Alþýðublaðið - 12.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1921, Blaðsíða 1
Alþýðubladid ; "O-effliO lit aJ .AJþýðiifloteteiiiin*. ' 1921 Miðvikudaginn ia október. 235. tölubl. €rlen9 slmskeyti. Khöíh, 11. okt Frá Frakklandii Sfmar er frá París, að Briawd 'hafi í langri ræðu lýst því yfir, að hann vildi gerast málsvari iýðveldissinnaðrar pótitíkur. Mót stöðumennimlr krefjast þess, að pólitfk Frakklands verði geibrcytt, án tillits til bandalaga. Frá f ýzkalandi. Sfmað er írs B-rlín, að búist sé við úrskurði þjóðaráðsins um Ppp Schlesíumáiin á miðvikudag inn, og verði þ»u Þýzkalandi and stæð segir Wírth stjórnir af sér. Um slysf arir. Eftir Baldvin Bjðrnsson. I síðnstu Hstgskyrslum, sem aefnsst „Mánnrjölgucarskýrslur", árin 1911^-1915, stendur svo: „Árin 1911—1915 befir manndauði áf slysum verið heldur meiri en að undanförnu, enda þótt keldur minna hafi verið ubi druknanir". Sömu skýrslur upplýsa, að á þess um árum hafi hér á íslandl dáið 484 manas af síysförum. Þetta er eftirtektarverð há tala «g eftirtektarverk er það einnig, sbr. skýrslunúm, að tala þeirra vcx, sem vegna annara slysa far ast en druknana. Hér til eru að líkindum tvær ersakir, að öðru leytinu betri skipakostur, en áð Wnu fjölbreyttaú atvinauvegir á landi. Að þetta er hræðilega mikið, hugsa eg að engum sem athugar ýþað, blandist hugur um. Það ér mikið að vita til þess, að nærfelt hundrað manns skuli árlega falla i valinn hér á ÍLl»ndi fyrir slysa- sakir. Mér er það fuliljóst, að hér verður ekki ráðin bót á með öilu, en vafala'jst mætti þó roiklð gera. Það er aðgætandi, að skyrslur Hagstofunnar telja upp að eins þá, setn dóu af slysföruni, en alls ekki í<llan þann sæg, sem á þess utn árum hefir slasast, án þess það hefði beinan dauða í för roeð sér. Eg vil með greinarstúf þessum benda á, að œeð tiltölullegajlitl um kostnaði og fyrirhöfn mætti afstýra mörgu slysi. Veit eg, að skrif um þessa hluti bera lítinn beinaa avöxt Mætti þar benda á ninar mörgu og margítreknðu varúSarreglur sjómannastéttinni við- víkjandi frá hr. Sveinb. Egilssyni, sem þv( miður ekkl munu hafa fundið áheym, nema lítils hluta sjómannastéttarinnar, og þá efa- laust þeirra. gætnustu, Þáð veitti ekki af, að ýmsar varúðarreglur væru hreint ©g bdnt fyrirsVipaðar og stranglegt eftirlit væri með því, að þessu væri framfylgt, það veitti sf*t aí því hér, þar sem slysa og sjúkratryggingar etu á slíkubarn- dómsskeiði. Það þarf að fyrirskipa margar þær sjómannareglur, sem hr. Sv. Egilssdn hefir barist fyrir. — Á bryggjum og brúiu er nauðsyn- legt að hafa Ijósker og björgunar- hringa. Mér dettur f hug leiðin út á norðurgarðínn hér, svokailaða, þar sem sklpin eru bundin við og skipsmenn hafa erindi til og frá. Þetta er mjög hættuleg leið, ekki sfst f myrkri, þegar garðarnir eru klakaðir. Við þrssu þyrfti endilega eitthvert ráð að finna. Minns mætti ekki vera, enn að þeir sem á vetrum if hálku eiga þarna leið, notuðu mannbrodda. — A brunahættustððum, svo sem t. d. laugunum ætti alt aí að vera við heedina bindi og nauðsynleg- ustu meðul við brunasárum, srjmu- leiðis ætti á öllum verksmiðjum og vinnustofum að hanga skrá, sem kendi mönnum fyrstu og nauð- synlegustu meðhöndlun á algeng ustu slysum, einnig ættu þar að vera til þau nauðsynlegustii?meðul til þessara hluta. — Margar vélar Brunatryggingar á innbúi og vörum hvergi ödýrari en hjá A. V. Tulinius vátrygglngaskrifstofu Elmsklpafélagshúslnu, 2. hæð. eru líka þannig, að með tiltölu- lega litlum kostnaði mætti gera þær mun hættuminni, t. d, á ait af að Hggja fjöl undir „drif"- ;eimum i lolti, þannig, að þær ekki verði að tjóni, þó þær slitnl. Það er mikið kæruleysi af mönn um, sem vinna í háum stigum, pöllem ©g staurum, að nota ekki mitthbelti með krók í; ef þar) væri almentTgert, mundi margur frfast við melðsli. í bæ sem þess- um, þar stm íólk er á emlægurn hrakningi,!] væri rétt að hafa á- ietrað eða málað á í anddyri bvem húss, hvar nsesti brunaboði væri Mér dettur i hug í sambsnndi vlð þetta, að þegar rafgðtuljós komm í bæinn, mætti til leiðbeiningar bafa litaða peru, t. d. rauða, þá sem næst væri slikum brunaboða. — Svona mætti margt upp teljs,, þar á meðal óþarflega hraðan akst- ur bífreiða og hjóla. Að vísu hefir þingið samþykt nokkur ákvæði þessu viðvfkjandi, ea svo virðist samt, sem þvf sé iítt framfylgt Að þessu sinni ætla eg ekki að fjölyrða meir um þessa hlnti, en vona að þeir, senrs þá stöðs hafa á hendi, sem veitir vald til þess, að bæta úr ámiastum ágöl' ¦ um,: taki Ifnur þessar til ihugunar, eins bg eg Ifka bið almenning yfirleitt að gera. Frá Stefaiifa OaðaBnndsdétt' ir leikkona og óskar sonur hena- ar voru meðal farþega á Gullfossi. Hafa þao dvalið um árí Ameiíka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.