Þjóðviljinn - 23.02.1982, Page 8

Þjóðviljinn - 23.02.1982, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. febrúar 1982 Tryggvi Felixson. Hreyfingin „Nei til Atom- vúpen” (Gegn Kjarnorkuvopn- um) var sett á laggirnar i Noregi haustiö 1979 þegar umræöur um nýjar meöaldrægar kjarnorku- eldflaugar i Evrópu, Pershing og Cruise flaugarnar, voru hvaö heitastar. Upphaflega var barátt- an helguö þvi takmarki aö koma i veg fyrir aö þessi nýju kjarna- vopn yrðu staðsett i Evrópu. En eftir aö NATO haföi komið sér saman um staösetningu vopn- anna og séö var aö baráttan yröi langvinn, tók Hreyfingin á sig fastara form. I dag er Hreyfingin samsett af u.þ.b. 300 hópum og félagsdeildum og nær starfið yfir allan Noreg. Meö útbreiðslu- starfsemi, undirskriftasöfnun og mótmælaaögeröum hefur „Nei til Atomvöpen” sett svip á varnar- og öryggismálaumræöu i Noregi á siöustu misserum. Erik Alfsen er prðfessor i stærðfræði viö Háskólann i Osló. Hann er i stjórn „Nei til Atom- vápen”. Við hittum Erik Alfsen i Osló. Hér á eftir fylgir hluti af þvi sem okkur fór á milli: Kj amorkuvopna- laus Norðurlönd Viö spyrjum Alfsen fyrst aö þvi hvert sé markmiö „Nei til Atom- vapén". Viö höfum þrjú megin markmið eða kröfur. Sú fyrsta er mjög almenns eölis: „Fjarlægjum kjarnorku vopn i Austri og Vestri”. Við gerum engan greinarmun á Austri og Vestri, við berjumst gegn kjarnorku- vopnum beggja aðila. t nánari skilgreiningu á þessari kröfu kemur fram aö viö teljum að kjarnorkuafvopnun veröi að byrja á þvi að allir aðilar hætti að auka vopnabirgðir sinar. Það sem er mikilvægast i dag i þessu sambandi eru hinar nýju meðal- drægu eldflaugar i Evrópu: Pershing, Cruise og hinar sovésku SS-20. Viö æskjum þess aö báðir aðilar, þegar i staö og án skilyrða, hætti frekari uppsetn- ingu á þessum vopnum og dragi úr þvi magni sem fyrir er. „Engin kjarnorkuvopn í Noregi, hvorki í friöi né striöi” hljóöar krafa okkar númer tvö. Við höfum i Noregi sjálf ákveðið aö hér skuli ekki kjarnavopn geymd á friðartimum. Til viðbót- ar viljum við að kjarnavopn skulu ekki notuð i striði. Þetta þýðir að varnaráætlun Noregs má ekki byggjast á notkun kjarnavopna. Tryggvi Felixson ræðir við Erik Alfsen forystumann i samtökum NEI TIL ATOMVÁPEN í Noregi Þaö eru margir sem ekki skilja þetta og segja að kjarnavopn verði notuð i striöi hvaða varnar- áætlun sem fyrir liggi. Þetta er ekki rétt. t striði mun brugðist við eins og undirbúið hefur verið á friðartimum. Og það er undirbún- ingurinn undir kjarnastrið sem við viljum stoppa. Það er hér sem við meinum að NATO veröi að breyta sinni hernaðaráætlun um notkun kjarnavopna. Við tökum ekki afstöðu til aðildar Noregs að NATO, við erum hvorki með eða á móti NATO. I hernaðaráætlun NATO er gert ráð fyrir að við get- um verið fyrstir til að nota kjarnavopn. Ef það reynist nauðsynlegt mun NATO nota kjarnorkuvopn til að mæta árás Friðarsinnar og friöar- hreyfing.orð sem mikið hafa verið f fréttum a' s.l. mánuðum. Nú er það svo að flestir telja sig friðarsinna. En menn deila um þá leiö er fara skal til að ná settu marki um öryggi og frið. Friðarhreyfingar þær sem safnaö hafa miljónum Evrópubúa út á götur og torg undir kröfunni „Gegn Kjarn- orkuvopnum” gagnrýna stefnu Austurs og Vesturs i varnarmálum og benda á nýjar leiðir til aö auka iiryggi og varnir Evrópu. séu aö mestu leyti virtir. Við höf- um ekki neitt sem komiö getur i staðinn fyrir slika samninga. En samt megum viö ekki gera okkur neinar tálvonir. Viö getum ekki treyst stórveldunum fullkomlega. Hvað viltu þá segja um ferðir sovéskra kafbáta I sænska skerjagarðinum? Það sem gerðist fyrir utan Karlskrona sýnir að minu mati hversu mikilvægt það er að koma einhverjum böndum á kjarnorku- vopnin. Eftirlitiö er mikilvægt. Við getum hugsað okkur hvað hefði gerst i Sviþjóö ef til hefði verið alþjóðlegur samningur og einhver alþjóðleg eftirlitsnefnd sem sjá skyldi til þess að samningum væri fylgt eftir. At- ekki tsland nefnt i þessu sam- bandi? Það er augljóst að Island til- heyrir Norðurlöndunum sögu- lega, menningarlega og á margan annan hátt. En landfræðileg lega Islands og varnarsamningur landsins við Bandarikin hafa i för með sér vandamál. Þess vegna höfum við sagt að ísland geti ekki verið með á fyrsta stigi málsins. Engu að siður tel ég það mikil- vægt að ísland sé með i þeim um- ræðum sem þurfa að eiga sér stað á milli rikisstjórna Norðurland- anna um þetta mál. Þar veröa Is- lendingar að vera með frá upp- hafi. Við þurfum að komast að þvi hve mikið við getum orðiö sam- mála um og hvaða marki er hægt Kjarnorkuvopnalaus svæði og stöðvun vopnakapphlaups fyrstu skrefin í rétta átt Erik Alfsen : Það eru pólitlskar á- kvarðíínir sem hafa valið þvi aö svo mikil áhersla er lögð á kjarn- orkuvopn. með venjulegum vopnum. Þetta teljum við rangt og erum á móti hinni s.k. „fyrstunotkunar - áætlun” (forskotsárás). I þriðja lagi höldum við á lofti kröfunni „Norðurlönd sem kjarn- orkuvopnalaust svæði’Wið litum á þetta sem viðbót við kröfu núm- er tvö. Þetta er ein leið til að fá bindandi samkomulag um að kjarnavopn verði ekki með i hernaðarlegum undirbúningi i Noregi og á hinum Norðurlöndun- um. þjóðasamningi. En þessi samningur verður að vera þannig úr garði gerður að möguleiki sé á aö stækka svæðið þannig, að að lokum verði Evrópa eitt kjarn- orkuvopnalaust svæði. Getur þú skilgreint hvað er átt við með kjarnorkuvopnalausu svæði? Skilgreiningin verður fyrst ljós við pólitiskar samningaviðræður Eru ekki Norðurlönd með slfku kjarnorkuvopnalausu svæði að kaupa sér öryggi án þess að öryggi annarra Evrópubúa aukist nokkuö? Aðal inntak hugmyndarinnar um kjarnorkuvopnalaust svæði er að minnka spennu á timum þegar vopnakapphlaupið bara eykst og eykst. Astandið i dag er ólikt i hinum ýmsu hlutum Evrópu. Annars vegar Mið Evrópa, þá sérstaklega þýsku rikin tvö, sem hefur að geyma geysilega mikið magn kjarnavopna sem ekki verða fjarlægð á eínni nóttu. Hins vegar eru aðrir hlutar Evrópu kjarnorkuvopnalausir, s.s. Noröurlönd og Balkanlönd. Það er mikilvægt að þessi svæöi hald- ist kjarnorkuvopnalaus og þetta viljum við fá staðfest með al- ,Við 99 munum halda áfram að vinna meðal milli viðkomandi aðila. Ég get þó bent á ýmis grundvallaratriöi. Viö hugsum okkur að svæöið skuli ábyrgst af alþjóðasamningi. Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um afvopnunarmál árið 1978 gerði uppkast af sliku samkomu- lagi um hvað ber aö skilja sem kjafnorkuvopnalaust svæði. Þá höfum viö eitt dæmi þar sem Suður Amerlku-þjóðirnar undir- rituðu slikt samkomulag fyrir nokkrum árum. Grunnatriðin eru tvö. Það fyrsta er lögfræöilegs eðlis. I fyrsta lagiábyrgjastlöndin á hinu kjarnorkuvopnalausa svæði að ekki komi til geymsla eöa notkun á kjarnavopnum á þeirra um- ráðasvæði. I öðru lagi ábyrgjast kjarnorkuvopnaveldin að þau muni ekki nota kjarnavopn gegn löndunum á svæðinu. Hitt atriðið er hvernig nauðsyn- legu eftirliti á þvi hvort allir aðil- ar standa við samninginn skuli háttað i friði sem og striði. Eftir- litið á friðartimum er mikilvægt; það er jú undirbúningurinn að kjarnorkustriði sem við viljum hindra. Þegar sagt er að ekki sé hægt að treysta á slikan samning i striði, þá er þaö annað mál. Markmiðið með svæöaáætluninni er jú aö koma i veg fyrir að strið brjótist út. burðirnir eins og þeir áttu sér stað voru mikill álitshnekkir fyrir Sovétrikin. En ef kafbáturinn hefði þurft að liggja tvo til þrjá mánuði i sænskri höfn á meðan alþjóðleg nefnd kannaði málin þá hefði allt málið orðið Sovétrikjun- um erfiðara. Til að gera langa sögu stutta. Viö þurfum að gera samning sem er þannig að I grundvallar- atriðum sjái allir aðilar sér hag i að halda hann. Ég segi i grundvallaratriðum þvi auðvitað geta verið einstök tilfelli þar sem einn aðili sér sér hag i þvi að brjóta samkomulagið. En i heild hafa allir aðilar það mikinn hag af að halda samkomulagið, að það mun stuðla að framgangi þess á friðartimum. að ná — hvað sé best að gera til þess að ísland og Færeyjar að þvi leyti sem framkvæmanlegt er verði aðilar að sliku svæði. Mikilvægast er að hafa raun- hæfar áætlanir sem hafa mögu- leika á að komast I framkvæmd. Hvað með ísland? Hafin er undirskriftasöfnun á Norðurlöndunum fjórum þar sem þess er krafist að ríkisstjórnir Finnlands, Danmerkur, Noregs og Sviþjóðar vinni að þvi að fá þessi lönd yfirlýst kjarnorkuvopnalaus. Fleiri hundruð þúsund Norður- landabúa hafa skrifað nafnið sitt undir þessa kröfu. Hvers vegna er Greinilegt er að hugmyndir „Nei til Atomvðpen” njóta mikils stuðnings i Noregi. Skoðanakann- anir sýna að yfir 70% þjóðarinnar er hlynntur hugmyndinni um kjarnorkuvopnalaust svæði. Verkamannaflokkurinn hefur gert samþykktir þessu máli til framdráttar. Hægriflokkurinn sem nú skipar ríkisstjórn lands- ins hefur ekki gert neitt málinu til stuðnings en skoðanakannanir sýna að yfir 50% kjósenda flokks- ins eru hliðhoilir tillögunni. Rikisstjórnir Sviþjóðar og Finnlands virðast reiöubúnar til aö hefja umræður um þessi mál. öðru máli gegnir um Danmörku og Noreg. Þær rikisstjórnir sem þar fara með völd eru hikandi og vilja ekki setja i gang neinar um- ræður nema NATO sé haft meö i ráöum. Ef Danmörk og Noregur hefja umræöur um kjarnorkuvopna- laust svæði án þess að ráðfæra sig við NATO, ber þá ekki að skilja það svo að þessi lönd dragi sig út úr NATO-samstarfinu? Duga alþjóða- samningar? fjöldans 11 En við höfum ótal dæmi um það að stórveldin fara sinar leiðir hvað sem alþjóðasamningum líö- ur? Allt alþjóðlegt samstarf byggist á þvi að samningar milli landa „Það er undir- búningurinn undir kjarnorkuvopna- stríðið sem við viljum stöðva 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.