Alþýðublaðið - 11.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1921, Blaðsíða 1
1921 Þriðjudaginn n október. Prjálsir menn eða þrælar? „T/minn* síðasti hefir veitt „Alpýðublaðinu þann heiður að stökkva upp á neí sér út af setn- ingu einni sem staðið hafði í þvi nýlega. Vitnar hann jafnframt í deilu, sem varð i sumar út af viðureign verkamanna á Húsavík við kaupfélagið þar og segir, að kaupfélagsstjórinn hafi st»ðið þar með pálmann í höndum. Um það skal ekki deilt og „Tíminn* látinn 1 friði með þá skóðun sfna. Gott að hann er ánægður med úrslit Jsess máls Það skal tekið fram, að þau ummæli hér í blaðinu, sem faliið hafa í garð norðienzku kaupíélag anna tveggja, vegna skifta þeirra við verkamenn, cru alh ekki sprottin af andúð við kaupféiög, eða kaupfélagsskapinn, síður en svo En Alþýðublaðið er eign og málsvari öreiganna og mun hvernig seni á stendur taka málslað þeirra, jafnvel þótt skiidari aðili ætti í hiut, en kaupfélög bænda Þegar ræða á um kaupgjald verkamanna er það vitanlega fjar, stæða ein að iíta aðtins á það hvernig þessi eða hinn atvinnu vegurínn ber kaupgjaldið. Viður- kenni „Tíminn", sem gera verður ráð fyrir að svo stöddu, að verka menn séú sjálfstæðir menn með sömu réttindu.m tii lífsins og atvinnurekendur (þar með bændur, sem oftast eru framleiðendur), en ekki eign »t vinnurekendannaþræbr) eða beinlinis dýrt þá neyðist hann til að ganga út frá þvf, Hann (Tírn- inn) neyðist til þess ýyrst og fremst, að taka tiliit til nauðsyn* legra þarfa verkamannsitis, þegar um kaupgjald hans er að ræða, sé blaðið ekki gersneytt öliu þvi, sem mannúð og sanngirni heitir. Við skulum vona að svó sé ekki, að greinin í sfðasta blaði hafi verið rituð í fáti og óhugsuð. Þegar blaðið talar um, að „alviðurkent” hafi verið af. „öll* | um", að verkakaup hafi í fyrra j verið „alt of hátt", þá gleymir ■ það þvf, að íjölmennasti flokkur eða stétt landsins, vérkamennirnir, hafa aldrei viðurkent það, sem ekki er von Bhðið á því þarna við atvionurekendur, þeir eru þessir „allir", og það sem þeir viija er því heiiög skylda að mæla meði Verkamönnum er þetta mál óviðkomandi, þeir eru ekki þess virði í augum „Tímans®, að tillit sé tekið til skoðana þeirra, vilja eða þarfa — þeir mega gjarna svelta heilu huagri, svo atvinnurekeadnr geti lifað góðu iífi. Atvinnurekendur cru: nalliru, í þjóðfébginu, verkamenn: enginn — þeir etu nútll Þrælarnir voru aidrei spurðir að því, hvort þeim Iiði vel eða illa; þeir voru raiskunarlaust reknir áfram við verkið; þeir voru ekki spurðir sð þvf hvort þeir hefðu tiifioningar, bö'rn þeirra voru seld, koour þeirra voru seldar; þeir voru barðir, ef þeir gátu ekkl unnið fyrir hungurs sakir. Nútíðar atvinnurekandi er venju- lega eagu betri en fyrirrennari hans, þrælaeigaadinn, Ef fjárhags- legir hagsmunir hans eru anssars vegar» gætir hann þess aldrei, hvemig fer um verkamBnnirm og fjölskyldu hans, honum er aðeins einn hlutur heilagur — peninga- pyngjan. FramfærsLr verkamanns ins er atvinnurekendanum algert aukaxtriði. Ett hún er ekki auka- atriði írÁ sjónarmiði verkamanns ins, hún er ekki aukaatriði frá sjósarmiði saongirninnar og hún er aðalatriði frá ajónarmiði keil- hrigðrar skynsemi. „Framleiðsluvörur landsins hafa fallið stórkosilega (leturbr. hér) í verði*, ssgir Tfminn. Ekki þær vörur, sem verkamenn þurfa að kaupa af bændum. Kjötverð, inn■ anlands, er því nær hið sama nú og" í fyrra, (kr. 2,20 kg. f fyrra, 234. tölubl, Bru natryggingar á innbúi og vörum i hvargl ódýrarl án hjá, A. V. Tulínius vátrygglngaskrlfstofu • Elmskipafélagshúslnu, 2. hæð. aá 2 10 bezta kjöt), sláturverð er hið sama, mörverð er hið sama, mjólkurverðið er yfirleiít hið sama og smjörverð er hærrn. Tíminn fer þvf með fleypur í þessau ofaaskráðu setniagu. Kaup- verð innanlands á ekki að miðast við það, þó einhverjar innlendar vörur hafi . á erlendum markaði lœkkað í verði, þegar þær á in»- lendum markáði stania í stae. Fyrsta skilyrði ti! þess *ð kaup geti lækkað, er það, að vörurnar lækki innanlands, að eigendur framleiðsluvaranna okri ekki á l'öndum sinum. Þetta atriði, ætti Tíminn, með alt sparnaðarhjalið, að taka sérstaklega til athugunar — en hann er múlbundkm, Óbreyttir verkamenn bafa á undaníörnum árum Hfað „um efni fram!“ segir „Tfminn" Viiurlega mæit og af sanngirni og kunnug- leikal Jú, þeir hafa kannske lifað luffl efni fram« þannig, að nota það iitla lánstraust, sem þeir áttu, svo kona og börn\ dteju ekki úr hungri. En þegar lánstraustið er farið og engin vinna — alls eng- in — er fyrir hendi, æt!i þeir lifi þá Iíka ,„-um efnl fram*? Þeir eru óskiijanlegir mennirnir, sem halda þvf fram þrátt fyrir atvinnw- b?e:,t mcðal verkamanna ár eftir ár, að „verkamenn Jifi um efni fram?“ Nema leggja eigi þann skiining í orð þeirra, að verka- menn eigi að fyrirfara sér, jafa- skjótt og þrotið er kaup þeirra og lánstraust — eða kannske þeir eigi „bara* að svelta í hel.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.