Þjóðviljinn - 14.08.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.08.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. ágdst 1981 ÞJÓDVILJINN — SIDÁ 13 Sími 11544. Upprisa. Kraftmikil ný bandarisk kvik- mynd um konu sem „deyr” á skuröborðinu eftir bilslys, en snýr aftur eftir aö hafa séB inn i heim hinna látnu. Reynsla sem gjörbreytti öllu lifi hennar. Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikiö hefur veriö til umræöu undanfariö, skilin milli lifs og dauöa. AÖalhlutverk: Ellen Rurstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5,7 og 9. 3* &2J-40 Húsið við Garibaldistræti In total setrcty. against overwhelming odds. the hunters trackcd THE HOUSE ON GARIBAID1 STREET TOPOL NICK MANCUSO iANET SUZMAN MAHTIN BAISAM Stórkostlega áhrifamikil, sannsöguleg mynd um leit GyÖinga aö Adolf Eichmann Gyöingamoröingjanum al- ræmda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Arásin á lögreglustöð 13 rf/rJC'i Æsispennandi og vel gerö mynd. Sýnd kl. 11 Bönnuö innan 16 ára. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Hvað á að gera um helg- ina? (Lemon Popsicle) HVK SKA) VT L0RDAG AFTEN? TIILAOT FOR AllE OBEl Skemmtileg og raunsönn Jit- mynd frá Cannon Productions. A myndinni eru lög meö The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Chanel o.fl. Leikstjóri: Boaz Davidson Aöalhlutverk: Jonathan Segel, Sachi Noy, Pauline Fein. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Eiturf iugnaárásin is here! Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: MICHAEL CAINE, RICHARD WIDMARK, BEN JOHNSON, OLIVIA DE HAVILLAND, HENRY FONDA. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Simi 11475. Karlar í krapinu Ný, sprenghlægileg og fjörug gamanmynd úr villtra vestr- inu. Aöalhlutverkin leika skop- leikararnir vinsælu Tim Conway og Don Knotts. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁ8 Símsvari 32075 Reykur og bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, fram- hald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vinsældir. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5, '7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningtlm. imnm AC — DC LET THERE BE ROCK Lifleg, fjörug og svellandi musik, Pop og Rock hljóm- leikar, meö frábærum flytj- endum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Midnight Express (Miönæturhraðlestin) Hin heimsfræga ameriska verölaunakvikmynd i litum. Sannsöguleg um ungan bandariskan háskólastúdent i hinu illræmda fangelsi Sagmalcilar. — Sagan var les- in sem framhaldssaga Í út- varpinu og er lestri hennar nýlokiö. Endursýnd kl. 7 og 9.10. Hönnuö börnum innan 16 ára. Slunginn bilasali (Used Cars) ENDURSKINS- IVIERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Bráöskemmtileg amerisk kvikmynd meö Kurt Russel og fl. Svnd ki. 5. Spegilbrot Miiroi niirfor óniiie w. •fm r \ Wlv) ií che muicleiei L .imon^iheniall-’ Mirror Crackd Spennandi og viöburðarik ný ensk-amerisk litmynd. byggö á sögu eftir Agatha Christie. Meö hóp af úrvals leikurum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ------salur i------ Winterhawk Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um hugdjarfan indiána. MICHAEL DANTE, LEIF ERICKSON. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salur Lili Marlene Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MELFERRER. íslenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. - salur Ð- Ævintýri leigubilstjórans Fjörug og skemmtileg, dálitiö djörf... ensk gamanmynd I lit, meö BARRY EVANS, JUDY GEESON — tslenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Norrænn styrkur til bókmennta nágrannalandanna. önnur úthlutun nor- rænu ráðherranefnd- arinnar (mennta- og men ninga r mál aráð - herramir ) 1981 — til úthlutunar á styrkj- um til útgáfu á nor- rænum bókmenntum i þýðingu á Norður- löndunum — fer fram í lok október. Frestur til að skila umsóknum er til 1. september 1981. Eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá menntamála- ráðuneytinu i Reykjavik. Umsóknir sendist til: NORDISK ministerrSd Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde Snaregade 10 DK — 1205 Köben- hvavn K Simi: DK 01-11 47 11 og þar má einnig fá allar nánari upplýs- ingar. apótek Kvöld-, nætur-og helgidaga- varsla apóteka i Reykavlk vikuna 14. — 20. ágúst er i BorgarApóteki og i Reykja- vlkur Apótcki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hið siÖ- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. staönum. Þátttaka i borötenn- ismótiö tilkynnist fyrir föstu- dag í sima 66570. Aöalfundur NLFHA veröur haldinn aö Heilsuhæl- inu i Hverageröi föstudaginn 14. ágúst kl. 21.00. Aætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00. Kvöldterðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. — 1 april og október eru kvöldferöir á sunnudögum. 1 mai, júni og sept. á föstudög- um. 1 júli og ágúst eru kvöld- ferðir alla daga nema laugardaga. Simar Akra- borgar eru: 93-2275, 93-1095, 16050 og 16420. ferðir lögreglan Lögregla: Reykjavik -- simi 1 11 66 Kópavogur— simi 4 12 00 Seltj.nes. — simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi 5 11 CG Garöabær — simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabíla r: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi 5 11 00 Garöabær — simi 5 11 00 UTIVISTARFERÐIR Ctivistarferöir Föstudaginn 14. ágústkl. 20.00 Þórsmörk helgarferö og viku- dvöl. Gist i nýja Útivistarskál- anum i Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Einsdagsferö I Þórsmörk á sunnudagsmorgun. Borgar- fjöröur Eystri, Loömundar- fjöröur á föstudagsmorgun. Síöustu forvöö aö komast meö. Fararstjóri: Aöalbjörg Zophaniasdóttir frá Loömund- arfiröi. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6A simi 14606. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga rnilli kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn — alia daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — við Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsslaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (F'lókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deiidarinnar veröur óbreyt‘ Opiö á sama tima og veriö het- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitaian- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar SIMAR. 11198 oc 19633. HelgarferÖir 14—16 ágúst: 1. Snæfellsnes — Helgrindúr (873m ). Gengiö á Helgrindur frá Grundarfiröi. Gist I tjöldum. 2. Hveravellir — Þjófadalir. Gist i húsi. 3. Landmannalaugar Eldgjá. Gist i húsi. 4. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist 1 húsi. 5. Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Skoöunarferöir um nágrenniö. Gist I húsi. Gönguferö: Landmannalaugar — Þórsmörk 14—19. ágúst (aukaferö). Gist í húsum Farmiöasala og allar upplýs ingar á skrifstofunni, öldu götu 3. Feröafélag tslands DagsferÖir sunnudaginn 16. ágúst. 1. kl. 09 Brúarárskörö — Rauöafell. Verö kr. 80. Farar stjóri: Haraldur Matthiasson 2. kl. 13 Stóra Kóngsfell. VerÖ kr. 40 Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar viö bll. Feröafélag tslands. söfn ,,Þetta er alvörumál, herrar minir. Ef neytandinn mundi nú hætta aðkaupaalltsem hann hefur ekki efni Vandamál þitt er algengt i hinu flókna nútímasam- félagi. Þú er fífl!" Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarðstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. tilkynningar Sjálfsbjörg, félag fatlaöra I Reykjavik íþróttafélag fatlaöra. A vegum æskulýösráös Reykjavikur og i tengslum viö opnun nýrrar FélagsmiÖ- stöövar I Arbæ veröur haldiö skákmót fyrir fatlaöa og ófatl- aöa þriöjudaginn 18. ágúst. Einnig veröur borötennismót fatlaöra miövikudagirin 19. ágúst. Mótin byrja kl. 20.00. Skráning i skáicina veröur á Biistaöasafn—Bl laöakirkju s. 36270. Opiö mánudaga föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardög um 1. mai—31. ágúst. Bdkabllar — Bækistöö i Bú staöasafni, s. 36270. Viökomu staöir viös vegar um borgina Bókabilar ganga ekki i jiill mánuöi. Aöalsafn — Útlánsdeild, Þing holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359-Opiö mánudaga — föstu daga kl. 9—21, laugardaga kl 13—16 Lokaö á laugard. 1 mai—31. ágúst. Aöalsafn — Lestrarsalur Þingholtsstræti 27, s. 27029 Opnunartimi aö vetrarlagi mánudaga — föstudaga kl 9—21, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. Opnunar timi aö sumarlagi: Júni Mánud. — föstud. kl. 13—19 JUH: LokaÖ vegna sumar leyfa. Agúst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Sériítlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opiö mánud. - föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 14—21, lauga daga kl 13—16. Lokaö á laug ard. 1. maí—31. ágúst. Bókin heiin — Sólheimum 27 s. 83780. Simatimi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heim sendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö Sigurlaug Bjarna- dóltir talar 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu: Geröur G. Bjarklind les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.30 Tónlist eftir Béla Bartók André Gertler og Diane Andersen leika Sónatinu fyrir fiölu og pianó / Pál Lukács og Rikishljómsveit- in i Búdapest leika Viólu- konsert op. posth.: Janos Ferencsik stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn Sigurðar- dóttir les frásögu Sesselju Eldjárn sem rifjar upp bernsku- og æskuminning- ar. 11.30 Morguntónleikar Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur „La forza del destino”, forleik eftir Giuseppe Verdi: Bern- ard Haitink stj. / Parisar hljómsveitin leikur „Stúlk- una frá Arles”, hljómsveit- arsvitu eftir Georges Bizet: Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét GuÖ- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miödegissagan: „A ódá- insakri” eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýöingu sina (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Msti- slav Rostropovitsj og Svja- toslav Rikhter leika Selló- sónötu nr. 2 i g-moll op. 5 eftir Ludwig van Beethoven / Hollenska blásarasveitin leikur Sónatinu nr. 1 i F-dúr fyrir blásara eftir Richard Strauss: Edo de Waart stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinniGunn- ars Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 „Mér eru fornu minnin kær” (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Klarlnettukonsert I A- dúr (K622) eftir Mozart Hans Keinzer og Collegium Aureum-kammersveitin leika. 21.30 Á sjötugsafmæli Helga Ilálfdánarsonar.Lesiö verÖ- ur úr ljóöaþýöingum hans og flutt brotúr þýöingu hans á einu af leikritum Shake- speares. Hjörtur Pálsson kynnir atriöin. 22.00 Janine Andrade leikur fiöluLög í útsctningu Kreisl- ers Alfred Holecek leikur meö á pianó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Aö liuröabaki Kaflar úr spitalasögu eftir Mariu Skagan. Sverrir Kr. Bjarna- son les (1). 23.00 Djassþátturí umsjá Jóns Múla Arnasonar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. 20.50 Allt i gamni meö Ilarold Lloyds/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Pétur litli. Heimilda- myndum dreng, sem fædd- ist illa bæklaöur af völdum thalidomide-lyfsins. En Pétur litli er allur af vilja geröur til aö bjarga sér sjálfur og hefur náö undra- veröum árangri i listinni aö lifa. Þýöandi Jdn O. Ed- wald. 22.05 Flóöaldan mikla. (The Last Wave) Aströlsk bió- mynd frá árinu 1977. Leik- stjóri Peter Weir. AÖalhlut- verk Richard Chamberlain og Olivia Hamnett. David Burton er lögfræðingur i Sydney og fæst einkum viö samningsgerö. Þaö kemur honum þvi á óvart aö vera faliö aö verja nokkra frum- byggja. sem grunaöir eru um morö. ÞýÖandi Krist- mann Eiösson. 23.45 Dagskrárlok. gengið 13. ágúst 1981 KAUP SALA FERi Bandarikjadoilar 7.598 7.618 8.3798 Sterlingspund • •• •. 13.695 13.731 15.1041 Kanadadollar 6.174 6.190 6.8090 Dönsk króna 0.9580 0.9605 1.0566 Norsk króna 1.2238 1.3462 Sænsk króna 1.4260 1.4297 1.5727 1- innskt mark 1.6400 1.8040 Franskur franki 1.1169 1.1199 1.2319 Belgiskur franki 0.1842 0.1847 0.2032 Svissneskur franki 3.5160 3.5252 3.8778 Hollcnsk florina 2.7194 2.7266 2.9993 Vesturþýskt mark 3.0257 3.3293 ítölsk lira 0.00607 0.00609 0.0067 Austurriskur scb 0.4296 0.4308 0.4739 Portúg. escudo 0.1132 0.1135 0.1249 Spánskur peseti 0.0752 0.0754 0.0830 Japansktyep 0.03271 0.03280 0.0361 irskt pund 11.013 11.042 12.1462

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.