Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 23. febrdar 1982 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 ...... 11 ' ..1 I . — Reykjavíkurskákmótið /10. umferð Umsjón: Helgi Ólafsson og Einar Karlsson ♦♦♦♦♦- % A. A. Æ; sRUKJAVikUR , SKAKMOTiO . Kcppendur á Reykjavikurmótinu stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara Þjv. vift upphaf siftustu umferðarinnar á sunnudag. — Ljósm.: —eik — Lev Alburt Bandaríkj- ununi/ var sterkastur á lokaspretti Reykjavíkur- skákmótsins/ en tvær síðustu umferðir þess voru tefldar nú um helg- ina. Alburt skaust upp í efsta sætið með sigrum á Júgóslavanum Ivanovíc á laugardag. og Svíanum Wedberg i síðustu umferð á sunnudag. Aftalkeppinautar hans, Abramovic frá Júgóslaviu tók enga áhættu i siöustu umferö, geröi stutt jafntefli viö landa sinn Shamkovic, og tryggöi sér þannig bæöi annaö sætiö á mót- inu, og áfanga aö stórmeistara- titli aö auki. Meö þvi aö sigra Kogan, tókst Gurevic, Bandarikjunum, aö ná þriöja sætinu, en vonir hans um hærra sæti uröu aö engu eftir tap hans fyrir Wedberg á laugardag. Atta skákmenn komu siöan jafnir i 4,—11. sæti og þeirra á meöal var Guömundur Sigur- jónsson. Hann fór fremur rólega af stað i mótinu, og skaust upp i verðlaunasæti meö þvi að sigra Ivanovic glæsilega i siöustu um- ferðinni, eins og viö fáum að sjá hér á eftir með skýringum Helga Olafssonar. Frammistaöa annarra tslendinga veröur aö teljast nokkuö sæmileg i ljósi þess hve sterkt mótiö var. Sævar Bjarnason var meö áfanga aö alþjóðlegum meistara innan seilingar, en það var ungverski stórmeistarinn Adorjan sem geröi þær vonir aö engu I siðustu umferöinni. Sævari heföi nægt jafntefli, en Adorjan náöi aö sigra meö svörtu mönnunum. Lokastaöan á mótinu varö þessi, en þess ber að geta aö stig eru hér aðeins reiknuö hjá þeim sem náöu 7 vinningum. Sviss- neska kerfiö er reyndar þannig upp byggt, að nákvæm niöur- rööun fyrir neöan 4.-11. sætiö er ekki marktæk. 1. Alburt (sm)..........8.5 2. Abramovic (am).......8 3. Gurevic (fm).........7.5 4. Schneider (am).......7 5. Wedberg (am).........7 6. Byrgne (sm)..........7 7. Adorjan (sm).........7 8. Schamcovic (sm)......7 9. Sahovic (sm).........7 10. Firmian (am) ........7 11. Guftmundur (sm)......7 12. Kogan (am) ..........6.5 13. Forintos (sm)........6.5 14. Kinderman (am) ......6.5 15. Kaiszauri (am).......6 Alburt sigraði Guðmundur efstur íslendinganna Guftmundur Sigurjónsson Lev Alburt tekur vift sigurlaununum úr hendi forseta Skáksambandsins, Ingimars Jónssonar. Auk 6000 dala fékk hann lopapeysu, sem ætti aft koma sér vel f vetrarkuldanum 1 New York. — Ljósm.: — eik — 19M82 X.REYKJAVÍKUR SKÁKMOTIÐ 16. Ivanovic..............6 17. Sævar Bjarnason.......6 18. Westerinen (sm)......6 19. Jón L. (am)..........6 20. Burger (am)...........6 21. Zaltsman (am) ........6 22. Heimers (am>..........6 23. Jóhann Hj.............6 24. Mednis (sm)..........6 25. Helgi(am) ............5.5 26. Haukur (am)..........5.5 27. Bajovic (fm).........5.5 28. Bischoff.............5.5 29. Horvath (am).........5.5 30. Iskov(am) ............5.5 31. Jóhannes G...........5.5 32. Margeir (am).........5.5 33. Elvar................5.5 34. Kuligowski (sm)......5 35. Asgeir Þór...........5 36. Dan Hanson ...........5 37. Hilmar...............5 38. GrOnberg.............5 39. Friftrik (sm)........5 40. C. IIöi (am) .........4.5 41. Jónas P..............4.5 42. JúIIus ...............4.5 43. K. Frey (am).........4.5 44. Stefán...............4.5 . 45. Krahenbtthl.........4.5 46. Benedikt.............4 47. Savage...............4 48. Karl Þorst...........4 49. Goodman (fm).........4 50. Magnús Sól...........4 51. Róbert...............4 52. Jóhann örn...........3 53. Leifur................2.5 54. Jóhann Þórir.........2 Stafirnir innan sviga eru: sm = stórmeistari, am = alþjóft- legur meistari og fm = Fide meistari. 10. Alþjóðlega Reykjavikur- kákmótinu var siöan formlega litiö i boöi menntamála- áðherra aö Hótel Loftleiftum á lunnudagskvöld. Hvitt: Guftmundur Sigurjónsson Svart: Ivanovic (Júgóslavia) Sikiley jarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-d6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-Rc6 6. Bc4 (1 anda Fischers). 6. ...-e6 7. Bb3-Be7 8. Be3-0—O 9. Í4-Bd7 10. Df3-Da5 11. O—O Had8 12. f5-d5 (Eftir 12. -e5 myndast veik- leiki á d5-reitnum.) 13. exd5-exd5 14. Rxd5-Rxd5 15. Bxd5-Rxd4 16. Bxd4-Bxf5 (Þessa stöðu sá Ivanovic fyrir er hann lék 12. -d5. Hann reiknaöi þó ekki nógu langt þvi nú á Guömundur bráösnjalla leiö sem tryggir honum unnið tafl.) (STÖÐUMYND) 17. Dg3!-Bg6 18. De5!-Bf6 19. Bxf7+! (Notfærir sér valdleysi drottningarinnar. Eftirleikur- inn er auöveldur.) 19. ...-Hxf7 20. Dxa5-Bxd4 + 21. Khl-Hfd7 22. c3-Bb6 23. Da4-h5 24. Hadl! (Uppskipti styrkja stöftu hvits.) 24. ... Hd2 25. Hxd2-Hxd2 26. b3-Kh7 27. h3-He2 28. Dc4-Hxa2 29. Hf8-Hal + 30. Kh2-Hel 31. Dc8-Bgl + 32. Kg3-He3+ 33. Kh4-Kh6 34. g4-hxg4 35. Dxg4-He8 36. Dg5+ — Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.