Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.02.1982, Blaðsíða 15
frá Þriðjudagur 23. febrúar 1982 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 15 Hringið í síma 81333 kl 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum ICJEARNORKU~X smmoMM \ NEÍTAKK! Glúmur Hólmgeirsson skrifar: Stefnt í ófæru Nú hefur utanrikisráðherr- ann talað og segist ekki taka tillit til mótmæla frá sam- ráoherrum siiium, hann ,eigi sjálfur hér um að ráða en ekki þeir og hann muni ekki um þeirra mál hlutast. Þá heyrir maður það; samstarfshugur- inn einlægur: Haldið þið ykkur á móttunni, það er ég sem ræð þessu einn. Já, hann hefur talað. NU skulu oliugeymarnir risa i Helguvik, að visu einn á vell- inum, en þvi þá ekki allir? 1 Helguvik kalla þeir á her- skipahöfn; er það þar, sem hundurinn er grafinn? Allt, sem gert er skuli ýta undir umsvif USA i herstöðinni og festa hana i sessi þarna á vell- inum. Og nú eru skoðana- bræður ráðherrans i Sjálf- stæðisflokknum farnir að ræða um það fyrir opnum tjöldum, að auka þurfi að miklum mun umsvif ameri'ska hersins hér og Islendingum beri að taka beinan þátt i beim glæsileik, með mannhjálp. Er ráðherr- ann samþykkur bessum her- æsingaafglöpum og ætlun hans með þessi Ieyfi um voldugri oliugeyma að láta liklega um herhöfn, að festa herinn i sessi og auka umsvif hans? Er það virkilega svo, að ráðherrann sé þeirrar skoðun- ar, að eina bjargræði okkar sé að skriða undir sem mest hernaðarbrölt USA og friður fáist þvi aðeins að ægivopni sé staflað á ægivopn ofan? Að ætla að aukin hervæðing tryggi frið í heiminum er fáránlega barnaleg skoðun, sem reynt er að ljúga i menn af þeim, sem mest græða á ófriði og vopnasmiði og róa undir deilum og dróa. Veit ekki ráðherrann, að um allt N-Atlantshaf, allra landa á milli, er allt morandi af kaf- bátum fullum af atómsprengj- um, auk annara hertóla ofan- sjávar. Þessi tól eru ekki til að auka frið i heiminum heldur eru þau sifelld ógnun við friðinn. Auk þeirrar hættu á mengun, sem sifellt stafar af þessum drápstólum vofir sii ógn einnig yfir öllum, sem biia við N-Atlantshaf og raunar um heim allan, að meira eða minna af þessum ,,nytja"- gripum verði fyrir slysum og geislavirknin blandist i hafið og þá er óséð hvaða afleiðing- araf verða. Það eitter vist, að hér höfum við fengið sttír- hættulegri gesti en áður og kallar enn bráðar aö en I þorskastriöinu að ötullega sé að verkistaðið með að reka pá af höndum sér. Væri þaö verðugra hlut- skipti utanrikisráðherra vors að skipa sér i forystusveit friðarmanna, sem vilja hrinda þessum ófögnuði af höndum sér i stað þess að lita á þetta sem velkomna gesti sem hlýtt sé i öllu og allt sé veitt. Þvi' það er vist og öll sagan sýnir það að aukin her- væðing tryggir ekki frið, heldur sivaxandi styrjaldar- hættu og þegar vissri spennu er náð verður stutt á hnappinn. Það virðist nú augljóst, að vopnakapphlaupið milli risa- veldanna er komið það nærri suðumarki,að fullkomið vafa- mál er, að friðarmönnum tak- ist að slá á ófriðarhættuna. Ef ófriður hefst, litur út fyrir að hann verði á milli Evrópu og Ameriku. Þá verður N-Atlantshaf og strendur þess einn bullandi nornaketill, þar sem engu verður lfft og enginn hefur frá neinu að segja, ekki heldur utanrikisráöherrann vikalipri. Slik hljóta örlög mannsins aö verða, ef áfram heldur sem horfir. Það verða nógir til þess að styðja á rofann, annað tveggja af slysni eöa fúsum vilja. Ekki vantaði viljann til þess aö tortima Hirósima og Naga- saki. Glúmur Hólmgeirsson Knp Trspy#A/ur££ jQ. WA^sfreihh Barnahornið Hann Hafsteinn sendi okkur þessa ágætu mynd af fullskipuðu knatt- spyrnufélaginu Fylki, sem hann sjálfur er örugglega félagi í. Vilhjálmur Einarsson fyrir utan vinnustaðinn á Egilsstöðum. Úr Austf jarðaþokunni sinni fyrstu veiðiferði þegar hann sá fagurlega búin skip Norðmanna þar fyrir austan, að svona skipum skyldi hann sjálfur sigla um dagana. Er vist öruggt að þetta heit efndi Sigurður, þvi skip hans voru eins og mubiur, hvitskiiruð og fagurmáluð, stafna á millt. Sigurður dvelur nii i Reykjavik ásamt konu sinni og er sestur i helgan stein eftirlangtog farsæltlifshiaup. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöðum mun að vanda sjá um þáttinn Or austf jarðaþokunni i kvöld. Hann mun ræða við Sigurð Magmisson, fyrrverandi skip- stjdra frá Eskifirði. Sigurður var nefndur öðru nafni Siggi Magg og er þekkt aflakló Ur flotanum. Sérstak- lega var hann fengsæll á sildarárunum og þótti stund- um ekki einhlýtt hve fundvis hann var á torfurnar. T.d. var almælt að draumar yrðu hon- um að liði. Siggi Magg er snyrtimenni með afbrigðum, sagði Vilhjálmur er við slóg- um á þráðinn til hans, og hann mun hafa strengt þess heit i Útvarp kl. 22.40 ,Aður fyrr / 99 a arunum Agústa Björnsdótth ttm- sjónarmaður þáttarins kvab þáttinn i dag vera helgaðan HrUta-Grimi sem svo var nefndur, en það var Þingey- ingur sem uppi var á siðustu öld og fram á þá tuttugustu. Hann var fæddur aö Litlu-Völlum i Kálfborgará i Báröardal, skammt frá Goða- fossi. Hruta-Grimur kom i heiminn 1826 og lést árið 1905. Viðurnefni sitt fékk hann vegna þess hve glöggur hann var á hrUta. Einnig þótti hann sagnamaður með afbrigðum og til eru sögur af Grimi, sem enn lil'a. í lok þáttarins mun svo Hulda Runólfsdóttir lesa 2 kvæði eftir Gumund Inga en þau heita Þér hrUtar og Fjár- hUsilmur — greinilega eitt- hvað I stil við aðalsöguhetju þáttarins. Andrés Kristjánsson er upp- lesari. Það er Andrés Kristjánsson sem les þáttinn af HrUta-Grimi. É\W/| útvarp %y}# kl. 11.00 Þrjár blómarósir frá Grænlandi. Fréttaspegill um Grænland t kvöld mun sýnd i Frétta- spegli Boga AgUstssonar glæ- ný fréttamynd frá danska sjónvarpinu um Grænland og sérstaklega kosningarnar, sem þar fara fram i dag. I þessari mynd verður farið of- an i saumana á pólitikinni á Grænlandi og sérstaklega rætt um afstöðu Grænlendinga til Efnahagsbandalagsins. Rætt verður við Jonatan Motzfeldt formann grænlensku Lands- stjórnarinnar, en hann er sem kunnugt er formaður Sium- ut-flokksins. Einnig mun Ank- er Jörgensen forsætisráöherra Danmerkur koma fram i þætt- inum. Aðilar i Færeyjum koma einnig fram, en þeir hafa einmitt gert sérstaka samninga við Efnahags- bandalag Evrópu. ^^ Sjónvarp "O1 kl. 22.40

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.