Þjóðviljinn - 12.12.1981, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Qupperneq 22
22 StÐA x- ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.— 13. desember 1981 bridge r Ertþú ^ nnM 1 • • •• p Tilvalin jolagjof Bókin „Stytt leið til vinnings bridge” eftir Alfred Sheinwold, i þýðingu Sigurjóns Þ. Tryggva- sonar, sem nýlega kom á mark- aðinn, er greinargóð og fellur vel að lesanda. t bókinni tekur höf- undur fyrir 20 spil um úrspiiið, önnur 20 um úrspilið i lit, 20 um varnarspil, 20 um blekkibridge og loks 20 um sagnvandamál. Alls er 101 spil fbókinni, þar sem höf- undur tekur vandann fyrir i kjarna hvers máls. Þessi bridgebók er fræðandi, auðveld tilskilnings og inniheldur fyllilega yfirlit yfir þær kröfur sem gerðar eru til vanda á öllum stigum. Hún sýnir kjarna bridgevanda- mála á hinn einfaldasta hátt, með bridgehöndum sem eru stór- skemmtilega áhugavekjandi, og leiðbeinirum aöferöir sem notast má við i óteljandi stöðum, sem koma fyrir i eðlilegri spil- amennsku. Sá kostur fylgir bókinni, að jafnt „lærðir” sem „leikir” hafa full not af henni, en það hefur löngum háð okkar bridge vöntun áþýddumbókumumtækniatriði i bridge. Eins og áður hefurkomið fram i bridgeþætti Þjóöviljans (mið- vikudegi) er þetta önnur bók höf- undar f safni, sem kallast „tslenska bridgesafnið”. Sú hin fyrri vár eftir Eric Jannersteen Svi"þjóð. bessi er eftir Alfred Sheinwold USA. Hann er löngu þekktur bridge- höfundur og spilari i alþjóðlegum bridge, og er m.a. sagnkerfið Kaplan-Sheinwold kennt við hann og félaga hans, Edgar Kaplan, sem er annar bridgehöfundur og ritstjóri Bridge World. Þátturinn itrekar þakkir si'nar til Sigurjóns, fyrir framlag hans til islensks bridgelifs. Frá Breiðfirðingum Eftir 14 umferðir af 19 i aðal- sveitakeppni deildarinnar, er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsen 218 Kristján ölafsson 214 Ingibjörg Halldórsdóttir 200 Elís Helgason 177 Kristin Þórðardóttir 173 Erla Eyjólfsdóttir 165 Ölafur Ingimundarson 163 Spilað verður nk. fimmtudag. Frá B.R. Þegar aðeins einni umferö er ólokið i aðalsveitakeppni Bridge- félags Reykjavikur, er ljóst að sveitir Jakobs R. Möller eða Sævars borbjörnssonar verður meistari. Sveit Jakobs hefur komið heldur betur á óvart með frammistöðu sinni. Eftir 14 umferöir er staða efstu sveita þessi: sveit Jakobs R. Möller 196 sveit Sævars Þorbjöi/.ssonar 192 sveit Arnar Arnþórssonar 17Q sveit Karls Sigurhjartarsonar 170 sveit Sigurðar B. borsteinssonar 169 sveit Egils Guðjohnsens 168 sveit Þórarins Sigþórssonar 150 1 siðustu umferö mætir sveit Jakobs sveit Sigmundar, en Sæv- ar spilar við sveit Egils. Heldur léttara hjá Jakob, en allt getur gerst i bridge. Frá Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 7. desember hófst 2ja kvölda jólatvimenningur (20 pör) Staðan eftir I. kvöldið. 1. Árni -Isak.........127 stig 2. Gunnlaugur - Arnór .... 127 stig Umsjón Ólafur Lárusson 3. Ragnar-Eggert .. 123 stig 4. Birgir -Bjarni .. 122 stig 5. Sigurður -Hannes.... ... 120 stig 6. Viðar-Pétur . . 120 stig 7. Jónas — Viggó ... 113 stig 8. Agústa — Guðrún . .. .. lllstig Annáll ársins t næsta helgarþætti Þjóðvilj- ans, verður rakinn annáll ársins 1981. Það hefur verið föst venja undanfarin ár. Einnig verður val- inn „maður” ársins i islenskum bridge, að mati þáttarins. Þeirsem hlotið hafa þann heið- ur áður, eru: Skúli Einarsson, bórarinn Sigþórsson, Asmundur Pálsson og örn Arnþórsson. Og hver verður þá maður árs- ins i ár? wm Sigurjón Þor Tryggvason. .'1:__________ * >___________í • • sem .. •«. IMlfoo kt, er á videosendingu stendur. i mvnd á hverium tíma. ■ ■ » ðsmenii: Akureyrí: Kaupvaiigur Bolungarvík: Einar Guðfinnsson Brautarholti 2 — Sfmi 27133

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.