Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 3
Helgin 28.— 29. nóvember 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 VIÐ KYNNUM NÝJAN BÍL SUZUKI FOX A bílasýningu okkar í dag og á morgun munum við sýna nýjan bfl, SUZUKI FOX. Sýningin verður opin frá kl. 10-17 báða dagana. Komið og skoðið bíi sem markar tímamót, því með SUZUKI FOX er kominn á markaðinn fullkominn og rúmgóður fjjórhjólabíll sem allir hafa efni á að eignast og aka. Áætlað verð kr. 98.000.— miðað við gengisskráningu 24.11/81. SVEINN EGILSSON h.f. Skeifan 17 — Sími 85100 SUZUKI SPENNUM BELTIN .. alltaf NOTUM LJÓS ... allan sólarhrínginn aðvetrariagi Trésmiðjan Víðir kynnir nýja gerð húsgagna Aö undanförnu hefur staöið yfir hjá Trésmiðjunni Viöi gagnger rekstrar- og framleiösluhagræö- ing. Hefur fyrirtækið hafiö fram- leiöslu nýrra húsgagna bæöi fyrir innlendan og erlendan markað. Húsgögn þessi eru hönnuð af finnska arkitektinum Athi Taskinen og eru ætluð i setu- og boröstofu, barna- unglinga- og hjónaherbergi. Trésmiðjan Viðir hefur verið þátttakandi i „Markaðsátaki i húsgagnaiðnaði” sem komið hefur verið á fót fyrir tilstuðlan iðnaöarráðherra. Markmið þessa átaks er að vinna að endurskipu- lagningu framleiðslufyrirtækja i húsgagnaiðnaði, vinna nýja markaði og gera vörur sam- keppnishæfari. Þetta kom fram i ræðu Reimars Charlessonar framkvæmdastjóra Viði^er fyrirtækið boðaði til fund- ar með aðstandendum þessa framleiðsluátaks og öðrum for- ystumönnum i húsgagnaiðnaðin- um. Hann sagði meðal annars: „Samhliða umræddri skipu- lagningu framleiðslunnar, sem hér er nú vel á veg komin hefur miklu fé verið varið til hönnunar til myndlista- og myndbanda- gerðar til að koma vörum okkar á framfæri erlendis. Enn meira fjármagni hefur þó verið varið til kaupa á nýjum og fljótvirkum vélasamstæðum, ásamt öðrum hjálpartækjum er auka megi framleiðni verksmiðjunnar. Með auknum vélakosti, ásamt breyttum framleiðsluaðferðum hafa okkur opnast möguleikar á að byggja upp vandað gæðaeftir- lit, sem hefst með álúð og vand- virkni i innkaupum á hráefni og er siðan fylgt eftir af sömu ná- kvæmninni stig af stigi i fram- leiðslunni og lýkur ekki fyrr en vörunni er pakkað inn i vöru- geymslunni. — Eftir vandlega eftirgrennsl- an útflutningsmiðstöðvar Hin nýju húsgögn hafa yfir sér léttan svip. Aklæöiö er framieitt hjá Álafossi. Finnski arkitektinn Athi Taskinen hannaöi þau. Ljósm. gel. Þúfærðþetta allt . . . og gerir ótrúlega hagstæð kaup í þessari BÍLASÝNING iðnaðarins og fyrir milligöngu frú Huldu Kristinsdóttur vorum við svo lánsöm að fá til starfa finnsk- an húsgagnaarkitekt prófessor Athi Taskinen og hefur hann látið þetta verk sitja fyrir öðrum verk- um sinum, enda hefur hann áorkað miklu starfi á stuttum tima. Taskinen hefur hannað þau húsgögn sem þið sjáið hér og notið til þess aðstoðar konu sinnar frú Ritu Taskinen, starfsmanna Vfðis og Guðrúnar Gunnarsdóttur textilhönnuðar hjá Alafossi”. Húsgögn þessi hafa yfir sér léttan svip og eru þau klædd sér- hönnuðu áklæði frá Alafossi. Ætlunin er að flytja húsgögnin, gluggatjöld, gólfteppi, værðar- voðir og veggteppi, sem er allt sérhannaðaf þessu tilefni/it i ein- um pakka. Fram kom i ræðu fram- kvæmdastjórans að þessi hús- gögn hafi vakið athygli erlendis og boð hafi borist um viðræður varðandi sölu bæði frá innlendum og erlendum aðilum. Svkr. ■ Vifta með sjálfvirkri stillingu fyrir eldavél- ina. ■ Ljós, 2 hraðar, digital- klukka. ■ 4 hellur af hentugri stærð. ■ Ytri brún í sömu hæð og hellurnar. ■ Uppfýst rofaborð. ■ Tvöföld ofnhurð með öryggislæsingu. ■ Stór 50 litra sjálfhreins- andi bökunar- og steik- ingarofn. ■ Rafdrifinn grillbúnað- ur. ■ Fylgihlutir: 3 bökunar- plötur, ofnskúffa og grind. ■ Stór 38 lítra bökunar- og steikingarof n. ■ Hægt er að baka í báðum ofnunum í einu ■ Stillanlegur sökkull. Verð með gufugleypi fyrir útblástur kr. 8.386,- Verð með gufugleypi með kolasíu kr. 9.286.- olæsilegir tiskulitir: Karry gulur, avocado grænn, Inka rauður og hvítur. Eigum einnig 3ja hellna eldavélar, kæliskápa og uppþvottavélar á hagstæðu verði í sömu glæsilequ litunum. HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR EINAR FARESTVEIT & CO. Hí Bergstaðastræti 10A — Simi 16995 RAF H/F Glerárgötu 26. - Akureyri - Sími 96-2595' Markaðsátak í húsgagnaiðnaði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.