Freysteinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síöd egistdnl ei kar. 17.20 Sagan: „HUs handa okkur öllum" eftir Thöger Birkeland. Siguröur Helga- son les þýöingu sina (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Ein- söngur. Þorsteinn Hannes- son syngur islensk lög; Sin- fóniuhljómsveit tslands leikur meö undir stjórn Páls P. Pálssonar. b. „Helför á Höfuöreyöum". Rósberg G. Snædal flytur frásöguþátt c. „Þiö þekkiö foid með blitk'i brá”. Dr. Kristján Eldjárn les vor- og sumar- kvæöi eftir Jónas Hall- grimsson.d. „Fariöum háls og heiöi". Siguröur Kristjánsson kennari segir frá gönguferö milli LoÖ- mundarfjaröar og Borgar- fjaröar. 21.10 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Maöur og kona" eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannes- son byrjar lesturinn. (Aöur Utv. veturinn 1967-68). 22.00 Stefán tslandi syngur aríur Ur ýmsum óperum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og Ilfaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningum Indriöa Einarssonar (44). 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bltlanna — „The Beatles’? fyrsti þáttur. (Endurtekiö frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ' EG urv Koj1 gengið Kaup Sala Feröam.gj. Bandarikjadollar 7.269 7.289 8.0178 Sterlingspund •• 14.407 14.447 15.8917 Kanadadollar • • 6.045 6.061 6.6671 I)önsk króna • • 0.9772 0.9799 1.0779 Norsk króna 1.2364 1.2398 1.3638 Sænsk króna • 1.4405 1.4445 1.5890 Finnskt mark • 1.6379 1.6424 1.8067 Franskur franki 1.2854 1.2889 1.4178 Bclgiskur franki • • 0.1879 0.0884 0.2073 Svissneskur franki •. 3.5207 3.5304 3.8835 Hollensk florina 2.7592 2.7667 3.0434 Vesturþýskt mark • ■ 3.0734 3.0819 3.3901 ttölsk lira •• 0.00616 0.00618 0.0068 Austurriskur sch • • 0.4337 0.4349 0.4784 Portúg. escudo • • 0.1158 0.1162 0.1279 Spánskur peseti •• 0.0769 0.0771 0.0849 Japansktyen • • 0.03287 0.03296 0.0363 trskt pund • • 11.232 11.263 12.3893

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.