Þjóðviljinn - 23.02.1982, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 23.02.1982, Qupperneq 5
Þriðjudagur 23. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Áróðursstríð um hernaðarmat: Listin að telja vopn og smíða sér grýlur Sovéskir skriðdrekar: já og svo þurfum við að passa upp á Kinverja. Það rikir nokkurnveginn jaf- vægi milli herstyrks Sovétrikj- anna og Bandarikjanna, Varsjár- bandalags og Nató. Þvi eru stað- hæfingar um yfirburði Sovétrikj- anna á sviði hernaðar rangar og notaðar af hálfu Reaganstjórnar- innar tii að réttlæta aukinn vigbúnað. Þetta eru höfuðniðurstöður rits sem varnarmálaráðuneytið i Moskvu hefur sent frá sér og heitir „Hvaðan stafar ógnun við friðinn?”. Þetta rit er svar viö bæklingi sem varnarmálaráð- neyti Bandarikjanna dreifði i fyrra og kallaði „Herstyrkur Sovétrikjanna”. Otgáfustarfsemi þessi er svo staðfesting á þvi, að báðir risarnir telja sig þurfa að slást hart um almenningsálitiö i Evrópu, þar sem óttinn við vigbúnaðarkapphlaupið fer dag- vaxandi. Svipaðar tölur Sérfróðir menn sem hafa verið Indjánar og Eskimóar i Kanada hafa hert á kröfum sinum um sjálfstjórn og iandsréttindi. 43 þúsund Indjánar og Eskimóar búa á geysistórum flæmum i landinu norðanverðu og reyna nú aðskapa samstöðu um afstöðu til áieitni risafyrirtækja ýmiskonar sem lita girndarauga hinar miklu auðlindir norðurhjarans. Að vísu hafa flestir frumbyggj- anna sætt sig við þá hugsun að tæknivæddir sunnanmenn muni sækja inn á lönd þeirra, en þeir vilja ráða sem mestu um það, með hvaða skilmálum það verð- ur. Okkar land 1 þvi skyni vilja þeir m.a. koma upp sjálfstjórnarhéruðum á hinu geysistóra svæði sem nefnist Norðvestursvæðin og lýtur kana- disku sambandsstjórninni beint. Eskimóar (Inuit) vilja stofna hérað sem þeir kalla Nunavut (Okkar land) — þar yrðu 17 þús- und Inuit á tæplega tveggja miljón ferkilómetra landi. Tiu þúsund Indjánar sem kalla sig Dene vilja ásamt með 6000 kyn- blendingum stofna i hinum hrá- efnaauðuga Mackenziedal hérað- ið Denenedeh (Land okkar þjóð- ar) og væri það rösklega miljón ferkilómetra. að skoða bæklinga þessa komast að þeirri niðurstöðu, að i stórum dráttum beri þeim tölum sem Sporin hræða Þessar litlu þjóðir vilja ekki sætta sig við minna en sjálfstjórn. Talsmenn þeirra visa á viti til varnaðar: árið 1977 gerðu Kri-indjánar og Eskimóar á Labrador samning við yfirvöld i Quebec og orkufyrirtæki. Frum- Sovétmenn gefa upp saman við þær sem Bandarikjamenn veifa eða þá IISS i London (Alþjóða- byggjarnir hurfu frá sögulegum réttindakröfum sinum til um það bil 600 þúsund ferkilómetra lands við James Bay til að þar mætti reisa mikil orkuver. Fyrir þetta fengu þeir i sinn hlut tiltölulega litil landssvæði og 225 miljónir dollara sem átti að greiða á næstu stofnun um herfræðirannsóknir). En eins og menn vita eru tölur eitt og útlegging á þeim annað. Sovéski bæklingurinn sakar starfsmenn Pentagon um að „rangtúlka af ásettu ráði” herstyrk og utanrikisstefnu Sovétrikjanna, og siðan er reynt að hafa uppi andsvör með löngum samanburðartölum. Um þetta segir Harald Hamrin i sænska blaðinu Dagens Nyheter, að ekki gefi hinn sovéski bæklingur þar fyrir réttvisandi mynd af hernaðarástandinu i dag eða þróun mála á undanförnum árum. Til dæmis er lögð áhersla á að herkostnaður Sovétrikjanna hafi ekki aukist heldur „hefur hann i reynd haldist óbreyttur á undanförnum árum.” Þessu munu fáir trúa: sérfróðir menn gera alls ekki ráð fyrir þvi að hin „opinberu” útgjöld Sovétmanna til hermála segi nærri alla sögu — og það er vel vitað að þeir hafa eflt vigbúnað sinn i stórum stil síðan i upphafi sjöunda áratugar. Með sama móti er lika hægt að yppta öxlum yfir þeirri staðhæf- ingu, að hernaðarútgjöld Banda- rikjanna hafi þrefaldast siðan 1960 — það hafa þau gert i • dollur- um talið, en þá er eftir að draga 25 árum. En siðan hafa samningsaðilar staðið i stöðugum málaferlum út af túlkun ein- stakra atriða og vanefndum stjórnvalda. Sem fyrr segir er um mikil auð- æfi að tefla: oliu, jarðgas á is- hafseyjunum, gull, blý, kopar og zink. Fyrir sex árum hófst blý- og zinkvinnsla i Nanisivik á Baffins- landi, 800 kilómetrum fyrir norð- an heimskautsbaug. Margir munu á eftir koma og velta um lifsháttum frumbyggja ef ekkert verður að gert — einnig gæti svo farið að grundvelli væri kippt undan veiðiskap þeirra með framkvæmdum og mengun. Túlkun Málaferli fyrri tima (til dæmis viss sigur sem Nishga-Indjánar i Bresku Kólumbiu unnu 1973) hafa leitt til þess að stjórn Trudeau hefur viðurkennt með lagasetn- ingu og i stjórnarskrárdrögum svonefnd „frumbyggjaréttindi”, sem stjórnvöld höfðu áður til- hneigingu til að hunsa. Hinsvegar hafa Deneindjánar og Eskimóar áhyggjur af þvi að túlkun þess- arra réttinda verður i höndum dómara, sem hafa sýnt sterka til- hneigingu til að láta þau ná til veiði- og fiskveiðiréttinda, en ekki til landeignar. Þvi má vel búast við hörðum átökum um sjálf- stjórnarmál og landréttindi milli stjórnvalda og hinna smáu veiði- þjóða i Kanada norðanverðu. áb tók saman. frá afleiðingar verðbólgu, sl. tutt- ugu ára. Hitt er svo annað mál, að nú siðast hefur nýlega ákveðið að stórherða á vigbúnað nú og á næsturni. Samanburöir Fyrrnefndur sænskur höfundur telur það athyglisvert við sovéska bæklinginn, að hann sé fyrsta dæmið um það að Sovétmenn gangast opinberlega við upplýs- ingum um eigin herstyrk. Bæklingurinn viðurkennir aö Sovétmenn hafi meiri landher en N'ató, en réttlætir það með þvi að Sovétrikin hafi löng landamæri að verja gegn Kina „sem á vaxandi kjarnorkuvopnabúr og stærsta her i heimi” eins og þar stendur. Þar er og viðurkennt aö Sovétrik- in hafi á siðustu tveim áratugum „tvimælalaust bætt tæknibúnað og bardagahæfni flota sins”. En leiðinni er minnt á að Bandarikin eigi nú 20 flugvélamóðurskip en Sovétmenn aðeins tvö. Þarna er viðurkennt að Varsjárbandalagið ráði yfir fleiri smáskipum og kaf- bátum en Nató — en þvi er svo haldið fram i staðinn að það vegist upp með þvi að Vestur- veldin eigi meira af stórum skipum. Jafnræði Kitið leggur þunga áherslu á það, að Bandarikin hafi „1500 herstöðvar i 32 erlendum rikjum” og að „hlutdeild Bandarikjanna i sölu vopna og herbúnaðar i heim- inum nemi 45% áf öllum viðskiptum með vopn”. Þá er og lögð mikil áhersla á það, að Bandarikin hafi verið fyrst til að framleiða svotil öll ný vopnakerfi — og á þetta að sýna að Sovétrikin „hafi aðeins brugðist við þeirri hættu sem Vesturveldin hafa búið þeim.” En hvort sem farið er lengur eru raktar tölur, þá er tilgangur samanburðarins dreginn saman með þessum orðum: „Staðreyndir sýna þannig, að á öllum sviðum, þ.e. kjarnorku- vopna, meðaldrægra kjarna- vopna i Evrópu og hefðbundinna vopna Nató og Varsjárbanda- lagsins, er um það bil jafnræði með aðilum. Hvorki Bandarikin né Nató hafa nokkru sinni „dregist aftur úr”. Jafnræði riki og það i reynd en ekki á pappirnum. Bandarikin þurfa ekki að ,,,endurhervæðast” vegna þess að þau hafa aldrei „dregist aftur úr” Sovétrikjunum. Endurvigbúnaður undir þvi yfirskyni að koma á jafnræði er i reynd löngun til þess að ná hernaðaryfirburðum.” (til- vitnanir úr þýðingu APN). Gegn? Vitaskuld setja Sovétmenn ekki saman slikan bækling nema að lofa friðarstefnu sina i leiðinni þar segir að slik stefna sé „ein- kenni sósialismans, sem er and- stæður stefnu útþenslu og striös- ‘hótana, ihlutunar um málefni annarra og að þröngva vilja sinum upp á aðra.” Má vera, að allt þetta sé „einkenni sósial ismans” — en þá er lika verið að segja að Sovétrikin seu honum óskyld: eða hvað um Tékkóslóvakiu, Afganistan, Pól- land? í leiðara um það útgáfustrið sem nú var rakið segir DN að það gefi góða innsýn i listina að draga upp grýlur. En vegna þess, að margar tölur eru svipaðar þá, segir blaðið „getur einnig áróður af þessu tagi orðið nytsamur, sé hann rétt lesinn. Og ef svo verður þá er það ekki sist háö okkar eigin getu til að ræða málin og bera fram kröfur til beggja aðila.” AB tók saman. Tekist á um landsréttindi í Kanada: Indjánar og Eskimóar vilja sjálfstjórn Eskiinóar i Kanada — þeir á Labrador settu sig á útsölu...

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.