Þjóðviljinn - 14.08.1981, Page 1

Þjóðviljinn - 14.08.1981, Page 1
DIOOVIUINN Föstudagur 14. ágúst 1981 —177. tbl. 46. árg. ikynna j rétti júr lítt ■ keyptum jfisk- i tegundum | Eins og greint var frá I ■ blaöinu i gær er Rcykjavikur- I vika framundan og veröa m.a. " kynnt sérstaklcga nokliur fyr- ■ irtækiog stofnanir borgarinnar. I Eitt þessara fyrirtækja er ! Bæjariítgeröin og slógum viö á | þráöinn þangaö f gær og ■ spuröum Asgeir Sigurösson um I hvernig þeirri kynningu yröi " háttaö. Asgeir sagöi aö fiskiöjuveriö ■ og saltfisk- og skreiðarverkunin g yrðu opin til skoðunar fyrir I almenning ákveðinn tima i' vik- ■ unni og yröi reynt aö haga svo Itil að allir fengju leiðsögn kunn- ugra manna um staðina. Jafn- ■ framtverðistilltsvotilað ávallt | liggi einhver af togurum Bæjar- ■ útgerðarinnar við bryggju og til I sýnis fyrir almenning. Það sem kemur þó e.t.v. til Imeð að vekja mesta athygli er fiskmarkaður BOR sem verður ■ opnaður kl. 10.00 þriðjudaginn | 18. ágUstog stendur til kl. 18.00 ■ alla daga til og með föstudegin- ■ um 21. ágúst. Þar verða til sölu J á kostnaðarverði fisktegundir ■ sem eru sjaldan á borðum Is- Framlag BÚR ~t.il Reykj a- víkur- vikunnar Hjá islenskur matvælum i Hafnarfiröi var i gær veriö aö grafa BCR-karfann fyrir fiskmarkaöinn á Lækjartorgi. — Ljósm.: Gel. lendinga, en þykja meira en boðlegar erlendis, karfi, ufsi og langa. Fiskurinn verður seldur bæði heill og flakaður og auk þess verður gestum á markaðn- um boðið að smakka grafinn krafa, sem þykir herramanns- matur. Astæðuna fyrir þvi að þessar tegundir fisks verða fyrir valinu sagði Asgeir vera þá að BÚR vildi vekja athygli á þeim; þessi fiskur er mikið veiddur, en nær eingöngu verkaður tíl útflutnings, þar sem Islendingar fást varla til að leggja hann sér til munns. Væntanlegir kaupendur fá i kaupbæti uppskriftir og leiðbeiningar um matreiðslu sem þeir Sigmar B. Hauksson og Kristinn R. Kjartansson, matreiðslumaður á Naustinu hafa tekið saman. Jafnframt munu ýmsir matsölustaðir borgarinnar bjóða gestum sín- um upp á rétti úr þessum/fisk- tegundum, meðan á Reykjavfk- urvikunni stendur. ; _ Verðbótahækkun launa 1. september 8,9% á almenn laun Kauplagsnefnd hefur reiknaö veröbótahækkun launa frá 1. september næstkomandi og rcyndist hún vera 8.92%. Þaö er hin almenna hækkun launa frá 1. scptember, en á þann hluta dag- vinnulauna scm hærri er en 8.304 kr. á mánuöi reiknast 7.90% verðbötahækkun. Verðbótahækkunin er reiknuð út frá visitölu framfærslukostn- aðar i' byrjun ágúst 1981. Samkvæmt útreikningum kauplagsnefndar reyndist hún vera 120 stig miöað við grunntölu 100 i' janúarbyrjun 1981. Hækkun visitölunnar - frá maibyrjun til ágústbyrjunar 1981 er nánar tiltekið 8.96%. Var um aö ræða hækkun á ýmsum vöru- og þjón- ustugjöldum, að þvi er segir i frétt frá Hagstofu Islands. Hækk- unin er innan þeirra marka sem rikisstjórnin hefur sett sér um 40% verðbólgu á ári. Astæðan á mismun verðbóta- og framfærsluvisitölu er væntan- lega eingöngu tæknilegs eðlis. A siðasta timabili urðu verðhækkanir á áfengi og tóbaki minni en hækkun framfærsluvisi- tölu. Það hafði þau áhrif að verðbótavisitalan varð ivið hærri enF-visitalan. Nú snýstþetta við vegna þess að verðhækkanir á á- fengi og tóbaki hafa orðið meiri en sem nemur prósentuhækkun F-vísitölunnar. — ekh. Gervasoni er nú laus allra Gervasonimálið er úr sögunni,að þvi er frönsku blöðin Le Monde og Libér- ation segja. Hann hefur verið leystur undan her- þjónustu/ og tryggt að eftir- mál verða engin. Blööin höfðu samband við her- málaráðuneytiö, sem staðfesti þessar fregnir, en gaf ekki upp neinar ástæður fyrir frelsun Gervasonis aörar en að hann væri leystur úr haldi vegna einka- ástæðna („pour des motifs priv- és”). Er talið, að með þessu orðalagi vilji hermálaráðuneytið forða þvi, að aðrir neitendur herskyldu fylgi of auöveldlega i kjölfarið^en Libe'ration telur þó að hér sé kom- ið fordæmi sem auðveldi spor- göngumönnum Gervasonis bar- áttu sina til muna. — emj/m Prestar um friö og ajvopnun Hvaö segja kirkjunnar menn um friöar- og afvopn- unarmálin? Taka þeir af- stööu? Þjóðviljinn hefur fengiö fimm fulltrúa islensku þjóö- kirkjunnar til aö svara. Sjá opnu Flugleiðir telja sig eiga stóra styrkinn visan Misskilningur segir Ragnar Arnalds fjármálaráðherra 1 rekstraráætlun Flugleiða er gengið Ut frá þvisem visu aö þeir fái þrjár miljónir dollara i styrki frá islenska rikinu, en það er mik- ill mlsskilningur, sagöi Ragnar Arnalds fjármálaráöhcrra i gær. A stjórnarfundi Flugleiða i gær var rætt um N-Atlantshafsflugiö og segir i frétt frá stjórninni að stefnt sé að þvi að halda þvi áfram. Hafi tillögur þar aö lút- andi verið scndar ríkisstjórn ls- lands. Ragnar Arnalds sagði að rekstraráætlun fyrirtækisins, sem stjómvöldum hefur borist, bæri það með sér að það væru fleiri flugleiðir en N-Atlantshafið sem reknar væru meö dúndrandi tapi. Ef þeir fá 4 miljónir dollara i styrk á N-AUantshafið, myndu þeir græða verulega á þeirri flug- leið, sagði Ragnar. Hins vegar er verulegt tap á öðrum leiðum, m.a. á innanlandsfluginu,og leita þarf leiða til þess að láta þau mál ganga betur upp. — En fá Flugleiðir stóra styrk- inn? Þeir vissu það jafnvel og aðrir, að það hefur alltaf verið gengið út frá þvi að stuðningur islensku rikisstjórnarinnar og Luxem- borgar yrði hliðstæður, sagði Ragnar. Nú liggur fyrir aö stuðn- ingur Luxemborgara verður um 10 miljónir nýkróna eða rúmlega ein miljón dollara og ekki liggur fyrir neitt um annan stuðning en þann sama frá islenskum stjórn- völdum, sagði Ragnar. Rékstrar- áætlunina þarf þvi að athuga með hliðsjón af þvi hvort þetta getur ekki gengið upp þannig. Nýlega tilkynnti stjórn Flug- leiða að fyrirtækiö ætli aö greiöa hluthöfum stórar fúlgur i ,,arð” og hefur mörgum komiö það spánskt fyrir sjónir. ,,Þaö kemur auðvitað ekki til greina að viö för- um að standa undir greiöslum til þeirra hluta” sagði fjármálaráð- herra að lokum. — Al Þrír bátar Jan Mayen Einn bátur tilkynnti sig til loðnunefndar i gær, þaö var Svanur RE, sem landaöi á Siglufirði 650 tonnum. 14 loðnubátar eru nú komnir á miðin og þar af hafa þrir haldið norður undir Jan Mayen. Búist er við að loönubátarnir tinist inn nú um helgina með þann reyting sem þeir hafa fengið. — lg Alþýðublaðssamkomulagið sprakk á fyrsta degi V ilmundur gekk út Jón Baldvin og Kjartan léku tveimur skjöldum, ,,haukarnir” snéru taflinu við eftir flokksstjórnarfundinn Vilmundur Samkomulagið sem flokks- stjórn Alþýðuflokksins samþykkti án inótatkvæöa i fyrrakvöid sprakk á fyrsta degi. Jón Baldvin Hannibalsson og Vilmundur Gylfason komust ekki báöir fyrir i ritstjórastólnum á Alþýðublað- inu, og gekk Vilmundur út af rit- stjórninni ásamt blaöamönnum Alþýöublaösins tveimur. Jón Baldvin mun hafa hug á aö koma út Alþýöublaöinu á laugardag engu aö siöur, en sögusagnir eru á kreiki um aö Vilmundur og Co hyggi á útgáfu nýs blaðs. 1 frétt frá Alþýðuflokknum i gær segir m .a: aö i máli Kjartans Jóhannssonar formanns á fundi flokksstjórnar hafi komið fram, að samkomulag væri um að öll eftirmál vegna deilna um útgáfu- mál Alþýðublaðsins milli aðila málsins skyldu niöur fallin. Jafn- framt hafi hann skýrt frá þvi að ritstjóri Alþýðublaðsins (Jón Baldvin) hefði þegar lýst þvi yfir, að fullt samkomulag væri um áframhaldandi samstarf rit- stjórnarmanna undir hans stjórn. Samþykkt flokksstjórnarinnar um Alþýðublaðsmálið var i fimm liðum. A flokksstjórnarfundinum kvisaðist i fyrrakvöld að bak- samningur hefði verið gerður milli Vilmundar og Kjartans, sem i raun væri 6. liður samkomulags- ins. 1 þvi væri gert ráð fyrir að fyrirkomulag yrði með svipuðum hætti á Alþýöublaðinu og var i sumar, áður en Jón Baldvin fór i fri. Hann átti að sitja á skrifstofu Alþýðuflokksins aö semja 3. hvern leiöara, en Vilmundur að sitja i ritstjórastólnum á Alþýðu- blaðinu, stýra þvi og skrifa grein- ar. Þegar Vilmundur ætlaði að setjast i stólinn i gærmorgun var kominn Jón Baldvin Hannibals- son og kvaðst hann lita svo á að samþykkt flokksstjórnarinnar væri fyrst og fremst traustsyfir- lýsing við ritstjórn sina á Alþýðu- blaðinu, og hann gæti ekki reynst þess trausts verður nema að hafa ritstjórnina með höndum á staðn- um. Þessu gat Vilmundur ekki unaö og gekk út með sina menn. Vilmundur hafði treyst þvi að Jón Baldvin stæði sér við hlið, en sá siðarnefndi er sagður hafa gert baksamning við „haukana” i lfokknum, Eið, Sighvat, Björn Friðfinns o.fl. um að láta lita svo út sem Vilmundur fengi aö halda áfram ritstjórn, en ganga svo fram i þvi að koma i veg fyrir frekari ritstjórn hans á blaöinu. Þykir Vilmundi sem Kjartan og Jón Baldvin hafi leikið tveimur skjöldum gagnvart sér, og mun túlka hástemmt lof Jóns Baldvins um Kjartan og „samkomulagið” i dagblöðunum i gær á þá lund. Vilmundur Gylfason mun nú hafa tekið upp þráöinn að nýju við undirbúning nýs blaðs, og Jón Baldvin situr eftir blaðamanns- laus. Alþýðublaðsdeilan er þvi enn i hámarki, þó að flokksstjórn- in hafi talið sig leysa hana i fyrra- kvöld og lýst „öll eftirmál niöur fallin”.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.