Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 20.02.1982, Blaðsíða 29
Heílgin 20.-i-21. febíúdr 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 29 útvarp • sjónvarp Líkamlegt samband í Norður- bænum Það er ekki á hverjum degi sem islenskar myndir eru frum- sýndar i sjónvarpinu þótt raun- ar sé ckki langt siöan Eldsmiður Friðriks Friörikssonar var á dagskránni. Á sunnudaginn kemur verður á dagskrá leikrit Steinunnar Sigurðardóttur, Likamlegt samband i Norður- bænum. Leikritið fjallar um hjón i Noröurbænum sem eiga stúlku, sem enn er haldin unglingsleg- um mótþróa. Maðurinn er eldri en konan og er sæll með hvers- daginn og dundið. Konan hins vegar sættir sig ekki við hið hversdagslega liferni þeirra og reynir i örvæntingu að finna sér lifsfyllingu i formi nýrra heimilistækja. Þetta verður að ástriöu þar sem öllu er fórnað. Hún ákveður að láta draum sinn rætast og festir kaup á bif- Háskaför indíánanna Þessi bandariska mynd frá 1964 greinir frá hópi indiána sem býr viö afar bág kjör á verndarsvæði stjórnarinnar I Oklahoma. Þetta gerist 1878 og þar sem stjórnin hefur svikið þá um allar endurbætur ákveða þeir að flytja til fyrri heim- kvnna. Hér er um 1000 manna liö að ræöa og þvi lýstur saman við lið Blástakkanna og aldrei þessu vant hafa indiánarnir sigur. Fregnir berast um aö ,,blóð- þyrstir villimenn” gangi nú lausir og hinn óttalegi foringi þeirra, Höföingi Mjóa-Tré, eggi þá til baráttu, safna bleiknefjar liði og hyggjast hefna harma sinna. Hvernig sá hildarleikur endar kemur i ljós i kvöld... Ol Sunnudag VP kl. 21.05 Úr sjónvarpsleikritinu Líkamlegt samband i Norðurbænum. Þaö er leikstjórinn Sigurður Pálsson, sem leiðbeinir þeim Eddu Björgvinsdóttur og Margréti Helgu Jóhannsdóttur. Dagskrár- stjóri í eina klukkustund Vestfiröingum og öðru menningarfólki vonandi til mik- illar ánægju, mun Helga Hjör- var flytja efni eftir önfirðinga eingöngu, i þætti sinum Dag- skrárstjóri ■ eina klukkustund á sunnudag. Að sögn Helgu eru það einungis önfirðingar að auki sem flytja efni þáttarins'. I þættinum koma fram söng- konurnar Kristin ólafsdóttir og Sigriður Ella Magnúsdóttir og flutt veröur tónlist eftir Sigfús Halldórsson. Þá munu önfirð- ingarnir Gils Guðmundsson, Steinunn Jóhannesdóttir og Kristin Bjarnadóttir flytja margvislegt efni að vestan. Helga mun stikla á stóru i sögu önundarfjarðar i þætti sinum og i lok dagskrárinnar mun Guðvarður Kjartansson sveitarstjóri á Flateyri fræða okkur um málefni byggðarlags- reið með tæknimýkt og spennu'. kann ekki að keyra en þar kem- lendir eftir sinn háfleyga draum Það skiptir engu máli að hún ur að böndin bresta og hún brot- með afborgunum. vQ/ Laugardag kl. 22.15 Þórhallur Birgisson leikur fyrir hlustendur á fiðlu og bræð- urnir Eiríkur Asgeirsson og Gunnar munu syngja og spila saman. Gunnar var m.a. i Blástakkatrióinu, sem gerði garðinn frægan hér lyrr á árun- um. Þá má nefna upplestur Arnar Snorrasonar úr einni bók sinni og flutt verður efni eftir skáldið á Þröm. útvarp____________.___________________________ sjómrarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ.Gunnar Haukur Ingimundarson talar. 8.15 Lcikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga.Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.00 I>egar hugsjónir rætast. Þáttur i tilefni hundraö ára afmælis samvinnu- hreyfingarinnar. Umsjónar menn: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir og Haukur Ingibergsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 lþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Lauga rdagssyr pa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 Islenskt mál. Möröur Amason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 llrlmgrund — útvarp barnanna.Stjórnendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síödegistónleikar Ernst Kovacic leikur Sónötu i C- dúr fyrir einleiksfiölu eftir Johann Sebastian Bach / Kontrakvartettinn leikur Strengjakvartett I Es-dUr eftir Ludwig van Beet- hoven. (Hjóöritaó á tón- leikum f Norræna húsinu). 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Skáldakynning: Einar M á r (iuAmundsson. Umsjón: öm ólafsson. 20.00 Kórsöngur Finnski út- varpskórinnsyngur lög eftir Jean Sibelius. Ilkka Kuus- isto stj. (Hljóftrilun frá finnska Utvarpinu). 20.30 Nóvembcr ’21. ÞriÖji þáttur Péturs Péturssonar: Deilt um trakóma. — Treg- smitandi eöa bráösmitandi sjúkdómur? 21.15 llljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Billie IIolliday syngur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (12). 22.40 „N'oröur yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson les (12) 23.05 Töfrandi tónar. ógleymanlegir söngvarar. Umsjón: Jón Gröndal. Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Guömundsson, vigslubiskup á GrenjaÖar- staö flytur ritningarorö og bæn. 8.20 Létt morgunlög Fil- harmóníusveitin i Berlin leikur Ungverska dansa eftir Brahms: Paul van Kempen stj. / Julie Andrews o.fl. syngja lög eft- ir Rodgers. 9.00 Morguntónlcikar: Tón- list eftir Wolfgang Amadeus Mo/.art Frá tónlistarhátiö- inni i Salzburg s.l. sumar. ,,Mozarteum”-hljómsveitin i Salzburg leikur. Stjórn- . andi: Leppold Hager. Ein- leikari: Thomas Zehetmair. Einsöngvari: Marjana Lipovsek. a. Fiölukonsert I D—dúr (K2 18) b. „Ombra felice” — ,,Io ti lascio” resitativ og aria (K255). c. „Vado ma dove, oh Dei” ari'a (K583) d. Sinfónia i g- moll (K183) 10.25 öskudagurinn og bræöur hans Stjórnendur: Heiödis Noröfjörö og Gisli Jónsson. 1 þessum þriöja og siöasta þætti um öskudaginn og bræöurhans erum viö kom- in til Akureyrar, þar sem öskudagssiöir eru enn tiökaöir.Talaö er viö hjónin Guöfinnu Thorlacius og Val- geir Pálsson og dóttur þeirra, séra Bolla GUstavs- son, Niels Halldórsson, Ingva Loftsson og Björgvin Júniusson tæknimann Ut- varpsins á Akureyri en hann lést skömmu eftir aö gerö þáttanna var lokiö. ösku- dagsbörn á Akureyri sjá um tónlist þáttarins. 11.00 Messa i Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. Hádegis- tónleikar 13.20 Noröursöngvar 3. þáttur: „Furuskógar þyrp- ast um vötnin blá og breiö” Hjálmar ólafsson kynnir finnska söngva. 14.00 Dagskrárstjóri I kiukku- stund.Helga Hjörvar ræöur dagskránni. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitfminn Viöar Al- freösson leikur meö Litla djassbandinu. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.5 Veöurfregnir. 16.20 James Joyce — lífshlaup Pétur Gunnarsson rithöf- undur flytur siöara sunnu- dagserindi sitt. 17.00 SiÖdegislónleikar a. „La CheminéduRoi René” eftir Darius Milhaud. Ayorama- kvintettinn leikur. b. Pianó- kvintetti'c-mollop. 115 eftir Garbiel Fauré. Jacqueline Eymar, Gilnter Kehr, Werner Neuhaus, Erica Sichermann og Bernhard Braunholz leika. c. Saxófón- konsert eftir Alexander Glasunoff. Vincent Abado leikur meö kammersveit undir stjórn Normans P-ickerings. 18.00 Skólahljómsveit Kópa- vogs 15 ára: Afmælistón- leikar i útvarpssal Stjórn- andi: Björn Guöjónsson. Kynnir: Jón Múli Arnason. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Gleöin cin lifir í cndur- m i nn i n g u num" A n n a Kristine MagnUsdóttir ræöir viö Blöku Jónsdóttur um lif hennar og starf 20.00 Hamonikkuþáltur.Kynn- ir: Bjarni Marteinsson 20.30 Attundi áratugurinn: Viöhorf, atburöir og af- leiöingar Tíundi þáttur Guö- mundar Arna Stefánssonar. 20.50 ,.Myrkir músikdagar” Tónlist eftir Jónas Tómas- son. Kynnir: Hjálmar Ragnarsson. 21.35 Aö tafliJón Þ. Þór kynn- ir skákþátt 22.00 Guömundur Guöjónsson syngur lög cftir Sigfús Hall- dórsson 22.35 „Noröur yfir Vatnajök- ul”eftír William Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti GuÖmundsson les (13). 23.00 Undir svefninn Jón Björgvinsson velur rólega tónlist og rabbar viö hlust- endur i helgarlok. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Hjalti Guö- mundsson dómkirkjuprest- ur fiytur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sól- veig Lára Guömundsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffi og Andrea” eftir Maritu Lindquist Kristin Halldórsdóttir les þýöingu si'na (6). 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. Rætt viö dr. Stefán AÖalsteinsson um meöferö fidckun og mat á u 11. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónlcikar „Glaö- lynda ParísarstUlkan”, balletttónlist eftir Jacques Offenbach. Sinfóniuhljóm- sveitin í Minneapolis leikur; Antal Dorati stj. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (Utdr.). 11.30 Létt tónlist 15.10 „Vltt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (10). 16.20 (Jtvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö” eftir Guöjón Sveinsson Höfundur byrjar lesturinn. 16.40 Litli barnatíminn Stjórn- endur: Anna Jensdöttir og Sesselja Hauksdóttir. Láki og Lina koma i heimsókn. Talaö er viö örnu Rúnars- dóttur, 4 ára, og Sesselja les „Söguna af héppa” eftir Katryn og Byron Jackson i þýöingu Þorsteins frá Hamri en sagan er i bókinni Berin á lynginu. 17.00 Siödegistónleikar Kaup- mannahafnarkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 12 eftir Hilding Rosenberg / Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Hamborg leikur ,,Aura”, hljómsveitarverk eftir Bruno Maderna; Giseppe Sinopoli stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn FrU Hrefna Tynes talar. 20.00 Löng unga fólksins Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Bóla Gunnar Viktorsson og Hallur Helgason stjórna unglingaþætti meö blönduöu efni. 21.00 Skátastarf á islandi 70 ára Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. Viömælendur: Amfinnur Jónsson, Benja- min Arnason, Erla Elin Hansdóttir GuÖbjartur Hannesson og Magnús Stephensen. • 21.30 (Jtvarpssagan: „SeiÖur og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikariles (12). 22.00 Quincy Jones og félagar leika og syngja, 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Lestur Passiusálma (13). Lesari: Séra Siguröur Helgi Guömundsson. 22.40 í tilefni vinnuverndarárs Jóhann Guöbjartsson flytur erindi. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníu- hljónisveitar islands i Há- skólabi'ói 15. nóvember s.l. Stjórnandi: Reinhard Sch- warzSinfónia nr. 3 i Es-dUr op. 97 eftir Robert Schu- mann — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Dagskrárlok laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjón: Bjarni FeKxson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Þrettándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. lteykjavikurskákmót- iö Skákskýringarþáttur. 20.50 Shelley Sjötti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi: GuÖni Kolbeinsson. 21.15 Sjónminjasafniö Þriöji þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstööum aöur safnsins.bregöur upp göml- um myndum i léttum dúr. 21.50 Furöur veraldar FjóríM þáttur. Leitin aö apamann- inum Framhaldsmynda- flokkur um furöufyrirbæri. Leiösögumaöur: Arthur C. Clarke. ÞýÖandi: Ellert Sigurbjör nsson. 22.15 Iláskaför (Cheyenne Au- tumn) Bandarísk biómynd frá árinu 1964. Leikstjóri: John Ford. Aöalhlutverk: Richard Widmark, Carroll Baker, Karl Malden, Do- lores del Rio, Sal Mineo o.fl. Myndin fjallar um hóp' Indiána, sem býr viö bág kjör á verndarsvæöi i Okla- homa áriö 1878. Þeirákveöa aö flýja til sinna fyrri heim- kynna i Wyoming i staö þess aö biöa bóta, sem stjórnvöld höföu lofaö þeim fyrir löngu. í myndinni koma viö sögu tvær þekktar hetjur villta vestursins, þeir Wyatt Earp og Doc Holliday. Þýö- andi Björn Baldursson. 00.35 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Dr. Asgeir B. Ellertsson, yfir- læknir, flytur. 16.10 IIúsiÖ á sléttunni Sautjándi þáttur. Dýrmæt gjöf Þýöandi: Oskar Ingi- marsson. 17.00 Oeiröir iöji þáttur. Aö- skilnaöur 1 þessum þætti er fjallaö um skiptingu Ir- lands, ástæöur hennar og greind þau vandamál, sem Noröur-írland hefur átt viö aö striba frá stofnun þess fram á sjötta áratug þessar- ar aldar. Þýöandi: Borgi Arnar Finnbogason. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Rcykjavikurskákmót- iö Skákskýringarþáttur. 20.50 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 21.05 Líkamlegt samband i Noröurbænum Sjónvarps- leikrit eftir Steinunni Siguröardóttur. Leikstjóri: Siguröur Pálsson. AÖalhiut- verk: Margrét Guömunds- dóttir, Baldvin Halldórsson, Edda Björgvinsdóttir, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. Kona i Noröurbænum er hætt kom- in af tækjaástriöu i ör- væntingarfullri tilraun aö finna lifsfyllingu. Þar kem- ur, aö tengslin viö veruleik- ann, eiginmann og dóttur eru aö rofna. Tækni- draumurinn stigmagnast: Bill skal þaö vera. Þar fór hún yfir strikiö. Nú tekur spitalinn viö... Stjórn upp- töku: Viöar Vikingsson. Leikmynd: Baldvin Bjöms- son. Myndataka: Vilmar Pedersen. Hljóö: Vilmund- ur Þór Gislason. 22.15 Fortunata og Jacinta Fimmti þáttur. Spænskur framhaldsmyndaflokkur. ÞýÖandi: Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ævintýri fyrir háttinn Fjóröi þáttur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.40 Iþróttir Umsjón: Bjami Felixson. 21.10 Svarthöföi Sænskt sjón- varpsleikrit eftir Barbro Karabuda. 22.20 Þjóöskörungar 20stu ald- ar Maó TSe-Tung (1893- 1976) Gangan langa Fyrri hluti. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.