Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 1
UOWIUINN Þriðjudagur 30. mars 73. tbl. — 47. árg. Ástæðulaust að halda áfram sagði Halldór Björnsson eftir að slitnaði upp úr viðræðum starfsfólks Thompson-hjónin, Dorothy og Edward P„ hyllt i Háskólabiói sem vartroðfullt á laugardaginn, og staóiö i göngum og vió innganga. Ljósm. eik ríkisverksmiðj- anna og vinnu- málanefndar „A fundi hjá sáttasemjara i morgun kom fram tilboð frá Vinnumálanefnd sem var þess eölis aö viö teljum ekki ástæöu til aö halda þessum umræöum áfram”, sagöi Hallddr Björnsson hjá Dagsbrún aðspurður um gang viðræðna starfsfólks rikisverk- smiöjanna og Vinnumálanefndar sem fram hafa farið hjá sátta- semjara undanfarnar þrjár vik- ur. „Þtssar umræöur hafa fariö fram frá þvi nokkrufy rir áramót en samningar losnuöu 1. janúar siöastliöinn. Viö munum halda fund með félögum i Dagsbrún iíú i vikunni, og á þeim fundi verða næstu áögeröir ákveönar. Satt best aö segja sýnist mór fátt geta komiö i veg fyrir verkfall a.m.k. ef ekkert gerist i málinu alveg á næstunni”, sagöi Halldór. —hól. Rektorskjör í háskólanum: Fundur í kvöld t kvöld gengst Stúdentaráð Há- skólans fyrir almennum fundi i Stórfundur herstöðvaandstæöinga með Thompson Verða Evrópuatómvopnin í hafinu kringum ísland? Mótleikurinn gegn sókn evrópsku friöarhreyfingarinnar er aö fœra nýju NA TO-vopnin út á haf sagöi E.P. Thompson í Háskólabíói ,,Það eru allar likur á þvi aö evrópsku friöarhreyfingunni muni takast að koma i veg fyrir aö áætlun NATÓ um endurnýjun meðaldrægra eldflauga I Evrópu nái fram aö ganga”, sagöi Ed- ward P. Thompson forystumaöur bresku friöarhreyfingarinnar á stórfundi Samtaka herstöövaand- stæöinga i Háskólabiói sl. laugar- dag. „HoIIendingar munu hafna nýjum eldfiaugum og Belgar væntanlega lika. Þá er ljóst aö staösetning hinna nýju atóm- vopna á Bretiandi, Vestur-Þýska- landi og ítaliu myndi valda svo djúpstæöum klofningi að hún er varla gerleg.” Thompson kvaöst gera sér grein fyrir aö sigurlikur evrópsku friöarhreyfingarinnar á þessu máli hefði þá hættu i för meö sér aö tilfærsla yröi á nýju Evrópu- atómvopnunum út á höfin, og þá fyrst og fremst Norður-Atlants- haf. 2. október 1981 heföu áætlanir veriö staðfestar i Bandarikjunum þess efnis að koma 2500 stýrf- flaugum meö atómvopnum fyrir á herskipum og kafbátum banda- riska flotans á næsta áratug. 1 þessu skyni ætti m.a. aö taka i notkun tvö gömul flugmóðurskip, Ohio og New Jersey, sem hvort um sig ætti aö bera 320 stýri- flaugar, þaö er aö segja fleiri en ráögert heföi veriö aö koma fyrir i Evrópurikjum samkvæmt ákvöröun NATÓ frá þvi i desem- ber 1979. Thompson sagði nauð- synlegt aö friöarhreyfingin spornaði viö þessari þróun, sem snerti t.d. Island og Skotland sér- staklega. I Timanum sl. laugardag er þaö haft eftir John Lellenburg, yfir- manni i málefnum NATÓ í Penta- gon, að þaö sé ekkert leyndarmál aö „þessi stjórn sem nú situr aö völdum ætlar sér aö auka styrk bandariska flotans mjög veru- lega, bæði á Norður-Atlantshafi og annarsstaðar.” Sérstök nefnd um kjarnorkuvopn i Evrópu hefur skilaö skýrslu til Bandarikja- þings, þar sem lagt er til aö nýjum Evrópuatómvopnum veröi i auknum mæli komiö fyrir um borö i skipum og kafbátum vegna andstööu sem NATÓ-áætlunin hefur mætt m.a. i Hollandi og Vestur-Þýskalandi. Þá kemur fram í viötölum sem Eirikur S. Eiriksson hefur átt viö ráöamenn i Washington aö gerö hefur verið áætlun um að koma 3-400 nýjum eldflaugum fyrir i skipum og kaf- bátum frá og með næsta ári, og i athugun sé að þessar flaugar verði að hluta búnar kjarna- oddum. „Ég get staðfest að þaö er rætt alvarlega um að eldflaugar á skipum og kafbátum, geti leyst eldflaugar á landi aö einhverju leyti af hóimi,” segir Ken Myers, einn yfirmanna Center for strat- egic and international studies við Georgetown háskólann i Banda- rikjunum m.a. i viötali viö Tim- ann. —ekh Sjá opnu Hátiöarsal háskólans i tilefni af rektorskjöri, sem fara á fram n.k. föstudag. Hektorskjör fer fram I hátiöar- salnum frá kl. 9—18 og eru allir skipaöir prófessorar viö háskól- ann kjörgengir. Atkvæðisrétt til rektorskjörs hafa allir fastráönir starfsmenn háskólans með háskólapróf. Þá hafa allir nemendur viö háskól- ann atkvæðisrétt, en atkvæöi þeirra eru talin sér og vega 1/3 af atkvæöafjölda á móti atkvæðum kennara og starfsfólks sem vega 2/3. Lausráðnir stundakennarar hafa ekki kosningarétt að þessu sinni og hafa samtök þeirra borið fram mótmæli, þar sem þeir benda á aö þeir hafi meö höndum um eða hefir helming allrar kennslu án þess aö eiga fulltrúa á deildarfundum, i deildarráöum eöa háskólaráöi. Stúdentaráö hefur boðið þeim háskólakennurum, sem fengu flest atkvæði i nýlegri skoöana- könnun til þess að hafa framsögu um málefni háskólans á fundin- um i kvöld. Þau eru Guðmundur Magnússon núv. háskólarektor, Sigurjón Bjömsson, Sigmundur Guðbjarnárson, Sveinbjörn Björnsson og Margrét Guðnadótt- ir. Margrét hefur hins vegar boð- að forföll. Tveir prófessorar hafa þegar gefiö kost á sér til rektorskjörs- ins, þeir Guðmundur Magnússon og Sigurjón Björnsson. Ef enginn frambjóðenda nær hreinum meirihluta i fyrstu um- ferð kosninga veröur kosið aftur eftir viku um þá 2 eða 3, sem flest atkvæði hlutu. —ólg. Gegn hermangi - Gegn hernaðarumsvifum Útífundur á AusturveDi kl. 18 I dag Samtök herstöðvaandstæðinga .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.