Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 10
10 SÍ0A — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 23. febriiar 1982 íþróttir0 íþróttirg) íþróttir Enska knattspyman: Wood bjarg- aði eimi stigi — fyrir Arsenal á Old Trafford PETER WITHE — skorafti eina markift i viftureign Birmingham- liðanna GLENN HODDLE — tvömörk gegn Manch. City ,,Lið Manchester United var mun betri aðilinn og sótti mest allan timann. Gary Birtles lék mjög vel i framlinu Mansh. Utd, og Steve Coppell og Frank Stapleton voru einnig göðir. Vörn Arsenal var hins vegar afar sterk með þá O'Leary og Whyteá miðj- unni og Hollins og Sansom sem bakverði. Að baki þeim stdð George Wood sem var i banastuði i markinu. Hámarkið á mark- vörslu hans var þegar Arthur Al- biston, bakvörður hjá Man. Utd, skaut þrumuskoti sem stefndi i samskeytin á Arsenal-markinu. Wood spratt upp eins og stál- fjöðurog sló knöttinn frá. Blökku- mennirnir þrír hjá Arsenal, Chris Whyte, Paul Davis og Raphael Meade eru allt stdrskemmtilegir leikmenn sem gaman var að fylgjast með. Leikurinn var þokkalega leikinn og heffti alls ekki áttað enda 0-0 þvi marktæki- færin voru fjölmörg", sagði Ingólfur Hannesson i Osló sem fylgdist með leik Man. Utd og Arsenal, liðanna sem voru i öðru og þriðja sæti i 1. deild fyrir leik- ina á laugardag, í beinni sjón- varpsútsendinu. Pat Jennings kemst nú ekki að hjá Arsenal vegna góðrar fram mistöðu Wood sem átti aðeins að leysa Norður- Southampt .27 15 5 7 49-38 50 iYIan. Util.. .25 13 7 5 38-19 46 Swansea .. .26 14 4 8 38-34 46 Arsenal... .25 13 6 6 22-16 45 Ipswich ... .22 M 2 6 43-32 44 Liverp. ... 24 12 « 6 44-22 42 M.City.... 26 12 6 8 40-30 42 Tottenh ... .22 12 4 6 37-22 40 Bríghton.. .25 9 10 6 29-25 37 N.For..... 25 10 7 8 27-30 37 Everton .. .26 9 !» 8 34-31 36 Notts.Co. . .25 9 5 11 39-39 32 Stoke ..... 26 9 5 12 30-34 32 W.Ham ... .24 7 10 7 41-35 31 A.ViIla___ 26 7 9 10 28-33 30 WBA ..... 21 7 7 7 26-23 28 Birmingh . .24 6 9 10 35-38 24 Coventry . .26 6 6 14 35-49 24 ??: 6 6 10 20-35 24 Wolves ... .26 5 5 16 15-44 20 Sunderl... .25 4 (> 15 17-39 18 Middlesb . .24 2 8 14 17-36 14 2. deild 23 15 5 3 50-25 50 Watford .. .25 13 7 5 41-27 46 Oldham... .28 12 10 6 38-28 46 Blackb----- ?.n U 9 8 32-26 42 S.Wed .... 26 12 6 8 35-35 42 QPR...... ?6 12 5 9 33-23 41 Barnsley.. .25 11 6 8 36-24 39 Rotherh .. .26 12 3 11 37-34 39 Chelsea... .25 11 6 8 35-33 39 Charlton .. .28 10 9 9 37-38 39 Newcast.. .24 11 4 9 32-24 37 Norwich .. .26 10 4 12 33-38 34 Leicester . .22 8 8 6 29-23 32 CamhrRtge 25 9 4 12 27-30 31 7,5 8 5 12 21-29 29 26 8 5 13 33-48 29 26 8 t 14 23-36 28 Shrewsb .. .23 7 6 10 22-33 27 C.Palace.. .22 7 5 10 16-18 26 Cardiff ... .25 7 4 14 24-36 25 Grimsby.. .21 4 7 10 23-36 19 Wrexham .23 5 4 14 21-34 19 trann af meðan hann var meiddur. Liverpool er komið á sigur- braut á ný og Coventry var ekki mikil fyrirstaða. Tapaði i annað sinn með fjögurra marka mun á nokkrum dögum. Graeme Souness, Sammy Lee og Ian Rush skoruðu fyrir hlé og Terry Mc- Dermott bætti f jórfta tnarkinu við i seinni hálfleik úr vitaspyrnu. Coventry hef ur aðeins hlotið 2 stig i siðustu 9 leikjunum. Southampton er nú fjórðu vik- una í röð á toppnum. David Armstrong skoraði glæsimark á 11. min. gegn West Hsm en Ray Stewart jafnaði ur vir vitaspyrnu eftir að Francois Van der Elst hafði verið felldur innan teigs. Mick Channon skoraði siðan sigurmark Southampton á 38. min. með skalla eftir sendingu frá Nick Holmes. Ipswich er að taka við sér á ný ogLeedsmáttiþola sittfyrsta tap á heimavelli i vetur. Mörkin komu þó seint, fyrst skoraði Alan Brazil, hans 6. mark í vikunni, og siðan Mick Mills. Ron Saunders, sem tekur við stjórn Birmingham á mánudag, fylgdist með nýja liðinu sinu tapa fyrir liðinu sem hann gerði að Englandsmeisturum i fyrra, Aston Villa. Eina markið i viður- eign nágrannnanna skoraði Peter Withe i siðari hálfleik. Glenn Hoddle tryggði Totten- ham sigur gegn Man. City með tveimur mörkum i siðari hálfleik, það fyrra var úr vitaspyrnu, og Tottenham stendur mjög vel að vigi i 1. deild. Swansea komst i 3. sætið á ný með sigri gegn botnliði Sunder- land á útivellli. Eina mark leiks- ins skoraði Leighton James á 22. min. Peter Ward skoraði sigurmark Nottingham Forest i Brighton gegn liðinu sem hann sló i gegn með fyrir nokkrum árum eftir að hafa verið keyptur frá utan- deildarliði. Fyrsti sigur Forest á árinu. Notts County vann sinn annan fjögurra marka sigur á nokkrum dögum, að þessu sinni gegn Wol ves sem hefur hlotið eitt stig i siðustu 10 leikjunum. Ian Mc- KEVIN KEEGAN — marka hæstur 11, deild Culloch og Gordon Mair skoruðu tvö mörk hvor. Brendan O'Callaghan og Lee Chapman skoruðu mörk Stoke gegn Middlesboro sem hefur ekki unnið i síðustu 17 leikjum i 1. deild, vann einmitt Stoke siðast 26. september.' t 2. deild gerðu toppliðin Watford og Luton jafntefli, l-i, að viðstöddum 22,580 áhorfendum. Wilf Rostron skoraði hálfgert heppnismark fyrir Watford af 25 m færi eftir sendingu frá John Barnes á 10. min. en Brian Stein jafnaði fyrir Luton á 36. min. Þulur BBC hélt vart vatni yfir leiknum, góðlið, góðknattspyrna og góð framkoma hinna fjöl- mörgu áhorenda á Vicarage Road, „Þannig á knattspyrna að vera", sagði hann og bætti þvi við að Luton væri án efa i hópi 10 bestu liða í Englandi. Rotherham vann sinn 6. sigur i 2. deild i' röð með marki John Seasman i Bolton og Cardiff náði sinufyrstastigiisjö leikjum gegn Barnsley. Fulham og Carlisle eru efst i 3. deild með 46 stig hvort, Chester- field hefur 45, Southend 42 og Reading 41. 14. deild hefur Wigan 55 stig, Bournemouth 54, Sheff. Utd, Bradford City og Peterboro 53 hvert, Colchester og Bury 50 hvort. VS Urslit 1. deild Birmingham-Aston Villa___0-1 Brighton-Nottm.Forest.....0-1 Leeds-Ipswich..............0-2 Liverpool-Coventry.........4-0 Manch. United-Arsenal......0-0 NottsCounty-Wolves........4-0 Southampton-West Ham.....2-1 Stoke-Middlesboro..........2-0 Sunderland-Swansea........0-1 Tottenham-Manch. City.....2-0 W.B.A.-Everton.............0-0 2. deild " Bolton-Rotherham..........0-1 Cam bridge-Oidham.........0-0 Cardiff-Barnsley............0-0 Charlton-Wrexham .........1-0 Leicester-Blackburn........1-0 Norwich-Chelsea............2-1 Orient-CrystalPalace.......0-0 Q.P.R.-Derby County .......3-0 Shef field W.-Grimsby.......1-1 Shrewsbury-Newcastle......0-0 Watford-Luton..............1-1 3. deild Brentford-Newport..........2-0 Bristol City-Portsmouth.....o-l Burnley-Millwall............1-1 Chester-Huddersfield.......3-1 Chesterfield-Plymouth......2-2 Exeter-Gillingham..........1-1 Lincoln-Walsall.............1-1 Oxford-Carlisle...... ......2-1 Preston-Doncaster..........3-1 Reading-Swindon...........1-1 Southend-Fulham...........0-0 Wimbledon-Bristol Rov.....1-0 4. deild Colchester-Bradford City___1-2 Crewe-Peterborough........0-1 Darlington-Bury............2-3 Halif ax-Blackpool...........0-0 Heref ord-Northampton......2-1 Hull-Hartlepool.............5-2 Mansfield-Aldershot........1-0 Rochdale-Bournemouth.....0-1 Scunthorpe-Sheff .Utd.......2-1 Stockport-Port Vale.........1-2 York-Torquay ..............1-1 Úrvalsdeildin í körf uknattleik Ekki enn — Njarðvíkingar — íslandsmeistararnir áttu aldrei möguleika gegn sterkum Valsmönnum Ekki voru isiandsmeistaraefni Njarðvikinga sannfærandi i leik sinum gegn Val i Hagaskólanum á laugardag. Valur hafði forystu frá fyrstu minútu til hinnar sfft- ustu og sigraði örugglega, 97-87. t hálfleik var staftan 49-37, Val I hag; og á timabili i siðari hálfleik var Hliftarnedaliðið 21 stigi yfir. Meistaratitillinn er langt frá þvi að vera i höfn hjá Njarðvfk, til þess þarf liðið að vinna tvo leiki af þremur sem eftir eru, gegn tS, tR og KR. Valsliðið lék skinandi vel og er án efa sterkasta liðiö I úrvals- deildinni i dag. Þó er ölfklegt að þvi takist að hreppa lslands- meistaratitilinn, til þess hafa of margir leikir tapast. A laugardag léku sex Valsmenn allan leikinn, Torfi, Ramsey, Kristján, Rik- harður, Jón og Leifur og léku hver öðrum betur. John Ramsey hefur reynst Val mjög vel, senni- lega bestur Kananna sem leika i úrvalsdeildinni ef á framlag til liðsheildar er litið. Engir „stjörnutilburðir" eða sýndar- mennska, virkar stirður og allt að þvi klunnalegur, en bætir það upp með útsjónarsemi og mjög góftri hittni. Valsmenn hirtu flest frá- köst, sérstaklega i vörninni, en til undantekninga heyrði ef Njarft- vfkingar birtu frákast undir körfu þeirra. Vinni Njarðvik tslandsmótift verður þaft Danny Shouse að þakka. Hitt er svo annað mál hvort framlag hans er til góðs eða ills þegar á framtiðina er litið. Allt spil og leikaðferðir hjá liðinu hafa það markmið að Danny fái knöttinn og skori. Aðrir leikmenn eru nánast „statistar" sem eiga að skora þegar meistarinn bregst. Illt að þannig skuli farift með leikmann eins og Val Ingi- mundarson, einn efnilegasta kðrfuknattleiksmann okkar i dag, en honum hefur ekki tekist að sýna það i vetur er búist var við af honum. A laugardag átti hann þó þótt saga til næsta bæjar að leikur góðan kafla i siðari hálfleik og þessara liða hefði ekki úrslita- skoraði þá hverja körfuna á fætur þýðingu i Islandsmótinu. Garðar annarri. Njarðvikingar — hvað Jóhannsson 25, Jón Sigurðsson 24 gerið þið næsta vetur án Danny og Stewart Johnson 23 skoruðu Shouse? mest fyrir KR en Jón Jörundsson StigVals: Ramsey 22, Rikharð- 29, Benedikt Ingþðrsson 14 og ur 19, Torfi 19, Kristján 18, Jón lí Kristinn Jörundsson 12 fyrir IR. og Leifur 4. Stig Njarðvikur: Shouse 47, Valur 14, Gunnar 9, Ingimar 5, Staöari Jónas 4, Július 4, Brynjar 2 og Njarðvik ... 17 13 4 1473-1349 26 Sturla 2. Fram......17 11 6 1423-1309 22 Valur......17 11 6 1418-1359 22 ,.¦- ¦ ... KR.........17 10 7 1345-1391 20 KR-ÍR 103-84 IR..........17 5121335-144010 KR vann tR örugglega á sunnu- tS..........17 1 16 1364-1550 2 dag, 103-84. Einhvern tíma heffti VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.