Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJÍNN-Helgin 14.—15. nóvember 1981 «8> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hótel Paradis i kvöld (laugardag) kl. 20 Dans á rósum sunnudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar þribjudag kl. 20.30 Fdar sýningar eftir. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 alÞýdu- Stjórnleysingi ferst af slysförum Aukasýning i kvöld (laugar- dag) kl. 23.30 ATH. Allra síöasta sinn. Sterkari en Supermann sunnudag kl. 15 uppselt mánudag kl. 17.30 uppselt þriöjudag kl. 16 fimmtudag kl. 17 uppselt Elskaðu mig eftir Vita Andersen 5. sýn. sunnudag kl. 20.30 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30 7. sýn. laugardag 21. nóv. kl. 20.30 lllur fengur Eftir Joe Orton Þýöing: Sverrir Hólmarsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurös- son Leikmynd: Jón Þórisson Frumsýning sunnudag 22 nóv. kl. 20.30 2. sýn. þriöjudag 24. nóv. kl 20.30 3. sýn. föstudag 27. nóv. kl 20.30 Miöasala opin alla daga frá kl 14, sunnudaga frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Slmi 16444. NEMENDALEIKHÚSIÐ ^Sj Jóhanna frá örk sunnudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miöasala I Lindarbæ frá kl. 5 til 7 alia daga nema laugar- daga. Sýningardaga til kl. 20. Simi 21971. GARDA LEIKHÚS/D f Tónabas sýrtir GALDRALAND KL.3 sunnudaginn 15. nóvem- ber. Aðgöngumiðasala laugardaginn 14. nóv. kl. 15—17 og sunnudaginn 15. nóv. kl. 13—15. |^35935| AUOARA8 Hættuspil I o Ný mjög f jörug og skemmtileg gamanmynd um niskan veö- mangara sem tekur 6 ára telpu i veft fyrir $6-. Aftalhlutverk: Walter Matthau, Julie Andrews, og Tony Curtis. Leikstjóri: Walter Bernstein tsl. texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Maðurinn meö gylltu byssuna Aftalhlutverk Roger Moore og Christopher Lee. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. flllSTURBÆJARRÍfl í$íil/n útlaginn Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga lslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guftmunds- son. Bönnuft innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala riku máli I (Jtlaganum — Sæbjörn Valdi- marsson Mbl. (Jtlaginn er kvikmynd sem höfftar til fjöldans — Sólveig K. Jónsdóttir, Visir. Jafnfætis þvi besta I vest- rænum myndum. — Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Þaft er spenna I þessari mynd — Arni Bergmann, Þjóftvilj- anum. (Jtlaginn er meiriháttar kvik- mynd — örn Þórisson Dagblaftinu. Svona á aft kvikmynda Islend- ingasögur — J.B.H. Alþýftu- blaftinu. Já þaft er hægt! Elias S. Jónsson Timinn. Létt-djörf gamanmynd um hressa lögreglumenn úr sift- gæftisdeildinni sem ekki eru á sömu skoftun og nýi yfirmaftur þeirra, hvaft varftar handtökur á gleftikonum borgarinnar. Aftalhlutverk: Hr. Hreinn ....HarryReems Stella..........Nicole Morin Sýnd kl. 5,7 og 91 dag (laugar- dag) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 á sunnudag. ______ Ljótur leikur (Foul Play) GddðHbiwi GhevyChcse Afar skemmtileg og spenn- andi mynd sem sýnd var sem jólamynd 1979—1980. „Afþreyingarmynd I sér- flokki” SJ Visir Aftalhlutverk: Goldie Hawn og Chevy Chase. Endursýnd kl. 7.30 og 10 i dag og frameftir næstu viku. Sýnd kl. 2.30 og 5 i dag (laugardag) og sunnudag og I næstu viku kl. 5. MANUDAGSMYNDIN: Jimmie Blacksmith „Atriöi, sem eru áhrifameiri en Deer Hunter’’ (Financial Times) „Öhugnanleg eins og Midnight Express’’ (Daily Mail) Leikstjóri: Fred Schepisi Aöaihlutverk: Tommy Lewis og Freddy Reynolds. Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 16 ára. Fyrri sýningardagur. Tónleikar kl. 8.30 Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum. Kvikmyndin fékk 4 óskars- verölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. ABalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Letand Palme. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. HækkkaB verB. BönnuB börnum innan 12 ára. Hrakfarir Spennandi ævintýramynd i litum meB isl. texta. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Haukur herskái t| JACK PALANCE____________ JOHNTERRY ~ leikstjóri ^NNETTE CROSBIE TERRY MARCE Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd, um frækna bardagamenn, galdra, og hetjudáftir, meft JACK PAL- ANCE — JOHN TERRY: Bönnuft innan 12 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Hækkaft verft. Atta börn og amma þeirra í skóginum Frábær barnamynd fyrir alla. Sýnd kl. 3 — 5 — 7 - salur B Hinir hugdjörfu Hörkuspennandi striBsmynd, meB LEE MARVIN MARK HAMILL. lslenskur texti BönnuB börnum. Sýnd kl. 3. 5.15, 9 og 11.15. HækkaB verB. Cobra-Aætlunin Spennandi norsk litmynd, um röska stráka. Sýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 Hættiö þessu NJS Athyglisverö norsk litmynd.'' Sýnd kl. 9.10 og 11.10. ------salur \VD— Cannonball run (ÁNNONHALL run.^m . Frábær gamanmynd meB úr- valsleikurum. Sýnd kl. 3.15, 9.15, 7.15, 9.15 og 11.15. HækkaB verö. apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka I Reykjavfk vikuna 6. til 12. nóv. er I Borg- ar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Fyrmefnda apótekift annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hift sift- amefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. .18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opift alla virka daga til kl. 19/ laugardaga kl. 9.—12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kí. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik.......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garftabær.......simi 5 11 66 Slökkvilift og sjúkrabllar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......slmi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garftabær......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæftingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavlkur — vift Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæftingarheimilift vift Eirfksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppðspitalinn: Alla daga kl. 16.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaftaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. GÖngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæfti á II. hæft geftdeildar- byggingarinnar nýju á lóft Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opift er á sama tima og áftur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 xn læknar félagslíf Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni efta nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu 1 sjálfsvara 1 88 88. Sjálfsbjörg félag fatlaftra I Reykjavík og nágrenni: Félagsmenn geta fengift mifta á reviuna Skorna skammta laugardag 14. nóv. og laugardag 21. nóv. Hafift samband vift skrifstofuna sem fyrst i Hátúni 12, s. 17868. Einnig er möguleiki á leikhús- ferö aft sjá Jóa og verftur þaft mjög fljótlega. Hringift og láti- vita um þátttöku. Vift viljum benda aftstandendum fatlaftra aft sjá þá sýningu. Jólakort Gigtarfélags Islands. Gigtarfélag Islands hefur gef- ift út jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfells, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins, Armúla 5, verftur framvegis opin kl. 1—5 virka daga. Fé- lagift skorar á alla félagsmenn aft kaupa kortin og taka þau til sölu Allur ágófti rennur til innréttingar Gigtlækninga- stöftvarinnar. Stokkseyringar. Munift spila- og skemmtifund- inn á Hótel Sögu (Atthagasal), sunnudag kl. 20.00. Kvenfélagift Seltjörn heldur skemmtifund þriftju- daginn 17. nóv. kl. 20.30 I fé- lagsheimilinu á Seltjarnar- nesi. Gestir fundarins verfta konur úr Seljahverfi. — Stjórnin. Kvenfe'lag Hreyfils heldur basar, flóamarkaft og kaffisiflu sunnudag 22. nóv. kl. 14.00 í Hreyfilshúsinu. Tekift á móti munum og kökum fimmtudagskvöld i Hreyfils- húsinu. söfn Asgrimssafn Bergstaftastræti 74 er opift á sunnudögum, þriftjudögum og fimmtudögum kl. 13.30—16.00. Aftgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Frá og meft 1. október er safnift opift tvo daga i viku, sunnudaga og miftvikudaga; frá kl. 13.30—16. Safniö vekur athygli á, aft þaft býftur nem- endahópum ab skofta safnift utan venjuiegs opnunartima ■og mun starfsmaftur safnsins leiftbeina nemendum um safn- ift, ef þess er óskaft. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hpft — er opift laugardaga og sunnu- daga kl. 4—7 siftdegis* ferðir UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 15.nóv. kl.13.00. Alftanesfjörur, létt og hress- andi ganga verftkr. 40.00. Far- arstjóri Steíngrímur Gautur Kristjánsson. Fritt fyrir börn meft fullorftnum. Farift frá BSl. bensinsölu. Aftventuferft í Þórsmörk 4-6 des. Gist I nýja (Jtivistarskál- anum.Skrifstofan Lækjargötu 6a simi 14606 er opin mánu- daga-föstudaga frá kl. 10.15- 14.00, og fimmtudaga-föstu- daga til kl. 18.00 fyrir helgar- ferftir. — (Jtivist. SIMAR 1 1 7 9 8 OG 1 9533 Dagsferftir sunnudaginn 15. nóv. kl. 13: Lambafell (546 m) og ná- grenni. Létt ganga. Lambafell er vift Þrengslin, gegnt Stóra Meitli. Verft 50 kr. Farift frá Umferftarmiftstöft- inni, austanmegin. Farmiöar v/bil. Ferftafélag tslands minningarspjjöld Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöftum: Reykjavikurapóteki, Blómabúftinni Grlmsbæ, Bókabúft Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæftra for-. eldra, Traftarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, sími 52683. Minningarkort Styrktarfélags lamaftra og fatlaftra eru afgreidd á eftirtöldum stöftum: í Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúft Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. 1 Kópavogi: Bókabúftin Veda, Hamraborg. I Hafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúft Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjurn: Bókabúftin Heiftarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld IJknarsjófts Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverfti Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvní' Bókaforlaginu Iftunni, Bræftraborgarstig 16. um helgina Tónlist GÍtartónleikar á Kjarvalsstöðum Slmon H. lvarsson, gitarleikari, mun halda tónleika á Kjar- valsstöftum I dag laugardaginn, 14. nóvember, kl. 16. A efnisskránni verftur eingöngu spænsk gitartónlist, annars vegar klassisk, eftir þekkt tónskáld, s.s. Albeniz, Tárrega, Turina o.fl. og hins vegar flamenco, sem Símon hefur aft mestu leyti sett saman sjálfur. Slmon er islenskum tónlistarunnendum vel kunnugur sem fulltrúi klassiskar gltartónlistar I gegnum margar vel- heppnaftar tónleikaferftir um landift, svo og f jölda útvarps- og sjónvarpsþátta. Guðrún Á. á Hliðarenda Næstu tvö sunnudagskvöld,: 1 þ, 15. og 22. nóv. mun hinn landskunni skemmtikraftur a Gurftrún A. Simonar skemmta matargestum veitingahússins Hllftarenda meft söng sinum frá kl. 21.30. Undirleikari er Arni Elfar. Fóstbræður á leið úr bænum Siftustu haustskemmtanir Karlakórsins Fóstbræftra verfta um helgina i félagsheimilinu vift Langholtsveg. Upphaflega var ráftgert aft skemmtanir þessar yrftu einungis á iaugar- dögum, en vegna mikillar aftsóknar var föstudögunum bætt vift. Auk þess sem kórinn flytur fjölbreytta söngdagskrá, eru flutt skemmtiatrifti af ýmsu tagi I „kabarettstil” og tekur flutningur u.þ.b. tvær klukkustundir, — og aft lokum er dansaft" frameftir nóttu Um aftra helgi, þ.e.20. og 21. nóv. heldur kórinn norftur I land meft skemmtidagskrá sina og verftur i Miftgarfti i Skaga- firfti föstudagskvöld og I Sjálfstæftishúsinu á Akureyri laugar- dagskvöld. A báftum stöftunum verfta dansleikir aft skemmti- dagskrá lokinni. 011 skemmtitrifti eru flutt af kórfélögum og Fóstbræftrakonum, undir stjórn Sigriftar Þorvaldsdóttur leik- konu, en kynnir er einn Fóstbrófturinn, Jón B. Gunnlaugsson. Spilafifl i Félagsstofnun Hljómsveitin Spilafífl heldur tvenna tónleika á næst- unni. Þeir fyrri verfta i dag laugardag I Félagsstofnun stúdenta v/ Hringbraut og hefjast kl. 21.00. Einnig mun hljómsveitin Jonee Jonbe koma fram á 'þeim hljómi' leikum. Siftari tónleikarnir verfta siftan á Hótel Borg n.k. fimmtudag og hefjast þeir kl. 21.30. Ymislegt „Fangaeyjan hjá MiR á sunnudag A morgun sunnudag kl. 16.00, verftur sýnd á vegum MIR kvikmyndin „Fanga- eyjan” I MIR salnum. Kvikmyndin er frá 1968 leik- stýrft af Mamagadze og meft enskum skýringartexta. 1 myndinni segir frá allmörgum liftsmönnum úr sovéska hernum, sem þýskar nasista- hersveitir hafa tekift höndum og fært til einangrunar á litilli eyju undan ströndum Hol- lands. Fangarnir ákvefta aft gera uppreisn og hrinda þeirri ákvörftun i framkvæmd, þegar timabært þykir. Tekst þeim I fyrstu aft yfirbuga þýska setu- liftift á eynni, en þjóftverjar senda þá nýjar sveitir út i eyjuna og sovésku hermenn- irnir eru ofurlifti bornir. Fjölskylduskemmtun t vctur verftur áfram unnift aft sameiginlegu verkefni, sem Þingstúkan og tslenskir ungtemplarar standa fyrir og nefnist Veröld án vímu. Þar er um aft ræfta fræftslu I skólum og aftra kynningar- og út- breiftslustarfsemi fyrir al- mcnning. Efnt verftur til umræftufunda og á sunnudag, 15. nóv. verour sérstök Fjölskylduskemmtun fyrir almenning I Templara- höllinni kl. 15—17. Verftur þar ýmislegt til skemmtunar fyrir alla fjölskylduna og fólk getur keypt veitingar. Aft öftru leyti er skemmtunin sjálf ókeypis. Er fólk hvatt til þess aft sækja þessa skemmtun. Hún verftur endurtekin 22. nóv. og aftur siftar ef þátttaka verftur góft. —mhg Sölusýning að Furugrund 1 Félagsstarf aldraftra á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavlkur hefur verift óvenju gróskumikift þaft sem af er vetri. 1 dag laugardag verftur opift hús frá kl. 13-18 I félagsmift- stöftinni aft Furugerfti 1. Þar verfta til sýnis og sölu ýmsir munir og gripir sem þátttak- endur I félagsstarfinu hafa unnift aft undanförnu. öllum er heimill aftgangur aft þessari sölusýningu og jafnframt gefst fólki tækifæri til aft skofta húsakynni starfseminnar og getur fengift upplýsingar um félagsstarf aldraftra. Basar Hvítabandskonur opna sölu á ýmiss konar varningi aft Hallveigarstöftum kl. 14 I dag laugardaginn 14. nóv. Munum er veitt móttaka á sama staft frá kl. 10. Spilakvöld Atthagasamtök Hérafts- manna hefja vetrarstarfift meft spilakvöldi I Domus Medica föstudaginn 20. nóvember kl. 20.30 Eirikur Eirlksson frá Dagvarftargerfti hefur skemmtunina meft annáls- spjalli. Stokkseyringafélagift heldur spilakvöld I Atthagasal Hótel Sögu á sunnudagskvöld. Húsift verftur opnaft kl. 20. Spiluft verftur félagsvist og einnig skemmta tvær ungar stúlkur meft söng. gengið Gengisskráning Kaup Sala Ferftam.-1 gjald-' eyrir' Bandarikjadollar 8.180 8.9980 Slcrlingspuád 15.620 17.1820 Kanadadollar 6.886 7.5746 Dönsk króna 1.1459 1.2605 Norskkróna 1.4001 1.5402 Sænskkróna 1.4979 1.6477 Finnsktmark 1.8891 2.0781 Franskur franki 1.4665 1.4708 1.6179 Belgískur franki 0.2200 0.2420 Svissneskur franki 4.6670 5.1337 Hollcnsk florina 3.3816 3.7198 Vesturþýskt mark 3.7022 4.0725 ltölsklira 0.00692 0.0077 Austurrlskur sch 0.5277 0.5805 Portúg. escudo 0.1274 0.1402 Spánskur peseti 0.0859 0.0945 Japansktyen 0.03604 0.0397 irsktpund 13.139 13.178 14.4958

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.