Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 11
Helgin 14,— 15. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StOA 11 meö tónlist, isköldum þögnum á milli og tilkynningum og aövör- unum, sem uröu sifellt æsilegri. Fólk var sem limt fyrir framan útvarpstækin. Nágrönnum var viöa safnaö saman til aö hlusta og hringt var i ættingja og vini til aö aövara þá. Vaxandi hræöslu gætti um endilöng Bandaríkin. Fréttaþulurinn rauf nú dagskrá ennþá einu sinni: „Viö skiptum nú yfir til Washington en þaöan veröur útvarpaö ávarpi innan- rikisráöhórrans vegna neyöar- ástandsins sem skapast hefur”. Siöan heyröist ábúöarmikil rödd sem hvatti fólk til aö halda ró' sinni, en tilkynnti um leiö aö innrásin frá Mars væri ekki ein- skoröuö viö New Jersey. Farar- tæki utan úr geimnum væru aö falla til jaröar viös vegar um Bandarikin. Þúsundir hermanna og óbreyttra borgara heföu þegar falliö fyrir geimgeislabyssum. Viötöl voru höfö viö sjónar- votta, sem margir voru leiknir af hinum frábæra leikara, Joseph Cotten. Þeir sögöu aö þeir heföu séö glóandi hluti falla til jaröar og út úr þeim heföu stigiö fáránlegar verur, einnig hvernig geimgeisla- byssurnar heföu lagt þúsundir manna i valinn og aö ekkert gæti stoppaö þessar framandi skepn- ur. Einn af leikurunum hermdi eft- ir rödd forseta Bandarikjanna og baö hann fólk umfram allt aö halda ró sinni og stillingu. Þetta magnaða leikrit endaði svo meö þvi að þulur hrópaöi ofan af þaki CBS-skýjakljúfsins aö Manhattán væri fallin. Siöan heyröist kæft öskur i lokin. Þegar þetta geröist höfðu margir hlustendur yfirgefiö út- varpstækin og voru trylltir af hræöslu. Hinir sem entust tii aö sitja út dagskrána uppgötvuðu hins vegar að aöeins haföi veriö um leikrit aö ræöa. I New Jersey, þar sem Marsbúar áttu fyrst að hafa stigið á land, var umferðar- öngþveiti. Fólk var aö flýja upp i hæðirnar. Mjög margir hoföu bundið blaut handklæöi yfir höfuö sin og héldu að þau væru vörn gegn geimgeislum. Bilarnir voru hlaönir húsgögnum og ýmsum verðmætum hlutum. öngþveitiö og óöagotiö færöist i aukana út um landið. Veitingahús i New York tæmdust. Strætis- vagnastoppistöövar og leigubila- stöövar fylltust, þvi aö fólk vildi komast heim til aö hugga fjöl- skyldur sinar. Eiginkonur hlupu á milli knæpa til að reyna aö finna eiginmenn sina og fregnirnar flugu út eins og eldur i sinu. Sjóliðar i bandariska flotanum voru kallaðir til skips til þess aö vera reiðubúnir til aö verja landið fyrir Marsbúum. Allt frá Los Angeles til Boston bárust fréttir um aö loftsteinar heföu falliö til Atgreióum einangrunar olast a Stór Reyk)avikur| svœóió frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta t mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvoemt _ og greiósJuskM málar vió flestra hoefi. einangrunai ■■■jplastið Iramteóskivorur prpoeinangrun skrufbotar Auglysinga- síminn er 81333 Orson Welles stjórnar innrásinni frá Mars. jarðar og jafnvel hiö áreiöan- legasta fólk hélt þvi fram, aö þaö heföi séö Marsbúana meö eigin augum. Þjóðvaröliösmenn hringdu til höfuöstööva og spuröu hvort þeir ættu ekki að mæta til aö verja föðurlandiö. 1 Suöurrikjunum krupu grátandi og móöursjúkar ,konur á götum úti i bæn. Guösþjónustur voru viöa truflaöar af fólki sem kom æöandi inn til aö segja söfnuðunum tiöindin. A.m.k. einn maöur geröi tilraun til sjálfsmorös. Simalinur til dagblaöa og út- varpsstööva voru rauðglóandi en i CBS-útvarpsstööinni var allt i rólegheitunum, meðan Orson Wlles lauk leikritinu meö öskrum og tilkynningum um herlög. Þeim Welles og Cotten var sagt frá sim- hringingunum, en þeir kipptu sér ekkert upp viö þær og Cotten sagöi: „Þetta er bara brenglaö fóik”. Þegar leikritinu var alveg aö ljúka komu tveir lögregluþjón- ar inn bakdyramegin og þegar þeir uppgötvuöu aö aöeins var um leikrit aö ræöa settust þeir niöur og hlustuöu á þaö til loka i staö þess að segja viöstöddum frá ofsahræslunni utan dyra. Welles var alveg grunlaus, þegar hann for heim til sin snemma um morguninn, en er hann leit á aðalfréttina á ljósa- bandinu á New York Times-hús- inu stóð þar stóru stöfum: „Orson Welles veldur ofsaskelfingu”. Hann keypti strax dagblööin og þar var þetta alls staöar i aöal- fýrirsögnum. ! New York Herald Tribune hljóöaöi fyrirsögnin svo: .Innrásfrá Mars i útvarpsleikriti gerir þúsundir manna ótta- slegnar”. Og i New York Times: „tltvarpshlustendur skelfingu lostnir: Margir flýja heimili sin til aö komast undan geislaárás frá Mars”. Welies var aöeins 24 ára þegar þetta geröist, en var þegar oröinn vel þekktur leikari. Hann var harölega gagnrýndur fyrir aö 1 „terrorisera” hálf Bandarikin. 1 Dagblööin töluöu um ábyrgöar- leysi og sums staöar heyröust raddir um glæpsamlegt athæfi. Töluveröur hópur af fóiki hóf málssókn gegn CBS-útvarpsstöö- inni og voru settar fram skaöa- bótakröfur upp, samtals 750 þúsund dollara. Þó var hætt viö allar málssóknirnar og forstjórar CBS þökkuöu sinum sæla fyrir aö hafa mest umtalaöa leikara 1 Bandarikjanna á sinum snærum. Mercuryleikhópurinn fékk eftir 1 þetta mikla hlustun og var á 1 grænni grein. Flutningur hans á Innrásinni frá Mars er frægasta útvarpssending i sögunni. (GFr þýddi og endursagöi). BESSIBJARNASON segir sögur og syngur fyrir börnin SEGIR SÖGUR OG SYNGUR FYRIR BÖRNIN segír börnunum sögur Bessi sló í gegn ífyrra með „Bessi segir börnunum sögur SÚGURNAR A PLÚTUNNI ERU: Einkennilogur plltur, Kiðlingurinn sem gat talið upp að tíu, Kýrin Huppa, Óskirnar þrjár, Brúður hormannsins og Svanirnir sex. Nú syngur Bessi líka JORD Gunnar Þórðarson er kominn á kreik með vönduðustu plötu, { sem út hefur komið á íslandi Söngvarar á „Himinn og jörð" oru Björgvin Halldórsson, Shady Owons, Pálmi Gunnarsson, Eiríkur Hauksson, og Ragnhildur Gísladóttir, auk . | söngtríósins „Klíkan". Gunnar Eiríkur Pálmi Ragnhildur Shady Björgvin HLJOMPLOTUDEILD Suðurlandsbraut 8, sími 84670 Laugavegi 24, sími 18670. Austurveri, sími 33380.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.