Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 5
Helgin 20.— 21. febrúar 1982.. ÞJÓÐYILJINN -^. StÐA 5 „Rithöfundar þurfa að lifa hrútleiðinlegu lífi segir Steinunn Sigurðardóttir, höfundur leik- ritsins „Líkam- beita nokkuð öðrum aðferðum en við eigum að venjast hér heima. Ég held að þetta stafi af þvi að þeir eru báðir franskmenntaöir.” Hvernig lýsa þessi vinnubrögð sér? „Það kemur helst fram i ryþm- anum, hann er hægari en viö eig- um að venjast, einkum framan af. 1 flestum myndum skeöur allt á örfáum minútum, en i þessu Steinunn Sigurðardóttir rithöf- undur leikriti er ekkert veriö að fela timann. Ég yrði ekki hissa, þótt til þessa yrði tekið, en persónu- legá finnst mér miklu skemmti- legra að upplifa hlutina svona, og ég held, að einmitt þessi still henti leikritinu vel. En eins og ég sagði áðan er þetta tal án ábyrgðar.” — ast íslensk myndasaga í Sunnu- dagsblaöinu Með þessu Sunnudagsblaði bjóðviljans hefst ný islensk fram- haldsmyndasaga eftir þá Emil Valgeirsson og Hallgrim Hólm- steinsson. Hún mun birtast i 14 næstu Sunnudagsblöðum. Er þessari ágætu sögu þeirra félaga ætlaður staður á bls. 26 og mun verða þar framvegis. Strákarnir eru 16ára gamlir og stunda nám á náttúrubraut Menntaskólans við Hamrahlið. Þeir sögðust báðir stefna að námi i auglýsingateiknun og er Émil Valgeirsson og Hallgrimur Hólmsteinsson glugga I bók sfna Flaugaspaug, en nokkrar teikn- ingar úr henni hafa birst f Þjóð- viljanum. óhætt að mæla með þeirri ákvörðun þvi að sögur þeirra bera handbragðinu gott vitni. — v legt samband í Norðurbœnum” Á sunnudagskvöld verður sýnt islenskt leikrit i sjónvarpinu eftir Steinunni Sigurðardóttur og heitir það „Likamlegt samband I Norð- urbænum”. Við höfðum samband við Steinunni i tilefni sýningar- innar og reyndist það merkilegt nokk auðgert þessa stundina — Steinunn er nefnilega á landinu um þessar mundir, en annars flýgur hún frá okkur I miðjum næsta mánuði. Frá hausti 1980 hefur hún búið i Stokkhólmi og flakkað milli lslands og Sviþjóð- ar. „Mér finnst að mörgu leyti gott að flakka svona á milli og upplifa að búa við ólikar aðstæöur i hvoru landi,” sagði Steinunn við blm. Þjóðviljans. „Ég hef mjög góðar aðstæður til aö skrifa úti. Þarna er lika minna ónæði. Mér finnst nefnilega lifsnauðsynlegt fyrir rithöfunda að lifa hrútleiðinlegu lifi, ef menn vilja vera að skemmta sér, þá skrifa þeir ein- faldlega ekki neitt.” Er þetta ekki fyrsta leikritið sem birtist eftir þig opinberlega? „Jú. Ég hafði reyndar dundað viö þetta, en ég vil kalla þaö stil- æfingar. Ég gerði mér fulla grein fyrir þvi, að verkin voru ekki á nokkurn hátt tilbúin. Aö visu reyndi ég einu sinni aö koma út- varpsleikriti á framfæri, en þvi var hafnað. Mér sýndist þá, að þvi heföi verið hafnaö á þeirri for- sendu, að i þvi væri mikil mann- vonska. En hvað sem þvi liður held ég, að mér hafi verið greiði gerður með þessari ákvörðun. Ertu ánægð með sjónvarpsleik- ritið? „Já, ég er það og tel mig geta sagt það án þess að vera með litil- læti. Ég lít ekki á þetta verk sem mitt nema að hluta til. Sigurður Pálsson, leikstjóri, og Viðar Vik- ingsson, upptökustjóri, unnu þetta með mér i vor og sumar út frá minu handriti. Ég kom hingaö heim i septem- ber, þegar leikritið var tekið upp, og fylgdist með upptökunni. Ég haföi mjög gaman af þvi — þarna náðist mjög góöur andi, sem ég held að skili sér i leikritinu. Þeir Sigurður og Viðar náðu fram góðri samvinnu og unnu vel að minu mati. Það sem ég ætla að segja næst skaltu birta án ábyrgöar, þvi i rauninni hef ég ekkert vit á þvi sem ég ætla að segja. En mér finnst þeir Sigurður og Viðar Er sjonvarpió bilað? Skjarinn Spnvarpsverhstaði Bergstaðastrati 38 simi 2-1940 sumar Þaðeffcmat ivar þú lítur á sumar- áœtlOT;»amvinnuíerða-Landsýnar 1982 - hun slœr öll íyrri met. Fjöi- breytnirt hetur aldret veriS meiri. leiguflugsterðlrnar eru fleiri en nokkru sínni fyrr, verðið aidrel, hagstœSara og hinir fjölmÖrgu afsláttar- og greiðslumöguleikar eiga sér enga hliðslœðu. Síðast en ekkl síst kynnum við sumaráœtlun-| ina í glœsilegasta hópferðabaeklingl þegar allt er talið teljum við ekki sem gefinn hefur veriS út hórlendls, ólíklegt að sumartilboðln 1982 sóu íullum at íróðleik. leiðar]ýsingum ósvikið ÍSLANDSMET. og ítarlegum upplýsingum um alla áiangastaðí, Þú gertr meira en að skoða bœklinginn okkar - þú getu lesiðþórtilumstórogsmáatriði V hverrar elnustuJerðar. „net*'sí? ipuiö&Oum gggi 2-reÍfÍ°lb' rgSSi. | s'u'UTerdúin a ^tnuferd°9B^ari!trö^ So°íkva' L*m yVinnir,_ratt*ferA ..e' Verðið aldrei hagstæðara * Otrúlegir afsláttar- möguleikar SL-kjörin SL-ferðaveltan Viö kynnum í verölistanum verö á alla álangastaöi. Viö reiknum veröiö út miöaö viö raunhæfan f Jölda í hverri íbúö og viö samanburö muntu komast aö þvi að aldrei heíur veriö boðiö betur. Alsláttar- og greiöslumöguleikamir eru ótnilega Ijölbreyttir. AÖildartólagsalsláttur er t.d. kr. 800 íyrir hven lulloröinn og kr. 400 íyrir hvert bam. el pöntun er staðlest íyrir 1. maí. Myndarlegur bamaalsláttur bœtist síöan viö og þegar jalni feröakostnaöurinn er talinn meö geta hlunnindi SL-ferðanna numiö á annan tug þúsunda fyrir t.d. fjögurra manna f jölskyldu! SL-kJörin slógu í gegn í íyrra. Meö inn- borgun fyrir 1. apríl n.k. festlrðu verð ferðarínnar í róttu hlutfalli viö innborgun. og gulltryggir þig gagnvart veröhœkkunum. geneúsbreytingum. hœkkun á flugkostnaði o.íl. sliku. Enn ein nýjungin í ár. í samstarli viö Samvlnnubankann bjóöum viö farþegum okkar nýjan lánamöguleika - og meö þátt- töku Samvinnuíeröa-Landsýnar er SL-leröa- veltan ótrúlega hagstœö. ^L^Þérhressilegae Munið SilanúvöícL i Súlttaáal Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.