Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 11
Þri&judagur 23. febrúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir (2 iþróttir g) íþróttir (J) Ingólfur Hannesson símar frá Ósló: ,y\gætis árangur” ✓ — segir Björn Þór Olafsson um frammistöðu íslensku keppendanna í 30 km göngu á HM í norrænum greinum Frá Ingólfi Hannessyni i Oslo: ,,Ég er nokkuö ánægöur meö árangurinn hjá islensku keppend- unum”, sagði Björn Þór Óiafsson, þjálfari islensku göngumannanna sem nú taka þátt i göngu á HM i norrænum greinum skíöaiþrótta i Osló, eftir 30 km gönguna á laugardag. ,,Ef viö iitum á tim- ana sem þeir fengu kemur i ljós aö þetta er besti árangur sem Is- lendingar hafa náö á alþjóöa- mótum. Þeir voru um 10 minútum á cftir fyrsta manni sem þykir ekki tiltakanlega mikiö á 30 km ■ IHIBIiaiBilHaB Halldór hjálpaði... Ekki snerust eins margir sérfræðingar og aðstoðar- menn i kringum islensku keppendurna og flesta aðra. Þeir höfðu þó fimm að- stoðarmenn, þeirra á meðal Kristján Guðmundsson frá Isafirði sem er á leið til fta- liu.þarsem hann tekur þátti heimsmeistaramóti lög- reglumanna i skiðagöngu. Þá kom hinn kunni göngu- maður og sjúkraþjálfari, Halldór Matthiasson til Osló- ar rétt áðuren mótið hófst og lagði hönd á plóg. IngH ...heldur betur Ekki brást Halldór Matt- hiasson. Á laugardagsmorg- uninn, áður en 30km. gangan hófst, leithann við hjá fyrir- tæki sem framleiðir skiða- smurningu (Swix) og fékk hjá þvi „smurningu dags- ins”, en sérfræðingar fyrir- tækisins hafa hana ávallt á boðstólum, sérblandaða eftir þvi hverjar aðstæður eru hverju sinni. Smurningin reyndist islensku keppend- unum vel i hinni erfiðu braut og var öllu kostnaðarminni en hjá keppendum stórþjóð- anna sem hafa með sér fullt af sérfræðingum til að finna réttu smurninguna. InglJ BLAK Orslit leikja á íslandsmót- inu i blaki um helgina: 1. deild karla UMSE-Vikingur...........3-0 Þróttur-UMFL............3-0 1. deild kvenna KA-Breiðablik...........3-1 Breiðablik-KA...........1-3 2. deild karla Bjarmi-HK...............3-1 Þróttur Nes.-Samhygð....3-0 Staöan i 1. deild karla er nú þannig: Þróttur..... 12 12 0 36-13 24 1S.......... 12 9 3 33-14 18 Vikingur...12 4 8 21-26 8 UMSE ....... 12 3 9 15-27 6 UMFL........ 12 2 9 8-33 4 vegalengd og til samanburðar má geta þess aö i Lake Placid 1980 var fyrsti maöur okkar 18 min á eftir fyrsta manni svo miðað viö það er um talsveröar framfarir að ræða”, sagöi Björn ennfremur. Björn gat þess einnig að brautin hefði veriö mjög erfið og árangur Jóns Konráðssonar hefði komið nokkuð á óvart. Jón kom fyrstur i mark islensku keppendanna, varð i 55. sæti á 1 klst 31, 57 min. Magnús Eiriksson varð 57. á 1:32:09 og Haukur Sigurðsson 58. á 1:32:19. Alls tóku 75 keppendur TOM SANDBERG frá Norcgi — sigraði í tvikeppninni af miklu harðfylgi. þátt i göngunni og meðal þeirra sem tslendingarnir skutu aftur fyrir sig voru göngumenn frá Rúmeniu, Spáni, Austurriki, Júgóslaviu, og allir Danirnir fjórir. Rétt á undan þeim voru keppendur frá Frakklandi, Austur-Þýskalandi og fleiri þjóð- um, meöal þeirra Sviinn Benny Kohlberg, sem varö að láta sér nægja 31. sætið. Efstu menn i 30 km göngunni urðu þessir: Thomas Eriksson Sviþjóð. 1:21:52 Lars-Erik Eriksen Noregi 1:22:13 Bill Koch USA............1:22:14 Ove Aunli Noregi.........1:22:45 Juha Mieto Finnl.........1:22:59 Alexander Savjatov, Sovétl:23:00 Yury Burlakov Sovét......1:23:13 Vladimir Nikiton Sovét... 1:23:16 Giorgio Vanzetta Italiu ...1:23:33 Aki Karvonen Finnl.......1:23:39 Hinn kunni Svii, Thomas Wass- berg, mætti of seint til keppn- innar, missti dýrmætar mínútur og náði sér aldrei á strik. Mikil vonbrigði fyrir Svia. en landi hans, Eriksson, bætti þau upp með þvi að hirða gullið. BEIIIT AUNLI frá Noregi — sigr- •aði í 10 km. göngu kvenna. Keppa i dag 1 dag, þriðjudag, verður keppt i 15 km göngu hér i Osló. Þar keppa allir fjórir Islendingarnir, Einar Ólafsson bætist við en hann hætti við að taka þátt i 30 km göngunni. Norðmenn binda þar miklar vonir við PálGunnar Mikkelsplass, tvi- tugan pilt sem keppti á Islands- mótinu i Bláfjöllum 1979 og er þvi ekki ókunnur isienskum skiða- áhugamönnum. önnur helsta von Norðmanna er Oddvar Brð, þri- tugur kappi og þrautreyndur. Mikil stemmning er hér i Noregi vegna góðs árangurs Norð- manna, tvö gull komin og vonast eftir fleirum. Það voru lika Norðmenn sem hirtu fyrsta gullið á mótinu. Hin 25 ára gamla Berit Aunli vann öruggan sigur i 10 km göngu Smurnings- meistari Mahre- bræðra Það vakti mikla athygli hér i Osló að bandariski göngumaðurinn, Bill Koch fékk til liðs við sig sjálfan ,,smurningsmeistara”bræðr- anna frægu, Steve og Phil Mahre. Hann er þeim ætíð til aðstoðar á mótum i alpa- greinunv en vegna mikils rennslis i göngubrautinni i Osló var hann sendur Bill Koch til trausts og halds. Það dugði Koch þó aðeins til þriðja sætis i 30 km göng- unni. IngH [filmanhvarf 1 ■ ■ Ilngólfur Hanncsson tók myndir af íslensku keppendunum í Osló | og sendi áleiöis heim til birtingar í blaöinu í dag. Þegar bréfiö barst ■ jj kom i Ijós aö það haföi veriö rifiö upp aö aftan og filman var horfin. Z | Hún er ekki alveg nógu áreiöanleg, póstþjónustan. VS ■ ■■■■■■ mm ■■■■ bi ■ ■■ ■ aj fyrir neðan timamörk þau er stökkárangurinn hafði sett honum. Annar var Konrad Winkler frá Austur-Þýskalandi og landi hans, Uwe Dotzauer þriðji. Austurrikismaðurinn Armin Kogler varð sigurvegari i stökki af lægri palli á sunnudag eftir harða keppni við Finnann Jari Puikkonen sem átti lengsta stökkið i keppninni, 85,5 m, en varð þó aðeins annar. Kogler stökk 82,5 og 84 m en fyrra stök Finnans mældist 81 m. Kogler hlaut 250,1 stig en Puikkonen 248,6. Þriðji varð Norðmaðurinn Ole Bremseth með 245,8 stig. IngH/VS *■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ^ jBjörn Þór ibjartsýnn ,,Ég er mjög bjartsýnn á ■ að strákunum gangi vel i 15 ■ km. göngunni á þriðjudag (i J dag) og veröi færi gott býst Iég ekki við siðri árangri en i 30 km. göngunni”, sagði ■ Björn Þór Ólafsson þjálfari. | Nokkru fleiri taka þátt i 15 ■ km en i 30 km. göngu eða 89 | keppendur á móti 75. f ■ Magnús Eiriksson leggur af Istað fyrstur Islendinganna, hefurrásnúmer 6, en Haukur Z Sigurðsson siðastur, rás- I númer 80. AKMIN KOGLEK frá Austurríki sigraöi i stökki. Hcr cr hann bor- i 1111 af félögum sinum, Hupert Neuper og Alfred Groyer. kvenna á föstudag, hafði forystu allan timann og var um 20 sek. á undan Hilkka Riihivouri frá Finn- landi. Kveta Yeriova frá Tékkó- slóvakiu varð þriðja Meiri fögnuður Norðmenn fengu enn meiri ástæðu til að gleðjast á iaugardag er ■ Tom Sandberg tryggöi sér sigur i tvikeppni en hún saman- stendur af stökki og 15 km göngu. Það leit þó ekki vel út hjá honum eftir stökkkeppnina en þar varð hann aðeins i 13. sæti og bjartsýn- ustu Norðmenn töldu hann eiga smá möguleika á bronsverð- launum. En Sandberg gekk eins og óður væri og tryggöi sér sigur. Naumara mátti það þó ekki vera, hann var aöeins 2/10 úr sekúndu Hjörtur jafnaði íslandsmet Meistaramót Islands i frjálsum iþróttum innanhúss var haldið i Laugardalshöllinni um helgina. Eitt Islandsmet var jafnað. Hjörtur Gislason hljóp 50 m grindahlaup á 6,7 sek. Hjörtur sigraði einnig i 50 m hlaupi á 5,8 sek. Aðrir sigurvegarar urðu þessir: Langstökk karla: Jón Oddsson.KR, 7,18 m. 800 m hlaup karla: Guömundur Skúiason, UIA, 2:02,4 min. Kúluvarp karla: Helgi Þ. Helgason, USAH, 14,83 m. 1500 m. hlaup karla: Agúst Asgcirsson, 1R 4:09,8 min. Þri- stökk karla: Guðmundur Nikulásson, HSK 13,57 m. Há- stökkkarla: Unnar Vilhjálmsson, UIA, 2,01 m. 800 m. hlaup kvenna: Hrönn Guömundsdóttir, UBK 2:19,4 min. 50 m. hlaup kvenna: Geirlaug Geirlaugsdóttir, Ar- manni, 6,5 sek. Hástökk kvenna: Guörún Sveinsdóttir, Aftureld- ingu, 1,60 m. Kúluvarp kvenna: Guörún Ingólfsdóttir, KR, 14,55 m. 50 m. grindahl. kvenna: Sigur- björg Guömundsdóttir, Ármanni 7,6 sek. Langstökk kvenna: Bryn- dis Hólm, IR, 5,39 m. Enn 100 stig í 1. deildinni 1. deildarlið Skallagrims i körfuknattleik lék um helgina tvo leiki á Suöurnesjum, gegn Grindavik og Keflavik, en sneri tómhent heim I Borgarnes. Á laugardag sigruðu Grindvikingar Skallagrim með 108 stigum gegn 92 og i gær var leikið i Keflavik. Þar sigruöu heimamenn með 105 stigum gegn 87. Skallagrims- menn byrjuðu vel og voru yfir framan af en siðan ekki söguna meir. IBK var yfir i hálfleik 51-39 og sigurinn var aldrei i hættu. Tim Higgins 45, Þorsteinn Bjarnason 20, Björn V. Skúlason 12 og Jón Kr. Gislason 12 skoruöu mest fyrir Keflavik, en Carl Pier- son 41, Hans Egilsson 16 og Bragi Jónsson 10 fyrir Skallagrim. Staðan i 1. deild Keflavik...... 10 10 0 1014-780 20 Haukar........ 9 5 4 791-819 10 Grindavik .... 10 3 7 891-933 6 Skallagr......11 2 9 941-1105 4 Leikii í kvöld Handknattleikur Einn leikur verður i 1. deild karla i kvöld. Valur og KR mætast i Laugardalshöll og hefst leikurinn kl. 20. KR þarf á sigri aö halda til að vera meö i baráttunni um Islands- meistaratitilinn en Valsmenn sigla fremur fygnan sjó i deildinni. Fallhætta þó enn fyrir hendi. Kl. 21.30 mætast svo kvennaliö sömu félaga i 1. deild. Körfuknattleikur Valur og Keflavik mætast i bikarkeppni KKI i iþróttahúsi Hagaskóla i kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Valsmenn eru i góðu formi um þessar mundir i úrvalsdeildinni og IBK hefur unnið alla sina leiki i 1. deild og tryggt sér sigur þar. Axel Nikulásson leikur meö IBK að nýju eftir slæm meiðsli en hins vegar er óvist hvort annar landsliösmaður, Viðar Vignisson, geti leikið vegna meiðsla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.