Þjóðviljinn - 06.03.1982, Page 18

Þjóðviljinn - 06.03.1982, Page 18
18 SIÐA — ÞJÖÐVILJÍNNHelgin 6. — 7. mars 1982. Steinar Sigurjónsson skrifar Mat manna á skáldskap er afar slikaforneskju sem i orðinu þulur þann dag i dag: að skáldskapur viðkyæmt. Það, að meta skáld- íelst. hljdti þó að vera til meðal skap.erekki hægt! sembeturfer, mannanna! og sem betur fer mun það aldrei Það er varla hægl aö komast ,,Þegar við ljúkum lestri takast að mæla hann við kvarða hjá að hugsa um það hið innra Mabinogion,” segir Nora Chad- eða vog. Umfjöllun um hann virð- skraf i manninum sem biður um wik i bók um kelta, „kveðjum við ist jafnvel krefjast meira ómaks sögur, undrast það, þrá það: hinn forna keltneska hugarheim. nú til dags en hin eiginlega sköp- Menn eru allan timann að vona Við tilkomu hins norræna anda, un hans. Þvi, nota bene, besti heim til sin, þess að fá dvöl i sem hverfði i burt hinu huglæga skáldskapur er yfirleittsjálfkræf- frumbemsku sinni, dulvitund eða andrúmslofti kelta, þá er haldið ur og fyrirhafnarlaus! fyrralifi: þess að fá að heyra sér inn á skipulagt umráðasvæði: þar Frakkar hafa löngum verið sagða sögu. sem orsök og afleiðing fylgja duglegirað rýna iskáldskap. Þeir Okkur lángar heim! hvort öðru með stærðfræðilegri hafa fiindið nöfn á öllum gerðum Við eigum öll heima hjá þessum nákvæmni, þar sem atburðir hans og ismað allt sem við skáld- forna þuli — og þángað reynum fylgja hver öðrum i rökréttu sam- skap erkennt, og þeir hamast við við að halda, ef til vill alls óaf- hengi, þar sem hægt er að treysta að frægja skáidin, svo að höggva vitandi, svo undarlegt sem það á grundvallað samhengi timans, verður fleiri tré, þvi miður — og kann nú að vera. Og það má lika þar sem landfræðileg þekking trsk sagnakona: „en hvaö verður þá um okkur sem enn og ávallt lángar jafnt ákaft heim til hinnar tæru sögu...” frægð ým sra ómerkilegra núti'maskálda ætlar aldrei að ljúka sér af. Ekki haggastsamt skáldskapur ýmsra irskra þula við það, enda hefur duglega verið mokað yfir þá. Maður veit að ýmis viðfræg skáld þessarar aldar verða frem- ur litilmótleg við hliðýmsra nafn- lausraþula,semsagt hafa sögur i fátæklegum hreysum Irlands, það er allt og sumt. Ef ég ættiað standa við slik orð væri mér erfitt að reyna til að skýra eitt og annað með orðum. Einum og öðrum hættir við þvi, verði hann heillaður af einu eða öðru i manneskjunni og fær ekki tjáð sig um slikt, að gefast upp fyrir sjálfum sér — nema þá að hann kunni að minnast á eitt og annað sem hann verður i ráðaleysi sinu að kalla eitthvað i manneskjunni.en skilur þó ekki, sem betur fer — og stendur þá lik- lega á sama stað! Það sem um er að ræða er aðeins það aðáhrifinaf skáldskap sumra þessara nefndu karla heilla mann meir en allt sem heillað getur, og sá seiður sem um hugann sveimar verður með engu móti metinn til orða, svo að ráð mitt er aðeins það að njóta þess að undrast. Hver nennir að lesa hina umtöl- uðu Valerya, Mallarméa og slika? Þeir gera bara hávaða! Eftir hálfa öld verða stórvirki Proust og Joyce komin á grafar- bakkann, en þá fer sturlað mannkyn að leita sér huggunar og réttlætingar og afsökunar hjá þessum gömlu þulum, og mann- kynið mun hrópa með gleðitár i augum: Við erum þó menn! Við höfum þó verið manneskjur! Og við, sem kynnst höfum þessum nafnlausu þulum, biðjum þvi þessi lærðu og innantómu nútimaskáld að hljóðna, þegar þulurinn sest við eldinn; en þau hljóta að sætta sig við það, þvi ekki eru þau gædd þvi hinu einstæða einhverju i manneskj- unni, sem ég hef hugsað um sem hið sjötta skilníngarvit. Það hefur verið talað um sögur sem gamlir þulir áttu að hafa sagt, að okkur grunar að enn þann dag i dag sé eitthvað um þá talað, þótt fáir eða engir hafi heyrt i lifandi þuli. En það er nú svo að jafnvel þótt enginn núlif- andi maður hafi heyrt i' sönnum þuli, þá, þóttkynstur megi kalla, heillast fólk þegar það heyrir nefna, að það ágæta fólk sem ein- att er að tala um skáldskap og aldrei finnur beina leið til þessa heimssins, en blindandi heldur að hún liggi til nýjustu bóka — það smitar ekki aðeins frá sér, það er allt að tala um þennan gamla þul! Það hefur eitthvað heyrst! er skrafað innst i huga mannsins, jafnvel enn þann dag i' dag, og hann hefur grun um að heillandi forneskjan sé að vekja hann til lifsins. Ef slikur rómur væri ekki einatt á flakki i dulvitund manna væri skáldskapur einskis virði, og allt er þetta hinum gamla þuli að þakka! Okkur varðar ekki ýkja mikið um þær skáldsögur sem hvað mest eru auglýstar nú til dags, en um þær mega þeir annars tala sem nenna þvi. Við erum að ræða um lángtum æðri tilfinníngu fyrir skáldskap, og nú er komið að háspekilegri forvitnium manninn og bókmenntirnar. Okkur varðar um lifið, við erumupptekinaf þvi, við höfum jafnvel ekki við að lifa þvijog þess vegna, að þvi' er virð- ist, fer allur þessi orðaleikur fram : Við lifum alla ævi i þeirri von að einhverjum óljósum þorsta hið innra með okkur verði svalað. Og þar sem þannig er komið komumst við engan veginn hjá þvi að hugsa um skáldskap. Ef við vikjum nú til ira, þá mættum viðöfunda þá af uppruna sinum, sérstaklega þvi: að frum- saga þeirra er öll i þoku! Við þekkjum hvern þann háls sem i öndverðu kom til þessa lands, en irum er flest ein gáta um sinn forna tima, og hversu heillandi þaðer! Þeir fylltu þessa þoku litt þekktum forfeðrum og byggðu þeim dýrleg lönd neðan jarðar sem ofan. Ef enn nánar er að gáð má sjá áhrifin af irskum þokum i sögum okkar, og þessi áhrif má enn nánar rekja til þjóðflokks sem nefndur erTutha de Danann. Allt um það er þetta hugsanlegt. Þeir danannmenn urðu til forna að verjast innrás svokallaðra milesiumanna, og þeir göldruðu þokur á móti þeim svo að þeir andskotar mættu vaða i villum. Þessar galdraþokur blasa við i nokkrum af fornsögum okkar, og hvort eru þessir þætúr þeirra ekki nokkuð kostulegir. Einhverjar sögur voru sagðar! hvislar hugurinn. Einhver átti að hafa sagt sögu, og það er nóg; menn stynja sem i leiðslu, þvi þá grunar þetta óljóst, jafnvel enn takmarkar mennska könnun, þar sem menn og dýr haga sér samkvæmt fyrirfram ákveðnum lögum. Við hina fyrri skipan meðal kelta greiddu öll slik mál úr sjálfum sér og voru endur- nýjuð að ráði mannlegs þánka, ekki ávallt að lögum, en eftir hefðbundinni umræðu skáldsins eða þörf hans á að endurnýja efni sitt. Minningin hverfir hlutum, hið talaða orð er sveigjanlegra en söguleg skráning. Ollu þessu var óhjákvæmilega breytt við kynningu skrifaðs máls. Við hina rómversku hersetu i Gallíu, við hin ágengu áhrif frá norrænu fólki, varð breytingin alger. Raunveruleikinn haslaði sér völl og timinn var merktur með tölum. Jafnt timi sem rúm urðu vensluð hinni óhjákvæmilegu tak- mörkun mannlegs hugmynda- flugs, þekking fékk hliðstæða merkingu við nákvæmni. Og hér erum við komin að mótum hins nýja heims.” Þrátt fyrir mikið skipulag og stórmikið ómak við að koma bók- um á framfæri við okkur eru skapandi bókmenntir með óyndislegu yfirbragði í dag og ekki nema fáar ef nokkrar sem hafa til að bera slika mennsku og slika einlægni að þeir nái að fá okkur til að leggja eyrun við þeim. Og það sem mestu ræður um það að þær ná ekki að fánga hugiokkarer einfaldlega það: að þærgefa ekki, að þær hafa ekki til að bera þá töfra eða þann seið sem hinirnefndu þulir náðu (frá Viö lifum alla œvi í þeirri von aö einhverjum óljósum þorsta hiö innra með okkur veröi svalaö... upphafi irskrar sögu óslitið fram á tuttugustu öld). Ef ég er ekki að ljUga þessu! Að visu kýs ég að verja mig gegn hugsanlegri tortryggni stakra lesenda og forðast sem ég get að ræða hérna náið hinii háspekilega þátt málsins: að hér hljóti ekki aðeins þulurinn að vera að verki, heldur ekki siður þjóðin, þar með okkur næsta óþekkt andrUmsloft sem með henni rikti, likt þvi sem maður verðurað ætla vegna tilorðningar islendingasagna, sem hljóta að hafa verið munnlegar fremur en bóklegar, hversu mikið sem rætt er um staka höfunda þeirra. Þjóðin! Þjóðin! Og þetta læt ég mér verða ofviða að ræða hér. En sú hin óskýranlega töfraða ást sem kviknað hefur i manninum jafnvel til alls óþekktrar sögu, slik ást getur ekki kviknað til neinnar sögu sem skrifuð er á þessum timum, og hún verður ekki búin til fyrir markað. En hún hefur orðið til! Hún kviknar enn til sagna gamalla þula (og f jar- lægðin við þá hjálpar þeim vissu- lega!),og þessum elskendum má sagan hafa verið illa heyrð, eða jafnvel óheyrð, svosterkt er þetta dulvitaða minni; en hér verður ekki minnst á ýmis látbrögð og svipi sem hljóta einnig að hafa haft djúp áhrif á þá sem hlustuðu á lifandi þuli. Okkur lángar til þessa þular! Okkur lángar að finna það undur sem okkur grunar aðbúi i sjálfum okkur, okkur lángar aðeins að leiða okkur til okkar sjálfra. Þess vegna viljum við gjarnan til þessa þular — hvert annað ættum við svo sem að vilja! — þvi hann náði einhvern tima að vi'sa okkur eitthvað áleiðis. Þvi miður er li'til von til þess að slikir sögumenn fái nokkurn tfma framar að láta til sin heyra. Þeir eru ekki lengur hér. Hina siðustu þuli sem eftir voru á Irlandi hefur sjónvarpið flæmt frá eldum sin- um og þaggað niðri i þeim. Raddirþeirra eru nú varla raddir lifandi manna heldursuðar i þeim rafmagnaður sjónvarpssónninn. En okkur lángar heim! En við erum ef til vill of lángt flæmd frá okkar eigin lagi til þess að dirfast að láta okkur rata hina réttu leið : til þess eina lags sem hljóma kann i strengjunum innra með okkur og þulurinn einn kann að slá? En jafnvel þótt við séum mjög Ur lagi færð lángar okkur samt enn til þularins. Okkur lángar að lesa texta sem er þann- ig að við getum sest róleg hjá einu eða öðru orði (úr þvi við fáum ekki framar að hlusta á lifandi þul), ekki til að einblina á þau i stöku lagi, heldur, og það eitt er mikilvægt, til að gera horft i krlngum okkur til fjarlægari orða, i þeirri von þó að þau myndi iokkur nokkurs konar tónlist, þar með að fá einhverja andartaks fróun. Við viljum umfram allt fá tóm til að skoða orðin i' kringum okkur — svo að við megum undrast hvernig þau haga sér hver við önnur, og hvernig það verður til þess að sagan ljómi á eftir okkur lángt frám á veg. Þannig ætti að búa til orð i bækur, til þess að maðurinn sé ekki dæmdur til að vera andlaus og einn meðal stakra orða: sem er það að verða eftir á hinni eðli- legu ferð lifsins um náttúruna, þar m eð að geta ekki tjáð sig, sem er einnig það að geta ekki lifað. Svona einfalt er þetta: svona umfángsmikið er það. Ég leyfi mér að hugsa um það, og spyrja, hvort skáldskapnum var ekki stórlega spilltum leið og kvikmyndin fór að búa sig til ásamt öllum þeim fleðulátum sem henni fylgja. Allt um það ann hUn þulinum ekki sins gagn- takandi skrafs, og þar með er hann dreginn út úr hugarheimi sinum, vatni skvett á elda hans — og svo er hann flæmdur að hinum gráa skermi. Sá skáldskapur sem okkur er boðinn I dag er oft jafn óyndisleg- ur og hann er hávær, þvi hann er, gagnstætt sögum þessara þula, gersneyddur seiðmagni. Hann má vel hrósa sér af þvi að vera skorðaður eftir klárum reglum, gott og vel, en það er lika það eina sem hann getur státað af: hann er lærður og klár, en hélaður samt. Það er lángt frá þvi að hann sé þesslegur að hann komi manni til að reika um með höfuðið i skýj- um. Þvert á móti þreytir hann einatt hinn stöðugt þreyttari mann og gerir hann enn innan- tómari en nokkurn tima fyrr. Hugsunarháttur vinsældanna er orðinn flestu fólki svo þrálát- lega kynntur að það er þegar orðið stórslasað á likama og sál, þrátt fyrir það að ýmsir reyni að

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.