Alþýðublaðið - 11.10.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.10.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL AÐIÐ \ E.s. ,, G u 11 f o $ s“ fer héðan til Vestfjarða á fimtudag 13. október síðdegis. — Héðan fer skipið til útlarida 18. október um Bergen til Kaupmannahafnar. — Skipið tekur vörur til Leith um Khöfn. inlúln. Komið í BTaupfélag-iö í Gamla baukanum eða hringið í síma 1 0 2 6. €rUni simskeyti. Khöfn, io okt. Aftarhaldið í Aastnrríki. Sfmað er frá Vín, að Tyrol bú sig undir skilnað við Austurríki og lýsi væntanlega yfir sjálfstæði í sausbandi víð Bayern. Uagvérskir konungasinnar róa annars að þvt öilum árum, að koma Habsborgar ættinni aftur til valda, helzt í Austurríki líka, og er stjómin því viðbúin þvf, að konungssinnar reýni, að brjótast til valda. Soo austurrfskar krónur eru jafn gildar einni danskri. M trgar búðir eru alveg tómar og aðrar neita að selja nema gega eriendri mynt. írlandsmálin. Símað er frá London, að sinn feina neindin sé þangað komia, og er Gnff.th formaður hennar. Nefndinni var tekið með miklutn fögnúði af samansöfnuðum fylg endum sjálfstæðis írlands. Menn eru mjög vondaufir um árangur samninganna. Sto Tirðist sem tilraun Nanseas til að útvega Rússum lán hafi mishephast, segir Lundúnafregn. Branting myndar stjórn. Stoktehóimsfregn segir, að Bran- ting h«fi tekið &ð sér að mynda stjórn í Svíþjóð. Karl Kautsky, sem ýmsir telja að næstur gangi Katl Mi?x í hagfræðislegum vís indum er kominn til Kauptnanna- hafoar tii að hslda þar þrjá fyrir- iestra við Háskólann. Eigendup húsa þeirra, sem standa vid götur með jarðstreng um, eru viasamlega beðnir að gefa sig fram sem fyrst á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, ef þeir kynnu að óska heimtauga f haust. Rafmagnsstjóvlim. Barnavagga til sölu á Skólavörðustíg 29. Stúika óskast á fáment heimili. Upplýsingar á Laugaveg 63 (niðri). Voa hefir flest tii lífsins barfa. Komið þvf þangað og gerið inn kaup yðar bér fyrir veturinn (og æfinlegss) á allri matvöru. Mun eg ávait gera viðskiftavihina áaægða svo eg njóti þeirra viðskiíta fram- vegis. Komið því beint i „Von* og taiíð við rnig sjálían um kaup. Mæðnr! spsrið aura samtn fyrir lýsi handa' börnunum ykkar. Allra vinsamlegsst Gnnnar Sigurðsson. Sfmi 448. Capsel með myndutn tap- aðist fyrir nokkrum dögum. Skil ist á Vesturgötu 23 (uppi). Nýjar danskar Kart&flur kr 18,50 pokioa — ódýri sykur- inn er seldur á Liugav. 28. Hannes Jónsson. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. ©teinbítsxflkling góð- an og ódýran selur verslunin Grmd. Grundarstíg 12. Sími 237. Ein eða tvæs? stúlkur óskast í góða vist. Upplýs ingar á afgrelðslu blaðsins. K.f. Tersl. „Hlí£“ Hverfisg. 50 A Edik á 80 aura literinn. Mat- skeiðar og gaflar úr aluminium, Grunnir diskar (mcð blárri rönd). Fæði fæit á Laugaveg 49, Upplýsingar í vetzluninni Ljóaið. Aiþbl. er blað allrar alþýðu. Saumaskapur. Gert við föt og vent. Nýtt saumað. Lind- argötu 43 B. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr; ólafur Friðriksson Pseatamiðjan Gutecbeig,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.