Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. febrúar 1982 viðtalid Rætt við Jóhann Hannesson um vernd gamalla húsa í Hafnarfirði: Mikilvægt aðfólk sé vakandi fyrir umhverfi sínu Samtökin Byggðarvernd I llafnarfirði voru ekki stofnuð vegna neins eins sérstaks tilefnis, þetta eru satntök áhugafólks um verndun umhverfisins. I>au eru ekki mótmælasamtök, heldur vakningasamtök og þau hafa ekki bundio starf sitt vio verndun húsa eingöngu," sagði Jóhann llannes- son, en hann situr i stjórn Byggðarverndar. — Halnaríjöröur heíur mjög sérstakt bæjarslæðí og og þar eru mörg gömul liús, sem ber aö varðveita. Hús Bjarna riddara er til dæmis Irá iyrri hluta 19. aldar og morg hús eru byggö i kringum aldamólin. Þar eru þvi heil hverli, sern bera samlelldan s vip. — Ilafa mörg þessara gömlu hiisa verið rifin? — Já iiokkur hus liala horfið. Húsinr!Srfu Haínflrðingar vöknuöu upp viö þaö eínn daginn 8f. vetur aö þetta hús var horfií). Þaö hafði lengi sett sylp á baainn. Upphafíega var þaö meö reísulegustu og glæsiiegustu húsum, en síöustu árin haföi það mikiö íátióá sjá vegna vanhifðu. Það heíöi þó vet mátt gera það upp — ef menn hefðu vilfað. En það var ekki gert. Húsið var efnfaldiega ritið. Þetta hús vaf ffka rttiö ekkl ails fyrir föngu. t>að var aldrei glæsíhus eins og hitt húsíó, en það sómdi sér vel og var göður tulltrúi síns tíma. Það hetöi ve! þolaö að vefa flutt é nýjan grunn — ef menn hetðu viljaö. Eh þaö var ekkf gert. Húsið var elnfaidlega flfið. Korsiða tihlöðungsins sem Byggðarvernd Hafnarfirði sendir frá sér. Það er svo að menn hala vaknaö upp við það að hús sem hal'a sett svip sinn á bæinn haia verið hori'- in einn morguninn. Sum þeirra hala aö visu verið íarin að íata á sjá vegna vanhiröu og viðhalds- skorts. Þau heiði þá mátt gera upp el menn helöu viljaö. Þessi hús voru veröugir lulltrUar sins tima og er ellirsjá aö þeim. — Vilja bæjaryfirvöld í Hafnar- l'irði ekki varðveita þessi gömlu luis? — Bæjarbúar almennt og ibúar i hlulaðeigandi hverlum hala ekki verið spuröir um vilja sinn i þessu mali. orlög húsanna hat'a verið ráðin af láeinum mönnum bak við luktar dyr og án nokkurrar almennrar umræðu. Þarna er ágætt dæmi á lerðinní uni veikleika i tulltrualýöræðinu Það stendur iallegt hús i Ham- arsbrekkunni, sem ákvöröun heiur verið tekin um að skuli ril'a. fbiiar i Hamarsbrekkunni hafa ekki verið spurðir, hvort þeir kysu að hafa húsið ái'ram á sama stað sér til augnayndis. t>að hefur enginn verið spurður um hvort áhugi væri fyrir hendi að flytja það á nýjan grunn. — Kr ekki sérviska að varðveita þessi mál. sinu og hamla gegn þvi að láeinir menn taki ákvarðanir um hvaö skuli standa og hvað skuli rifa. — Búa félagar i Byggðarnefnd kannski allir i gömlum húsum? - Nei, þeir búa viðs vegar um bæinn. Sumir búa i gömlum húsum og þá snertir vernd gam- alla húsa þá beintpersónulega, en liinir eru einnig ahugamenn úm gömul hús, sem oft eru hálfónýt og óhentug? — Byggðarvernd er ekki að segja að aldrei megi rila gömul hús. Við viljum ekki hamla gegn öllum breytingum. Sum hús ganga úr sér, önnur taka breyt- ingum, og auðvitaö verða gomul hús að vikja lyrir nýjum. Við viljum hins vegar hvelja lil þess að fólk sé vakandi lyrír umhverfi llafa hafnfirsk yfirvöld alltaf verið með kúbeinið á lofti? Nei, siður en svo. Þaö heíur til dæmis ekki verið leyft aö breyta hiisum við Hamarsbraut og ýmis- legt annað hefur verið gert. En almenningur hefur ekki verið hafður með i ráöum frekar en annars staðar, sagöi Jóhann að lokum. Svkr. Öldungar á f lakki Myndasaga eftir EMIL & HALLGRÍM Lengd og breidd eru imyndaðar línur sem dregnar eru á jörðina til að sýna mönnum hvar þeir eru og hvert þeir eru að fara. Næst á dagskrá Tuttugu og fimm vinsælustu lög siðasta árs eru nú komin út á veggja platna albúmi með nafn- inu Næst á dagskrá. Lögin eru valin af Páli Þorsteinssyni út- varpsmanni úr þeim aragrúa laga sem flutt eru i útvarpinu: hér eru á ferðinni þau 25 lög, sem oftast voru leikin i óska- laga- og tónlistarþáttum hljóð- varpsins 1981. Meðal laganna eru Af litlum yngri, þau yngstu aðeins nokk- urra mánaöa gömul. í hópi neista, Endurfundir, Stolt siglir fleyið mitt, Traustur vinur, Ég fer i friið, Prins Póló, Seinna meir, Sönn ást, Eftir ballið, Sigurður var sjómaður og Viki- vaki Jóns Múla Arnasonar. Flytjendur eru allir vinsæl- ustu dægurtónlistarmenn lands- ins og höfundar laganna eru þeir, sem mestrar virðingar hafa notið fyrir verk sin á undanförnum árum — raunar áratugum, þvi elsta lagið er yfir 30 ára gamalt þótt það sé alltaf jafn ferskt. önnur laganna eru flytjenda eru hljómsveitirnar Start, Utangarðsmenn, Brim- kló, Mezzoforte, Upplyfting og Ahöfnin á Halastjörnunni og söngvararnir Björgvin Hall- dórsson, Pálmi Gunnarsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Laddi, Gunnar Þórðarson, Haukur Morthens og Gylfi Ægisson. Margir fleiri koma við sögu. Tuttugu og eitt laganna eru alislensk, fjögur erlend með is- lenskum textum. Plöturnar tvær, sem nú eru Næst á dag- skrá, eru seldar á verði einnar LP-plötu. Útgefandi er Steinar h.f.. Skilur ein- hver þessa lækna? Allir þekkja lyfseðlana frá læknum og vankanta þeirra: óskiljanlegt hrafnaspark á tungumáli, sem maður myndi hvort sem er ekki skilja þótt maður kæmist fram Ur skrift- inni. En óskiljanleg framsetning virðist vera aöalsmerki lækna. Læknafélag tslands og Lækna- félag Reykjavikur gefa út I sameiningu „Læknablaðiö" og þar kennir ýmissa grasa. Ekki veit ég hvort læknar almennt skilja upp né niður i blaðinu, en ég skil aim.k. ekki eftirfarandi klausu (né nokkurn skapaðan hlut annan): Algeni Ig A skorts hefur reynst 1/400-1/3000 eftir þjóðum (4,9) og er það einnig misjafnt eftir þvl hver rannsóknaraöferðin er. Algengið hjá Islendingum er svipaö þvi sem fundist hefur með sömu rannsóknaraðferðum meöal Noröur-Evrópu þjóða (9). Flestar þær rannsóknir sem mikið er vitnað til, takmarkast við mælingar á Ig A hjá börnum og fullorðnum með ýmiskonar sjúkdóma, stundum sérstaklega þá sem hafa þarmasjúkdóma eða ofnæmiskvilla (17). Lang- flestir af þeim sem við höfum rannsakað eru heilbrigðir blóð- gjafar (Tafla II). Veikindi hjá þeim ef einhver eru, eru minni- háttar (Tafla II-IV).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.