Alþýðublaðið - 11.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐOBLAÐtÐ 3 B, 8, R. Símí 716,860 og 970. Sætaferð ansfur jfir fjall á hverjum degi. inlegai er hinn upphaflegi höfund ur „sporðsins* verkfræðingurinn Vagt, en ekki þótti svara kostn aði að nota uppfundningu hans sem þótti dýr. Ea »ú hefir tekist að endurbæta hana svo, að lík legt þykir, að hún riðji skrúfunni úr vegi, að minsta kosti á segl skipum með hreyfivél. Aðalmun uiinn á hreyfitæki þessu og skrúf unni er sá, að það sveiflast ti! eins og sporður, en snýst ekki. Reyashtferð sem farin var um sfðustu mánaðamót, á skipi út- búnu með .sporðinn", Ieiddi það í Ijós, að með því að setja hreyfi- vél ( segískip næst 300—400% notagildi, þar sem afl vélarinnar eykst fyrir vindaflið, fyrir sam- bandið: segl, mbtor og ,sporður'. Þessi árangur næst ekki ef notsður er mótor og skrúfa, og þar við bætist, að .sporðurinn* minkar stórum skeikun (,'afdrift*) skipsins. Enginn vafi er talinn á því, að þessi uppíundniug er til stórra bóta og má vænta mikils af henni, þegar tekið er tiliit til þess, hve mjög skipasmíðar haeygjast í þá átt, að fjöiga segl- skipum með hjálparvél. T. d. er nú verið að smiða 40 slik skip á cinni skipasmíðastöð í Kiel. gyltingin i Sásslanði, ágæt alþýðubók. Ódýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Fjársrlbin. Stefán Loðmfjörð er ekki kærður fyrir að vera rið- inn við fjársvikin sem nefnd voru í blaðinu i gær. Að nafn hans hefir bendlast við málið, stsfar af því að hann hafOi verið Guðm. hjálplegur við skrift á skjölum málmu viðkomandi, en „bona fidae*. . : ■, ' ' ■ ; J ; f-j* ' ■ • ; 1 Samskotin tii fátæka verka- mannsins: S. G. 71, kr. 5,50. Prestvígðir voru á sunnudag- inn þeir Friðrik A. Friðriksoa, sem verður prestur hjá fslenzkum söfnuði í Ameríku og Sveinn Ög- mundsson sem verður settur prcst- ur í Kálfholbprestakalli. Hásgagnanppboð var í gær í Bárunni. Var akafi mikiil í fóiki að bjóða i, svo likast var þvi, sem Báran væri orðin að fugla- bjargi. væri um todknd. Maður þessi var ímynd Hindua, gáfulegur, alúð legur og kurteis. Hefi eg engan mann fyrir bitt frá þeirri þjóð, I snm ekkl hafðí þessi einkenni. 1 sumar var hanu rekinn úr landi. Hann fór þá tii Rússlands. Þrð ar siðasta athvarfið. í Taschkent ( Turhésten eru miðstþðvar Hindúsnaa. Þar eru tveir kunningjar minir, Acharya, IftiII maður sunnan frá Mekan og Sheffih fjallabúi frá Nepal. í Moskva þekti eg einn, Roy að nafni. Allir hafa þeir verið ofaóttir af Bfetum. Roy varð að flýja land úr lasdi, þar til hann með konu sinni, sem er amerísk, komst til Rússlands. Hver getur áfelt Rússa, þó þeir finai til með þessum fórnardýrum eigingirninnar brezku og reyni að hjálpa þeim? Munum það, að i Indlandi deyja árlega i milj. manna úr sulti og 1V4 úr pest, en Bretai raka þaðae miljörðum króna, Bolschevíkarnír hafa sagt alln slikri kúgun stríð á hendur. Hver berst undir gófugra merki, Lenin eða Lloyd George ? 3% 1921. Hendrik J, S. Ottosson, Um þessar mundir er l Árósum verið að Ijúka smíði á tveimur seglskipum með hjálparvélum og era þau í því frábrugðin öðrura skipum, að i stað venjulegrar skipsskrúfu er notuð spáný upp- íundning dönsk, sem fengið hefir aafnið Msporðurinn“, hefir hann þann kost fram yfir skrúfuna, að hann raeð seglum hefir 300—400 prosent notagildf á við hana. 9. og 10, september var fuad- ur haldinn ( Gautaborg meðal skipasmiða á Norðurlöndum. V*r þar staddur prófessor Carl Han- sen írá fjöllistaskólanum i Kaup mannahöfn og hélt fyrirlestur um hina nýju uppfundningu, sem haun ásamt tveimur öðrum Dön- hefir starfað að síðan 1915. Eig Ua iagiam eg *#eps. Heyrst heflr, að nú í haust eigl að kocw út dálltið vísaasafn eftir Jón Jónsson frá Hvoli. Þar sem vísur eða stökur hafa ávalt verið ( miktu uppáhaldi hjá ts- Iendingum. og höf. er fátækur maður, ættu menn að taka vel þessu litla kveri. Botnía fór frá Færeyjum í gær. Gallfoss korn i nótt frá út- löndum. Hrannaslóð heitir nýútkomin bók eftir Sigurð Heiðdal. Arin- björn Sveinbjarnarson hefir gefið hana út. Bókarranar verður nánar getið siðar. Bæði Bíóin sýna nú myndirn- ar frá konungskomunni í sumar. Kreikja ber á bifreiða- og reiðfcjólaljóskerum eigi síðar en Id. 6 í kvöld. Hj&iparstið Hjúkruaarfélagsini Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Fostudaga . ... — 5 — 6 e. 4. Lauii trdaga ... — 3 — 4 e. á. Alþýðamenn verzis, að , öðru Jöfnu við þá sem auglýsa í biaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðiau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.