Þjóðviljinn - 03.07.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 03.07.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 3. júli 1981 WÓDVILJiNN — SÍÐA 13 HAFNARBÍÓ Cruising Al Pacino is Cruising for a killer. U #■ Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakið hefur mikið umtal, deilur, mótmæli o.þ.h. Hrottalegar lýsingar á undirheimum stór- borgar. AL PACINO — PAUL SORVINO — KAREN ALLEN. Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN íslenskur texti — Bönnuð inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Inferno (mynd) Ef þú heldur aö þú hræbist ekkert, þá er ágætist tækifæri aö sanna það með þvi að koma og sjá þessa óhugnanlegu hryllingsmynd strax i kvöld. Aöalhlutverk: Irene Miracle, Leigh McCloskey og Alida Valli.Tónlist: Keith Emerson. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mannaveiöarinn Ný og afar spennandi kvik- mynd með Steve MacQueen i aöalhlutverki; þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára HækkaÖ verö. Síöustu sýningar. einangrunai ^Mplastið framlcidsluvonir pipueinangrun w g shrúf bútar Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vís víst á nótt sem degi. ]fl ÚtítF*** Slmi 11384 Flugslys (Flug 401) (The Chrash og Flight 401) Sérstaklega spennandi og mjög viðburöarik, ný, banda- risk kvikmynd i litum, byggö á sönnum atburöum, er flugvél fórst á leiö til Miami á Flór- ida. Aöalhlutverk: WILLIAM SHATNER, EDDIE ALBERT. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morð í þinghúsinu AritNlAl Spennandi ný sakamálamynd gerö eftir metsöluskáldsögu Paul-Henriks Trampe. Aöal- hlutverk: Jesper Langberg, Lise Schröder, Bent Mejding. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUQARÁS B I O Símsvari 32075 Darraðardans ■ wer - nnu tn mni i nnu ULUiun unonoun -+hP$c<5RSi- Ný mjög f jörug og skemmtileg gamanmynd um „hættu- legasta” mann í heimi. Verk- efni: Fletta ofan af- CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. lslenskur texti. 1 aöalhlutverkum eru úrvals- leikararnir Walther Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. Hækkaö verö. Takiö þátt i könnun biósins um myndina. Fíflið He was a poor black sharecropper's son who never dreamed he was adopted. %■ f STEVE MARTIN .j IhtijERK Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Banda- rikjunum á siöasta ári. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Steve Martin og Bernedette Peters. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Pípulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 3Ó929 (milli kl. , 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Ð 19 000 Lili Marleen Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. »scilur I Gullna styttan JOE DON BAKER.n GoldEN NEEdUs Hörkuspennandi bandarisk litmynd, meö JOE DON BAK- ER — ELIZABETH ASHLEY. BönnuB innan 14 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. -salurV Smábær i Texas Spennaridi og víöbiiroahröö litmynd, meB TIMOTHY BUTTOMS — SUSAN GEORGE — BO HOPKINS. BönnuB innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - salur Maður til taks Ihe ‘Housqj Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum, meö RICHARD SULLIVAN - PAULA WILCOX - SALLY THOMSETT. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sfmi31182 Þegar böndin bresta (Interiors) Myndin var valin besta mynd ársins af hinu virta mánaöar- riti ,,Films and filming” á sin- um tlma. „Meistaraverk”. G.S., NBC. T.V. B.T. + + + + + + + + (átta stjörnur). Ekstrabladet. Leikstjóri: Woody Allen Aöalhlutverk: Diane Keaton, Geraldine Page, Richard Jordan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siöasta sinn. Bjarnarey (Bear Island) Islenskur texti. Hörkuspennandi og viöburöa- rik ný amerisk stórmynd I lit um, gerö eftir samnefndri metsölubók Alistairs Mac- leans. Leikstjóri Don Sharp Aöalhlutverk: Donald Suther land, Vanessa Redgrave Richard Widmark, Christo- pher Lee o.'fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára HækkaÖ verö apótek tilkynningar Ilelgidaga, nætur- og kvöld- varsla vikuna 3.-9. jtill verð- ur í Reykjavikurapóteki og Borgaraptíteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). HiÖ siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. llafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. ÍO-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Langholtsprestakall Fyrirhuguöer, sunnudaginn 5. júli, safnaöarferö um Kalda- dal I sveitir Borgarfjaröar. Meöal áningastaöa eru Húsa- fell — Reykholt — Borgarnes og þar snæddur kvöldveröur. Upplýsingar I sima 35750 (Kristján) og milli 5 og 7 á daginn I simum 37763 (Lauf- ey) eöa 30994 (Sigriöur). Miöar afhentir i Safnaöar- heimilinu milli 5 og 7 föstu- daginn 3. júll. Safnaöarfélögin. Kvenfélagiö Seltjörn Efnt veröur til feröar meö eldri bæjarbúa laugardaginn 4. júli. Fariö veröur frá Fé- lagsheimilinu á Seltjarnarnesi kl. 12.30. — Stjórnin. Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — UTiVISTARFERÐIR Simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og iaugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitaii — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeiidin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Sunnud. 5. júli, Þórsmörk, 1 dags ferö, verö kr. 170.- kl. 9: Noröur yfir Esju. * kl. 13: Fjöruganga viö Hvalfjörö. Verö 50 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. vestanveröu. Eiriksjökuii og Þórsmörk um næstu helgi. Sumarleyfisferðir: Hoffellsdaiur 8. júli Hornstrandir, þrjár feröir. Dýrafjöröur, 18. júli, 7 dagar. Sviss, 18/7., vika i Berner ' Oberland i hjarta Sviss, létt ferö, gott hótel, örfá sæti laus. Grænland 16. júli, vika Í Eystribyggk. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606 — (Jtivist. SIMAR. 11798 OG 19533. Sumarley fisferöir: 10. — 15. júli Esjufjöll — Breiöamerkurjökull (6 dagar) Fararstjóri: Valdimar Valdi- marsson. ■« 10.—15. júlí: Landmanna- laugar — Þórsmörk (6 dagar) gönguferö. Uppselt. Farar- stjóri: Jórunn GarÖarsdóttir. 10. — 19. júli: Noröausturland — Austfiröir (10 dagar) Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Farömiöasala og upplýsingar á skrifstofunni öldugötu 3. — Feröafélag tslands. Dagsferöir sunnudaginn 5. júli: 1. kl. 09 Baula (934 m) — Verö kr. 80.- Fararstjóri: Try ggvi Halldórsson. 2. kl. 09 Njáluslóöir — VerÖ kr. 80.- Fararstjóri: Haraldur Matthiasson. 3. kl. 13 Sandfell — Seljadalur — Fossá — Verö kr. 50.- Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag tslands. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara; 18888. Margur á bílbelti líf a5 launa ||XERDAR minningarspjöld MinningarkortHjálparsjóBs Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i BókabUB Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóBs samtaka gegn astma og ofnænti fást á eftirtöldum stöBum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu StBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúBinni á VlfilstöBum simi 42800. — Eiginlega finnst mér axlalaus kjóll ekki passa hinni manngerö. r — Viö veröum aö fara aö hittast annars staöar. Maöurinn minn fær ný gleraugu á morgun. umrp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar.Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Hannes Haf- stein talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Geröa” eftir W.B. Van de Hulst; GuÖrún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (10). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 islensk sönglög. Agústa Agústsdóttir syngur „Smá- söngva” eftir Atla Heimi Sveinsson. Jónas Ingimundarson leikur meö á píanó / ólöf Kolbrún Haröardóttir syngur niu sönglög eftir Þorkel Sigur- björnsson viö kvæöi Ur „Þorpinu” eftir Jón úr Vör. Höfundurinn (Þorkell Sigurbjörnsson) leikur meö á píanó. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar' Kristjánsson frá Hermundarfdli sér um þáttinn. „óskpektar- sumariö viö Onundarfjörö 1897”, frásaga úr sagna- safninu „Frá ystu nesjum” eftir Gils Guömundsson; óttar Einarsson les ásamt umsjónarmanni. 11.30 Morguntónleikar.Yehudi Menuhin og Stephane Grappelli leika saman á fiölu ásamt hljómsveit ýmis gömul vinsæl lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög s jóm anna. 15.10 Miödegissagan: „Læknir segir frá” eftir Hans Killian Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jóhanna G. Möllerlýkur lestri sögunnar (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar: Ttín- list eftir Hector Berlioz Janet Baker og Parisar- hljómsveitin leika „Konunginn IThule” þátt úr „(JtskUfun Fásts”; Prétre stj. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Syrnp- honie fantastique” op. 14 (órahljómkviöuna); Pierre Boulez stj. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Synoduserindi: Um séra Gunnar Gunnarsson prest á Lundarbrekku og trúboös- áhuga hans. Séra Bolli Gústavsson i Laufási flytur. 20.30 Nýtt undir nálinni Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 21.00 Þaöheldég nú’.Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 21.45 Söngur djúpsins.* Fyrsti þáttur Guöbergs Bergs- sonar um flamencotónlist. 22.00 Jörg Dcmus leikur á píantí dansa frá Vinarborg. 21.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Séöog lifaÖLSveinn Skorri Höskuldsson lýkur lestri endurminninga IndriÖa Einarssonar (46). 23.00 Djassþáttur I umsjón Jóns MUla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. gengid 2. júir Kaup Sala Feröam.gj. Bandarikjadollar • " 7.403 7.423 8.1653 Sterlingspund ..> • 13.935 13.972 15.3692 Kanadadollar 6.156 6.173 6.7903 Dönsk króna ■ 0.9762 0.9788 1.0767 Norsk króna 1.2179 1.2212 1.3433 Sænsk króna 1.4413 1.4451 1.5896 Finnskt mark 1.6444 1.6488 1.8137 Franskur franki 1.2862 1.2897 1.4187 Bclgískur franki 0.1871 0.1876 0.2064 Svissneskur franki 3.5621 3.5718 3.9290 Hollcnsk florina 2.7580 2.7654 3.0419 Vesturþýskt mark 3.0660 3.0743 3.3817 itölsklira 0.00616 0.00618 0.0068 Austurriskur sch 0.4347 0.4359 0.4795 Portúg. escudo 0.1154 0.1157 0.1273 Spánskur pcseti 0.0766 0.0768 0.0845 Japansktyen 0.03257 0.03265 0.0359 trskt pund 11.175 11.205 12.3255

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.